Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 25
r Fimmtudagur 26. marz 1964 MORCUNBLAÐIÐ 25 Hvar á að borða....? hátíðarmatinn nú um páskana? Múlakaffi býður yður hátíðarmat í dag skírdag er opið verður frá 9 — 21. Lokað verftur á föstudaginn langa og páskadag. Opið allan daginn laugardag fyrir paska. Opið verður 2. páskadag kl. 9—21. Verður þá á boðstólum, sem á öðrum stórhátíðum, eftirminnilegur hátíðamatur. Borðið páskamatinn hjá okkur. Gleðilsga páska! MÚLAKAFFI Hallarmúla, sími 37737. Cömludansaklúhburinn í Skátaheimilinu (gamla salnum) annan páskadag kl. 21.00. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Getraunin: Hvað er mikið í pokanum. Verðlaun: Páskaegg frá „FREYJU“ Borð ekki tekin frá en húsið opnað kl. 20,30. Aðalfundur Félags ísl. hljómlistarmanna verður n.k. laugardag kl. 1,15 e.h. í Breiðfirðingabúð. Fundnrefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Bingó Bingó Bingó Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur Bingókvöld í Sigtúni mánudagskvöld 2 páskadag kl. 9. ALLT GÓÐIR VINNINGAR — SJÓNVARP (PhiUps) í framhaldsbingói. — Dansað tU kl. 1. Borðpantanir frá kl. 5. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti, sem eru velkomnir. Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins. CIRKUS - KABARETT í Háskólabíói 3 - 10. apríl Kynnir á sýningunum verður Baldur Georgs með Konna. Hljómsveit verður úr LÚÐRASVEIT REYKJAVÍ KUR. & , Heimsfrœg skemmtiatriði frá þekktustu fjölleikahúsum heimsins t.d. The ED Sullivan Show, N.Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fl. AIIs verða 12 atriði á skemmtiskránni, m.a. má nefna: 5 simpansapar sem auk þess að leika á hljóð- færi (nýjustu Beatles-lögin) sýna hinar furðulegustu kúnstir á hjólum, línu o. m. fl.. — Leiksýning með 7 hundum. Jac Meyand, atriði á tveggja metra háu einhjóli. — 3 Andrews eru víðfrægir Iínudansarar. Leo Gaston frá Cirkus Schumann (blöðru-kóngurinn) hefur komið fram með eitt frumlegasta skemmtiatriði í cirkus-sýningum síðari ára. Sýningar hefjast föstudaginn 3. apríl og verða daglega kl. 7 og 11,15 til 10. apríl. Stórkosflegasta og fjölbreyttasta skemmfun ársins! Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og í Vesturveri, frá 1. aprfl. Munið að sýiiingar CIRKDS - KABARETTSIIMS standa aðeins eina viku Lúðrasveit Ileykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.