Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ ^ r*. \ f\ ’ fe/ .>'■ T\ , ?, Þriðjudagur 4. febr. 1964. Uppboð sem auglýst var í 113., 114. og 116 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á hluta húseignarinnar nr. 4 við Óð- insgötu, hér í borg, eign dánarbús Guðmundar Helgasonar, fer fram i 4 liðum eftir ákvörðun skipta réttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. febrúar 1964 og hefst kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík- Afgreiðslustúlkur Nokkrar duglegar stúlkur óskast til af- greiðslustarfa í kjötverzlanir okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands. & V, : * ‘Siijia • • • • Vörulager vorn úr Ármúla 3 að Hringbraut 119 (Jötunnshúsið) Inngangur að sunn anverðu * Iðnaðardeild S.Í.S. Ullarvinna Röskur maður óskast til vinnu strax við ullartætingu. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. TTlIarverksmiðjan Framtíðin. Frakkastíg 8. Sendill Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi- ferða, eftir hádegi. Ólafur Gíslason & Co. h.f. IJtsala — lltsala Mikil verðlækkun. GLIJGGINIM Laugavegi 30. ÚTSALA ÚTSALA Við bjóðum yður nýjar vörur á ótrúlega lágu verði. — Unglingakápur, vetrarkápur með skinnkrögum, vetrarkápur án skinnkraga, ullarúlpur með loðkraga, vatteraðar nælonúlpur, vatteraðar poplinkápur, Helanca stretch síðbuxur, jersey kjólar og allskonar peysur í geysi úrvali. Vanuaoar vorur — Mikill afsláttur — Margt á gjafverði. EYGLÓ, Laugav. 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.