Morgunblaðið - 25.03.1964, Page 5

Morgunblaðið - 25.03.1964, Page 5
Miflvi'kuda£ttrr 25. msr? 1964 MOPC II w itf Ifl/Ð Tilkynning frá Sambandi íslenzkra barnakennara og Landssambandi framhaldsskólakennara. Þeir félagsmenn, sem unnið hafa yfi”vinnu við kennslu á tímabilinu 1. september 1958 til 1. júlí 1962, eru hér með beðnir að senda oss vottorð skóla yfirvalda um fjölda yfirvinnustunda þeirra á mán- uði hverjum og hve mikið þeim hefir verið greitt, fyrir hverja yfirvinnustund. Vottorð þessi skal senda oss í pósthólf 616, Reykja vík, fyrir 25. apríl 1964. Nánari upplýsingar verða veittar í símum 18974 (SIB) og 12259 (LSFK) í Reykjavík á hverjum miðvikudegi og fimmtudegi kl. 16—18. Landsamband framhaldsskólakennara, Samband íslenzkra barnakennara. Huseigendur Tökum að okkur lagfæringu lóða í tíma eða ákvæðisvinnu. '^RKTÆKNI II.F. .inar 38194 og 37574. VÉLSETJARI ÓSKAST STRAX Til sölu 5 herbergja glæsileg risfbúð í Vesturbænum. Svalir. Húsið er hornhús. Gott útsýni. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 — Símar 20625—20190. Stórglœsilegt einbýlishús Til sölu, alveg nýtt, í góðu hverfi í Austurbænum. Húsið er 8—9 herb. og rúmir 200 ferm. Bílskúr. Teikning liggur fyrir á skrifstofunnL Upplýsingar ekki í síma. FASTEIGNASALA Einars Sigurðssonar, hdL Ingólfsstræti 4, 2. hæð. 6 herb. íhúðarhæð í smíðum á mjög fallegum stað í Kópavogi. Sér hiti, sér inngangur og sér þvottahús. Hagstætt verð. — Gott útsýni. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 14951 og 19090. Búðarpláss til leigu Við Suðurlandsbraut 6 er til leigu búðarpláss á jarð hæð 130 ferm., fullinnréttað 10 lm. með götu. Upplýsingar veittar á staðnum. Stórra frétta minnast má margt bar til í vetur: Brígslaspjótum bárust á biskupinn og Pétur. I»að mun flestuin finnast gys fremur en þjóðarsómi, steinbáknið á Steinkudys Bteypt í heiðindómi. Kirkjubáknið, bvggt í synd, bjargað engum getur. Sköpuð er í skötumynd skepnan, segir Pétur. Boðskap þennan birta fer biskup orðahvátur: Kæsta skatan köiluð er kristilegur maður. Dyggðaríkur Drottins þjóns d.emið þannig setur: bú ert meira en meðalflón, — mundu þetta Pétur. Skrautleg eru skötubörð skýra Herrans d.óma þar er standa vitrir vörð vist með tign og sóma. Skaparinn mun skemmdarverk skratti lengi muna, mun og Herrans mundin sterk muna Hafmeyjuna. Gálausum, er Guðjóns verk gerast til að níða þau, er löngum mikið merk menning vora prýða, mun ég sjálfur, mjög til sanns, meina sakramenti, alla leið til andskotans orðið slíkum benti. Slíka pilta, er mæla margt meður heimsku bramii, mundi straffa heldur hart Hriflu Jónas gamli. Mun ég nú við harðleg hót hefta villu slíka, semur með oss siðabót Sigurjón klerkur líka. Veit ég Drottius duldu ráð drengjum öllum betur, hef ég og á himni náð, — hugsaðu um það Pétur. Ansar Pétur orðhvatur: Ætla ég margur finni að biskup gerist bráðlátur til bjargar kirkju sinni. Ykkar von er endaslepp, á hún skylt við fjandann, miðið allt við mörblóðskepp musterið og andann. Ykkar skal við skötubörð skilningurinn metinn, er vitanlega væru hörð, vindþurrkuð og étin. Allt þið virðið ytra prjál, sem ekki borgið sjálfir, löngum hafið litla sál, léttvægir og hálfir. Þarflaust er á þjóðarbak þyngja byrðar stórar. AHir komnir eru í hark ykkar hugarórar. Allt er gagnslaust ykkar puð og ykkar kirkjusmiði. Með heimskulátum hæðið Guð en hafið fátt til prýði. Hver man slíka fjandans furn fyrr á voru láði, en skötubarða — skrítinn — turn skepnu allri að háði? Ykkar hugmynd ekki góð eykur þjóðarvanda, brúsann seinna borgar þjóð, — bruðl er að þessum fjanda. Eru Péturs orðræður allar i freku gildi, biskup næsta bugaður biður um likn og mildi. svb&pá acv:y:y..:y:y.:*:v:y.:.xv:v.*.yof.w.v.yy:v.y.»y.y FL0TTINN UR SVEITINNI VISIJKORIM Hagaskólinn í heimsókn Um daginn fengum við á Morgunblaðinu heimsókn af 3 bekk L i Hagaskóla. Kennarinn Björn Jónsson kom með unglingunum. Þetta voru prúðir unglingar og við sýndum þeim alla starfrækslu blaðsins hátt og lágt. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd af þeim í anddyrinu h.iá MbL eftir að öllum hafði verið gefið Morgunblað. Þökk fyrir komuua. Fegurð hrífur hugann meira; ef hjúpuð er, svo andann gruni ennþá fleira en augað sér. Hannes Hafstein Læknar fjarverandi Viktor Gestsson verður fjarverandi frá 15/3—25/3. Staðgenglar: Guðmund- ur Eyjólfsson og Stefán Ólafsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og Viktor Gestsson. Hannes Þórarinsson verður fjarver- andi óákveðinn tíma. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Gísli Ólafsson læknir verður fjar- verandi í nokkra daga. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. PáJl Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. UÍM\ af Pétri og séra Sigurhirni Svona hugsar teiknarinn lngólfur Herbertsson „Flóttann úr ■veitinni“ eftir nvjustu tízku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.