Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 12
12
MOkCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. marz 1964
aiíltvarpiö
Fimmtudagui 26. marz.
(Skírdagur).
8350 Fréttir og útdráttur úr Corustu-
greinum dagblaðanna.
83IO Veðurfregnir. — 9:20 Morgun-
tón-leikar:
a) Trompetkonsert eftir Mic-
hael Haydn.
b) Strengjakvartett í d-moll
(K 421) eftir Mozart (Smetana-
kvartettinn leikur).
c) Theresa Berganza syngur ar-
íur eftir Gluck.
d) Fiðlukonsert i D-dúr op. 61
eftir Beethoven.
11:00 Messa í hátíðarsal Sjómanna-
skólans (Prestur: Séra Jón I>orvarðs-
son. Organleikari: Gunnar Sig-
urgreisson).
12 ?15 Hádegisútvarp.
12:45 „Á frívaktinni'S sjómannaþátt-
ur.
14)00 Miðkiegistónleikar: „Valdauðran
messa‘‘ eftir Benjamín Britten.
Ljóðatextinn eftir Wilfred Ow-
en, þýddur aí Þorsteini Valdi-
marssyni. Lesarar: Lárus Páls-
son og Þorsteinn Ö. Stephen-
sen.
16.00 Veðurfregnir.
Kaffitíminn: Jónas Dagbjarts-
' son og félagar hans leika.
11700 Endurtekið efni:
í kirkjum Rómaborgar, erindi
Bjöms Th. Björnssonar með
tónlisrt.
1600 Fyrir yngstu hlustendurna
(Bergþóra Gústafsdóttir og Sig-
ríður Gunnlaugsdóttir).
10 Æ0 Veðurfregnir.
18:30 Píanótónleikar: Peter Katin
leikur lög eftir Schumann,
Ðrahms o.fl.
2000 Ljóðaþýðingar eftir Þórodd Guð
mundsson. Sigurður Skúlason
magister les.
20:15 íslenzkir tónlistarmenn kynna
kammertónverk eftir Johann-
es Brahms; IV:
Kristinn Hallsson syngur „Vier
ernste Gesá nge.**
Við píanóið: Árni • Kristjánsson.
20:40 Þegar ég var 17 ára: Einn drá<tt
fyrir . innan stólpa. Jón Pálsson
mælingafulltrúi flytur frásögu
sína, er hlaut þriðju verðlaun
í ritgerðarsamkeppni útvarþs-
ins.
2105 Tónleikar: Concertino nr. 2.
í G-dúr eftir Ricciotti.
21:15 Raddir skálda:
Tvær smásögur eftir Davíð Þor
vaLdsson og grein um hann
eftir . Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi. Flytjendur: Dr.
Kristján Eldjárn, Hugrún Gunn
arsdóttir og Geir Kristjánsson.
Einar Bragi sér um þáttinn.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldtónleik^r:
a) Tríó-sónata 1 E-dúr eftir
Georg Benda
b) Leontyne Price syrvgur með
Filhanmoníúsvevt Vínarborgar.
c) Píanókonset nr. 25 í C-dúr
(K503) eftir Mozart.
23:10 Dagskrárlok.
Föstudagur 27. mare.
(Föstudagurinn langi),
9:10 Veðurfregnir.
9:20 Morguntónleikar:
a) Orgelkonsert í F-dúr op. 4 nr.
4 eftir Hándel
b) Capelia di Treviso kórinn
syngur mótettur frá 16. öld.
c) Kvintett í h-moll fyrir kiarí-
nettu og strengjakvartett op.
115 eftir Brahms.
d) Sinfónía nr. 88 í G-dúr eftir
Haydn.
11:00 Messa 1 Neskirkju (Prestur:
Séra Frank M. Halldórsson!
Orgartleikari: Jón ísleifteson).
12:15 Hádegisútvarp.
13:00 Erindi: Saga og samtíð í Passíu
sáimunum (Séra Jakob Jónsson.
— Hljóðritað í Hallgrímskirkju
15. þ.m.).
13:45 Tónleikar: Kanon og gigue e£t-
ir Johann Pachelbel.
