Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 5
' Fimmtudagur 2fi. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Mótatimbur Til sölu notað timbur 1x6, byggingarskúr og steypustyrktarjárn 10 mm. Upplýsingar í síma 38279. SYINIIINIG í Mbl. GLUGGANUM YFIR bænadagana og páska- dagana stendur yfir sýning í glugga Morgunblaðsins á teikningum barna úr Miðbæj- arskólanum, en Jón E. Guð- mundsson, teiknikennari, hef- ur hjálpað þeim við uppsetn- ingu sýningarinnar. Myndina tók Sveinn Þormóðsson í skól- anum. þegar verið var að leggja síðustu hönd á teikn- ingarnar, og sést Jón teikni- kennari í miðjum hóp af páskaliljum. HARP4 DAVíÐS Davíff Stefánsson setur Listamannaþingið 1945, en hann var kjörin forseti þess. Brostinn er strengur í bragagígju okkar ættarlands: Hljóðnuff er harpa Davíðs stórskálds Stefánssonar, sú er fegurst söng landi og lýð Ijóðin ágætust. Syrgja sveinn og meyja söngvarann glæsta, _ glúpna jöklar og gráta fjöll. Drúpir höfði dalur og dynþung elfur tregaljóðin tár, en lækir hljóðlátir leita sjávar Kúrir fár á kletti krummatetur seytla sorgartár > af svörtum hvarmi; mistann því hefir málsvarann bezta • og vininn góða, er til vamims sagði. Hvíl þú nú, ljúflingur ljóðs og söngva, mjúkt í moldu Möðruvalla. Þjóð mun lifa þó líði aldir síung blóm á beði þinum — lauguð tregatárum. Jökull Pétursson málarameistari f dag verða gefin saman í hjónaiband af séra Emil Björns- syni ungfrú Erla Eyþórsdóttir og Sigurður Lúðvík Þorgeirs- son, stýrimaður, Drangajökli Heimili þeirra verður að Safa- mýri 50. FAÐIR, ef þú villt, þá tak þenn- an bikar frá mér! En verSi þó ekki minn, heldur þinn vilji. (Lúk. 22, 42). f dag er fimmtudagur 26. marz og er það 86. dagur ársins 1964. Eftir lifa 280 dagar. SKÍRDAGUR. Árdegisháflæði kl. 4:32. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 21/3—28/3. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Laugardaginn fyrir páska er frí hjá læknum. Vaktina annast Björn Önundarson. Slysavarð- stofan. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla | virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kt. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá Frá kl. 17. 24. — 25. marz Jósef Óiafsson. Næturvarzla er í Ingólfs Apóteki I alla vikuna, nema skírdag 26. marz, í Reykjavíkur Apóteki (kl. 9—22) og föstudaginn langa 27. marz í Vesturbæjar Apóteki, | sama tíma (kl. 9—22.) Næturvörður verður vikuna 28. marz til 4. april í Laugar- | vegsapóteki. I.O.O.F. 1 = 143327814 = Ma. RMR-1-4-20-VS-FR-HV. Orð lifsins svara I sima 10000. | NSU skellinaðra Nýstandsett skellinaðra til sölu, ódýr. Skúlagötu 60, 4. hæð, 17—19 í dag og fyrir hádegi á morgun. Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl. heimkeyrða. á lægsta verði. V órubílstjórafélagið Þrótt- ur, — Sími 11471. Til sölu á Grund við Vatnsenda er Fordson sendiferðabíll. — Bílnum fylgir nokkuð af varahlutum. Tækifæris- verð. Uppl. á Grund. Bátkerra til sölu. Mjög sterk en lip- ur. Sími 13657. 