Morgunblaðið - 25.03.1964, Side 24
Auolýsingar á bífa
Utanhussaugtýsingar
aGskonarskilti ofL
AUGLYSINGA&SKILTAGERÐIN SF
Bergþórugötu 19 Simi 23442
Fyrsta kanadíska vélin
var með yfir 80 farþega
Ttefiavík, 24. marz.
FYRSTA flugvélin frá kana-
diska flugfélaginu Western
Pacific Airlines kom aðfaranótt
• laugardags til Keflavíkurf! 4 -
vallar og hafði um borð rúm-
lega 80 farþega.
ViðstaSa vélarinnar var mjög
stutt, aðeins tekið eldsneyti og
farlþegar verzluðu í Frihöfninni,
en fljótlega haldið til Evrópu.
Vaentanlega mun flugfélagið
haida millilendingum áfram á
Ketfiavíkurflugvelli og verða
þaar tíðari eftir því sem líður
á sumarið.
Innbrotsþjófur
tekinn
RANN SÓKN ARL/ÖGREGLAN
Ihefur haft hendur í hári þrítugs
manns, sem meðgengið hefur
að hafa sl. sunnudag brotizt
inn í trésmiðaverkstæðið Meið
í Hailarmúla. Var þarna ollið
nokkrum skemmdum, m. a.
brotnar allmargar flöskur af hár
lyfjum. Auk þess var stolið 300
krónum. Maðurinn sem að þessu
var valdur, kvaðst hafa verið
undir átorifum áfengis. Mun toann
lítt eða ekki hafa komið við sögu
hjá lögreglunni áður.
Félagið hetfur áður tilkynnt,
að það áætli að haifa 50 milli-
lendingar í Keflavik á þessu
ári og fara að auki eina ferð
þangað með hóp Vestur-ísíend
inga í sumar. — hsj.
hæstarcttardóm-
ara auglýst
AUGLÝST hafa verið laus til
umsóknar tvö embætti dómara
við Hæstarétt íslands. Umsóknar
frestur er til 15. maí næstkom-
andi. Forseti íslands veitir em-
bættin.
Tvö dómaraembætti við Hæsta
rétt hafa nýlega losnað, Lárusar
Jóhannessonar og Árna Tryggva-
sonar.
Austur á Hvolsvelli kom fyrsti snjórinn í fyrrinótt og um morguninn var jörð orðin alhvit. Logn
var á og því tignarlegt að sjá trén við húsin snævi þakin. (Ljósm.: Ottó Eyfjörð) |
undanfarð og eru tré byrjuð að
laufgast, jörð er frostlaus og tún
að byrja að grænka.
Bílar' hafa hindrunarlítið farið
yfir Möðrudalsfjöll og er það
mjög óvenjulegt að vetri til.
í morgun var hér 9 stiga hiti,
en aðeins hefur gránað í fjöll
seinnihluta dagsins. — Steinþór,
Kólnandi veður og víðast
tekið að snjóa á landinu
Surtsey 141 metri
Á Austfjörðum var þó hiti allt að 10
stigum í gærdag
Skóvarpsföl
á Raufarhöfn
Hiti komizt í
10 stig í Vík
á hæð
VARÐSKIPIÐ >ór var við Surts-
ey í gærmorgun og var þá mikið
gos í henni. Mældist eí'jan 141
metri á hæð, rúmur kílómetri að
lengd og milli 800-900 metrar á
breidd.
Talsvert um á-
rekstra í hálkunni
í gær
TALSVERT var um árekstra í
Reykjavik í gærkvöldi vegna
háikunnar og höfðu a. m. k. 5
orðið frá klukkan 8 til kl. 11.30.
Bíll fór út af Hafnarfj arðar-
veginum á Hraunsholti, en
meiðsl urðu ekki á mönnum, og
bíll snérist í hring á Strand-
götunni í Hafnarfirði, lenti á
og skemmdist nokkuð.
gkemmdist ekkert.
