Morgunblaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ
SunmTdagur 22. marz 1964 ]
u
**■
BRIDGESTON E
tekur enn frumkvæðið
Gjörbylting í hfólbarðainnflutningi
Japanskir hjólbarðar
vinsaelastir.
Siðan Japanskir hjólbarðar
féru að flytjast inn til ís-
lands, hafa vinsældir þeirra
farið óðum vaxandi, og er nú
svo komið, að um það bil
belmingur allra innfluttra
hjólbarða kemur frá Japan.
Allt frá byrjun hefur
BRIDGESTONE. verið í farar
broddi, enda salan á þeim hin
mesta af öllum hjólbarðateg-
undum, sem seldar eru á Is-
landi í dag.
Forysta Bridgestone.
BRIDGESTONE hófu for-
ystu sína með því að lækka
verð á öllum hjólbörðum svo
um munaði, eða allt að 38%.
Bifreiðaeigendur tóku þessari
lækkun feginshendi, svo sem
von var, og í kjölfar BRIDGE
STONE lækkuðu aðrir inn-
flytjendur sína hjóibarða
niður undir verð BRIDGE-
STONE, og sumír niður fyrir.
Styttur afgreiðslutími.
Erfíðast var fyrir BRIDGE
STONE allt frá byrjun, að
leiða hjólbarðasöluna allan
veg austan frá Japan, svo sett
var upp birgðastöð í Ham-
borg, þaðan sem hægt var að
afgreiða með tveggja vikna
fyrirvara, og bætti þetta sölu
aðstöðuna mjög mikið.
Tollvörugeymslan.
Alltaf var verið á varðbergi
fyrir nýjum leiðum til þess
að bæta þjónustuna við binn
ört vaxandi viðskiptamanna-
hóp BRIDGESTONE, og er
fréttir bárust um hina fyrir-
huguðu Tollvörugeymslu, var
ekki beðið boðanna, en fengið
að leigu stærsti hlutinn af
geymslusvæðinu, sem leigður
hefur verið einum einstökum
innflytjanda.
Þúsundir dekkja væntanleg.
Strax var tekið til við að
panta á þennan nýja lager, og
birgðastöðin í Hamborg lögð
niður. Nú um mánaðamótin
eru væntanleg á Tollvöru-
geymsluna BRIDGESTONE
dekk í þúsundatali, af öllum
stærðum og gerðum, sem
hægt verður að afgreiða með
nokkurra daga fyrirvara.
Hugsa margir gott til glóðar-
innar, svo sem stærri hjól-
barðanotendur, oiíufélagin,
kaupfélögin, Strætisvagnarn-
ir og margir fleiri.
Samanburður á innflutningi.
Til dæmis um það, hve
gjörsamlega japönsku hjól-
barðarnir hafa sigrað hér á
landi, birtast hér með tölur,
fengnar frá Hagstofunni.
Árið 1960, heildarinnflutn-
ingur 578 tonn, þar af 12,5
tonn frá Japan. 1961 var
heildarinnflutningurinn 528,6
tonn, frá Japan 6,1 tonn.
Síðan fara áhrifin að koma
í Ijós. Strax árið 1962 nam
innflutningurinn frá Japan
222.3 tonnum af 807,2 tonna
heildarinnflutningi, en 1963
var heildarinnflutningurinn
839.4 tonn, og þar af frá
Japan hvorki meira né minna
en 385,6 tonn.
Stórum betri útkoma.
Þeir aðilar, sem reka bif-
reiðar í þungaflutningum á
Jangleiðum, hafa gert sér
grein fyrir þeirri stórbættu
útkomu sem þeir fá við notk-
un BRIDGESTONE, bæði
hvað snertir verð og þó eink-
um og sér í lagi hvað snertir
ótrúlega endingu. >að má því
búast við mikilli ös í Toll-
vörugeymslunni upp úr mán-
aðamótunum af mönnum, sem
eru að sækja BRIDGESTONE
dekkin sín. Allar nánari upp-
iýsingar um verð og stærðir
gefa umboðsmenn BRIDGE-
STONE á íslandi Rolf Jo-
hansen & Co., söluumboðið
í Reykjavík, Gúmbarðinn,
Brautarholti 8, Reykjavík og
Bridgestoneumboðið á Akur-
eyri.
Komnir affur
hinir margeftirspurðu
fléttuðu skór
einnig Ijósir skór frá LOMBARDI.
Höfum úrval af hönzkum
í sama lit og skórnir.
Lönguhlíð milli Miklubrautar
og Barmahlíðar.
TÍZKUSKÓLIIMM HF.
Laugavegi 133 — Sími 20743.
Sjóváirygpgðté!ag fslands hf.
vantar mann, verzlunarskólagenginn eða með hlið-
staeða menntun, til starfa við umboð sitt á Akra-
nesi. (Umboðsmaður Morgunblaðsins á Akranesi gef
ur nánari uppiýsingar).
Stofnfundur félags áhugamanna um SJÚNVARP
verður haldinn í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu), sunnudaginn 22. marz og hefst kl. 4 e.h.
Stouueiagar láti uuuiia sig í upphafi iuuu«r og g icæi kt. ob i íeiagsgjald.
Lc^;í2tB[*p!i€ist lagt frcsnt o«p stfórn kosSn
IINDIRBÚNINGSNEFND.