Morgunblaðið - 23.04.1964, Side 4
4
i
MORGUN BLAÐIÐ
Fímmtudfagnr 29. aprfl 1964
Taða
Mjög góð súgþurrkuð Salt
víkurtaða, ódýr, til sölu. —
Sími 24053.
Hafnfirðingar
öeri við heimilis'tæki, dína
móa, startara, mótora og
húsalagnir.
Rafvélaverkstaeðið Kjarni
Vesturgötu 4 B. — Heima-
sími 51138.
Dragnótaspil
til sölu. Upplýsingar í síma
35209.
Bíll til sölu
Til sölu er' í góðu ásig-
toomulagi og vel með farin
„Rover“ fólksbifreið, árg.
1954. Uppl. í síma 32372 og
í síma 10018 eftir kl. 2.
3—4 herb. íbúð óskast
Upplýsinigar í síma 41764.
Ráðskona óskast
í sveit. Miá hafa með sér
ibam. Uppl. í síma 18734.
Get tekið að mér bókhald
Hjátmar Bjarnason
Hvassaleiti 28. Sími 37832.
Ferguson dráttarvél
með nýrri Perkins diesel
vél og fleiru til sölu. Úfcb.
kr. 40 þús. — Sími 40133.
íbúð óskast
2 herbergi og eldthús. Tvö
í heimili. Uppl. í sima
19062.
Keflavík — Suðumes
Barnavagn til sölu. —
Melteig 10. — Simi 2310.
Ltítil skekta eða prammi
óskasf, má þarfnast við
gerðar. — Sími 92-2310.
Nýr olíubrennari
og nýuppgerð miðstöðvar-
dæla til söLu. Tækifæris-
verð. — Sími 92-2310.
Barnavagn
óska eftir að kaupa val
með farirvn barnavagn. —
Uppl. í síma 50605 frá kl.
15—1® í dag
Keflavík
Úrval af gjafavörum Herc-
con laxastengur og Herccou
flugustengur, Herccon sil-
ungastengur, japanskar sil-
ungastengur, kasfchjól og
línur.
Veiðiver — Sími 1441.
Óska eftir 3ja herb. íbúð
á góðiwn stað í bænum,
belzt á hitaveitusvæði með
aér inngangi. Sími 2176®.
Dagbókin óskar öllum lesend-
um sinum gleðilegs sumars og
þakkar fyrir veturinn.
t dag er fimmtudagur 23. apríl ug
það 114. dagur ársins 1964. Eftir lifa
252 dagar. SUMARDAGURINN
FYRSTI er í dag. Jónsmessa Hóla-
biskups um vorið. Harpa byrjar. 1.
vika sumars. Árdegisháflæði ki. 4.30
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn á Laugavegi vikuna 18. —
25. apríi ~
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simir 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4„ hclgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótok og
Apotek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga fra kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Næturlæknir i Hafnarfirði frá
22. — 23. apríl Jósef Ólafsson.
Orð lifsins svara 1 sima 10000.
I.O.O.F. 1 = 1454248*4 = SK.
FRETTIR
Hallgrímskirkja
Nýbyggingin verður opin al-
menningi til sýnis á Sumardag-
inn fyrsta.
(Frá byggingamefnd Hallgríms-
kirkju).
Skógarmenn
Skógarmenn K.F.U.M. gangast fyr-
ir kaffisölu á sumardaginn fyrsta í
húsi félaganna, við Antmannsstíg 2B
Verða veitingar frambornar að lokn-
um hátíðahöldum barna í miðbænum,
um kl. 14.30.
Verða eflaust margir Reykvíkingar
til þess að leggja leið sína 1 KFUM
á morgun og fagna sumri með Skógar
mönnum.
Um kvöldið efna þeir til samkomu,
þar sem ungir Skógarmenn tala,
syngja og leika á hljóðfæri. Hefst
hún kl. 8.30. Rennt verður á könnuna
eftir samkomuna.
Kvennfélag Kjósarhrepps, heldur
basar og selur kaffi, í Félagsgarði,
sunnudaginn 26. þ.m. Gjörið svo vel
að mæta kl. 3.
Á boðstólum verður, ýmiskonar
klæönaður. Mest á börn og unglinga.
Góð og smekkleg vara. Verðið lágt.
Kynningarkvöld í Safnaðarheimili
Langholtssóknar verður föstudaginn
24. þ.m. kl. 8. studvislega. Vetrarstarfs-
nefnd
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins
heldur basar og kaffisölu í Breiðfirð-
ingabúð, sunnudaginn 3. maí. Munum
á basarinn sé skilað sem allra fyrst
til frú Stefönu Guðmundsdóttur. Ás-
vallagötu 20, sími 15836, frú Margrétar
Margeirsdóttur, Grettisgötu 90, sími
18864 og frú Ingibjargar Gunnarsdótt-
ur, Goðheimum 23, sími 33877.
Kvenféiag Langholtssóknar heldur
sinn árlega bazar í Safnaðarheimilinu
við Sólheima, þriðjudaginn 5. maí.
Allir velunnarar eru vinsamlega
beðnir að gefa muni á bazarinn. Mun-
um er veitt mótttaka á eftirtöldum
stöðum: Skipasund’ 67, sími 34064,
Sólheimum 17, 3S580, Langholtsvegi
194 sími 32565. Munirnir eru einnig
sóttir heim, ef óskað er.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í
Reykjavík. Afmælisfagnaður verður
haldinn þriðjudaginn 28. apríl og hefst
með borðhaldi kl. 7.30 1 Slysavarnar-
húsinu á Grandagarði. Til skemmtun
ar: Einsöngur: Guðmundur Jónsson
óperusöngvari. Undirleik annast Þor-
kell Sigurbjörnsson. Gamanvísur: Jón
Gunnlaugsson. Miðar seldir i verzl.
