Morgunblaðið - 25.03.1964, Page 16

Morgunblaðið - 25.03.1964, Page 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Miðvíkudagur 25. rriarz 1964 Stofnlánadeild landbúnaðarins minnir á að umsóknarfrestur um Stofnlán til fram kvæmda (einnig dráttarvélakaupa) á árinu 1964 er á enda 15. apríl n.k. Nauðsynleg eyðublöð er hægt að fá í aðalbankanum, útibúum bankans og hjá öllum héraðsráðunautum. Búnaðarbanki Íslands Ullar- frakkar drengja bOiÖir^ Aðalstræti 9 — Sími 18860. Sjálf-gljáandi skoduuiour Engin bursfun Þetta er vönduð vara og nýjung í skóáburðL Biðjið um Ccllonil Fæst í verzlunum Heildsala: JÞórður Sveinsson & Co klæðninger-hiísgögr Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum flest ar tegundir húsgagna fyrir- liggjandi. VALSHÚSGÖGN, Skólavörðustíg 23, sími 23375. ,citniMi Misr vatnsvarið efni — vattfóðrað — drengja- og herrastæroir. „100% NÆL0N“ léttar og þægilegar blússur — vattfóðraðar í herrastærðuni. 5? /U drengjablússur hagstætt verð. sérstaklega Austurst*œfi HEKLU sportblússan Húsiræði við Laugaveg Til legiu ca. 80 ferm. húsnæði við Laugaveg. Hentugt fyrir skrifstofur, heildverzlun eða léttan iðnað. Tilboð merkt: „Húsnæði — 3442“ sendist af- greiðslu Morgunblaðslns. Úfboð — Stálsperrur Tilboð óskast í smíði á 11 stálsperrum, 15 m löngum fyrir Sláturfélag Suðurlands. Útboðsgagna má vitja á teiknistofu mína Eikjuvog 23 gegn 200 kr. skila- tryggingu. Skilafrestur er til 6. apríl n.k. Rögnvaldur Þorkelsson, verkfræðingur. ,,Brauðgerðarhús44 Brauðgerðarhús í námunda við Reykjavík, í fullum gangi í góðu húsnæði, er til leigu nú þegar, ef um semst. Tilboð merkt: „Brauðgerðarhús — 9908“ legg ist inn á afgreiðslu þessa þlaðs fyrir 1. apríl n.k. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi til leigu. Þeir sem hafa áhuga á þessu tilgreini stærð fjölskyldu. Tilboð merkt: „Austur- bær — 3203“ sendist Mbl. íbúð óskast Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu frá 15. maí n.k. eða fyrr. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „9220“ sendist blaðinu fyrir 1. apríl n.k. Breiðfirðingaheimilið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð föstud. 24. apríl 1964 kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkv. félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir aðalfund á skrifstofu félagsins í Breiðfirðingabúð kl. 10—12 f.h. STJÓRNIN. Garðleigjendur i Kópavogi Leiguhafar eru beðnir að endurnýja leiguna sem fyrst. Þeir sem óska eftir garðlöndum eru beðnir að snúa sér til Hermans Lundholm garðyrkuráðunauts fyrir 15. apríl nk. Sími 40747 milli kl. 13—14. Lokað í dag frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar. Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar Laugavegi 46. Lokað Vegna flutnings verður verzl'un vor lokuð láugard. fyrir páska. Opnum verzlunin á þriðjud. í nýju húsnæði að Laugavegi 176 (hús Bílasmiðjunnar). b yggingavörur h.f. Laugavegi 178.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.