Morgunblaðið - 13.02.1964, Side 19
Fimmtudagur 13. febr. Í$i54
MORGUNBLA** IÐ
19
K0PAVQC86I0
Sími 41985.
Holdið er veikt
Le Diable Au Corps)
Snilldarvel gerð og spennandi
frönsk stórmynd, er fjallar
um unga gifta konu, sem
eignast barn með 16 ára
unglingi. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Fálkanum.
Gérard Philipe
Micheline Présle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
ATHU GIÐ
Préfessorinn
Bráðskemmtileg amerisk
mynd í litum, nýjasta myndin
sem snillingunnn Jerry I * wis
hefur leikið í.
Sýnd kl. 9.
8. sýningarvika:
Hann, hún, Dirch og
Dario
Bráðskemmtileg mynd.
Sýnd kl. 6,45.
Sigurgeir Sigurjonsson
hæstaréttariögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — sími 11043
Úr dagbók lifsins
Umtöluð, íslenzk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára
TINTIN
í leit að fjársjóði
borið saman við útbreiðslu
er langium ódýrara að auglýsa
Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
RAGNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörl
og eignaumsysia
Vonarstræti 4 VR-núsið
. Sýnd kl. 7.
BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6B. — III. hæð
Sími 20628.
Atthagafélag
* ’
Arneshreppsbua
Reykjavík, heldur sína árlegu skemmtun í Breið-
firðingabúð uppi, föstudaginn 14. febrúar kl. 9.00
e.h. — Skemmtiatriði verða hinir þjóðlegu dansar
hreppsbúa o. fl. #
Stjórnin.
FLJÓTAMENN
í Reykjavík og nágrenni
Skemmtun verður í Félagsheimilinu í Kópavogi
laugardaginn 15. febrúar og hefst með félagsvist
kl. 20.30. — Fluttur verður gamanþáttur.
NEFNDIN.
------ ORATOR ------------------
Þegnar Grágásar! -)<
í tilefni af hátíðisdegi ORATORS, sunnudaginn
16. febrúar n.k. verður hóf haldið um kvöldið að
SIGTÚNI við Austurvöll. Hefst það með borðhaldi
kl. 19,30 stundvíslega.
★
Sigurður Baldursson hrl. flytur ávarp.
★
laganemar skemmta.
LAGANEMAR OG LÖGFRÆÐINGAR!
GLEÐJIST í GÓÐRA VINA HÓPI!
★
Aðgöngumiðar seldir í anddyri Háskólans föstudag
kl. 2—4 og laugardag kl. 11—12 og 2—4.
Einnig við innganginn.
------ ORATOR ------------------
Af sérstökum ástæð
um verða sýningar
í Tjarnarbæ föstu
dags- og laugardags
kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala
frá kl. 4 í dag.
Sími 50164.
ÓUÞYRNAR
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigun. dún- og nð-
urheld ver. Dún- og gæsa-
dúnsængur og koddar fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsurin
Vatnsstíg 3. — Simi 18740.
Dodgc YYeapon ‘53
_Til sölu er af sérstökum
ástæðum nýstandsettur Dodge
Weapon ’53 rheð 16 manna
húsi. — Uppl. í símum 50449
og 50649, og á Málningarstof-
unni, Lækjarg. 32, Hafnarfirði
Vinna
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir léttri vinnu. Ýmis
legt kemur til greina, t.d.
lager- eða auglýsingateikni-
stofuvinna. — Tilboð merkt
„Létt vinna — 9297, sendist
Mbl.
Atvinna
Stúlka óskast til heimilis-
starfa hjá mjög góðum fjöl-
skyldum í London og ná-
grenni. — Veitum upplýsingar
og önnumst milligöngu, endur
gjaldslaust.
Au Pair Introduction
Service, 29 Connaught
Street, LONDON W. 2
4THUGIÐ
að borið saman við
útbreiðslu er langtum
ódýrara að auglýsa
í Morgunhlaðinu en
öðrum blöðum.
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
Söngvarar: Sigga Maggý og Björn Þorgeirsson.
Silfurtunglið
,, S E X I-N “ leika og syngja í kvöld.
Sérstaklega Beaties lög.
Mýtt Mýtt
fÁrshátíð
Heimdallar FUS
Árshátíð félagsins verður haldin í Sigtúni
föstudaginn 14. febr. Húsið opnað kl. 20,30.
♦ Savannah Tríó
♦ Ómar Ragnarsson
♦ Hljómsveit hússins.
Miðasala í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins
í dag kl. 1—5 og á morgun föstudag, kl.
9—12, 1—5 og um kvöldið við innganginn.
Skemmtinefnd.
KVÖLDVERÐliR KL. 6
fjölbreyttur matseðill.
Söngkona Ellý Vilhjálms.
Trio Sigurðar Þ. Guðmundssonar.
Sími 19638.
Breiðfirðingabúð
DANSLEIKUR kl. 9.
„SÓLÓ“ leika og syngja nýjustu
Beatles og Shadow’s lögin ásamt fl.
Sími
35355
KLÚBBURINN
í KVÖLD skemmta
hljómsveit Magnúsar Péturs-
sonar ásarnt söngkonunni
Mjöll ílólm.
IMjótið kvöldsins í Klúbbnum