Morgunblaðið - 22.03.1964, Page 28
28
MORCUNBLAÐIÐ
!
Sunnudagur 22. marz 1964
— í afmæli^jöf? Maðurinn minn gaf mér koss og smitaði mig
af kvefi.
xin.
' Nú, svo hann veit þá allt um
Marguerite og Lester, hugsaði
Kuth.
Sjálf hefði hún ekki getað sagt,
hversvegna hún komst að þess-
ari niðurstöðu. En það var eitt-
hvað í orðum og svip Ranzis,
sem kom henni til að halda, að
hann væri með látalæti. Og einn
ig hitt, að hann gerði þetta með
hálfum huga. Hann sá eftir því
sem hann var búinn að segja. En
ef hinsvegar yrði að fórna ann
aðhvort konunni hans eða Ruth,
þá yrði konan hans ekki fyrir
valinu.
Ruth fann til furðu lítillar
reiði. Hún var einmitt farin að
brjóta heilann um, hvernig hún
ætti að komast inn úr þessari
framkomu hans, sem henni hafði
alltaf staðið nokkur ógn af, og
fullvissa hann um samúð sína.
Ekki svo að skilja, að hann hefði
svarað slíku með öðru en drambi
©g óvild.
En hversu mikið vissi hann fyr
ir víst, og hversu mikið var get
gitur? Vissi hann, að Margue-
rite ætlaði að yfirgefa hann og
stijúka með Lester Ballard?
Vissi hann um glæpastarfsemi
Ballards í Napóli? Vissi hann, að
Marguerite hafði vafalítið að-
stoðað Lester við að fremja
morð? Vissi hann, að það var
hennar eigin sök, sem hún var
að reyna að koma yfir á Ruth?
Eða hafði hann aðeins orðið þess
var, að Marguerite var ástfang
in af Lester og þurfti nú aðstoð
ar hans við til að hindra, að það
ævintýr? kæmi fram í lögreglu-
rannsókninni?
þennan eftirmiðdag? sagði hann.
Er enginn, sem getur vottað, að
þér hafið ekki verið .hér, þegar
morðið var framið?
— Hér? Hafa þeir nú komizt
að þeirri niðurstöðu, að það hafi
verið framið hér? Eg hefði gam-
an að vita, hvernig þeir hafa
komizt að hennL
Fölt andlitið roðnaði. Hann sá,
að hann hafði hlaupið á sig.
— Það ert þú, sem virðist hafa
svo mikinn áhuga á að sanna,
að þú hefðir ekki getað verið
hérna, sagði hann. — Sá þig eng
inn? Er nokkur, sem getur stað-
fest það, að þú hafir verið fjar-
verandi?
Ruth sá þegar gildruna og á-
setti sér að ganga ekki í nana.
Enda þótt hún hefði nokkra sam
úð með Ranzi og kynni að meta
hollustu hans við konu sína, sá
hún enga ástæðu til að leggja
málið upp í hendurnar á hon-
um. Ef hann vildi komast að því,
hvort nokkur vissi Marguerite
hafa hringt til Ruth um morgun
inn áður en morðið var framið,
eða hefði séð Ruth fara inn í
eða út úr húsi Ranzis í San Anti
oco, þá ætlaði hún að minnsta
kosti ekki að hjálpa honum um
svar við því.
— Eg ætla að hugsa mig um,
sagði hún. — Ef til vill hefur ein
hver verið. Ef til vill . . . Henni
datt snögglega nokkuð í hug og
nú er henni hafði dottið það í
hug, var hún mest hissa á, að
það skyldi ekki hafa orðið fyrr.
Ef til vill hafði einhver hlustað á
símtalið um morguninn og heyrt
hana tala við Marguerite. Ef til
vill hafði Nicky heyrt það.
Samt vissi hún nú ekki, hvort
Nicky hefði verið inni í húsinu
þegar síminn hringdi, og jafn-
vel þótt svo hefði verið, þurfti
hann ekki að hafa heyrt nema
lok samtalsins.
Ranzi hafði verið að horfa á
hana.
— Datt þér eitthvað í hug?
sagði hann.
Henni fannst rétt eins og ein-
hver ofurlítill vonarneisti væri
í málrómnum. Það var eins og
hann væri að vonast eftir að hún
gæti sigrazt á þessum svikum,
sem hann var sjálfur að beita
hana. En hún yppti bara öxlum.
