Morgunblaðið - 25.03.1964, Page 10

Morgunblaðið - 25.03.1964, Page 10
10 MORCUNBLAÐIÐ ' Miðvikudagur 25. marz 1964 Júlíana Jónsdóttir F. 31. júií 1882. D. 18. marz 1964. Fyrir röskum hálfum mánuði b r mig að garði á Mófellsstöð- um í Skorradal Öldruð kona var ein þeirra, sem bauð mig valkomínn, enn einu sinni, og ltlddi mig í bæinn. Bkki hvarfl- aoi það að mér þá, að þetta væri hiazta sinni, sem ég sæi gömlu konuna en sú varð þó raunin. Kún er nú horfin sjónum okkar, en sjálfur vil ég með þessum lí um leitast við að sýna hinni „Fermingar- «jöfin4i5 ný bók komin út E ÓKAÚTGÁFAN Fróði hefur sent frá sér bók, sem nefnist „Fermingargjöfin“. Bókin hefst á stuttum ritgerðum um trú og siðgæði, og eru flestar eftir ís- lenzka höfunda. Meðal þeirra má nefna: Fermingardagurinn þinn, eftir Ásmund Guðmundsson, fyrrv. biskup, Kirkjan og_ ferm- ingarbarnið, eftir sr. Árelíus Idíelsson, Kristin æs'ka, eftir Hannes J. Magnússon, skóla- stjóra, Kristilegt' æskulýðsstarf, eftir sr. Ólaf Skúlason svo og greinar eftir sr. Pétur Sigurgeirs son á Akureyri og sr. Jón Auð- uns, dómprófast. Þá eru þar og sögur og ævin- týri eftir heimsfræga höfunda eins og t. d. Leo Tolstoj, H. C. Andersen oig Selmu Lagerlöf. Einnig er birt í bókinni hug- vekja Magnúsar Helgasonar, fyrrv. skólastjóra, „Signýjar- hárið“. Aftast í bókinni eru nokkur auð bdöð. f>ar er ætlast til að tbarnið lími ljósmyndir teknar á fermingardaginn o. fl. látnu þakklæti mifct og virðingu. Júlíana Jónsdóttir er fædd að Mófellsstöðum í Skorradal, 31. júlí 1882. Foreldrar hennar voru þau hjónin, Jón Þórðarson, bóndi á Mófellsstöðum og kona hans, Margrét Einarsdóttir. Allan sinn aldur ól Júlíana á fæðingar- heimili sínu, fyrst hjá foreldr- um sínum, en síðan hjá bróður sínum, Vilmundi heitnum Jóns- syni og konu hans Guðfinnu Sig urðardóttur. Við lát þess, sem manni er kær, hlýtur hugurinn að hvarfla til liðinna samverustunda og safna saman þeim atburðum og minningum, sem tengdar eru hin um látna. Er ég rifja upp Við- kynni okkar Júllu, en svo var hún ávallt kölluð, fer ekki hjá því, að þeir eiginleikar hennar, sem skírast koma í ljós eru inni- leg góðvild til alls og allra, en hlédrægni og hógværð varðandi allt, sem að henni sjálfri sneri. Það var áberandi í fari hennar, hve hún talaði lítið um sig sjálfa Frá Jeik sveita Einars Þorfinnssonar og Mikaels Jónssonar á íslandsmótinu í bridge. Bridge ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge hófst um síðustu helgi og hafa verið spilaðar 3 umferðir í meistara- flokki og úrslit orðið þessi: 1. umferð: Sv. Einars Þorfinnssonar vann sv. Mikaels Jónssonar 4-2 — Benedikts Jóhanness. vann sv. Þóris Sigurðssonar 6-0 .—. Agnars Jörgenssonar vann sv. Ólafs Þorsteinssonar 6-0 2. umferð: — Þórir vann sveit Ólafs 6-0 — Benedikts v. sv. Mikaels 6-0 i— Einars vann sv. Gísla 6-0 3. umferð: — Benedikts vann sv. Gísla 6-0 — Ólaís vann sv. Mikaels 4-2 — Þóris vann sv. Agnars 4-2 Að 3 umfer*”-'* loknum er staðan þessi: 1. sv. Benedikts 18 st. 2. — Einars 10 — 3. — Þóris 10 — 4. — Agnars 8 — 5. — Mikaels 4 — 6. Ólafs 4 — 7. — Gísla 0 — Þess ber að gæta að sveitir Gísla, Agnars og Einars hafa set- ið yfir. í 1. flokki er lokið 4 umferð- um og þar er sveit Jóns Magnús- sonar í efsta sæti með 24 stig, en sveit Elínar Jónsdóttur í öðru sæti með 19 stig. Keppnin hélt áfram í gærkvöldi og voru þá spiluð 32 spil (af 48) í 4. umferð, en þeirri umferð lýk- ur í dag