Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 4. febr. 1964 MOHCUNBLAÐIÐ 21 Útsala — Útsalan hefst í dag. BÚTAR — HERRASKYRTUR HERRASOKKAR — BARNASOKKAR og fleiri vörur. ÁSG. G. GUNNLAUGSSON & CO. Stórholti 1. — Sími 13102. Fálkinn er kominn út! Efni meðal annars: Dvergurinn milli risanna. Síðari grein með myndum um dvergríkið Luxemborg og íbúa þess. Týndir fjársjóðir. Fjórða greinin í greinaflokknum um týnda fjársjóði. Þessi grein segir frá Arnhem-fjársjóðnum svonefnda. Lífvörður Bretadrottningar. Eftir morðið á Kennedy Bandaríkjaforseta hafa menn eðlilega hugleitt, hvort öðrum þjóðhöfðingjum vestur- landa sé ekki svipuð hætta búin. Hér segir frá mann- inum, sem ber ábyrgð á lífi og limum Elísabetar Breta- drottningar. Tveir í skoti. Friðbert Elí Gíslason er einn fengsælasti hvalveiðiskip- stjóri okkar. Sveinn Sæmundsson hefur skráð ýmis- legt úr skipstjórnarferli hans, Endurholdgun. Höfum við lifað áður? I þessari grein segir frá ung- verskri stúlku, sem ekkert mál kunni nema móðurmál- ið, slasaðist og kunni síðan ekki stakt orð í móðurmál- inu, en talaði reiprennandi ensku, og varð að flytjast til Englands, Þættir úr Ævi Kennedys. IV grein. Hvers vegna svaf England? Vikublaðið FÁLKINN Verkstœðishúsnœði eða stór bílskúr, óskast til leigu fyrir málningar- verkstæði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugar dag, merkt: „9096“. MuMcuuL VATIUSDÆLIIR lVz”—2” Lyftuhæð 25 m. Cunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. með Briggs & Stratton mótor Dæluafköet pr. mín. 375—500 1. íbúð óskcast Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35756 frá kl. 9-5 KARLMANNA KULDASKÓR ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrar:. að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. SKÓSALAN Laugavegi 1 Husqvarna Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og á- nægjuleg. — Leiðarvísir á íslenzku, auk f jölda matar- uppskrifta fylgir. — Eldri kaupendur fá sendan leið- arvísi gegn kr. 25,00 greiðslu. Husqvarna eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofnL 16250 VINNINGARI Fjórði hver miði vinnur að meðalialil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægsiu 1000 krónur. Dregið 5. hveri mánaðar. LlMIÐ FRÁ HENKEL LÍMÍR ALLT PATTEX LÍMIÐ FÆST NÚ AFTUR - STÓRLÆKKAÐ VERD PATTEX LÍMIÐ ER ÞEKKT GÆÐAVARA - PATTEX LÍMIR ALLT, BÆÐI FL3ÓTT OG VEL PATTEX ER RÉTTA LÍMIÐ, SEM ALLIR GETA TREYST EINKAUMBOD HANNES ÞORSTEINSSOli HEILDVERZLUN HALLVEIGARSTÍG 10 SÍMI 24455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.