Morgunblaðið - 13.02.1964, Side 21
Fimmtudagur 13. febr. 1964
MWGUNBLAMÐ
21
Akranes — Akranes
Aðalfundur síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akra-
ness h.f. verður haldinn í félagsheimili Templara
Akranesi föstudaginn 14. febrúar og hefst kl. 20,30.
D A G S K R A :
1) Venjuleg aðalfundarslörf.
2) Lagabreytingar.
3) Onnur mái.
STJÓRNIN.
BCnattspymuþjálfara-
irámskeið I. og Bl. stigs
Þeir aðilar Knattspyrnusambands íslands sem óska
eftir námskeiði á I. og II. stigi á vori komandi sendi
umsóknir til K.S.Í. Vesturgötu 20 fyrir 15. marz n.k.
Knattspyrnusamband íslands,
lþróttakennaraskóli íslands.
Ódýrt!
Seljum fáeina pakka af
r *
Odýrt!
ferylene stóresoefni
á sérstaklega hagkvæmu verði.
Bi-eidd 220 cm.
MaHeinn
Fota- & gardinudeitd
& Co.
Laugavegi 31 - Sími 12816
& ot h 2
'hrintjfo t'«<* M
I
W* ífi/ma
• • •«
I
£
Frá Morgunblaðinu
BÖRN OG UNGLINGAR hér í
Reykjavik
sem báru afmælisblað Morguublaðsins til kaupenda þess, 2. nóv-
ember 1963 og nú eru hætt blaðburði, eru vinsamlegast beðin að
koma til viðtals í skrifstofu Morgunblaðsins á morgun föstudag-
inn 14. febrúar, milli klukkan 1—3 síðdegis.
Afmælisfagnalur KR
í tilefni 65 ára afmælis félagsins verður haldinn að Hótel Borg
laugardaginn 7. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.00.
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Samkomur
Æskulýðsvika KFUM og K.
í kvöld kl. 8,30: samkoma
í húsi félaganna við Amt
mannssííg. Bjarni ólafsson,
kennai’i segir nokkur orð. —
„Spurt og spj allað“. — Frú
Astrid Hannesson talar. —
Blandaður kór syngur. Allir
velkomnir.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma I kvöld
kl. 20,30. Sungnir verða Passíu
sálmar. Allir velkomnir. —
Heimatrúboðið.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Tveir ungir menn
tala. — Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 8,30. Almenn
samkoma. Kapt. Inga Hayland
talar. Föstudag kl. 8,30: Sam
koma í Fríkirkjunni í sam-
bandi við alþjóða bænadag
kvenna. Sunnudag hefst æsku
lýSsivikan. Hr. biskup Sigur-
björn Einarsson talar. Vel-
kominn.
Ofauaió
jZaiCba krosi
frimerkitt
Palmolive gefur yður fyrirheit um
aukinn yndisþokka
Frí og með fyrsta degi
verður jafnvel þurr og við-
kvæir. húð unglegri og feg-
urri, en það er vegna þess
að hið ríkulega löður Palmo-
live er mýkj^ndi.
Palmolive er framleidd með
olívuolíu
Aðeins sápa, sem er jafn mild
og mjúk ems og Palmolive
getur hreinsað jafn fullkom-
lega og þó svo mjúklega. Hætt
ið því handahófskenndri and-
litshreinsun: byrjið á Palmo-
live hörundsfegrun í dag. —
Palmolive með
olívuolíu er ...
mildori og mýkri ,
Skoliö. . « .
og þér
megið búast
við að sjá
árangurmn
strax
Mýkri,
unglegri,
aðdáitnlegri
húð
lj>!oxion with Palmolive
Dregið ú laugardag
BILL
BATUR
FERÐIR
Svifflughappdrættið býður yður glæsilega vinninga: Luxus fólksbifreið VOLVO 544, ALICRAFT hraðbát með 40 ha.
mótor, auk þess flugferðir fyrir 2 til og frá Evrópu með Loffleiðum og Flugfél. íslands og skipsferð fyrir 2 með Jöki-
um h.f. til Evrópu og til baka. — Happdrættismiðarnir seldir við bílinn í Austurstræti 1 og í Tómstundabúðinni.