— Eg veit ekki, svaraði hún.
— Jæja, ég má ekki láta
hann Sebastiano bíða lengur,
sagði Ranzi. — Þetta er alltsam
an mikið áfall fyrir hann, því að
ég býst við, að vörubirgðirnar
verði seldar -og búðinni lokað og
þá stendur hann uppi atvinnu-
laus. Vitanlega er hann velþekkt
ur maður á sínu sviði. Hefur
mikla þekkingu og gott orð á
sér. En þetta eru erfiðir tímar
og maður, sem er jafngamall og
heilsulaus og hann, getur ekki
verið útgengilegur á vinnumark
aðnum. Eg vona, að hann hafi
sparað eitthvað saman.
Hann hneigði sig ofurlítið og
bjóst til að fara. Ruth var feg-
in, að hann skyldi ekki hafa
reynt að kveðja hana með handa-
bandi, eins og hann var vanur, og
hún varð enn fegnari, þegar hún
heyrði bílinn aka burt. Sperman,
sem milli þeirra var, hafði far-
ið vaxandi, með hverju orði, sem
sagt var og hún hafði átt æ erf
iðara með að tala rólega.
Ruth vissi aldrei, hve lengi
hún hafði staðið þegjandi, með-
an þessai hugsanir brutust um í
huga hennar. Hún hafði bara
staðið þegjandi og horft á Ranzi.
En það var ekki fyrr en hún sá
óróna og vandræðasvipinn í
augnaráði hans, við svar hennar
við spurningu hans, að henni
datt í hug, að hún yrði eitthvað
að segja.
Hún svaraði því: — Já. ég skil
hváð þér eigið við. En svo sá
hún eftir að hafa sagt það, af
því að orðin voru svo bersýni-
lega illkvittnisleg.
— Þér megið trúa mér, að ég
vil ekki vinna yður neitt mein,
eagði Ranzi.
— Nei, ég þykist skilja það
svaraði hún.
— Yður verður hollast að lok
um að halda yður við sannleik-
ann.
— Að ég verði að finna upp á
einhverri annarri sögu, eigið
þér við?
— Það þyrfti að vera eitthvað
til að styðja þá sögu, ef mögu-
legt er. *
— Eitthvað, sem ég get reitt
mig á.
Hann kinkaði kolli alvarlegur
á svip, og virtist ekki skilja háð
ið, sem í orðunum lá.
— Hefur ekki neinn séð yður
Þetta ástand hefði mátt teljast
vonlítið: Efst keisarinn, sem er
einráðinn í að halda í völd sín,
eftir því sem hægt væri; undir
honum í öllum mestu valdastöð
unum þýlynt ríkisráð ráðherra,
manna, sem keisarinn sjálfur
hafði valið. Og svo þessi hópur af
óvönum og óreyndum viðvaning
um, heimtandi að fá sinn hluta
valdanna í sínar hendur.
Þetta var nú fullslæmt, en
Nikulás gerði illt talsvert verra
með því að leysa Witte frá for-
setastörfum í ríkisráðinu, daginn
áður en Dúman kom saman í
fyrsta sinn. Hann hafði aldrei get
að þolað Witte — skoðaði hann
sem keppinaut sinn og gat ekki
fyrirgefið honum, að það var
fyrst og fremst hann, sem hafði
barið í gegn stofnun Dúmunnar.
Hann rétt beið eftir því, að
Witte lyki við að útvega geysi-
stórt lán frá Frakklandi — það
jafngilti 150 milljónum sterlings
punda — en rak hann síðan.
Mönnum finnst nú, að Witte
hefði að minnsta kosti átt að
gefast kostur á að vinna með
Dúmunni, en eftirmaður hans
sem forsætisráðherra, roskinn
skrifstofuherra, að nafni I. L.
Goremykin, var ekkert í þann
veginn að reyna neitt slíkt. Eng
in sála, vinstramegin við keisar
ann — og það er aftur sama sem
öll þjóðin, eða svo til — virðist
hafa neitt gott orð að segja um
Goremykin. Honum er lýst sem
smámenni, bragðaref, kaldrana
og höfðingjasleikju, og síðasta
lýsingin er að minnsta kosti akki
langt úr vegi, því að hinn nýi
forsætisráðherra var gallharður
á því, að keisarinn hefði alltaf
á réttu að standa, og að ráð-
herrarnir — hvað sem þeirra
einkasannfæringu liði, væru
ekki til annars en að túlka vilja
hans.
