Morgunblaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 23
MORCUNBLAÐIÐ 23 f Föstudaffur 14. febr. 1964 Nýjo bnnkaútibúið i Sandgeiði goi slysavarnafélögum og nngbörnnm s a dagskvöld var opnað hér í Sand gerði fyrsta bankaútibúið og er það mikill atburður hér í Sand- gerði og Miðneshreppi og hugsa Miðnesingar sér gott til viðskipta við það. Þetta er útibú frá Lands banka íslands. Það er til húsa á Suðurgötu. 10 í húsinu Stór- höfða. sem Ólafur Vilhjálmsson oddviti á. Verður útibúið opið 2 daga í viku. á þriðjudögum kl. 2—4. og föstudaga kl. 2—. For- stöðumaður útibúsins er Ari Jóns son og gjaldkeri Jens Sörensen. Við opnunina afhenti Lands- bankinn Slysavarnafélögunum í Miðneshreppi og Garðahreppi 30 þús. kr- hvoru og einnig fyrsta borgaranum sem fæddist á Þessu ári í hvorum hreppi 5000 kr. hvorum. — P.P. Stal veskjum og hálsmeni SL. MÁNUDAGSKVÖLD hand- tók lögreglan mann fyrir utan veitingahús eftir tilvísun stúlku, sem taldi manninn hafa stolið veski. Við rannsókn kom í ljós að maðurinn hafðj einnig stolið veski frá annari sbúlku, svo og háismeni af þriðja aðila, sem enn er ófundinn. Nánari atviku voru þau, að stúlkan var stödd fyrir utan veitingabúsið skömmu fyrir loik- un, kl. eitt eftir miðnætti. Koun þar að henn; maður og hrifsaði í tösku hennar. Stúlkan hélt fast í, en hanki töskunnar slitnaði, og hvarf maðurinn með hana. Nokkru síðar, sama kvöldið, sá stúlkan manninn í þröng fyrir utan dyr veitingahússins, og kvaddi til nærstadda lögreglu- menn. Brást maðurinn illa við ásökunum stúilkunnar, og þver- neitaði en hún sat við sinn keip. Var hann síðan fluttur á lög- regluvarðstofuna, og kom þar á daginn, að hann var með á sér lítið, rautt peningaveski kven- manns, með 35 kr. í. Þar að auki fannst á honum hálsimen, en umrædd stúlka átti hvorugt. Gat maðurinn í fyrstu enga skýr ingu gefið á munum þessuim, en við frekari yfirheyrslur jót- aði hann þó að hafa tekið veski stúlkunnar og falið það á bak við annað veitingahús skammt frá. Vantaði í það peningaveski með 25-30 kr. en enga skýringu gat maðurinn á því gefið. — Um einni klst. síðar kom önnur stúlka á lögregustöðina og sagði að stolið hefði verið frá sér rauðu veski með um 100 kr. Kom sú lýsing heim við veskið, sem fannst í fórum þjófsins. Um hálsmenið, er það að segja að eigandi þess er ófundinn. — Mað ur sá, sem valdur er að þessum þjófnuðum er utanbæjarmaður. SANDGERÐI, 3 febr. — Á föstu — Lélegur afli Framh. af bls. 24 rysjótt veður og verð dauft til ir fulltrúar, talið fró vinstri Óskar Kristjánsson, Suðureyri, Njáil Þórðarson, Reykjavík, Ingv ar Villhjólmsson, Reykjavík, Þor- varður Björnsson, Reykjavik, Sveinbjörn Einarsson, Reykjavík Ársællr Sveinsson, Vestmanna- eyjum, Magnús Gamalíelsson, Ólafsfirði, Ingimar Finnbjörns- son, Hndfsdal, Einar Guðjónsson, Bolungavík, og Valtýr Þorsteins son, AkureyrL Á myndinhi til ' <> ' ' A >V'' V ' ' -5X> '■«' '*V'V >VN hægri eru þessir fulltrúar, talið frá vinstri Hólmsteinn Helgason Raufarhöfn, Jón Benediktsson, Vogum, Magnús Magnússon, Eyr arbakka, Friðgeir Þorsteinsson, Stöðvarfirði, Hallgrímur Jónas- son, Reyðarfirði, Hermann Vil- hjálmsson, Seyðisfirði og Niels Ingvarsson, Neskaupstað. Á myndina vantar 3 fulltrúa sem voru fjarstaddir er myndin var tekin. v v vWWtKO.