Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26- marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
3
Sr. Eiríkur J. Eiríksson:
SIGRARINN
H É R á eítir verður getið
þeirra kvikmynda, sem sýnd-
ar verða í kvikmyndahúsum
borgarinnar og nágrennis ann-
an dag páska, og efni þeirra
rakið í stuttu máli.
GAMLA BÍÓ:
BON VOYAGE!
í>etta er bandarísk gaman-
mynd, gerð af Walt Disney,
um hjónin, sem fóru í brúð-
kaupsferð til Parísar eftir 22
ára hjónaband — og auðvitað
urðu þau að taka börnin þrjú
með sér. En ýms atvik leiða
til þess, að brúðkaupsferðin
verður ekki eins ánægjuleg
DAUÐANS SAIMNI
Sharon (Jean Simmons) stenzt ekki ákafa ásókn Elmer Gan-
trys.
PASKAMYNDIR
og upphaflega var ráðgert.
Tvö elztu börn þeirra, Amy
20 ára og Elliot 18 ára, valda
foreldrum sínum miklum á-
hyggjum og erfiðleikum, og
alræmdur ungverskur kvenna
bósi verður yfir sig hrifin af
brúðurinni. En eins og í öll-
um góðum gamanmyndum,
greiðist úr atburðarásinni um
það er lýkur — og brúðhjón-
in skemmta sér konunglega.
Aðalhlutverk leika Fred
MacMurray og Jane Wyman.
NÝJA BÍÓ:
LJÚF ER NÓTTIN
Amerísk stórmynd í litum
og Cinema Scope frá 20th
Century Fox, byggð á skáld-
sögunni „Tender is the Night“,
eftir F. Schott Fitzgerald. Með
aðalhlutverk fara Jennifer
Jones og Jason Robards jr.
Það géngur á ýmsu í kvik-
myndinni „Ljúf er nóttin.“ —
Hún f jallar um ástfangin hjón,
Dick Diver og Nicole, sem
dveljast á frönsku Riviera-
ströndinni, ásamt tveimur
kunningjum sínum og tveim-
ur börnum. Dick var sálfræð-
ingur, og kona hans fyrrver-
andi sjúklingur hans, sem hef-
ur tekið lækningu. Hún er vell
auðug og Dick lætur tilleiðast
að yfirgefa starf sitt og fórn-
ar sér fyrir Nicole og þörf
hennar til lífsins.
En Adam er ekki lengi I
Paradís. í stöðugum veizlu-
glaumi gerast atburðir sem
hafa truflandi áhrif á hjóna-
band Divers-hjónanna. Að
lokum er svo komið, að ekki
er um nema einn kost að
velja....
ACSTURBÆJARBfÓ:
ELMER GANTRY
Stórmynd í litum eftir sam-
nefndri skáldsögu Nóbelsverð-
launaskáldsins Sinclair Lew-
is. Kvikmyndin er með is-
lenzkum skýringartexta. Leik
stjórinn, Richard Brooks,
hafði í mörg ár haft hug á að
gera kvikmynd um ofan-
greinda sögu, samdi kvik-
myndahandrit, en ekkert kvik
myndafélag í Hollywood var
fáanlegt til að framleiða mynd
ina. Loks kom Richard
Brooks að máli við Burt Lanc-
aster, sem strax varð mjög
hrifinn af hugmyndinni og á-
kvað að gerast framleiðandi.
Bæði Burt Lancaster og mót-
leikari hans í myndinni, Shir-
ley Jones, fengu „Oscar"-
verðlaun fyrir Jeik sinn í
myndinni, og Richard Brooks
fékk verðlaun fyrir kvik-
myndahandritið.
Eins og menn rekur minni
til urðu harðar deilur um
skáldsöguna, eftir að hún kom
út árið 1927, og var hún m.a.
tilfinningaríkur og svall-
hneigður en umfram allt met-
orðagjarn. Margir telja að
aldrei hafi verið skrifuð bitr-
ari ádeila á hræsni og skin-
helgi en þessi skáldsaga er.
