Morgunblaðið - 23.04.1964, Side 5
* Fimmtu,clagur 23. apvil 1964
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur
i New York
Tveggja
minútno snmtnl
Brynjóli Jóhnnnesson
Sunnudagur
í New York
Sunnudagur
í New York
Fangarnir 1 Altona
Sunnudagur
í New York
Hart í bak
Tveggja mínútna samtai við
Brynjólf Jóhannesson. Næst kom
andi föstudagskvöld verður allra
eýöastasýning á leikritinu Fang
arnir í Altona í Iðnó.
Þar leikur m.a. Brynjólfur
Jóhannesson. Mbi. átti tveggja
mínútna viðtal við Brynjólf í
gær. í>að ætlaði samt ekki að
ganga vel að ná í hann, því að
ýmist.var hann að drekka kaffi
á Hótel Borg, eða á fundi eða að
hann var æfa uppi í útvarpi.
Að lokum náðist í skottið á
honum gegnum síma.
— Hvernig finnst þér, Brynjólf
ur, að leika um þessar mundir
7 hlutverk?
— Mér finst það í einu orði
sagt: ÁGÆTT. Ég hef gaman af
að skipta um gerfi. Til dæmis
New York, er ég í 4 hlutverkum
en það bætir úr, að í 2 þarf ég
ekki að segja eitt einasta orð,
og í hinum segi ég lítið, nema í
þjónshlutverkinu.
Já, þér finnst Fangarnir í
Altona vera of langt, sagði
Brynjólfur Það var stytt dálítið,
en það eru takmörk fyrir því,
hvað hægt er að stytta svona
verk eftir heimsfræg skáld. Það
er mikill vandi að gera slikt.
Annars hefur fólk ekki talið
þetta vera of iangt.
Já, það get ég sagt þér, að það
var gaman að vinna með Mac-
Anna í Rómeó og Júlíu. Ég leik
þar föður Júlíu.
Þó þetta séu svona mörg hlut
verk, finnst mér þetta koma alit
af sjálfu sér. Það er þá helzt,
þégar ég kem niður í hús á
kvöldin, að ég spyr: hvaða hlut-
verk á ég að leika í kvöld? Ég
verð nú að segja það að lokum,
að ég finn ekki svo neinu nemi
til neinna þreytumerkja. Annars
á ég 40 ára leikafmæli í október
í haust með Leikfélagi Reykjavik
ur. Mætti máski bæta því við, að
é,g hafði leikið á ísafirði í 8 ár
áður en ég fluttist hingað. Og
vertu svo blessaður og sæll, og
ég bið að heilsa heim til þín.
NÚ LE ÍKUR VOR
SUMARSMPI
LEÍK'llR VOR I LOfti UÚ LÍFNA ÖRÓS I
M0 0<3 FÍÖLUN VER0A PAéuA-LÍt MiOFiÐWOír MOiA -
T0' þ* SVNGEÖ UA&AN SOUÚ þA' Syuo t& 6LAÐAN
SÖN& UtA SUMftR- pií.6«ÍN LÓN&
MAÖNWS P£7URS$oN
LagiS, sem þiS sjáið hér að ofan, gerði hann Magnús Pétursson, sem spilar alltaf undir á
píanó við morgunleikfimina. Hann hefur gert mörg lög áður. En nú er sumardagurinn fyrsti,
•g aetiunin er að allir krakkar og lika full-orðnir krakkar syngi þetta lag í dag. Gleðilegt sumar!
5
V élritunar stúlka D u g 1 e g vélritunarstúlka óskast strax. Uppl. í síma 2-1990 fyrir hádegi í dag, fimmtudag. Konur — Kópavogi Saumakonur óskast. Hluti úr degi kemur til greina. Uppl. síma 41377 í dag og næstu daga.
Óska að kaupa vel með farinn Skoda Combi eða Commer Cob, árgerð 1963. Staðgr. Tilboð sendisit afgr. Mbl., merkt: „Staðgreiðsla —9635“ fyrir föstudags- kvöld. Keflavík — Sölusýning Ú R V A L eftirprentana frönsku meistaranna — Picassó, Van Gogh, Degas o. fl. Opið í Sjálfstæðishús- inu föstud. kl. 3—10. — Aðgangur ókeypis.
Til sölu Necohi-saumavél, með Zig Zag. Hoower-þvottavél og Servioe með suðu og strau vél. Uppl. í síma 2291, Keflavík. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Strásykurinn og moiasykur inn kominn. Lækkað verð. Verzlunin LYNGHOLT Sími 1344.
Siunarbústaður Til leigu forstofuherbergi
í strætisvagnaleið til sölu. Uppl. í síma 22576 til kl. á Melunum. Tilboð sendist
10 f. h. 9624“ fyrir mánudagskvöld.
Vil kaupa Volkswagen Til sölu nýr Land-Rover
bíl eins til tveggja ára, í góðu standi. Uppl. í síma 34243. (bensín). Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 18591 eftir kl. 7.
Bandaríkjamaður óskar eftir lítilli íibúð. — Barnlaus. Vinnum bœði úti. Uppl. í síma 19422 frá 9—5, mánud. til föstud. Keflavík Tjöld, svefn-pokar, vind- sænigur, gassuðutæki, ferða töskur. Veiðiver — Sími 1441.
Keflavík — Til sölu Stereo magnari (100 volt), Garett spilari, 2 hátalarar, skautar og skiði á sama stað. Uppl. í síma 2334. MOSKWITCH ’57 í góðu lagi til sölu. Skipti á Moskwitch ’59—’62 geta komið til greina. Uppl. í síma '36057 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld.
ÁTHUGIÐ borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til . leigu í Rvík, Kópavogi eða Keflavík. Tilb. óskasit sent afgr. Mbl. merkt: „9633“ fyrir mánudagskvöld.
T I L S O L U :
Efri hœð og rishœð
í fallegu húsi í Laugarneshverfinu.
Hæðin er 157 ferm., 5 herb., eldhús og mað m.m.
en rishæðin (110 ferm). 4 herb., eldhús og baðher-
bergi. Ljós eikarinnrétting á báðum hæðunum.
Teppi fylgja. (Verðmæti ca. 90 þús.). Sér geymsla
í kjallara. Ennfremur þvottahús o. s. fi-v. í sam-
eign með neðri hæðinni. — Tvennar svalir. —
Sér hitaveita. — Steyptur grunnur fyrir bílskúr
og innkeyrslu. Lóðin ræktuð og girt.
Þetta er húseign fyrir stóra fjölskyldu, eða tvær
samlientar.
Málflutningsskrifstofa:
Þorvarður K. Þorsteinsson
Miklubraut 74.
Fasteignavlðskiptl:
Guðmurtdur Tryggvason
Slmi 22790.
Upplýsingar í síma
2 2 7 9 0 .
PIERPONT UR
MY GERÐ
4 VATNSÞÉTT
4 HÖGGVARIN
4 SAFÍRSLÍPAÐ GLAS
4 ÓBROTLEG FJÖÐUR
GEFIB
FERMINGARBARNINU PIE RPONT t R
GARÐAR ÓLAFSSON, úrsmiður
Lækjartorgi — Simi 10081.