Morgunblaðið - 03.03.1964, Side 24

Morgunblaðið - 03.03.1964, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. marz Í964 IVÉUZABETtf TeRHKHS:"/1 bara bragg til að losna við mig, £vo að ég sagði ekki neitt þá. Ruth hristi höfuðið, eins og í vandræðum. — Ég skil bara ekki hvað þú ert að fara. Það var ekkert grunsamlegt við þessa heimsókn. Marguerite var búin að bjóða mér fyrir nokkrum dög um, og svo hringdi hún til min í morgun til að minna mig á það og bað mig að koma snemma. Þessvegna fór ég þangað beint úr hádegisverðinum. Ég var alls ekki að reyna að losna við þig. Og hvað fær þig til að halda, að ég hafi viljað losna við þig? — Þú fórst nú samt aldrei þangað heim, eða hvað? — Víst fór ég. Og beið þar í heilan klukkutíma þó hún væri sjáif hvergi nærri. — Geturðu sannað það . . það er að segja, að þú hafir farið þangað, eða þó ekki væri nema, að hún hafi boðið þér? — Kannski ekki, að ég hafi farið þangað. Ég er ekki viss um það, því að ég veit ekki, hvort nokkur hefur séð mig. En þú þarft ekki annað en spyrja Marguerite sjálfa, hvort hún hafi ekki búizt við mér eða ekki. Hann sendi henni aftur þetta óróandi augnatillit. — Þú skilur, sagði hann, — að Marguerite hringdi mig upp í morgun og bað mig hitta sig hérna niðri við klettana eftir hádegisverð. Og hún hefur munað eftir því stefnu móti, því að hún var þar fyrir þegar ég kom. Það var eins og kverkamar á Ruth kipruðust saman. — Þá verður það hún, sem þarf að gera grein fyrir sér. En engu að siður. . . — Já, hvað? -— Ef þú hafðir mælt þér mót við Marguerite þarna, til hvers varstu þá að biðja mig að koma með þér til Ravento? Eða hef- urðu kannski gleymt því? — Nei, vitanlega man ég það. — Hvers vegna? — Vegna þess, að mér fannst þú svo skrambi eitthvað dauf í dálkinn, svo að mér datt í hug að finna upp á einhverju til að hressa þig við. En þú vildir ekki, svo að ég sleppti því. — En hvað þá um stefnumótið við Marguerite. — Ég hafði ekiki logið neinu. Ruth heyrði sjálfa sig hlæja vandræðalega. — Jæja, ég botna nú ekki upp né niður í þessu öllu saman, en við getum fengið reiður á því með því að tala við Marguerite. Hún gat ekki trúað því, að Stephen hefði sett af sér tækifærið til að hitta Margu- erite fyrir það eitt að hugga neinn annan, en hún vildi ekiki fara frkar út x þá sálma, þgar ekki þyrfti annað en spyrja Marguerite til að upplýsa málið. — Jæja, ég má ekki tefja hérna lengur, Stephen. Ég sagði hjón- unum, að ég ætlaði rétt að skréppa út til að fá mér frískt loft, og ég vil ekki, að þau farx að undrast um mig. Segðu mér því fljótt, hvað þú átt við með því, að þú gætir ef til vill fundið eitthvert vit í þessu. — Ég held ekki að ég gæti sagt þér það í stuttu máli, sagði hann. — Ég þarf að hugsa mig betur um fyrst. En eitt ætlaði ég að segja þér. Þú -manst eftir þessum fötum, sem Ballard var í? — Já. — Ja, ég hef þau hjá mér. Ég hef nú ekki haft tíma til að rann saka þau nákvæmlega, til þess að sjá, hvort hægt sé að verða nokkurs vísari af þeim, en ég hélt samt, að þau gætu orðið mik ilvæg, svo að — þegar þú fórs_ með þessum lögreglumönnum, þá afklæddi ég hann og tók svo teppi úr skáp uppi og vafði utan um hann. En ég ætla að rann- saka alla vasa nákvæmlega í kvöld og svo láta þig vita, hvað ég finn. — Ég skil. Hún stóð á fætur, en gekk ekki strax burt. Hún stóð þarna og starði út yfir vík- ina, á Ijósin í Napólí, sem ljóm- uðu eins og logagyllt band út í sjónhringinn. — Mig langar til að segja eitthvað, en ég veit ekkí hvað það er. Hún þagnaði. — Það er bara það, Stephen . . . að við þekkjum víst ekki hvort ann að nógu vel, eða hvað? Ég á við, að við vitum sáralítið hvort um annað, uppruna okkar