LAUAGARÁSBÍÓ:
MONDO CANE
Heimur minnkandi fer, seg-
ir máltækið, og menn sann-
færast um það meðan þeir
horfa á kvikmyndina MONDO
CANE, sem á dönsku hefur
verið nefnd „Hundalíf". Hún
er tekin í Ástralíu, Borneó,
Kína, Evrópu, Japan ,Nýju
Gíneu, Salómónseyjunum,
Sandvíkureyjum á Kyrrahaf-
inu, Malasíu, Polynesíu, USA
og Palestínu. — Kvikmynd
þessi vakti geysiathygli á síð-
ustu kvikmyndahátíð í Cann-
es. — ,
í kvikmyndinni er brugðið
upp myndum af ýmsu
Guðspjallið Mark 16. 1—7.
PÁSKAHALD kristinna manna
er gamalt og varð snemrna yfir
því mikill faginaðarblær. Jólin
voru hin mikla fæðingarhátíð
Frelsarans, hvitasunnan »kirkj-
unnar, en í rauninni eru pásk-
axnir- allra nátengdastir kjarnd
trúar okkar. Þedr eru, eif til
vill, mesta og eiginlegasta trúar
hátíð kristninnar. Þeir munu
hafa orðið það nærri þegar í
stað. Hryggð rikti djúp í kring-
um föstudaginn langa. Ósigur-
inn virtist algjör. Allt virtist
byggjast á misskilningji. í birtu
upprisunnar sáu lærisveinar
Jeeú lif hans í nýju ljósi og
fengu óbifanlega vissu í hjört-
un um það, að allt líf Jesú
hefði stednt til sigurs og nú
væri hann með páskaviðburð-
inuim fullkomnaður.
Án páskanna hefði kristin
dóimurinn varla hlotið út-
breiðslu. Fólk varðaði svo lítið
um guðsrikishugmyndir Gyð-
inga og spámenn þeirra, sem
fluttu vonlítinn boðskap og ekki
vinsælan vestur í löndum um
frelsi og veldi umkomulítillar
þjóðar. En hverjir höfðu ekki
rnætt dauðanum? Og hverjir
nema ekki staðar og verða íhug
andi andspænis honum? Lífið
gerir menn ölvaða af orku, en
dauðinn er oft eins og auðmýkj
andi.
Á páskum var það venja, er
menn hittust að segja: „Kristur
er upprisinn". Og svarið við
þessu ávarpi var! „Já, Kristur
er sannarl'ega upprisinn“.
Nú segja menn um páskaboð-
skapinn: Þetta er allt fagurt og
dásamlegt, en hvað kemur mér
þetta eiginlega við? Hvernig
má þetta verða mitt hlutskipti?
Við kristnir menn trúum á
ódauðleika sálarinnar. En það
skapar okkur tæplega sér
stöðu. Jafnvel liðnir forfeður
okkar trúðu á framhaldslif og
margar fornþjóðir löngu fyrir
kvikmyndahúsanna
bönnuð í Boston. Höfundur-
inn fékk þó uppreisn æru,
þegar honum voru skömmu
síðar veitt Nóbelsverðlaun
fyrir hana og önnur skáldrit
hans. En deilurnar um efni
sögunnar hafa aldrei hljóðnað
með öllu, síðan hún kom út,
og þær munu vara lengi enn.
Sinclair Lewis húðflettir
persónuna Elmer Gantry af
miskunnarlausri hreinskilni.
Elmer Gantry er í senn kænn
og barnslegur, rausnarlegur
og auðvirðilegur, framsýnn og
tækifærissinnaður, hugsjóna-
maður og hundingi. Hann er
heimsóttur. f sama landi er
sýndur megrunarkúr þar-
lendra kvenna, en hinu megin
á hnettinum reyna ungu stúlk
urnar að fita sig- til að verða
teknar í kvennahóp höfðingj-
ans.
Þannig mætti lengi telja. í
prógramminu segir að menn
gleymi öllu í kringum sig,
þegar þeir horfi á myndina,
hlæi og standi agndofa á víxL
Framhald á bls. 26.
ÚTr kvikmvndinni Mondo Cane.
skemmtilegu og fróðlegu, sem
sýnir mismun'andi viðhorf
manna til lífsins, eftir því
hvar þeir eru staddir á hnett-
inum. Til dæmis elska allir
hunda á Formósu, en þó á
annan hátt en við eigum að
venjast, því þar eru þeir étn-
ir með góðri lyst. Það er sama
ástin og menn annars staðar
hafa á gæsum, þvinga þær til
að eta meira en þeim er hollt,
því gæsalifrarkæfa er góð
söluvara. Síðan er hunda-
kirkjugarður í Los Angeles
Kvikmyndafólkið í „Byssurnar frá Navarone“, ásamt grísku ko
nungsfjölskyldunni og Mikjáli, fyrrverandi konungi í Rúmen
íu, og Önnu drottningu, sem kom til að vera viðstatt kvikmynda-
fnlrnna ó nvínnní Plmilno í Inknfí
daga Kristis. Hugmyndir þeirr*
voru barnalegar, en varla þurf-
um við að hneykslast á þeim
fyrir það.