14:00 Messa í Kópavogskirkju (Prest-
ur: Séra Gunnar Árnason. Org
anleikari: Guðmundur Matthías
son).
15:15 Miðdeigstónleikar: „Jóhannesar-
passían“ eftir Bach.
18 Ö0 Merkir erlendir samtíðarmenn:
Séra Magnús Guðmundsson talar um
Billy Grahm
18:30 Miðaftanstónleikar:
a) Wanda Landowska leikur.
b) St. John‘s College kórinn í
Cambridge syngur ensk kirkju-
lög.
20:00 Fná minningarsamkomu um
Hallgrím Péturáson í Hallgríms
kirkju 15. þm.
Dr. Róbert A. Ottósson söng-
málastjóri þjóðkirkjunnar flyt-
ur erindi um gömul pas9Íusálmalög
og stjórnar kór guðfræðinema,
sem syngur slík lög. Forsöngv-
ari: Séra Hjalti Guðmundsson.
Kór Hallgrímskirkju og Árni
Jónsson syngja lög eftir Þór-
arin Guðmundsson, Björgvin
Guðmundsson og Steingrím
Hall, svo og nútíðar passíusálma
Organleikari: Páll Halldórsson.
lög.
Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, flytur lokaorð
og bæn.
21:00 Tónleikar:
a) Sex lög op 48. eftir Beethov-
en við ljóð eftir Gellert
b) Concerto grosso í F-dúr op.
r 6 nr. 2 eftir Corelli.
c) Fiðiukonsert í A-dúr eftir
Vivaldi.
21:35 Erindi: Símon Stylithes (Sigur-
veig Guðmundsdóttir).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldtónleikar:
Atriði úr óratóríunni „Messías*-
eftir Georg Friederich Hándel.
Laugardagur 28. marz.
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisútvarp.
13:00 Óskalög sjúklinga.
14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson):
Gamalt vín á nýjum belgjum“:
Troels Bentsen kynnir þjóðlög
úr ýmsum áttum.
16:30 Danskennsla.
17:00 Fréttir.
17:05 Þetta vil ég heyra: Guðni Þor-
steinsson stud. med. velur sér
hljómplötur
nemar‘‘ eftir Fredrick Marryat
XI. (Baldur Pálmason).
18:00 Útvarpssaga barnanna.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson).
20:00 Fjögur hundruð ára minning
Shakespeares; II: Leikritið
„Ótelló‘‘, í þýðingu Matthiasar
Jochumssonar. — Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Valur Gíslason, Þor-
steinn Ö. Stephensen, Haraldur
Björnsson, Valdemar Helgason,
Steindór Hjörleifsson, Gísli Hall
dórsson, Ævar R. Kvaran Ró-
bert Arnfinnsson, Helgi Skúla-
son, Erlingur Gíslason, Jón
Aðils; Heiga Bachmann, Helga
Valtýsdóttir, Þóra Friðriksdótt-
ir o.fl.
22:40 Fréttir og veðurfregnir.
22:50 Lestri Passíusálma lýkur (50).
Lesari: Séra Sigurjón Guðjóns-
son prófastur í Saurbæ á Hval
fjarðarströnd.
23:00 „Á markaðstorgi:**
Jón Múli Árnason og Guðmund
ur Jónsson snúast í plötukynn-
ingum.
23:45 Dagskrárlok.
Sunnudagur 29. marz.
(Páskadagur)
8:00 Messa í Hailgrímskirkju (Prest-
ur: Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Organleikari: Páll Halldórsson).
9:20 Morguntónleikar: Leifur Þórar-
insson kynnir andlega n-útíma-
tónlist.
11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur
Séra Óskar J. Þorláksson. Org-
anleikari: Dr. Páll ísólfsson).
13 .-00 Kristur, ljós heimsins.
Dag&krá Bræðralags, kristilegs
félags stúdenta.
14:00 Miðdegistónleikar:
15:15 Endurtekið leikrit: „Ástir pró-
fessorsins,‘‘* eftir J. M. Barrie, í
þýð. Hj. Halldórsonar.
17:30 Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur):
Séra Ólafur Skúlason ávarpar
börnin.
