Morgunblaðið - 23.04.1964, Blaðsíða 12
1*
MORGU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 23. aptíl 1964
Refimex
beygjuvélar
%” til 3” fyrirliggjandi.
= HEOINN =
Vélaverzlun
simi 24£60
Fermingargjöfin i ár
Kodak
myndavél í gjafakassa
KODAK STARMITE
með innbyggðum flashlampa, einni filmu
og 5 flashperum kr. 705,-
Einnig
KODAK CRESTA
kr. 284,-
flashlampi _ i93.-
taska -
i'lMÍ 20313
BANKASTR/ETI 4
Sólveig
Jónsdóttir
frá Vindási
Rangárvöllum
Kveðja frá
tengdardóftur
F. 20.1. 1873. D. 9. 3.1964.
Þótt horfin sért þú héðan Veiga
mín
við hugsum til þín, ég og börnin
mín.
Hin bjarta gleði, er breiddist út
frá þér
hún býr í hjörtum okkar,
minning þín.
Hvert sólskinsbros er gjöf af
góðum hug
er græðir mein og vísar sorg
á bug,
þú áttir sterka milda möðurhönd
við misjöfn kjör þú sýndir kjark
og dug.
En alltaf varst þú öllum hlý og
góð
í ást og trú þú vannst svo mild og
hljóð.
Þú áttir vissa heimferð himins til,
í hjartans þökk ég sendi
kveðjuljóð.
BÍLA &
BENZÍNSALAN
YITATOROI - Slm - 23900
23-900
Bifrðiðastjóri óskost
I»arf einnig að geta annast afgreiðslu-
störf í verzlun.
J.B. PÉTURSSON
BLIKKSMIÐJA • STAlTUNNUGERÖ
JÁRNVORUVERZLUN
Leitið ekki LANGT
\4f
yfir 8KAMMT
í TÝLI finnið þér úrval fermingargjafa:
T. d. yfir 30 gerðir .
myndavéla, gjafa-
kassa, sjónauka,
loftvogir og smá-
sjár og margt fl.
T Ý L I
er merkið sem
þér þekkið og
getið treyst.
Austurstræti 20
Sími 14566.
Sjúkrahús Akraness
Ljósmóðir vantar á sjúkrahús Akraness, frá 1. júní
n.k. Einnig vantar hjúkrunarkonu sem allra fyrst.
Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona eða skrifstofa
sjúkrahússins.
DLJN-FIÐURHKEINSUNIN
VATNSSTlG 3 S?MI 18740 REST BEZT-koddar
.Endurnýjum gömlu sœng-
urnar.eigum dún-og ficíurheld ver.
x . fi/DEcV ^ ædardúns-og gæsadunssæng-
AÐEINS ORFA SKREfV ur og kodda af ymsum stærdum
FRA LAUGAVEGI
ATVINNULJðSMV 1ARAR - ÁIGMI
N ý k o m i ð :
ILF0RD ljósmyndapappír
ILF0RD framkallarar, fixersölt o. fl.
Björn & Ingvar Aðalstræti8 — símil4606.
e