Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.02.1964, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 4. febr. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 25 Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggva- götu dagana 3., 4. og 5. febrúar þ. á., og eiga hlut- aðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lög- unum að gefa sig fram kL 10—12 f.h. og kL 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Keykjavík. Tilboð óskast í leigu á hluta af byggingu umferðamið- stöðvarinnar í Reykjavík til greiða- og veitingasölu- reksturs. Húsið verður væntanlega tekið í notkun á þessu ári. Tilboðum sé skilað fyrir 2f5. febrúar nk., til samgöngumálaráðuneytisins, sem gefur nánari upplýsingar um máhð. Samgöngumálaráðuneytið. Ungtemplaraféfl. Hrönn! heldur aðalfund þriðjudaginn 4. febr. í Góðtempl- arahúsinu kL 20,30. Áríðandi að sem flestir félagar mætL — Dansað eftir fund. Stjórnin. Bátaúfvegsmenn Til sölu ónotuð dæla, skiptiventill og tankur fyrir 31” kraftblökk. Ennfremur lítið notuð 28” kraft- blölck með dælu, skiptiventli og tilheyrandi. Bæjarútgerð Reykjavíkur. Afgreiðslustúlka óskast frá kl. 9—1 árdegis. Upplýsingar veitir dcildarstjórinn. XíUírVmIcUj Hringbraut 49. 1. til 10. marz 1964 Kaupstefnan í LEIPZIG Tækni- og neyzluvörusýning. Upplýsingar og kaupstefnuskírteini, sem jafngilda vegabréfsáritun veitia: Kaup- stefnan-Reykjavík og landamærastöðvar þýzka Alþýðulýðveldisins. Miðstöð frjálsra alþjóðlegra við skipta. Sérstakt yfirlit nýtízku iðnaðar. 9000 sýningarfyrirtæki frá 65 löntium vænta heim- sóknar yðar. GLER TRYGGSNGAR Fyrir: íbúöarhús verzlanir skrifstofur iönaöarhús ört vaxandi notkun á tvöföldu gleri, bæði í nýj- um og gömlum húsum hefúr skapað aukna þörf i að tryggja þessi verðmæti. Hingað til hafa fáir sinnt þessu, en nú hafa ájlir möguleika á að tryggja gler fyrir lágt iðgjald. Hafið samband við skrifstofu vora eða næsta umboð. Brunadeild — Sími 20500 SAMVINNUTRYGGINGAR Útsala Útsala Útsala Nýfar vörur á útsölunni í dag Vetrarkápur — Unglingakápur — Vattfóðraðar poplinkápur fyrir börn og fullorðna — Peysur — Treflar — Kuld ahúfur. Ullarúlpur — Teygjunælonsíðbuxur NÝ VERÐLÆKKUN: Kjólaefni — sloppaefni — jerseyefni — ullarefni og allskonar bútar. Allt að 50% afsláttur E Y G L Ó Laugavegi 116 — Sími 22453.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.