Jónas Árnason rithöfundur les
þulu. -
Annar upplestur — og leikrit.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar:
a) Vladimir Horowitz leikur
píanólög af léttara tagi.
b) „Heiðblár er heimurinn all-
ur‘‘: Lagasyrpa eftir Robert
Stolz, sungin og leikin.
c) Sinfóníusveit Lundúna leik
ur balleþætti; Richard Bonynge
stjórnar.
19:30 Fréttir.
20:00 Þegar ég var 17 ára: Eyðibýlið
var enn 1 byggð.
Tryggvi Emilsson verkamaður
flytur frásögu, er hlaut ein af
þrennum aukaverðlaunum í rit-
gierðaisamkeppnl tStvarpsins.
20:25 „Ástir slfláldsins*4, lagafjokkur
eftir Robert Schumann. Olav
Eriksen söngvari frá Noregi
og Árni Kristjánsson píanóleik-
ari halda tónleika í útvarpssal.
21:05 Páskavaka:
Jónas Kristjánsson skjalavörður
les gamla liugvekju,
Björn Þorsteinsson sagnfræð-
ingur svipast um hjá ísaldar-
mönnum, og Gísli J. Ástþórsson
segir frá páskum í Garði guð-
anna.
22:00 Veðurfregnir.
Kvöldtónleikar:
a) Frá tónleikum í Austurbæj-
arbíói 3. þ.m :
b) Tónleikar 1 útvarpssal: Pat-
ricia Kepling klarínettuleikari
frá Bandaríkjunum og Sinfóníu
hljómsveit íslands leika. Stjórn-
andi: Proinnsías 0‘Duinn.
Klarínettkonsert í A-dúr op.
57 eftir Carl Nielsen.
23:00 Dagskrárlok.
. Mánudagur 30. marz.
(Annar páskadagur)
8:30 Létt morgunlög.
9:20 Morguntónleikar:
a) Hljómsveitin Philharmonia
1 Lundúnum leikur tvö verk.
b) Stephen Bishop leikur á
píanó verk eftir Chopin.
c) Benjamíno Gigli syngur arí-
ur og suðræn lög.
d) Andrés Ségova gítarleikari
og hljómsveitin Symphony of
the Air leika „Suðrænan kon-
sert‘‘ eftir Ponce. Stjórnandi:
Enirique Jordá.
11:00 Messa 1 Hallgrímskirkju.
13:15 Erindi, uppiestur og tónlist:
Kristján Árnason flytur erindi:
Óvíd skáld í Róm. Erlingur
Gíslason les þátt úr „Ummynd-
unum‘‘ Óvíds, í þýðingu Krist-
jáns, og William Webster leik-
ur á óbó tónlist eftár Benja-
min Britten.
Fyrsti þáttur: Pan.
14:00 Miðdegistónleikar.
15:30 Kaffitíminn:
a) Carl Billich og félagar hans
leika.
16:20 Endurtekið efni:
a) Guðrún Sveinsdóttir flytur
tflrásögujþátrt sinn ^Smábæjar-
brag‘‘ frá 5. jan s.l.
b) Jón Múli Árnason talar við
tónskáldið Gunther Schuller
(Áður útv. í djassþætti 13. f.m.)
17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 „Það vorar, það vorar‘‘: Gömlu
lögin sungin og leikin.
19:00 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 „Rígólettó‘‘, óperettuatriði eftir
Verdi.
Flytjendur: Eygló Viktorsdótt-
ir, Sigurveig Hjaltested, Guð-
mundur Guðjónsson, Guðm-
undur Jónsson og Sinfóníuhljóm
sveit íslands. Hljómsveitarstjóri:
Proinnsías O'Duinn. — (Hljóðr.
á tónleikum í Háskólabíói 11.
þ.m.).
21:00 Annar í páskum með Svavarl
Gest, — spurninga- og skemmti-
þáttur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög, þ.á.m. skemmta hljóm-
sveit Hauks Morthens og HH-
kvinfcettinn og Valdi frá Akur-
eyri. — (24:00 yeðurfr.).