80 ára verður hinri 31. marz Þorkell Þorkelsson, Tungu Sandgerði. 85 ára verður 31. marz Magn- ús S. Magnússon, Ingólfsstræti 7B. í dag er 60 ára Baldvin Sveins son, Álfatröðum Hörðadal, Dala sýslu. 27. marz verður 50 ára Sigurð- ur Jónsson, bóndi í Köldukinn, Haukadal, Dalasýslu. Tannlœknavakt Tannlæknafélags íslands gengst fyrir tannlæknavakt um páska- hátíðina. Skírdag Skúli Hansen, Óðins- götu 4 (Kristján Ingólfsson) 10—11 f. h. Föstudaginn langa kl. 2—4 e.h. Rikarður Pálsson, Hátúni 8. (Hængur Þorsteinsson). Laugardag kl. 9—11 f.h. Örn Bjartmars Pétursson, Aðalstræti 6, (Morgunblaðshúsið). Páskadag kl. 2—3 é.h. Þor- steinn Ólafsson, Skólabrú 2. Annar í páskum kl. 6—7 e.h. Stefán Pálsson, Stýrimannastíg I 14! Á páskadaginn, á einn af þeim, er sett hafa’ svip á þennan bæ, 55 ára afmæli. Það er Jón Eyjólfs son, sendimaður Þjóðleikhúss- | ins. Flestir, sem komnir eru til I vits og ára, munu kannast við Jón. Hann er alltaf á ferli um bæinn og jafnan að flýta sér, því mikið liggur á og í mörg horn er að líta hjá leikhúsunum. Jón hefur verið viðriðinn fleiri leik- sýníngar en nokkur annar, bæði hjá Leikfélagi Reykjavíkur og nú s.l. 14 ár hjá Þjóðleikhúsinu. 1 Það má því meff sanni segja að Jón hafi helgað leiklistinni starfs | krafta sina frá upphafi. Hann var ungur að árum þegar hann byrjaði fyrst að starfa hjá Leik- félagi Reykjavíkur og ekki hafa störfin minnkað eftir að Þjóð- I leikhúsið kom til sögunnar. Jón á marga vini, er munu hugsa hlýtt til hans og senda honum hugheilar árnaðaróskir á afmælisdaginn. Storkurinn óskar öllum gleðilegra páska. ■ Til leigu 40 ferm. skúr. Hentugur sem iðnaðarpláss. Uppl. að Bergþórugötu 19. Trillueigendur Góð trilla óskas' með góð- um skilmálum. Stærð óákveðin. Tilbcð sendist afgr. Mtol., merkt: „Bátur — 9361“. íbúð óskast til kaups 3—4 herbergi og eldlhús, má vera í góðum kjallara. Uppl. í síma 14663 yfir há- tíðisdagana. • Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar íyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kennslu' bifreið Opel Record ’64. — Uppl. í síma 32508. Vil kaupa góðan barnastól. Sími 41219. Peningalán Get útvegað peninga að láni í stuttan tíma. Tilbc*5 er tilgreini nafn og síma- númer sendist Mtol., merkt: „3205“. Sjómann vantar herbergi helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 13638. NYTT HEFTI! ÉG MAN HVERJA STUND AUSTAN KALDINN BJARTAR STJÖRN- UR BLIKA BJARNIBRÓÐIR MINN Það er svo margt, e£ að er gáð. Nýjustu BEATLES lögin SHE LOVES YOU TWIST AND SHOUT LITTLE CHILD ALL MAY LOVING YOU REALY GOT TO HOLD ON ME THANK YOU GIRL I WANT TO HOLD YOUR HAND THIS BOY HAVA NAGEELA HIPPY — HIPPI — SHAKE KISS ME QUICK Five hundred miles awy from home DOMINIQUE FARMERJOHN ÉG MAN ÞAÐ VEL Gleymið ekki að hata þetta skemmti- lega hefti með í PÁSKAFERÐINA Fósturbörn Fóstrur óskast fyrir 6 börn (systkini) gegn sann- gjarnri greiðslu. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir 1. apríl merkt: „Fósturbörn“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.