Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐIÐ
MiðvikudagUT 25. marz 196
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver. Sængur og
koddar fyrirliggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740
Rauðamöl
Seljum 1. flokks rauðamöl.
heimkeyrða. á lægsta verði.
Y órubílstjórafélagið Þrótt-
ur, — Sími 11471.
Ökukennsla
— Hæfnisvottorð. Kennslu
. bifreið Opel Record ’64. -
Uppl. í síma 32508.
Ung kona
með 2 börn óskar eftir raðs
konustöðu í Reykjavík eða
nágrenni. Tilboð sendist
afgreiðslu Morgurnblaðsins |
í Keflavík, merkt: „792“.
Keflavík
Lítill ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 1952.
Keflavík
Drengjabuxur úr terylene.
Allar stærðir.
Hafnarbúðin, sími 1131.
Ungan Englending
vantar herbergi strax. -
Algjör »reglusemi. Hringið
í síma 36001.
Óska eftir
húsnæði fyrir lækninga-
stofu í miðbænum eða ná
grenni. Sími 3602®.
Sólrík
3ja herb. íbúð til leigu í ]
ca. 6 mánuði. Teppalögð.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
31. þ.m., merkt: 93'54
Hárgreiðslunemar
geta komist að við hár-
greiðslunám. Tilboð send-
ist fyrir 4. apríl, merkt:
Hárgreiðslunemar — 9169
Barngóð
kona óskast til að gæta
þriggja systra ca. 4 klst.
síðdegis. Upplýsingar í
sima 20639.
Stúlka óskar eftir
lítilli íbúð 14. maí eða fyrr.
Sími 34081.
Hasselblad
Vil kaupa nýlega Hassel-
blad-myndavél. Tilb. send-
ist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: Hassel-
blad — 3435.
Því að ávöxtur ljóssins er einskær
góðviid, réttlæti og sannleikur.
(Efes. 5, 9).
í dag er miðvikudagur 25. marz og
er það 85. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 281 dagur. Boðunardagur Maríu.
Marimessa á föstu.
Árdegisháflæði kl. 3.50.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 21/3—28/3.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — simj 2-12-30.
Neyðariæknir — simi: 11510 —
frá kL 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Laugardaginn fyrir páska er
fri hjá læknum. Vaktina annast
Björn Önundarson. Slysavarð-
stofan.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin aila
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Næturlæknir í Hafnarfirði frá
Frá kl. 17. 24. — 25. marz
Jósef Ólafsson.
Næturvarzla er i Ingólfs Apóteki
alla vikuna, nema skirdag 26.
marz, í Reykjavíkur Apóteki
(ki. 9—22) og fóstudaginn langa
27. marz í Vesturbæjar Apóteki,
sama tima (kl. 9—22.)
Næturvörður verður vikuna
28. marz til 4. april í Laugar-
vegsapóteki.
i.O.O.F. 9 = 1453257*4 = Bh
I.O.O.F. 7 = 1453258*4 =MA.
I.O.O.F. 9 = 1453257*4 = Bh
Orð lifsins svara 1 sima liMHn».
Tannlœknavakt
Svo sem að undanförnu gengst
Tannlæknafélag íslands fyrir
tannlæknavakt um páskahátíð-
| ina, sem i hönd fer. Verða vaktir
á skírdag, föstudaginn langa,
' laugardag páskadag og annan í
páskum.
Skírdag Skúli Hansen, Óðins-
[ götu 4 (Kristján Ingólfsson)
10—11 f. h.
Föstudaginn langa kl. 2—4 e.h.
Rikarður Pálsson, Hátúni 8.
(Hængur Þorsteinsson).
Laugardag kl. 9—11 f.h. örn
Bjartmars Pétursson, Aðalstræti
6, (Morgunblaðshúsið)
Páskadag kl. 2—3 e.h. Þor-
stein Ólafsson, Skólabrú 2.
Annar í páskum kl. 6—7 e.h.
Stefán Pálsson, Styrimannastíg
14.
fi/öð og tímarit
Sjómannablaðið Víkingur janú-
ar — febrúarhefti er komið út
Örn Steinsson ritar greinina:
Hvert stefnir. Framhald af kafla
num: Upphafsár vélvæðingar í
Vestmannaeyjum. Greinin:
Frækileg björgun: Um björgun
þýzka togarans TRAVE fyrir
] réttu ári. Greinar um Skipstjóra-
, og stýrimannaféiagið ÖLDUNA
70 árá, Félag íslenzkra loftskeyta
manna 40 ára og Skipstjóra- og
stýrimannafélagið VERÐANDA
í Vestmannaeyja 25 ára. Frá-
sögn af Keimsókn þingfulltrúa
21. þings í Kassagerð Reykjavík-
ur Viðtöl við Guðfinn Þórbjörns
son vélfræðing vegna breytingar
á b.v. ísborg í fiutningaskip og
skipasmiðinn Peter Vigelund um
innlenda skipasmíði o.fl. Minning
Ásgeirs Sigurðssonar heiðruð.
Sagan: Bræla eftir Jón frá Bergi.
Frívaktin o.m.fl. Forsíðumyndin
er tekin úr einu atriði hinnar
frækilegu björgunar þýzka tog-
arans TRAVE. (Ljósm. Sigurgeir
Jónasson Vestmannaeyjum).
GAMALT oí gott
Stígur hann Lalli
við hana Dísu,
hann gefur henni
smáfisk og ýsu.
