Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 6
* MORGUNBLAÐIÐ 1 Fimmtudagur 26. marz 19,64 Fermingar Búnaðarbankinn opnar útibú að Hellu Fermifltarmessa i Kópavosskirkju Annan í páskum kl. 10:30 f.h. — Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Elísabet Berta Bjamadóttir, Kópa- vogsbúinu. Guðríður Beneiliklsdóttir, Vighóla- stíg 5. Sigurbjörg Ámur.dadóttir, Hlíðar- hvammi 8. Sigríður Einarsdóttir, Hlíðarhvammi 5 Sigríður Sigurðardóttir, Melgerði 13. Valgerður Hermannsdóttir, Kársnes- braut 95. Vigdís Hulda Ólafsdóttir, Hlíðar- hvammi 1. í»óra B. Guðmundsdóttir, Kársnes- braut 119. Þuríður Ingólfsdóttir, Kársnesbraut 57 Drengir: Andrés Magnússon. Reynihvamini 23. Ari Ólafsson, Þingnólsbraut 47. Benedikt G. Eggertsson, Víghóla- stíg 3. Eiríkur Tómasson, Digranesvegi 32. Gestur Jónsson, Sunnubraut 8. Guðjón Ingvarsson, Fögrubrekku 6. Guðmundur R. Kristinsson, Hávegi 7. Magnús Friðþjófsson, Melgerði 28. Magnús P. Magnússon, Borgarholts- braut 48. Óskar H. Þórmundsson, Nýbýlavegi 44 Sigurgeir I>orbjörnsson, Digranesvegi 113. Sturla Þengilseon, Kársnesbraut 121. Sveinn Eldon, Þinghólsbraut 44. Sæmundur H. Jóhannesson, Fífu- hvammfivegi 29. Veigar Már Bóasson, Hófgerði 13. Þorkell Sigurðsson, Lyngbrekku 12. Fermingarbörn í Kópavogskirkju Annan páskadag kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Anna Gunnarsdóttir, Kársnesbraut 36 A. Arnbjörg Andrésdóttir, Álfhólsvegi 46 Ásta Sigurðardóttir, Álfatröð 5. Eygló Ingvarsdótitir, Borgarholta- braut 28. Guðmunda Siggeirs, Kársnesbraut 38 A. Gyða Björk Atladóttir, Hlíðar- hvammi 9. María Hannesdóttir, Álfhólsvegi 28. Ósk Ársælsdóttir, Þinghólsbraut 26. Ragnheiður Garðarsdóttir, Hlíðar- vegi 41. Sigrún K. Ragnarsdóttir, Borgar- holtsbraut 31. Sólrún Bragadóttir, Reynihvammi 29. Valborg Bjarnadóttir, Borgarholts- braut 18. Valgerður Knútsdóttir, Hlégarði 4. Þórdís E. Sigurðardóttir, Birki- hvammi 20. Drengir: Hjörtur BJpndal, Hlégerði 7. Lárus Blondal, Hlégerði 7. Hjörtur V. Guðmundsson, Kársnes- braut 131. Indriði Jónsson, Kársnesbraut 82. Ingvar Sveinbjarnarson, Fífuhvammi 11. Kópav. Jóhann S. Stefánsson, Holtagerði 82. Jónas Valdimarsson, Álfhólsvegi 64. Magnús Sæmundsson, Álfhólsvegi 51. Sigurður Jarlsson, Freyjugötu 11, Reykjavík. Sigurður Þorbjörn Ólafsson, Borgar- holtsbraut 42. Þórarinn Ólafsson, Digranesvegi 36. Ferming í Langholtskirkju 30. marz 1964 ki. 10:30. Prestur Sr. Árelius Nielsson. Stúlkur: Ástrós Kristín Haraldsdóttir, Birki- mel 6 A. Björg Valtýsdóttir, Skipasundi 82. Erla Sigríður Pálmadóttir, Álfheim- Nýtt iðnfyrirtæki Akranesi, 24. marz. Á Vaglholti 1 er risið verk- stæðishús á 224 fermetra grunni. Þetta er Málmiðjan h.f., er hóf starfsemi sína seinnihluta febrú- ar og hyggst framleiða miðstöðv arofna, miðstöðvarkatla og ýmis konar nýsmíði. Aðaleigendur eru Þorsteinn Jónsson, Einar J. Ólafs soon, Guðmundur Sigurðsson og Baldur Ólafsson, sem er stjórnar formaður. — Oddur. um 60. Guðbjörg Hermannsdóttir, Sólheim- um 26. Erla Sveinsdóttir, Stigahlíð 57. Hafdís Auður Magnósdóttir Lang- holtsveg 140. Hulda Maggý Magnúsdóttir. Lang- holtsveg 140. Katrín Guðmundsdóttir, Sólheimum 23. Rvtk. Olga K. Símonardóttir Suðurlands- braut 75 A. Ólöf Hafdís Guðmundsdóttir, Snekkju vog 12. Ragna Valdimarsdóttir, Skólavörðu- stíg 9. Ragnheiður Marteinsdóttur, Kambs- vegi 1. Sigfríður Védís Ásbjörnsdóttir Kambs veg 24. Sigríður Guðnadóttir, Álfheimum 50. Steinunn Sigurbergsdóttir Efstasundi 5. Rvík. Svala Arnfjörð Sigurgarðsdóttir, Suð- urlandsbraut 65. Drenglr: Björn Jóhann Björnsson, Sólheimum 23. Rvik. Davíð Jóhannsson, Álfheimum 13. Kristján Þórðarson, Ásenda 5. Haraldur