Upprisan er kristilegt við-
fangsefni. , Framhaldslífið eir
meira en þekkingaratriði. Það
er viðhorf lífsskoðunar okkax
og trúar. Framhaldslíf í kristn-
um skilningi er líf, sem Guð
gefur og líf í honum. Við menn
imir em skapaðir í Guðs mynd.
En mynd getur verið andlaust
form. Ritningin notar hugtakið
dauða fyrir fleira en það að
sotfna út af og líf enn fleira ©n
það að vera tiL
Dauði er í kristnum skilningl
að fjarlægjast sitt rétta eðli,
guð6barnið í eigin sál, en líf að
endurfæðast til eðlis þess og
vaxtar og njóta fyrinheitanna
um eilífan. þroska. Jesús kom
ekki aðeins í heiminn til þess
að leiða í ljós framhaldsiifið.
Hann var sjálfur vegurinn, sann
leikurinn og lífið. Hann benti
okkur með krossi sínum, dauða
og upprisu á veginn til lifsins
og hann kom í heiminn til þesS
að leiða í ljós eilífðina hér mitt
í fallvöltum heimi.
Hér er ekki urn neina sjálf-
sagða framlengingu jarðarlífs
að ræða. Fyrst og fremst stend-
ur þér til boða líf í Guði. Páska
trúin hefur þannig mikið sdð-
ferðilegt gildi fyrir þig. Merm
deila um uppri sumögul ei k a n n.
Kristindómiurinn segir: Guð
vakti Jesúm upp frá dauðum.
Upprisa harís var kxaftaverk
táknlegs eðlis að vísu,- eimnig
til þess að tengja krossinn við
lífið, til þess að bregða birtu
yfir samhengi jarðlífs Jesú og
dýrðarvistar með Guði, þar sem
hann er í dag hinn undursam-
legi Frelsari og að eilífu.
Mikiil andstæðingur kristn-
innar sagði: „Betri sálma verð-
ið þér að syngja, þér hinir
kristnu, eigi ég að trúa á Frels-
ara yðar! Meiri ávexti endur-
lausnarinnar verðið þér fram
að bera“.
Þessi ögrun má gjarnan ber-
ast okkur á páskunum. Vorhátið
þurtfa þeir að verða í lífi okkar.
Ein bók Tolstoys er „Upprisa".
Aðalsmaður lifir taumlausu lífi.
Hann situr í dómstóli þar sem
dæma skal fallna konu. Aðals-
maðurinn þekkir hana og minn-
ist hennar, er hún var ung
óspillt stúlka og að hann varð
fyrstur til að leiða hana af-
vega.
Andspænis konu þessir, vakn
ar sál hans og hrópar: „Þú átt
sök á þessu! Þú átt, sjálfur að
sitja á bekk hinnar ákas»rðu!“
Og maðurinn tekur ákvörðun.
Hann yfirgefur allt og fer í út-
legð með konunni til þess að
bæta fyrir brot sitt.
Á hverri blaðsíðu þessa skáld
verks stendur, skrifað: Þú ert
ekki fæddur 1 þennan heim til
þess að fylla bikar lífs þins
eitri, er þú lætur aðra drekfca
af, eða drekkur sjálfur. Þú ert
í heiminn kominn tál þess að
lækna og likna, gjræða sár með-
bræðra þeirra og hlúa að vexti
þeirra og framförum. Þú ert
ekki fæddur til þess að trufla,
sundra og afvegaleiða, eyði-
leggja. Þú átt að byggja upp.
Rís upp frá dauðum.
• Villunótt syndar og dauða er
löng orðin. En sjá þarna ber
við himinn mann, sem brýzt
gegnum myrkrið. Hann leggur
til atlögiu við það. Og sjá, hann
sigrar það. Hann einn hugsar
það — fyrir Guðs mátt.
Kristur er upprisinn. Guði
séu þakkir, sem gefur oss sig-
urinn fyrir Drottin vorn Jeeúm
Krist.
Gleðilapa páskahátíð.
Amen.