Morgunblaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 5
Föc+’irincnir 14. febr. 1964 MORGU N » l AÐIÐ 5 Keflavík Wappen-kven-crepe-sokk- arnir, kominir aftur. — Fons, Keflavík. bveinn Þormóðsson tók þessa Bkemmtilegu mynd af krökkum að leik í Vogaskóla í frímínút- um þar. Þar er mikið fjör og skólalóöin er þurr og góð. Eins og sjá má eru sumir krakkarnir að slást, en aðrir í fótbolta eins og gengur. Skólabyggingar Reykjavíkur | eru að verða til hreinnar fyrir- myndar og Þarf ekki að nefna neina einstakan skóla til. Keflavík — Njarðvík Tvær reglusamar stúlkur óska eftir stóru herbergi, helzt forstofuherbergi. — Uppl. í síma 1727, frá kl. 6,30—7,30 næstu kvöld. Reglusöm starfsstúlka óskast. Gott húsnæði fylgir. Uppl. í síma 21881 frá kl. 4—8 í dag. ATHUGIÐ aS borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrarc. að auglýsa l Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Bíll til sölu Moskwitoh ’57, í góðu ástandi, mjög vc’ útlítandi, til sýnis að Skipholti 27, sími 22450 og eftir kl. 7, í síma 51360. Ágætt fiskabúr (30 1.) til sölu, með fiskum, gróðri, hitara, lampa, loftdælu, filter o.fl. — Gott fyrir byrjanda! Uppl. í síma 33912. 4—5 herb. íbúð óskast sem fyrst til leigu. Diter Rot, sími 17714. FRÉTTIR Föstumessa i Elliheimilinu í dag kl. 6,30- Keimilisprestur. Frá Guðspekifélagi íslands. Stúkan DÖGUN heldur fund í Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, föstu- dagskvöldið 14. febrúar. Fundarefni: Upplestur úr nýþyddri ferðabók frá Indlandi. Friðbjörn Jónsson syngur einsöng. Aðalfundur Sjómannafélags Reykja- víkur verður haldinn sunnudaginn 16. febrúar 1964 í Iðnó niðri kl. 3,30 eftir hádegi. Fundarefni 1. Félags- mál — 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyr- ir félagsmenn er sýna skýrteini sín við innganginn. Stjórnin. FRÍMÍIMÚ TUR í VOGASKÓLA Keflavík Ullarteppi í tösk um, ný- komin. Barnakerrupokar. Fons, Keflavík. STORKURINN sagði! Þegar klukkan er 12 á hádegi í Beykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 e.h. London 1 e.h. Wien 2 e.h. Moskva 4 e.h. New York 8 f.h. L’os Angeles 5 f.h. París 2 e.h. Tokyo 10 e.h. egnum kýraugað ^ Er það ekki furðulegt, að, allar hliðargötur í suðurhluta Hlíðanna utan Eskihlíðar hafa einstefnuakstur til I vesturs? Er ekki nög álagið á gatna- mótum Miklubrautar og' Lönguhlíðar, svo að ekki sé* 1 verið að auka það með þess- | ari ráðstöfun? Það er ekki nóg að um- , | ferðarljós séu góð, en það eru iþau sannarlega á þessum 1 í gatnamótum, en víst er um I Jþað, að væri haft smáráð við i Iþá menn, sem mest aka þ.e. leigubílstjórana, myndi oft' ' verða minni mistök á upp-1 | setningu umfcrðarmerkja og j | ákvörðun einstefnuaksturs-1 gatna og aðalbrauta, og er þó' 'í fyllsta máta borin virðing' fyrir lögregluyfirvöldum ( | borgarinnar til þessarar á- , kvörtunar, en það er eins og 1 leigubílstjórarnir hafi á þessu ' I sérþekkingu. Mætti ekki einu sinni leita I | álits þeirra áður en frá svona | I málum yrði gengið næst? + Gengið + Gengið 20. janúar 1964. Kaup Sala 1 enskt pund ......... 120.16 120.46 1 Bandaríkjadollar ... 42 95 43.06 1 KanadadoUar ......... 39,80 39.91 100 Norskar kr...... 600,09 601.63 100 Sænskar kr...... 827,95 830,10 100 Finnsk mörk _ 1.335.72 1.339,14 100 Fr. franki _______ 874,08 876,32 100 Svissn. frankar .... 