og hefst sú keppni kl. 2 og verður í Klúbbnum. í kvöld lýkur 5. umferð keppninnar og verður sýningartaflan þá í notk- un og mun Árni M. Jónsson skýra spilin, sem sýnd verða. Fer sú umferð einnig fram í Klúbbnum. Keppnin heldur áfram á morg- un og verður spilað frá kl. 2 og einnig um kvöldið. Sveitakeppn- inni lýkur á laugard.ag og verð- ur einnig þá spilað kl. 2 og kl. 8. Sýningartaflan verður í notkun í öllum þessum umferðum. og sína hagi. Framkoma hennar einkenndist af hlýju og ástúð, og skipti engu hver í hlut átti, rík ur eða fátækur, ungur eða gam- all, maður eða málleysingi. Aldrei varð ég var við að Júlla legði illt orð til nokkurs manns. Hatur og heift voru henni óþekkt hugtök. Fólk, sem býr yfir slíku hugarfari, ásamt innilegri Guðs trú, hlýtur að vera hamingju- samt og hafa góð áhrif á sam- ferðamenn sína. Eg veit að ég mæli fyrir munn allra þeirra, er Júllu þekktu, óegar ég segi að hún hafi verið góð kona í einlægustu merk- ingu þess orðs. Eg votta frænd- fólki hinnar látnu dýpstu sam- úð mína. Minning hinna réttlátu verður ávallt blessuð. Kristinn Einarsson. Það muna víst allir eftir Leslie Caron, a.m.k. þeir, sem sáu hana í kvikmyndunum „Ameríkumaður í París“ og „Lili“. Síðustu átta árin hef- ur hún ekkert dansað fyrr en nú nýlega, að hún kom fram Leslie Caron og Peter Ge nnaro í sjónvarpsþættiinum Leslie Caron dansar aftur Leslie Caron. — Um dans sinn í sjónvarpinu segir hún: „Eg skemmti mér ljómandi vel við þetta, en ekki vildi ég þó þurfa að vinna fyrir mér með þessum hætti. í sjónvarpsþætti í Bretlandi og dansaði ásamt Peter Genn aro. Þátturinn vakti mikla at- hygli og var það mál manna, að Leslie Caron hefði síður en svo tapað hinum Jétta og skemmtilega dansstíl sinum á þessum tíma. Húu er nú orðin 32 ára og í HAUST fóru fram nokkrar um- ræður um gagnrýni-og hlutverk gagnrýnenda á vegum Leikfélags Reykjavíkur. Kom þar fram sú skoðun að gagnrýnandmn ætti að gegna uppeldisihlutverki, honum bæri fremur að líta á sig sem leiðbeinanda en strangan dóm- ara. Það er afchyglisvert, að sá maður, sem opinberlega and- mælti slíkri skoðun, hefur nú verið ráðinn ritstjóri útbreidd- asta tímarits landsins, Félags- bréfs Almenna bókafélagsins. Ég á hér við Ólaf Jónsson blaða- mann. Ýmsir töldu þetta ekki góðs vita. Munu þeir hafa ótt- azt að ef skoðanir Ó. J. yrðu ofan á, þá mundi það hafa í för með sér meira persónutníð og æru-’ meiðingar. En af slíku er vissu- lega þegar nóg í íslenziku menn- ingar- og stjómmálalífi. Nú hefur koimið á daginn að sá uggur var ekki ástæðulaus. Fyrir noklkru birti einn hinna ungu rit- höfunda, Thor Vilhjálmsson, grein eftir sig í tímaritinu Birt- ingi. Var í þessari grein farið einhverjum sóðalegustu orðum tungunnar um Kristmann Guð- mundsson rithöfund. Skáldinu þótti sjálfsagt ekki nóg að gert og reit tvær greinar í viðbót, sem áttu að rökstyðja enn frekar hin fyrri níðskrif um Kristmann. — Taldi dagblaðið Þjóðviljinn sér sérstakan sóma að birtingu þess ara sorpskrifa. Svo einkennilega vildi til að sá maður, sem Thor vitnaði mest í skoðunum sínum til stuðnings var einmitt Ólafur Jónsson. Virðist sem hann eigi að vera stökkbretti fyrir komm- únista og annan aðskotalýð í ár- ásum á lýðræðissinnaða rifchöf- unda. Verður það að teljast furðu legt ráðslag að leiða slíkan Trjójuhest til öndvegis í höfuð- vígi þeirra, sem berjast gegn skoð anakúgun og einræði — mann, sem ekki hefur unnið sér annað