Þórðarson, Ásenda 5. Einar Ragnar Sumarliðason, Lauga- læk 17. Guðmundur Guðni Konráðsson, Helga felli við Rauðavatn. Gunnar Þ. Jónsson, Laugarásveg 69. Gunnar Kristinsson. Álfheimar 32. Indriði Már Hafiiðason, Laugardal við Engjaveg. Ingvar Már Pálsson Skipasundi 6. Jakob Guðnason, Þórsgötu 23. Jóhann Björn Oskarsson, Útey við Breiðholtsveg. Jón Hólm, Snekkjuvog 23. Snorri Hauk&son, Hlunnavogi 5. Þorvaldur Karl Heigason, Nökkva- vogi 21. FER EINS FYRIR OKKUR? Frá því er sagt í fréttum, að bráðlega verði sýnd hér brezk fræðslumynd um skaðsemi tóbaksreykinga. Æskulýðsráð efnir til samkeppni um vegg- spjald, sem minna á fólk á hætt una, sem tóbaksreykingum er samfara. Allt eru þettg gleðileg tíðindi og sýna, að vakningin, sem hér varð við skýrslu. banda- rísku læknanna, er ekki dauð. í Bandaríkjunum dró mikið úr sígarettusölu fyrst eftir að skýrslan var birt. Tóbaksverk- smiðjurnar drógu stórlega úr framleiðslunni og fyrirsjáanlegt þótti að tóbaksframleiðsla yrði aldrei jafnarðvænleg og hún hafði verið. En bandarísk blöð segja nú þær fréttir, að tóbaksreyking- arnar séu að komast í fyrra horf þar í landi. Fólk hafi jafn- að sig á skýrslunni og sé að byrja aftur á sígarettunum. Eitt er vist — og það er, að tóbaks- verksmiðjurnar framleiða aftur af fullum krafti og tóbaksfram- leiðendur eru orðnir hýrari á svip. Unnið er nú af meira Hellu, 23. marz. SÍÐASTLIÐINN laugardag opn- aði Búnaðarbanki íslands útibú að Hellu á Rangárvöllum, í hús- næði Kaupfélagsins Þórs við nýju Rangárbrúna. Vjðstaddir opnun útibúsins voru Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, bankastjórar og bankaráð Bún- aðarbankans auk allmargra ann- arra gesta. Magnús Jónsson, bankastjóri, bauð gesti velkomi a og sagði að tilgangurinn með stofnun útibús- ins væri fyrst og fremst sá, að koma til móts við viðskiptamenn bankans á Suðurlandi, á tímum sívaxandi bankaviðskipta og veita þeim aukna þjónustu. Sagð- ist hann vona að útibúið yrði lyftistöng fyrir landbúnaðinn og aðrar starfsgreinar á Suðurlandi auk þess hagræðis, sem nú myndi skapast fyrir fólkið, sem þar býr. Eftir að gestir höfðu skoðað húsakynni útibúsi.is var þeim boðið til kaffidrykkju í Hellu- bíói. Þar voru margar ræður fluttar og meðal i-seðumanna var Ingólfur Jónsson, landbúnaðailð herra. Flutti hann fornáðamönn um bankans þakkir fyrir að hafa opnað útibú frá bankanum á kappi en áður að því að finna upp skaðlausar sígarettur, þótt margra ára rannsóknarstarf í þá átt hafi engan árangur borið hingað til. Spurningin er nú, hvort eins fari hjá fslendingum. Hvort þeir éigi eftir að jafna sig og gleyma bandarísku skýrslunni — og taka upp þráðinn þar sem frá var horfið við að klambra saman eigin líkkistu. HVERNIG VÆRI AÐ BREYTA TIL? Illa gengur þeim að ná Wis- lok á flot. Það er engu líkara en togarinn vilji ekki aftur á sjó- inn — og síðustu myndir að austan benda til þess að hann sé að stinga sér á bólakaf í sandinn. Ég er viss um að þeir hafa farið vitlaust að frá upp- hafi. í stað þess að reyna að ná honum á flot áttu þeir að draga hann á þurrt. Það hefði sennilega gengið miklu betur. STÆÐU BETUR AÐ VÍGI Hér var haldin stúdentaráð- Hellu og sagði meðal annars að þótt margt hefði áunnizt og mikið verið framkvæmt í ræktun og byggingum á síðustu árum væri þó fleira ógert. Með tilkomu úti- búsins kæmi bætt aðstaða til frekari framkvæmda og sagðist hann vona að hún yrði til að efla þær framfarir, sem hlytu að verða á Suðurlandi á næstu ár- um. Aðrir ræðumenn voru Jón Pálmason, form. bankaráðs; Þórð ur Bogason, oddviti, Hellu; Björn Björnsson, sýslum.; Tryggvi Pét- ursson, bankafulltrúi Friðjón Þórðarson, sýslum.; Sigurjón Sig