Dr. Þórður Eyjólfs
son, forseti Hæsta-
réttar
ÞÓRÐUR Eyjólfsson, hæsta-
réttardómari, helur verið kjör-
inn forseti Hæstaréttar til 1. janú
ar 1966, og Gizur Bergsteinsson
hæstaréttardómari varaforseti
Hæstaréttar til sama tíma.
ljósastau^
Staurinn
VEÐUR tók mjög að kólna víðast hvar á landinu í fyrrinótt
og í gær og hefur jörð gránað yfirleitt alls staðar nema á
Austfjörðum. Þar var í gær allt að 10 stiga hiti, en þó voru
sjáanleg merki þess að veður tækju einnig að versna þar. —
Morgunblaðið hafði samband við nokkra fréttaritara sína í
gær í öllum landsfjórðungum og hér á eftir fer lýsing þeirra
á veðurfarinu, svo og aðrar fréttir er til féllu:
Afli Grundarfjarðar-
bdta að glæðast —
hvítt milli fjalls og
fjöru
Grundarfirði, 24. marz.
Afli Grundarfjarðarbáta hefur
glæðzt að undanförnu og einn
bezti afladagurinn var í gær. Þá
komu á land 125 tonn af 6 bát-
um. Mestan afla hafði Grund-
firðingur fl. r Sigurfari með um
26 tonn hvor.
Einmur atið hefur verið hér, en
nokkuð hefur snjóað sl. sólar-
hring og er nú hvítt milli fjalls
og fjöru, sem varla hefur komið
fyrir áður í vetur. — Emil.
Flugvélin lenti
milli élja
Þingeyri, 24. marz.
Hér hefur gengið á með éljum
í dag og er nú allt orðið hvítt,
þótt snjórinn sé lítill. Sl. nótt var
örlítið frost, en í dag var frost-
laust.
Flugvél frá Birni Pálssyni lenti
hér í dag og var svo heppin að
hitta á milli élja. — Magnús.
Gekk ó með éljum
vestur ó ísafirði
ísafirði, 24. marz.
Að undanförnu hefur verið hér
ágætis veður, en um 11 leytið í
morgun tók að snjóa og hefur
gengið á með éljum í dag. Þó
hefur fremur lítinn snjó sett nið-
ur fyrr en nú í kvöld. •
Flugvél frá Flugfélagi fslands
varð að snúa við laust eftir 11,
en síðar í dag gátu tvær vélar
lent-
Hiti er við frostmark á lág-
lendi. — H. T.
10 sm þykkur snjór
kominn ó Skaga-
strönd
Skagaströpd, 24. marz.
Allt var orðið hvítt af snjó,
þegar menn komu hér á fætur í
morgun. Logndrífa var á og var
snjór því jafnfallinn, ca. 10 sm
á þykkt.
f morgun var frostlaust, en nú
í kvöld er komið bjart veður og
tveggja stiga frost. — Þórður.
Mjög lítill snjór í
Sigluf j ar ðarskar ði
Siglufirði, 24. marz.
Hér kom nokkur snjór í nótt
og í morgun og fram eftir de.gi
sleit aðeins snjó úr lofti, en samt
er aðeins föl á jörð. Nú er komið
gott veður aftur, bjart og stillt.
Siglufjarðarskarð er einn af
fáum fjallvegum á landinu, sem
ekki hefur verið ruddur snjór af
og er tepptur. Mjög lítill snjór
er í skarðinu og mun minni én
oft á vorin þegar snjóruðningur
hefur verið hafinn. — Stefán.
Alhvít jörð
á Húsavík
Húsavík, 24. marz.
Hér hefur skipt þannig um
veður, að jörð er orðin alhvít en
snjór hefur fallið í Jogni, veður
er milt og gott þótt dimmt sé yfir.
Hiti er um frostmark.