til frægðar en gera lítið úr verk- um Guðmundar Hagalín og Kristmanns Guðmundssonar, en hefja Thor Vilhjálmsson til skýj- anna. Höfuðinntakið í fræðum hefur á síðustu árum getið sér vaxandi orð fyrir dramatísk- an leik. Fékk m.a. Oscarsverð launin fyrir leik sinn í kvik myndinni „The L-shaped Roóm“. Leslie Caron er gift Peter Hall, framkvæmda- stjóra The Royal Shakespeare Company. Ólafs eru að öðru leyti á þá leið að það gangi glæpi næst að hafa hugsjónir og boða þær. Ég geri ráð fyrir að sundrrrlaust rugl í líkingu við verk franskra existensialista sé það sem koma skal að hans dómi. Sú krafa að rithöfundar og skáld eigi engan boðskap að flytja, er ekki ný, og margir góð ir menn hafa svarað henni á rétt- an máta. í þessu sambandi rifjuð- ust upp fyrir mér setningar úr Tónío Kröger. Þar talar ein per- sóna í miíkilli hrifningu um „hin bætandi og göfgandi áhrif bók- menntanna .... bókmen.ntir sem leiði til skilnings, fyrirgefningar og kærleiks . . . . “ Að þau orð túlki sjónarmið Thomasar Mann hygg ég fáa draga í efa. Vafa- — Fáein orð Framhald af bls. 6 hvers leikrits og segir fyrir um í samráði við leikstjóra, hiversu hlutverkum skuli skipt milli leikara". Vilja leikarar Þjóðleik- hússins halda því fram að þetta sé heppilegt fyrirkomulag? Telja þeir að þjóðleiklhússtjóri eigi fremur að skipa í hlutverk en leikstjóri? Slíkt ofurvald getur aldrei verið heppilegt til listrænna afreka í stóru leikhúsi. Slíkt vald var á sínum tíma lagt í hendur manns með verzl- unarmenntun. Er það forsvaran- legt? Ég veit ekki betur en fjórtán fastráðnir leikarar við Þjóðleikhúsið hafi mótmælt þeirri ráðningu á sínum tíma enda verður að draga í efa að maður með verzlunarmenn,tun hafi skilyrði til að leysa slíkt ofurmannlegt verkefni með hag listamanna sinna fyrir aug- um jafnvel þótt hann hafi verið þjóðleikhússtjóri í fimmtán ár og hrósi sér mjög af því starfi í blöðum. Ég mundi vilja leyfa mér að leggja til að þessu fyrirkomu- lagi yrði breytt. Þjóðleikhús- lítið- er líka hægt að afgreiða Thomas Mann meu einu penna- striki. En mér er nær að halda að til þess þurfi meiri mann en Ólaf þennan. A öllum tírnum og á öllum öldum hafa menn hrópað á Barra bas og byrgt alla glugga fyrir fegurð og kærleik. En það hefur alltaf verið á niðurlægingartkn- um og sagan hefur aldrei geymt til langframa nöfn slikra póten- táta. stjóri yrði ráðinn til 2-3 ára 1 senn og gerðar til hans skýrt markaðar menntunarkröfur. Síð- an tæki þjóðleikhúsráð ákvörð- un um leikritaval og leikstjóra, sem fengi síðan að ráða í hlut- verk. Með því móti álít ég að hagur leikaranna og listrænn orðstír yrði bezt tryggður. Það er þetta sem fyrir mér hefur vakað með skrifum mínum um Þjóðleikhúsið. Þjóðleikhúsið hefur frá upphafi búið yfir fjöl- 'breytilegum kröftum ágætra listamanna. Að vísu hafa margir góðar leikarar horfið þaðan af ýmsum orsökum og misheppnður leikskóli komið í veg fyrir eðli- lega endurnýjun svo að nú verður stundum að gripa til lítt reyndra unglinga í veigamikil hlutverk. En kjarni málsins er og verður sá að leikararnir og leikstjórarnir taka ekki eðlilegan þátt í mótun listgreinar sinnar vegna óheppilegra og úreltra stjórnarhátta. Mótun íslenzkrar leiklistar á að vera í höndum leikara, leikstjóra og leikrita- höfunda en ekki einhverra manna sem þjóna hagsmunum stjórnmálaf lokka. Hilmnr Jónsson: Gagnrýni og níðskrif

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.