urðsson, bóndi, Raftholti; Hauk- ur Þorleifsson, bankabókari, og Magnús Jónsson, bankastjóri. — í samkvæmi þessu voru um 90 manns. Útibúið á Hellu yfirtekur spari sjóð Holta- og Ásaihrepps, sem nú hættir störfum. Hann var stofnaður árið 1915 og hefur Gunnar Runólfeson, hreppstjóri, Syðri-Rauðalæk, verið sparisjóðs stjóri frá upphafi og þar hefur sjóðurinn verið frá stofnun hans. Voru Gunnari fluttar þakkir fyr ir stjórn hans á sjóðnum allan þennan tíma og mun það álit stefna með miklum hátíðleik. Hittust hér „frændur og vinir“ á Norðurlöndum. Bræðraþelið var samt ekki meira en svo að Danir komu í veg fyrir að fær- eyski fulltrúinn, sem hingað var boðið, fengi að sitja ráðstefn- una — jafnvel fékk hann ekki að taka þátt í ráðstefnunni sem áheyrnarfulltrúi. Hér er senni- lega um að ræða einhverja meginreglu hjá dönskum, en stúdentar hafa oft þótt ganga á undan í frjálsræði — a.m.k. eru þeir manna háværastir í kröf- um um frelsi til handa hinum mörgu undirokuðu úti í hinum stóra heimi. Mætti því í raun- inni ætlast til annars af stúdent um en hér kom fram. Engum dettur í hug að bera saman viðskipti Dana og Fær- eyinga annars vegar — og Rússa og leppríkja þeirra hins vegar. Eða ástandið í S-Afríku. Þvert á móti. Færeyingar eru alls ekki kúgaðir, en út á við þykir Dönnum ekki alltaf hlíta að hafa þá með. Hins vegar mundi öll barátta Norðurlandanna fyrir jafnrétti allra viðskiptamanna hans að hjá Gunnari hafi sjóðurinn verið í traustum og öruggum höndum. Útibússtjóri hins nýja útibús er Sigurður Jónsson. Hann hefur starfað hjá Bnaðarbankanum s.l. 14 ár, síðustu árin sem gjaldkeri í Austurbæjarútibúi bankans í Reykjavik. Gjaldkeri útibúsins verður Sæmundur Jónsson frá Austvaðs holti. Útibúið er opið alla virka daga frá kl. 10—12 og 2—4 nema laug ardaga kl. 10—12. Mun það ann- ast öll venjuleg innlend banka- viðskipti. Það tekur við umsókn um um lán úr stofnlánadeild land búnaðarins og veitir í því sam- bandi allar nauðsynlegar uppiýs- ingar. Einnig geta bærndur greitt af lánum sínum í útibúinu. Umsjón með innréttingu hafði Svavar Jóhannsson skipulags- stjóri Búnaðarbankans og er fyrirkomulag þeirra mjög smekk legt. Mikil ánægja er meðal fólks I Rangárvaliasýslu með þetta úti- bú Búnaðarbankans á Hellu. J.Þ. KENNEDY-PENINGUR Washington, 24. marz (AP) I dag hófst afgreiðsla í bönk um Bandaríkjanna á nýjum 50 senta peningi (kr. 21,50), og er mynd af John F. Kenne- dy, fyrrverandi forseta, á pen- ingnum. Voru víðast hvar langar biðraðir við bankana, þegar opnað var í morgun. ingar — sumar ríkisstofnanir þar með taldar — að læra nógu mikið í landafræði til þess að vita, að Gaulverjabær er nafn á býli, en ekki á byggðarlagi eða sveit? Þessi vitleysa er búin að tröllríða blöðum landsins um nokkurra ára skeið og fer sí- versnandi eftir því sem fleiri falla frá, þeirra sem betur vita. Á öllu landinu munu ekki vera nema tvö byggðarlög, sem heita upp á -bær, sem sé Þykkvibær í Rangárvallasýslu og Saurbær í Dalasýslu. Að minnsta kosti hefur Gaulverjabær alltaf verið nafn á einni bújörð, og svo er enn. HVÍLD Þetta verður síðasta biaðið fyrir páska. Næst koma dagblöð in ekki út fyrr en á miðviku- daginn — lesendur hvíla sig á blöðunum — og blaðamenn eru dauðfegnir. Vonandi gefst les- endum þá tækifæri til að opna góða bók á meðan, láta fara vel um sig heima, ef ekki er lagt upp í langferð. Gleðilega páska! Fermingarskeytasími ritsímans er 06 og bræðralagi út á við verða sterkari, ef Norðurlandabúar gætu litið í eigin barm og sagt: Hjá okkur er ekkert til, sem heitir misrétti. LANDAFRÆÐI Hvenær ætla núlifandi íslend

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.