Helmu, áður Gunnþórunnar. Félags-
konur sýni skírtemi.
Rangæingafélagið heldur sumarfagn
að 1 Skátaheimilinu laugardaginn 25.
apríl. Sýndar vrða myndir úr ferð-
um félagsins s.l. sumar. Hefst kl. 8.30.
Frá guðspekifélaginu. Reykjavíkur-
stúkan heldur fund á morgun föstu-
daginn 24. apríl í húsi félagsins Ingólfs
stræti 22. Flutt verða tvö stutt erindi:
Hver grætur við veginn? (Frú Anna
Kristjánsdóttir) og Hið fagra gler
(Grétar Fells) Hljóðfæraleikur. Kaffi
veitingar á eftir. Allir velkommnir.
Messur í dag
Kópavog-skirkja: Sikátamessa
kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason.
Elliheimilið: Messa kl. 10 f.h.
Frú Margrét Hróbjartsdóttir
kristniboði prédikar. Heimilis-
prestur.
60 ára er í dag Jónfríður Ólafs
dióttir, Blómsturvöllum, Stokks-
eyri. Hún verður stödd á Grens-
ásveg 58 hjá syni sníum oig
tengdadóttur.
eaRNasKOLasLaoTo
£cekjar+kcti.
Z&Z'S... ......**&&&>• ■■■■■
(Sjle&ilecjt öumar!
Ijökk lyrir veturinn
Þá veit maður það, að sumarið
er líka komið til Hafnarfjarðar.
Það er góðs viti. Þetta er í 9.
sinn, sem Barnaskóli Hafnarfjarð
ar gefur út sitt skólabiað. Það er
mjög læsilegt, og því fyigja
sumaróskir frá okkur á Mbl.
Öfugmœlav ís&
Hunda elskar hrafninn mest,
hleypur jarðfóst þúfa,
tóa er í tryggðum bezt,
tálsömust er dúfa.
Lindarrjóður
Þarna er skáli Skógarmanna í Lindarrjóðri í Vatnaskógi. —
Kapellan er í baksýn.
Eins og að undanförnu er að
hefjast sumarstarf KFUM í
Vatnaskógi. Ljómandi Lindar-
rjóður er heiti staðarins og það-
an eiga margir menn sínar beztu
endurminningar. Séra Friðrik
Friðriksson söng: „Rjóðrið í
djúpa dalnum, dregur mig blítt
að sér“, og allir Skógarmenn
taka undir.
Þarna kasta Skógarmenn sér
til sunds.
Eyrarvatn er notað til báts-
ferða.
ursetja trjáplöntur og eru röskir
piltar hvattir til að taka þátt i
því.
Skógarmenn stunda mikið
knattspyrnu.
Með þessu birtast nokkrar
myndir frá sumarstarfinu og á
það vel við því að nú er sumar-
dagurinn fyrsti. 1 sumar verður
10 drengjaflokkar og einn karla
flokkur. Ráðlegt er væntanleg-
um Skógarmönnum að tryggja
sér þátttöku sem allra fyrst.
Þess má geta, að skógræktar-
flokkur fer væntanlega í Vatna
skóg seint í maí til þess að gróð-
Ljóð dagsins
Reiknsstokkuránn og
orðið
Nú rudd er braut um geiminn fyrir reiTcnistokksins mátt
viö reginarkubeizlan, og pó er huliö miöiö, —
en dulúö orös knýr hliöin lœst á hálfa gátt,
viö heyrum skóhljóö þess, er stjórnar bak viö sviöiö.
SKATl
GAMHIT og GOTT
Heyló syngur sumarið inn,
semur forlög gaukurinn.
Áður en vetrar úti er þraut
aldrei spóinn vellir graut.
Spakmœli dagsins
Segi maður fólki, að í himin-
hvolfinu séu milijónir af stjörn-
um, þá trúir það því. En sé það
skrifað á garðbekk að hann sé
nýmálaður þurfa allir að reyna
það, hvort það sé rétt.
H O R N I Ð
Ég þekki stílsnillinginn á þvi,
sem hann lætur ósagt. Schiller.
Fermingarskeyti
Hafnarf jörður. — Fermin-gar-
skeyti sumarstarfs KFUM og IC
Kaldárseli verða afgreidd í da.g
(laugardag) frá kl. 5—7 í hiúsi
félaganna Hverfisgötu 15 og á
morgun frá kl. 10 fii. á sa-ma
stað og einnig í HúsgagnaverzU
uninni Sófanum í Álfafelli og á
skrifstofu Brunabótafélagsin*
hjá Jóni Mathiesen.
Fimmtudagsskrítlan
Hvers vegna tekurðu mig
aldrei með út, Jóhann, þegar þá
ferð út að skemmta þér?
Það er vegna þess að ég fer út
til þess að skemmta mér.
sá NÆST bezti
EINU sinni hitti maður nokkur Óla Maggadon á götu.
Óti var illa rakaður og sagði maðurinn því við hann:
.Ósköp er að sja þig, Óli minn. Með hverju rakar þú þig eig-
inlega? Notarðu hnif?“
„Nei.“
„Rakvél?“
„Nei.“
„Hvaðþár' -i ■ f,
„Ée raka mig með rakara!“