Dúman, sem kom saman í
fyrsta sinn í Taurishöllinni í
Petrograd í maímánuði 1906, var
alls ekki neinn byltingarhópur.
Cadetarnir, með yfir 150 þing-
menn voru langsamlega stærsti
flokkurinn og bæði að útliti og
hugsanagangi líktust þeir veru-
lega hinum virðingarverðu,
frakkaklæddu frjálslyndu þing-
mönnum í Englandi Gladstones,
Englandi, sem svo vildi til, að
þeir dáðust að og voru einráðn
ir í að endurskapa í Rússlandi,
ef hægt væri. Næststærsti flokk
urinn var klofningur úr sósial-
byltingarflokknum, verkamanna
flokkur, sem kallaðist Trudovik
ar, og hafði meira en hundrað
sæti, og enda þótt þessir þing-
menn væru fulltrúar verka-
manna og bænda, voru þeir ekki
keisaranum eindregið fjandsam-
legir. Yfirleitt hafði kosningin
ekki verið nein markleysa, þar
eð hvorki skýjaglópar né öfga-
menn höfðu ráðið þar úrslitum,
og kjósendurnir höfðu raunveru
lega reynt að kjósa ‘færustu
mennina — menn eins og þá,
sem höfðu staðið fyrir zemstvó-
unum á hverjum stað.
Þinghaldið hófst með „ræðu
til hásætisins" samkvæmt ensk-
um sið. í henni fór Dúman fram
á heila röð réttarbóta, sem í
hverju lýðræðisríki hefðu ver-
ið taldar sjálfsagðar og sann-
gjarnar. í hásætinu varð stutt
þögn, og þegar Nikulás ákvað
að svara ræðunni, kom hann
ekki fram sjálfur. Hann sendi
Goremykin til Tauri.íhallarinn
ar og Goremykin lýsti því yfir,
skýrt og skorinort, að kröfur
Dúmunnar — einkum þó sú, sem
gekk út á réttarbætur til bænda
— væri blátt áfram „ótækar“. Þá
samþykkti Dúman ávítur til rík
isst j órnarinnar.
Bernard Pares, sagnfræðingur
þessa tímabils, sem þarna var
viðstaddur segir: „Enn þegar hér
var komið, hafði allt farið fram
samkvæmt enskri fyrirmynd, og
eftir samþyktina á vítunum
hefði líklega stjórnin (þ.e. Gore
mykin og ríkisráðið) átt að segja
af sér. Það gerði hún ekki, og
svo sat stjórnin og Dúman og
horfðu hvor á aðra, og báðir að-
ilar brutu . heilann um, hvaða
skref þeir þyrðu að stíga, og
hvaða stuðnings þeir mættu
vænta frá þjóðinni“.
ITHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
ei langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Kópavogur
Afgreiðsla Morgunblaðsins í
Kópavogi er að Hlíðarvegi 63,
sími 40748.
Carðahreppur
Afgreiðsla Morgunblaðsins
fyrir Garðahrepp er að Hof-
túni við Vífilsstaðaveg, sími
51247.
Hafnart/örður
Afgreiðsla Morgunblaðsins
fyrir Hafnarfjarðarkaupstað
er að Arnarhrauni 14, simi
50374.
Ketlavík
Afgreiðsla Morgunblaðsins
fyrir Keflavíkurbæ er að
Hafnargötu 48, sími 1113.
Afgreiðslur blaðsins hafa
með höndum alla þjónustu
við kaupendur blaðsins og
til þeirra skulu þeir snúa
sér, er óska að gerast fastir
kaupendur Morgunblaðs-
ins.
KALLI KUREKI
Teiknari; FRED HARMAN
Y" — Hér er e<nginn ókunnugur hest-
t*r. Bófinn sá arna hlvtur að vera
íarinn.
l — Frsenka!
— Hættu að emja þama eins og
villuráfandi kvíga og komdu þér hing
að að leysa mig úr böndum.
— Ertu ómeidd? \
— Ojá, nema hvað virðingu minni
hefur verið freklega misboðið. Litli-
Bjór hefur farið að sækja þig, sé ég.
Hann á það til að vera bara greindur,
strákgreyið.