01:00 Dagskrárlok. f
Bridge
ÚRSLIT í 4. umfreð meistara-
flokks á íslandsmótinu í bridga
urðu þessi:
Sveit Agnars vann sveit Mikaels
6:0. — Sveit Benedikts vann
sveit Einars 5:1. — Sveit Gísla
vann sveit Ólafs 6:0.
Að 4 umferðum loknum er
staðan þessi:
1. sveit Benedikts Jóhannssonar
23 stig.
2. sveit Agnars Jörgenssonar
14 stig.
3. sveit Einars Þorfinnssonar
11 stig.
4. sveit Þóris Sigurðssonar
10 stig.
5. sveit Gísla 6 stig.
6. sveit Mikaels Jónssonar 4 st.
7. sveit Ólafs Þorsteinssonar
4 stig.
í 1. flokki er staðan þessi hjá
5 efctu sveitunum:
1. sveit Jóns Magnússonar
24 stig.
2. sveit Ólafs Guðmundssonar
21 stig.
3. sveit Elínar Jónsdóttur 19 st.
4. sveit Jóns Ásbjörnssonar
19 stig.
5. sveit Ragnars Þorsteinssonar
17 stig.
Mótið heldur áfram í dag kL
2 og einnig verður spilað í kvöld
kl. 8. Sveitakeppninni lýkur á
laugardag og verður þá einnig
spilað kl. 2 og kl. 8.
Augljóst er að baráttan um Í3
landsmeistaratitilinn mun helzt
standa milli sveita Benedikts og
Agnars og msetast þaer í síðustu
umferðinni nk. laugardag.
Á sunnudag hefst tvímennings
keppnin og lýkur henni annan
páskadag. Mótinu verður síðan
slitið með hófi að kvöldi annars
páskadags.
Allar keppnir svo og lokahófið
eru 1 veitingahúsinu Klúbbnunu
Sðguferö
r'
a
heimssýninguna
í NEW YORK
FERDHSKRIFSTOFHN SRCJÍ
Ingólfsstræti - gegnt GamlabíóL — Símar 17600 og 17560.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Stórkostleg sýning,
sem allir þrá að sjá.
t
Tveggja vikna ferð. — Brottför 2. júní.
Skoðunarferðir um heimssýningarsvæðið og
New York.
Fimm daga skemmtiferð til Philadelphia, Was-
hington, D. C. og Niagara fossanna heimsfrægu.
Gist á fyrsta flokks hótelum.
FERÐIN KOSTAR AÐEINS KR. 17.700,00.
(Innifalið í verðimu eru flugferðir, ferðir innan Banda-
ríkjanna, skoðunarferðir, aðgangur að heimssýningunni
og hótelherbergi ásamt morgunverði).
Kynnið yður hina fróðlegu grein um Heims-
sýninguna í síðasta hefti LIFE.
Tilkynning frá Slysavarð-
stofu Heykjavíkur
Frá 1. apríl n.k. gengur í gildi samkomulag milli
Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Sjúkrahúsnefndar
Reykjavíkur um breytta skipun, varðandi þátttöku
samlagsins í greiðslu kostnaðar vegna þjónustu
Slysavarðstofunnar við samlagsmenn.
Frá þeim tíma verður tilhögun um greiðslur sam-
lagsmanna sem hér segir.
1. Samlagsmenn S.R. fá fyrstu aðgerð í slysa-
tilfellum algerlega ókeypis. — Sé hins vegar
leitað til Slysavarðstofunnar um þjónustu,
sem ekki er hennar hlutverk að veita, greiða
samlagsmenn hana að fullu Sjálfir, samkvæmt
gjaldskrá.
2. Fyrir framhaldsmeðferð greiða samlagsmenn
meðalgjald kr. 50.— í hvert skipti, og tekur
samlagið alls ekki þátt í þeim kostnaði. Séu
röntgenmyndir teknar í sambandi við fram-
haldsmeðferð, greiðir S.R. % hluta þeirra og
sjúklingur hluta.
Samlagsmönnum S.R. skal sérstaklega á það bent,
að þeir þurfa að framvísa samlagsskírteinum til að
njóta ofangreindra kjara.
3. Utanbæjarmenn og aðrir, sem ekki njóta rétt-
inda í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, greiða
fyrir alla þjónustu eftir taxta stofnunarinnar.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.