-w.5K. ^wwgMmjgngi^ sjávarins. Skagastrandarbátar hættu róðr um í gær, þriðjudag, símar frétta ritarinn. Tveir bátar eru að búa sig suður á vertíð, en einn er farinn. Bátarnir hafa lítið aflað, tíðarfar hefur verið slæmt, mik- il SV-átt, sem er verst á Húna- flóa og afli verið tregur enginn afli á grunnmiðum. Minni bát- arnir hafa ekkert róið síðan um áramót. Afkoma fólks á Skagaströnd er verri fyrir það að sumarið brást, engin síldarbranda kom þar á land í fyrsta skipti í mörg ár og haustvertíðm er slæm, en vetrarvertíðin er raunar alltaf léleg. Fjöldi manns er að fara í atvinnuleit suður, en margir fara með þessum þremur ver- tíðarbátum. Ólafsfjaxðarbátar róa á hverj um degi, en afli er lítili, að- eins 5 tonn á mánudag. Fréttaritari blaðsins í Nes- kaupstað símar að vélbáturinn Gullfaxi hafi á þriðjudagsmorg- un komið inn með 30 lestir af ýsu, sem hann fékk um nóttina alveg upp við sand. Annars.hafi lítið veiðst- Bátarnir sækja svo langt suður, alit suður fyrir Hornafjörð og það hefur verið erfitt vegna veðurs, alltaf rok og illviðri. Ekki hafa orðið nein óhöpp af þessu, en mikið veiðar færatap, því bátarnir hafa far- ið með töluvert mikið af línu. Afli Breiðdalsvíkurbátsins Sig urðar Jónssonar hefur verið frem ur lélegur, gæftir hafa verið lé- legar og hann sækir einnig langt suður á miðin. — Tíu ára Framh. af bls. 1. ur sína. Eftir fæðinguna var dótturinni komið fyrir á barna- heimili. Foreldrar ungu móðurinnar eru skilin, og hefur hún búið hjá annari fjölskyldu. Þar í hús- inu bjó 16 ára drengur, sem mun vera faðirinn. Heilbrigðisyfirvöldin í Chicago segja að þótt fátítt sé að 10 ára telpur eignist börn, hafi fimm- tán 11 ára teipur orðið mæður þar í borg á undanförnum 13 árum. — /Jb róttir Framhald af bls. 22. tnark þýzka liðsins í heimsmeist arakeppninni 1358, en hefur síð- an gerzt bandarískur þegn. Með- al liðsmanna er einnig Svisslend ingur sem var markvörður fyrir Sviss í sömu heimsmeistara- keppni en leikur nú úti á vellin um. Þá er og í liðinu annar þýzk ættaður maður sem verið hefur í landsliði Þýzkaiands. Koma sama dag. I bandaríska hópnum eru 16 menn alls. Þeir koma með Loft leiðum snemma morguns laugar daginn 22. febrúar og leika kl. 4 sama dag fyrri landsleikinn. Þeir halda utan 24. febrúar með Loftleiðum til Luxemborgar en fara síðan til Þýzkalands og keppa í Múnster, Dortmund og V-Berlín áður en þeir halda til Tókkóslóvakíu. Liðið vill sem sagt reyna sig vel í Evrópuferð inni og reyna að vinna fyrir far gjaldi sínu með leikjum. Hér fá þeir m.a. sjónvarpsréttindi frá leikjunum sem verða kvikmynd aðir og síðar sýndir í sjónvarpi vestan hafs. París, 13. feb. (NTB) Ludwig Erhard, forsætis- ráðherra, kemur á morgun, föstudag, til Parísar til við- ræðna við de Gaulle forseta um vináttusáttir.ila Vestur Þýzkalands og Frakklands, sem undirritaður var fyrir ári. kiþingi Tveir