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083 62 10Ú Austurr. sch..... 166,18 166,60 100 Gyllini ..... 1.191.81 1.194,87 100 Belg. franki ..86,17 86,39 Séra Friðrik Friðriksson, stofn andi K.F.U.M. Á myndinni er hann rúmlega fertugur. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. í Reykjavík. Föstudagur Séra Jónas Gíslason. Vissir þú þetta? Fáein orð: Sveinn Guðmunds- son skrifstofumaður. Kvennakór syngur. GAMALT oi; gott Æðarkolla og öndin ein úti liggja í flóa mýrifuglinn kallar á hann kjóa. Gott er við góminn skyrið og hjóminn- SÖFNIN ÞJOÐMIN J ASAFNIÐ ei opið á þriðjudögum, íaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti er opið sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LiSTASAFN iSLANDS ei opið á | þnðjudögum, fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum tl 13.30—16. Tæknibókasafn IMSl er opjð alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Borgarbókas.afnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka aaga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- íð 5-7 aila virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið • fynr fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. mmm hvort laufgaðar trj jgreincr séu ekki réttnefndar blaðagreinar? Útgerðarmenn Getum útvegað efni í síldarnætur til af- greiðslu hér, innan 2ja mánaða frá pöntun. KRAFTBLOKKARUMBOÐIÐ I. PÁLMASON HF. Austurstræti 12 — Sími: 2-42-10. Vil kaupa förð helzt innan 50 km frá Reykjavík. Má vera húsa- lítil. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Rafmagn — 9294“. Jörð til sölu Jörðin Draflastaður í Saurbæjarhreppi Eyjafirði er til sölu. Laus til ábúðar á komandi vori. Mikil lán áhvílandi. Upplýsingar veitir eigandi jarðarinnar Gunnlaugur Halldórsson, Draflastöðum. Skrifstofustúlka Stúlka, góð í reikningi, óskast á skrifstofu. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merktar: „Framtíð — 3719“. að hann hefði verið að fljúga fram hjá sjúkrahúsinu Sólheim- um við Tjarnargötuna hér uim daginn og heyrt þá væl í sirenu sjúkrahíls og stuttu síðar í slökk- viiiðsbíl um leið og þeir óku framhjá sjúkrahúsinu. Storkurinn hleraði Þá við gluggana um stund og heyrði þá, að margir sjúklinganna höfðu vaknað af værum blundi. Má- ski hafa þeir líka átt erfitt með svefn. Storkurinn settist upp á skor- stein hússins um stund til að hugleiða máiið. Stóð hann á öðrum fæti og loks rann upp fyrir honum Ijós. - Jerseykjólar — Jersey dragtir Nýtt glæsilegt úrváL Frúarkjólar Fermingarkjólar Unglingakjólar Vinnukjólar Leðurvesti Leðurjakkar Leðurpils FELDUR Austurstræti 8 Sími 22453. Hann sá nú biðskyldumerki á gatnamótum Skothúsvegar og Tjarnargötu, og það eru einmitt 6júkrabílarnir og slökkvibílarnir sem þarna verða að stoppa. En þar sem þetta er greiðfærasta Jeið þeirra á milli bæjarhluta, verða þeir að vekja sjúklingana á Sólheimura með sírenuvæli. Ekki eru það nú aJlir, sem heyra í sirenu, sérstaklega ekki þegar útvarpið er í fullum gangi. Og storkurirm sagði um leið og hann flaug á braut: Ekkert skil ég í ráðamönnum umíerðar- mála að brsyta þessu ekki í snatri og snúa biðskyldumerkinu við! HVAfl IR KLDKKMI? I Æskulýðsvika s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.