Morgunblaðið - 14.02.1964, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. febr. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
11
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 12
hann er ekki ánaegður með
framvindu byltingarinnar.
Sagt er, að Karume og Babu
vilji losna við Okello, en ó
Ijóst er hivernig þeiim tekst
að afvopna þennan ofstopa-
fulla bardagamann eða hvort
þeim tekst það. En talið er,
að ró komizt efcki á í Zanzi-
bar ,meðan Okello leikur þar
lausum hala með stríðsmenn
sma.
Þegar byttingin var gerð í
Zanzibar, töldu sumir, að kú-
bönsk eða kínversk öfl stæðu
bak við hana, en nú virðist
Ijóst, að þessi grunur hafi
ekki verið á rökum reistur.
Enginn vafi þykir nú leika
á því, að Okello hafi verið
potturinn og pannan i bylting
unni, og allt bendir til þess
að hann sé aðeins ofstækis-
fuiilur þjóðernissinni. Engar
sannanir hafa fengizt fyrir
því, að Okello hafi heknsótt
Kúbu eða kynnzt skoðunum
Castrós forsætisráðiherra, áð-
ur en byltingin var gerð. Bæði
Karume og Babu hafa lýst
því yfirj að þeim hafi ekki
verið kunnugt um byltinguna
fyrr en hún var gerð, en það
er erfitt að trúa því að stjórn
arandstaða á lítilli eyju viti
efcki, að í undirbúningi sé
samsæri, í hennar þágu. En
hvort sem Karume og Babu
hafa vitað um byltinguna fyr
irfram eða efcki, er nú ijóst,
að þeim og Okello ber mikið
á milli.
(Observer — öll réttindi
áskilin).
Lífleg leiklistar-
starfsemi
Eystra-Geldingaholti, 30. jan.
L.EIKSTARFSEMI hefur verið
mikil hér í hreppnum í vetur.
Ungmennafélag Hrunamanna
hefur æft og sýnt gamanleikinn
„Gift eða ógiít“ undir stjórn
Hólmfríðar Páisdóttur. Ung-
mennafélag Gnúpvea-ja hefir
æft og sýnt gamanleikinn „Húrra
krakki“. Hafa báðir þessir gaman
leikir verið sýndir víða um
héraðið að undanförnu og veTÍð
mjög vel tekið. Hafa Hrunamenn
alls haft 10 sýningar og Gnúp-
verjar 7. Fyrsta þorradag efndu
Gnúpverjar til Þorrablóts að
vanda. Var Þar fjör mikið og
skemmti fólk sér við söng Og
dans langt fram eftir nóttu.
Mikil hlýindi hafa verið hér
að undanförnu, en nokkuð úr-
komusamt- Lítill klaki mun vera
í jörðu og víða slær grænum lit
á tún og nýræktir sumstaðar
grænar sem á sumardegi. í gær
kólnaðí í veðri og gerði hvíta
jörð. í dag er fagurt veður heið-
skýrt og nokkurt frost. — Jón.
Félagslíf
VÍKINGAR'.
Farið verður í skíðaskálann
um helgina. Ferðir verða
frá BSR kl. 2 og 6 e.h. á
laugardag. Stjórnin
RÝMINGARSALA - RÝMINGARSALA
1 Vegna flutninga seljum við ýmsan fatnað að 1
HVERFISGÖTU 32
við ótrúlega lágu verði, svo sem: Barnanáttföt á kr. 50.—, Barnagalla á kr. 200.—, Drengjabuxur á kr.
100.—, Úlpur kr. 175.—, Peysur kr. 30.—, Síðbuxur telpna á kr. 150.—, Kvensiðbuxur á kr. 100.—.
AÐEINS í DAG OG Á MORGUN
/------------------------------------
4ra herbergja
nýleg rishæð með svölum við Víðimel, er til sölu.
Skipti á 2ja herb. góðri íbúð koma til greina.
MÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOFA
Vagns E. Jónsson og Gunnars M. Guðniundssonar
Austurstræti 9 — Simar 14400 og 20480.
UTSALA
Mislitar drengjaskyrtur.
Stærðir 6—16, áður kr. 197,00.
Nú kr. 98. og 110
Drengja og telpna smekkflauelsbuxur.
Áður kr. 191.00.
Nú kr. 98
Sísléttar kvenblússur.
Allar stærðir. Áður kr. 337,50.
Nú kr. 145
Sísléttar röndóttar karlmánnaskyrtur.
Áður kr. 324,50.
Nú kr. 175
Hvítar karlmannaskyrtur.
Áður kr. 218.00.
Nú kr. 150
Unglinga og kvensportbuxur frá kr. 98,00.
Drengja og unglingaapaskinnsjakkar
kr. 298.00.
Einstakt tœkifœri að fá fyrsta flokks
vörur fyrir um Vx virði
Margt fleira á ótrúlega lágu verði
Austurstræti 9.
Enskunám í Englandi
Enn geta nokkrir nemendur komizt að á námskeið-
um í Englandi á vegum Scanbrit næsta sumar.
Bætt verður við námskeiði fyrir nemendur, sem
nokkuð langt eru komnir í enskunámi. Upplýs-
ingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3,
sími 14029.
Kaupmenn — Kaupfélög
Fyrirliggjandi:
Bendlar 12 og 14 mm. Skábönd 20 litir.
Hvít teygja á 5 m. spjöldum.
Blúndur og milliverk. — Spottapokar.
Kr. Þorsteinsson & Co. heildverzlun
Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478.
2/a herbergja íbúð
á 5. hæð við Ljósheima, er til sölu. — Uppl. gefur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Vagns E. Jónssonar og Gunnar M. Guðmundssonar
Austurstræti 9 — Símar 14400 og 20480. i
Kaupmenn — Kaupfélög
Fyrirliggj andi:
Vlieselene fóðurefni.
Millifóður (fullgaze).
Kr. Þorsteinsson & Co. heildverzlun
Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478.
Sendisveinn
óskast strax hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveit-
unnar, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu,
4. hæð herb. nr, 6.
Rafmagnsveita Reykfavíkur
Kaupmenn — Kaupfélög
Ávallt fyrirliggjandi úrval af blússu
og kjólaefnum.
Kr. Þorsteinsson & Co. heifdverzlun
Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478.