landsleikir Sjórn HSÍ ræddi við frétta- menn í gær í tilefni þessara gleði tíðinda. Var lögð áherzla á hve gott væri að leikirnir yrðu tveir og báðir sem landsleikir. Er slikt fyrirkomulag orolS algengt á Norðurlöndum og víðar. Isl. liðið hefur gott af tveim landsleikj- um því í Tékkóslóvakíu verður liðið að leika dag eftir dag. Önn ur ástæða var og að Bandaríkja menn á vellinum fá vissan fjölda aðgöngumiða fyrir húsaifinotiin og komast því vafalaust færri að en vilja. Sala aðgöngumiða. Vegna þess hefst sala aðgöngu miða snemma eða nk. þriðjudag í bókabúðum Lárusar Blöndals í Vesturveri og á Skólavörðustíg, hjá verzl. Hjóiinu í Hafnarf. og hjá Fons í Keflavík. Rio de Janeiro, 13. feb (AP) Áætlunarbifreið rann í nótt út af veginum miili Rio de Janerio og Sao Paulo. Féll bifreiðin niður í ána Guandu, og fórust 34 farþegar auk ökumannsins. Aðeins einn farþeganna bjargaðist. Akureyrartog- ararnir veiddu alls 9,739 lestir Akureyri, 7. febrúar. AFLI togara Útgerðarfélags Ak- ureyringa h.f. varð sem hér seg- ir árið 1963: Kaldlbaikur 2.807 lestir í 20 veiðiferðum, Svalbakur 2.594 lestir í 21 veiðiferð, Harðbakur 1.614 lestir í 13 veiðiferðum, Sléttbakur 1.121 lest í 9 veiðiferð um, Hrímibakur 1.603 lestir 1 44 veiðiferðum, alls 9.739 lestir. Af aflanum voru 2.503 lestir ísfisks seldar erlendis í 20 sölu- ferðum, en afgangurinn var að mestu unninn í fiskverkunarstöð og hraðfrystihúsi félagsins, en úr gangur í Krossanesvertksmiðj- unni. Framleiðslan var sem hér seg- ir á árinu 1963: Freðfiskur 1.472 lestir ^ikreið 125 lestir, óverkað- ur saltfiskur 178 lestir, verkaður saltfiskur 66 lestir og lýsi 140 lestir. — Sv.P. Frá F SVO sem skýrt hefir verið frá í Morgunblaðinu hefir Fiskiþing staðið yfir undanfarið. Heldur þingið fundi sína í hinum nýju húsakynnum við Skúlagötu, þar sem rannsóknarstofnanir sjávar- útvegsins eru til húsa. Á þinginu hafa verið rædd fjöl ínörg þýðingarmikil mál varð- andi sjávarútveginn. Síðastliðinn þriðjudag ávarp- aði sjávarútvegsmálaráðherra Emil Jónsson þingið og ræddi þá ýmis málefni, sem þingið er að fjalla um. Á miðvikudaginn iræddi svo Jón Jónsson forstjóri Fiskideildar við þingfulltrúa um verndun fiskistofna og ýmislegt varðandi fiskirannsóknirnar. Undanfarna daga hafa mál verið að koma úr nefndum og er lokið afgreiðslu margra méla en búist er við, að þinginu ljúki nú í vikulokin. Ljósmyndari frá Mbl. kom á þingfund í gær og tók þá mynd- ir þær, sem hér eru, en þá var einmitt verið að ræða um land- helgismál. Á efstu myndinni sézt fund- arstjóraborðið og eru þar talið frá vinstri, Margeir Jónsson, Keflavík, ritari þingsins, Helgi Pálsson, erindreki frá Akureyri, fundarstjóri og Davíð Ólafsson fiskimálastjóri. Á myndinni til vinstri eru þess BLAÐBURÐAFOLK \ ÓSKAST í þessl blaðahvcrfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk, til þess að bera blaðlð til kaupenda þess. ^yjSarónssfígur, lægri tölui Lindargata Gjoriö svo ýel að tala við afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. SIMI 2 2 4 8 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.