Öfugmœlavísa
í bróðerni við borð ég sá
bíta af sama diski
krumma, örn og ketti þrjá,
kom vel saman hyski.
sá NÆST bezti
Það var í brúðkaupsveizlu hjá stórbónda á Fjóni, og er komið
að því að lesa upp heiilaskeytin. Frændi brúðhjónanna, undirforingi
í hernum, ias upp skeytin. Allt í einu slær hann saman hælunum
gerir honnör, og tilkynnir með skjálfandi röddu: Skeyti frá Hans
Hátign kónginum. VeLziu.gesín' stóðu á öndinni. Skeytið hljóðaði
þannig: Herberg: með 2 rúmum frátekið — o_> var frá hótelinu
Kóngen af Dammaric!
Krókusar
KIRKJUKÓR Neskirkju gengst fyrir sam-
komu í kirkjunni á skírdag, og hefst hún
kl. 5 e.h. Kirkjukór Borgarness mun heim-
sækja Neskórinn þennan dag, og munu
kórarnir flytja söng sameiginlega og sitt í
hvoru lagi. Sr. Sigurður Einarsson í Holti
flytur erindi, en sóknarprestarnir annast
ritningarlestur og flytja bæn og
blessunarorð. Samkoman hefst og
henni lýkur einnig
með safnaðarsöng.
Allir eru velkomnir
Skírdagsmessa
Innri Njarðvíkurkirkja
Messa kl. 4.30 Altarisganga.
Messan og aitarisgangan er
sameiginleg fyrir Innri Njarð
víkursókn og safnaðarfólks á
Keflavíkurflugvelli. Séra
Björn Jónsson og séra Bragi
Friðriksson
Ytri Njarðvík
Barnamessa í nýja samkomu
húsinu kl. 11 Séra Björn Jóns
son.
Langholtsprestakall
Skírdagur: Almenn altar-
isganga kl. 8.30 e.h. (báðir
prestarnir).
Keflavíkurflugvöllur
Messa í Innri Njarðvíkur-
kirkju og altarisganga kl. 4.30
Séra Bragi Friðriksson.
Iláteigsprestakall
Messa í Hátíðarsal Sjó-
mannaskólans kl. 11 Séra Jón
Þorvarðsson.
Kristskirkja. Landakoti
Kvöldmessa kl. 6 síðd.
Dómkirkjan Keflavíkurkirkja
Kl. 11 messa og altarisganga Messa kl. 2 Altarisganga.
Séra Hjaiti Guðmundsson (Þess er vænzt, að fermingar-
Kl. 8.30 samkoma á vegum börn fyrri ára fjölmenni) Séra
Bræðrafélags Dómkirkjunnar Björn Jónsson
Neskirkja
Messa og altarisganga Séra
Jón Thorarensen.
Hallgrimskirkja
Messa og altarisganga kl. 11
Séra Sigurjón Þ. Árnason
Laugarneskirkja
Sameiginleg Guðsþjónusta
fyrir Ás- og Laugarnespresta
kall kl. 2 e.h. Altarisganga.
Báðir prestarnir þjóna,
Elliheimilið
Messa kl. 10. Altarisganga
Séra Magnús Runólfsson
Ásprestakall
Laugarneskirkja Sameigin-
leg Guðsþjónusta fyrir Ás- og
Laugarnesprestakall kl. 2 Alt
arisganga. Báðir sóknarprest
arnir þjóna.
Kópavogskirkja
Barnamessa kl. 10,30 f.h.
Séra Gunnar Árnason
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa og altarisganga kl. 2
Séra Þorsteinr, Björnsson.
Andrew
70 ára er í dag Þórður Þórðar-
son frá Staðarhrauni, veggfóðr-
arameistari, til heimilis Hring-
braut 44. Hann verður að heim-
an í dag.
Miðvikudagsskrítlan
Bergensbúi sem var að ganga
í herþjónustu, kom í læknisskoð-
un. Er nokkur sinnisveiki í ætt
yðar? spurði læknirinn.
Já, frændi minn ér sagður eitt
hvað bilaður.
Hvernig Iýsir það sér?
Hann flutti frá Bergen til Osló.
I.O.G.T.
Stúkan Minerva nr. 172.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
G.t.-húsinu. Stúkan Dröfn
kemur í heimsókn. Kvik-
myndasýning o.fL
Æ.t.
Drafnarfélagar, munið Min-
erva-fundinn í kvöld.
Æðstitemplar.
Þentian fallega krókusagarð sáum við ofarlega á Túngötunni s.l. sunnudag, þegar við vorum
að kon.a úr Landakotskirkju úr hámessu, þar sem fram fór vígsla pálmanna og helgiganga.
Sveinn Þormóðsson gat ekki stillt sig um að smella af þessum góugróðri mynd, og falleg er
hún, cn vonandi koma nú engin páskahret til að eyðUeggja þetta augnayndi.
Þessi ungri og skemmtilegl
drengur var einu sinni „barnið“
í frægri fjöldskyldu, en fyrir
Skömmu eignaðist móðir hans
son, svo að hann er ekki lengur
yngstur. Foreldrar hans era
engir aðrir en Elísabet Breta-
drottning og maður hennar
Filippus Edinborgarhertogi, sem
væntanlegur er hingað innan
skamms. Drengurinn heitir
Andrew, og er auðvitað prins,
og hann átti 4 ára afmæli 19.
febrúar s.l. Við sendum honunt
afmælisóskir og óskum honum
lil hamingju með litla „bróður“!
Orð spekinnar
Sá, sem er auðmjúkur, veit
það ekki sjálfur, — Luther.