Hrognkelsaveiði hefur verið
meira stunduð en venjulega svo
snemma vors og veiði sæmilega
góða. — FréttaritarL
Raufarhöfn, 24. marz.
Eftir hádegi í dag kom föl svo
rétt var í skóvarp, en síðan hef-
ur verið bjart. Ekki er hvika á
sjó og ekkeri bendir til að storm-
ur sé á hafinu norðurundan.
Til hádegis var hér 5 stiga hiti,
en er nú kominn niður í frost-
mark. Bílvegir eru færir um
allt, eins og verið hefur í vetur.
— Einar.
Ofsarigning
á Neskaupstað
Neskaupstað, 24. marz.
Ofsarigning var hér í nótt og
fram eftir degi, en undir kvöld
stytti upp og er komið bjart veð-
ur. Þó hefur kólnað undir kvöld-
ið, í dag var 8 stiga hiti.
Að öðru leyti hefur veðurblíð-
an haldizt, hvað sem nú kann að
verða. — Ásgeir.
9 stiga hiti
á Egilsstöðum
Egilsstöðum, 24. marz.
Prýðisveður hefur verið hér
MATTHÍAS Jotoannessen ritstjóri
var kjörinn formaður Blaða-
mannafélags íslands fyrir næsta
ár á aðalfundi félagsins sem
haldinn var sl. sunnudag. Með
honum í stjórn voru kjörnir
Thorolf Smiflh varaform. Atli
Steinarsson gjaldkeri, Tómas
Karlsson ritari og Björgvin Guð-
mundsson meðstjórnandi. Gerð
var grein fyrir sjóðum félagsins
en í Menningarsjóði eru um 450
þús. kr. og í Lífeyrissjóði, sem
starfað hefur um 5 ára skeið eru
1,7 millj. kr.
ívar H. Jónsson flutti skýrslu
fráfarandi stjórnar og minntist
í uippihafi látins félaga, Hauks
Eiríkssonar, sem lézt á árirni.
Meginstarf siðustu stjórnar var
Vík í Mýrdal, 24. marz. '
Nokkra él gerði hér í dag og
gránaði jörð. Veður hefur kóln-
að og er hitastig um frostmark.
Annars hefur verið hér sérstök
blíða eins og annars staðar og
hiti oft komizt upp í 10 stig á
daginn. — Fréttaritari.
Bændur 1 Gaulverja-
bæ óttast kuldakast
Seljatungu, Gaulverjabæjar-
hreppi, 24. marz.
Veðurblíðan að undanförnu
hefur verið alveg einstök. Nú
virðast vera veðraskil. í morgun
var alhvít jörð og í dag var hiti
um frostmark.
Það er algerlega rangt sem
sagt var í blaðafrétt héðan úr
sveit fyrir skömmu, að menn
hyggðust setja í garða upp úr
páskum. Hitt er rétt, að menn
óttast kuldakast, ekki sízt vegna
þess að kuldi hefur enginn verið
í vetur.
Sl. sunnudag fór skólastjóri
Framhald á bls. 23.
á sviði launamála en blaðamenn
fengu verulegar kjaraibætur á
liðnu sumnri. Atli Steinarssoa
skýrði reikninga félágssjóðs.
Björn Thors, form. Menningar-
sjóðs og Ingólfur Kristjónsson
gjaldkeri skýrðu starf og rei'kn-
inga stjóðsins. Veitti-sjóðurinn 13
styrki að upphæð 98.500 kr. á
starfsórinu. í sjóðsstjórnina voru
endurkjörnir Björn Thors, Ing-
ólfur Kristjánsson og Indriði G.
Þorsteinsson. >
Andrés Kristjánsson flutti
skýrslu um störf Lífeyrissjóðs
sem samtals nemur 1,7 millj. kr.
Hefur sjóðurinn lánað félags-
mönnum til húsbygginga og nem
ur útiánsu'pphæðin 1,1 millj. kr.
Matthías Johannessen
formaður Blaðamanna-
félags Íslands