eða ann að slíkt. Og samt höfum við bund izt saman út af þessu máli og þú ert að reyna að hjálpa mér — og ég er sannarlega þakklát, en ég get bara ekki gert mér grein fyrir þessu, sem hefur gerzt, og — Það er allt í lagi, sagði hann. — Segðu ekki meira. Ég hitti þig einhverntíma á morgun og þá skal ég segja þér, hvort eitthvað er merkilegt við þessi föt. — Gott og vel. Góða nótt, Step- hen. Hún sneri heim á leið. En eftir tvö skref stanzaði hún. — Hann er í þessum auðu kofum, er það ekki? — Já. Hún gekk upp eftir bratta stígn um milli ólívuiundanna. Jafnskjótt sem hún kom inn í garðinn kom Madge Gariulo, sem hlaut að hafa verið að hlusta eftir fótataki hennar, á móti henni. Ruth sá þegar, að Madge hafði verið að gráta, því að augnlok hennar voru rauð og þrútin, en framkoma hennar var jafn röskleg og venjulega. — Það bólar ekkert á þessum strák, honum Nicky, sagði hún, — Við höfum því miður ekki fjögur herbergi hlið við hlið. — en hr. Ramzi er kominn. Hann er í setustofunni. Ég sagði hon- um, að þú hefðir bara farið snöggvast út og hann sagðist þá ætla að bíða. Á ég að segja hon- um, að þú viljir tala við hann? Ef þú viit heldur, skal ég segja honum, að þú sért þreytt og talir ekki við neinn. — Nei, það er réttara, að ég tali við hann, sagði Ruth, enda þótt sú tilhugsun að þurfa að fara að tala meira, við fólk, væri næstum óbærileg. Amedeo Ranvi sat á röndótta legubekknum undir glugganxxm. Hann stóð upp, þegar hún kom inn. Hann var maður hávaxinn, en lotinn, svo að hann sýndist lægri en hann var. Hann var um fimmtugt, en ellin hafði samt markað djúpar hrukkur í andlit hans. Yfirleitt var hann þreytu legur, og það var eins og hann væri að reyna að spara sér alla áreynslu. Svart hárið og yfir- skeggið var orðið stálgrátt og hörundið fölt. Framkoma hans var alltaf frekar stirðleg. Hann leit út eins og maður, sem hefur aldrei verið verulega heilsugóð- ur, er leggur áherzlu á virðu- leik til að bæta upp skort á lífs fjöri. Hann var í hvítum lérefts- fötum, vandlega pressuðum. Hann tók þéttingsfast í hönd- ina á Ruth og sagði: — Ég veit það allt. Þér þurfið ekki að tala B Y L T I N G I N RUSSLANDI 1917 ALAN MOOREHEAD „Já, ég er einnig búin til verið byltingarbrennuvörgum að kenningu í sköpun, smátt og glæpa“. „Veiztu, að trú þín getur orðið þér vonbrigði, að þú kannt að finna, að þér hefur skjátlazt, að þú hefur spillt þínu unga lífi, til einskis?“ „Það veit ég einnig“. „Gakktu inn!“. Stúlkan steig yfir þröskuld- inn og þungt tjald féll að baki henni. „Heimskingi!“ sagði em- hver og gnísti tönnum. „Dýrling ur“, svaraði einhver annar. Hér er þá ógnunin komin í viðbót við hugsjónir trúboðans. Enda lokin — eyðing einræðis- stjórnarinnar — réttlætir hvað sem er, að meðtöldum sprengj- um, og sem meira er: það rétt- lætir sjálft sig jafnvel þegar það sannast að vera rangt. Sjálfs- fórn fórnardýrsins er aðalatrið- ið. Turgenev vissi hvað hann var að segja. Þegar á sjöunda áratug aldarinnar geisaði eyðandi eldxir um timburhúsahverfin í Petro- grad, sem vel hefur getað kenna. Sprengjan, sem varð Alexander III að fjörtjóni, var ekki nema ein af mörgum í heilu flóði af sprengjutilræðum. Meira að segja voru til heilir neðan- jarðarskólar, þar sem vopn voru smíðuð og byrjend-ur fengu kennsiu í sprengjukasti. Hermd- arverkamennirnir voru nú at- vinnumenn, en ekki aðalsmenn eða foringjar í lífverðinum; þetta voru háskólastúdentar, sem lifðu í heimi æsilegra hug- sjóna og æsilegs haturs. Ofbeld- isverk voru tekin að fæða af sér önnur ofbeldisverk, svo að úr varð endalaus glæpahringur, og þetta var að spilla öllum .skyn- samlegum umbótatilraunum. Ungu mennirnir, upptendraðir af