Morgunblaðið - 26.03.1964, Blaðsíða 10
18
MORCUNBLADIÐ
Fimmtudagur 26. marz 1964
SOLNA-SALURINN
Inóieí }A^/\
breiöfiröinga- i
Annan páskadag
CÖMLU DANSARNIR niðri
Hljómsveit Jóhanns Gunnars.
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Söngvari Rúnar.
Nýju dansarnir uppi.
J. J. og EINAR leika og syngja.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8.
fiímflr ntr 1
Opið laugardagskvöld
★
Opið annan páskadag
★
Hljómsveit Svavars Gests
leikur og syngur.
★
ðfunið lUímisbar
Gunnar Axelsson við píanóið.
★
GRBLLIÐ
opið alla daga.
Gleðilega pdska
Jóhannes var kvæntur Hall-
dóru Ólafsdóttur og átti með
henni 4 börn, Guðmund, sem dó
í bernsku, Guðrúnu, Guðmund
og Sesselju. Auk þess ól hann
að mestu leyti upp stjúpson sinn,
Júlíus, sem nú er látinn. Konu
sfna missti Jóhannes árið 1941.
Jóhannes er enn vel ern og
kvikur á fæti, og efa ég ekki að
vinir hans og nágrannar senda
honum árnaðaróskir á þessum
merku tímamótum í lífi hans.
Vinur.
NÚ ER ÞAÐ
HLÉGARÐIJR
Opið 2. páskadag
Kvöldverður frá kl. 6.
Fjölbreyttur matseðill
. ★
Söngkona Ellý Vilhjálms
Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar
Sími 19636.
Garðar og Cosar
Sími 35 936
leika og syngja.
Nýjasta táningahljóm-
sveitin. — Viðkvæðið er
fyllum húsið og skemmt-
um okkur eins vel og við
getum.
Fjöldi vinsælla laga.
Jóhannes
Laxdal
áttræður
DANSLEIEUR ANNAN í PÁSKUM
80 ÁRA er í dag 26. marz Jó-
hannes Laxdal, fyrrverandi fisk
sali Framnesvegi 58. Jóhannes
fæddist að Stóru-Vatnsleysu, en
ólst upp að Hraunum til 9 ára
aldurs. En eftir það dvelst hann
víða þar til hann flytzt alfarinn
til Rvíkur og hefur búið þar æ
síðan.
Árið 1922 lagði Jóhannes út í
fisksölu með handvagni, eins og
þá var títt, en síðán er sú iðja
lagðist niður, rak hann fiskbúð
að Framnesvegi 2 fram að árinu
1952 að hann lagði það starf
niður. Síðan hefur hann stundað
alla algenga vinnu og gerir enn
sem ungur væri.
Jóhannes var hestamaður mik
ill og heyjaði þá víða á túnum
Vesturbæinga, þar á meðal
Landakotstúninu.
KRÓM h úsc^öc^n
'í eldhúsið, í veitingahúsið, í félagsheim-
ilið. — Fjölbreytt úrval.
★ SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 9 OG 11,15.
K R □ M kááyöýn
HVERFISGÖTU B2 - SÍMI 21175
(í sama húsi og Skóhúsið).
★
★
ALLRA
„MONEY CAN’T BUY YOU LOVE “.
EFTIR ÞÆR BREYTINGAR SEM GERÐÁR
HAFA VERIÐ Á HLÉGARÐI, MÁ TVÍMÆLA-
LAUST TELJA HANN EITT ALLRA GLÆSI-
LEGASTA SAMKOMUHÚSIÐ.