Morgunblaðið - 25.03.1964, Side 14

Morgunblaðið - 25.03.1964, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. marz 1964 Hafnarfjörður — lágrenni Fyrir páskahátíðina: Amerískir og enskir kjólar. Dragtir og kápur Hagstætt verð. Verzlunln Sigrun Strandgötu 31 — Síxni 50038. Innilegar hjartans þakkir til vina og vandamanna fyrjr góðar gjafir, skeyti og árnaðaróskir á sextugs- afmæli mínu 18. þ. m. — Guð blessi ykkur ölL Ragnar G. R. Jakobsson. Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim vinum og vandamönnum sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Öllu því góða ióífei sem mundi eftir mér þennan dag þakka ég af alúð. Guð blessi ykkur ölL Pálmi Jónsson. Eiginmaður minn friðrik guðjónsson Hoitsgötu 7, lézt í Landsspítalanum 24.marz. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Vigfúsdóltir. Útför móður okkar JÓHÖNNU ÞORGRÍMSDÓTTUR Freyjugötu 34, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 28. marz M. 10,30 f.h. Hólmfríður Pálsdóttir, Lárus Pálsson. Föðurbróðir minn EBENESER SÍVERTSEN trésmíðameistari, sem lézt 21. marz sl. verður jarðsunginn í Stykkis- hólmi laugard. 28. þ.m. kl. 2 e.h. — Athöfhin hefst frá heimili hans. Marteinn Sívertsen. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför STEINUNNAR GUÐRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR Glerárgötu 2, AkureyrL Stefán Stefánsson, Sigurlaug Stefánsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðaríör son- ar míns og bróður okkar JÓNS SVAVARS KARLSSONAR A-götu 8, Þoriákshöfn. Guð felessi ykkur öll. Sesselja Jónsdóttir og systkinin. Þakka inniiega auðsýnda samúð og vináttu við andiát ©g jarðárför eiginmanns míns JÓNASAR G. HALLDÓRSSONAR Fossagötu 10. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Elísabet Kristjánsdóttir. Beztu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR frá Brekkum. Sérstaklega minnumst við vináttu og hjálpfýsi hjón- anna Brands Stefánssonar vegaverkstjóra og frú Guð- rúnar Jóhannesdóttur og þeirra nánustu, sem voru hans stoð og stytta í mörg ár. Börn og tengdabörn. 6,17 lítrar pr. 100 km. í sparaksturskeppni F.Í.B. og Vikunnar s.l. sunnu- dag óku VOLVO VOLVO lega 81 km. á 5 lítrum af benzíni, en það samsvarar 6.17 lítrum á hverja 100 km. P544 75 ha 81 km. og AMAZON 90 ha. rúm VOLVO býður sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða, en glæsileik og þægindi stórra bifreiða. VANDH) VALIÐ - VELJIÐ VOLVO Suðurlandsbraut 16, simi 35200. ANGLI SKYRTAN sem ekki þarf aÖ strauja ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa 1 Morgunblaðinu en öðrum blöðum. I páskaferðalagið Nælon-stretchbuxur, allar stærðir og litir. Vatteraðar nælonúlpur barna og unglingastærðir. Aðalstræti 9 — Sími 18860. (TALSKAR NÆLOIM REGIMKÁPUR AMERlSKAR MOCCASlNUR FERMINGAR- KÁPUR SKINNKÁPUR SKINNJAKKAR TIMPSON HERRASKÓR 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.