sjálfsfórnarhugsjóninni, fyrir- litu frjálslyndið: sósíalismi, end- urskipting auðmagnsins og enda lok keisarastjórnarinnar — þetta var þeirra beina markmið, og gerðist í huga þeirra heilagt trúnaðarstarf. Og á níunda ára- j Karl Marx í London*— vottar tugnum má sjá nýja byltingar- ' fyrir upphafinu að endinium á smátt: trúna á „fólkið", sósíal- isma, efnishyggju, vísindi, hug- myndina um hinn samvizku- lausa „nýja mann“, sem leggur fortíðina í rúst og snýr við henni bakL En enn sem komið er, er þetta ný trúarkenning, án regina, helgiathafna og kirkju. Ekki einu sinni trúarreglur hermar hafa tekið á sig sköpulag, í raun og veru. Hinir ýmsu samblásturs hópar eru enn ekki orðnir að stjómmálaflokkum, og hafa enga heilaga yfirstjórn embættis- manna, enga fasta fundarstaði og enga formaða trú. Enn sem komið er, talar enginn um sam- einaðar framkvæmdir, hver mað ur fyrir sig vinnur neðanjarðar, ólöglega, og í staðinn fyrir gagn- legar starfsreglur kemur þoku- kennd trú á hugsjónalega ofbeld- isstarfsemi, sjálfrar hennar vegna. Árið 1883 — en á því ári dó KALLI KUREKI ->f- —>f ■ ->f Teiknari; FRED HARMAL* )?EP, YOU WAS PRETTY ROU&H OM HIM/ IF YOU'D JUST PUTUP WITH HIM „ TILLHlSMOMEY'seOME. HE’D COME T’HIS SENSES* X'M SOEEY MYTEMPEEÍ &VESS IT'S LATE MOW — Komdu, Skrattakolla. Við er- um ekki þaulsætin þar sem eng- inn vill neitt með okkur hafa. — Kannske við kaupum okkur bara bú- garð sjálf! — Vertu nú einu sinni þæg, gerðu það fyrir mig. — Hún ætti að sparka einu sinni í höfuðið á honum. Kannske það gæti komið fyrir hann vitinu. — Þú varst nú nokkuð harður í hom að taka, Kalli mirrn. Ef þú hefð- ir bara látið þetta ganga sinn gang þangað til hann yrði uppiskroppa með peninga, myndi hann fljótt hafa vitkast aftur. — Mér þykir fyrir því, mér rann svo í skap. En það er varla nokkuð við því að gera úr þessu. öllu þessu — fyrsti marxistinn, sem nokkuð kveður að, kemur fram á sjónarsviðið í Rússlandi. Georgi Valentinovich Plekanov á sér einkennilega niðurþaggað hlutverk í sögu Rússlands. Þvi var ekkert að undra þótt bolsje- víkarnir undir stjórn Stalins af- skræmdu og breiddu yfir mann- orð hans — því að svo fóru þeir með flesta — en jafnvel í bók- um, rituðum meðan hann var enn á lífi, heldur Plekhanov áfram að vera einhver þoku- kennd vofa. Það er einhver þoka kring um hann; og það er sízt nokkur fjarstæða að segja, að staða hans sé svipuð og Beda prests í enskum bókmenntum; hann er viðurkenndur brautryðj- andi og stofnandi, en með ein- hverri kæruleysislegri virðingu. Byltingarsagan flýtir sér að kom ast að nafni Lenins, rétt eins og enska bókmenntasagan setur Beda í sltuggann af frægð Chaucders. Samt er þessi maður, sem fær ekki nema nokkra þumlunga í dálki í fræðibókum, ekki einasta stofnandi marxistahreyfingarinn ar í Rússlandi, heldur stjórnaði henni í tuttugu ár. Mestallan þann tíma hefði hvorki Lenin Trotski né neinn annar látið sér til hugar koma að vefengja and- lega yfirburði hans. Þeir sátu við fætur honum, ákafir að votta honum lotningu sína og læra af honum. Það voru hans hugmynd- ir, sem þær nærðust á. Plekhanov var sonur efnaðs óðalsbónda í Tambov-héraðinu (margir helztu byltingarmenn- mennirnir voru ekki upprunnir í borgum heldur úti á sléttunum miklu), og ætlunin var, að hann gerðist hermaður, en snerist að stjórnmálum á námsárum sín- um (og enn er sömu reglunni fylgt). Þegar hann var innan við tvítugt, tók hann þátt í kröfu- göngum í Petrograd með Narod- nikunum, en snerist fljótlega gegn þexm, vegna hermdarverka saðferða þeirra, og fluttist til Sviss. Hópur félaga og fylgis- manna fór með honum, og þau /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.