Morgunblaðið - 23.04.1964, Blaðsíða 18
MQRGUNBl 'l'MÐ
Fimmtudagur 23. april 1964
LV|' 1 ' :ni . i.j.Mi ■ 111-';
Innilegar þakkir færi ég hér með öllum þeim, sem á
einhvern hátt auðsýndu mér vinsemd og virðmgu á
áttræðisafmæli mínu.
Olafur Pálsson.
------------------------------------------------------
Hjartans þakkir færi ég öllum mínum ættin^jum og
vinum, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og hlýj-
um hugsunum á 75 ára afmæli mínu 13. apríl sL
Guð blessi ykkur öll.
Helgi Guðmundsson, Laugateig 18.
Innilegar þakkir til barna og tengdabarna fyrir stór-
gjöfir ásamt þakklæti til vina og kunningja fyrir blóm
og kveðjur á sjötíu og fimm ára afmælisdegi mínum.
Guð blessi ykkur 611.
Auðunn Sæmundsson frá Vatnsleysu.
Hjartanlegt þakklæti votta ég öllum þeim sem glöddu
mig með gjöfum og skeytum á 75 ára. afmæli mínu og
bið góðan Guð að blessa ykkur.
Guðmundína Jónsdóttir
Njálsgötu 94, Reykjavík.
,T
Frænka okkar
HELGA JÓNSDÓTTIR
Veghúsastíg 3,
sem andaðist 17. þ.m. verður jarðsungin frá kirkju
óháða safnaðarins laugardaginn 25. apríl kl. 10,30 f.h.
Þuríður Árnadóttir, Jónína Árnadóttir,
Gunnlaugur Scheving, Jón S. Helgason,
Hálfdán Helgason.
Systir okkar
GUÐFINNA ÓLAFSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju laugardag-
inn 25. þ.m. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast
hennar er bent á kristniboðið í Konsó.
Arnlaugur Ólafsson,
Guðrún Ólafsdóttir.
Jarðarför móðursystur minnar
INGIBJARGAR ÞORKELSDÓTTUR
Eskihlíð 8,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. apríl, kl.
10,30 f.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Geir Jónasson.
Útför okkar kæru móður, tengdamóður og ömmu
SIGRÍÐAR FINNSDÓTTUR
Ránargötu 26,
verður gjörð frá kirkjunni í Fossvogi föstudaginn 24.
þ.m. kl. l1/^. .
Dagmar og Þorvaldur Jacobsen,
Sigríður og Sverrir Bergmann,
Katrín og Egill Jacobsen.
Faðir okkar
GUÐLAUGUR JÓNSSON
frá Hárlaugsstöðum í Holtum,
sem lézt 16. apríl s.l. verður jarðsettur frá Hafnarfjarð-
arkirkju föstudaginn 24. apríl kl. 2 e.h.
Börn og tengdabörn.
Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
GUÐRÚNAR ÞÓRÐARDÓTTUR
Súðavík.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
föður okkar og tengdaföður
STEINÞÓRS JÓHANNSSONAR
kennara, Akureyri.
Bryndís Steinþórsdóttir,
Helga Magnúsdóttir,
Öm Steinþórsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
GUÐMUNDAR M. ÓLAFSSONAR
fyrrv. pósts.
Þorbjörg G. Sigurjónsdóttir,
börn, tengdaböm og barnaböm.
Au Pair Introduction Service
óskr eftir stúlkum
til barnagæzlu og hússtarfa
fyrir útvaldar fjölskyldur í
London og nágrenni, til 3ja
mánaða tíma. Svarið á ensku
til: , Au Pair Introduction
Service, 29 Connaught Street,
London W. 2, England.
F éíagsEíl
Ferðafélag íslands
fer ökuferð suður með sjó
næsk. sunnudag, um Garð-
skaga, Sandgerðj, Hafnir,
Reykjanes og Grindavík. Lagt
af stað kl. 9.30 frá Austurvelii.
Farmiðar seldir við bílinn. —
Uppl. í skrifstofu félagsins.
Símar 19533 og 11798.
K.R. knattspyrnudeild.
Æfingatafla fyrir apríl-
mánuð:
5. flokkur:
Mánudaga kl. 6.
Þriðjudaga kl. 6.
Fimmtudaga kl. 6.
4. flokkur:
Þriðjudaga kl. 7.
Miðvikudaga kl. 6.
Föstudaga kl. 6.
3. flokkur:
Þriðjudaga kl. 8.
Miðvikudaga kl. 7.
Föstudága kl. 7.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 7.
Miðvikudaga ki. 8.
Föstudaga kl. 8.
Sunnudaga kl. 1.30.
1. og meistaraflokkur:
Mánudaga kl. 8.
Miðvikudaga kl. 8.30.
íþróttahús Háskólans
Fimmtudaga kl. 8.
Knattspyrnudeild K.R.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson I
hæstarétiarlögmenn
Austurstræti 9.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Einar Gísiason frá
Vestmannaey.ium talar.
Farfuglar — Ferðafclk
Gönguferð á Botnssúlur á
sunnudag kl. 10 f.h. Ekið
frá Rúnaðarfélagshusinu að
Svartagili Þingvailasveit.
Nefndin.
Samkomur
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20. 30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Samkoma
í Færeyska sjómannaheim-
ilinu föstuoag kl. 8.30.
Allir velkomnir.
ER KAUPANDI AÐ
ílögurríi herb. éSiúð
120—150 ferm., helzt aðeins tilbúinni
undir tréverk, bílskúr eða bílskúrsréttindi.
Há útborgun. Tilboð merkt: B.D.K., send-
ist fyrir laugardag n.k.
Eftirfalin skuldabréf
af 6% láni stofnunarinnar frá árinu 1950 eru ennþá
ógreidd og óskast vinsarhlega framvísað til greiðslu
á skrifstofu vorri: 10, 11, 16, 45, 54, 55, 116, 117,
365, 381, 382, 383, 384, 385, 386, 388, 389, 390,
391, 449 og 453.
Elli og hjúkrunarheimilið Grund.
3 — 4 herhergja íbúð
óskast í skiptum fyrir 5 herbergja íbúð með auka-
herbergi í kjallara, sér hitaveitu og bílskúrsrétt-
indum. Tilboð merkt: „9621“ sendist afgr. Morg-
unblaðsins fyrir 28. þ.m.
Námssfyrkur
út Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs til stúlkna,
sem stunda nám í verzlunarskóla í Reykjavik eða
erlendis verður veittur 21. maí n.k.
Þeir, sem sækja vilja um styrk þennan sendi um-
sókn til Jóns Guðmundssonar lögg. endurskoðanda,
Tjarnargötu 10, Reykjavík fyrir 14. maí n.k.
Stjórn sjóðsins.
LUMOPZINT
I jósprenf unarvélSn
ZINDLERKG
★ Ódýr: Auðveld í notkun.
★ Hraðvirk (3 myndir á mínútu).
★ 25—40 sm. valsbreidd.
★ Hjálpartæki til upptöku úr bókum og tímaritum.
★ Skilar öllum litum stimplum, blek-blýants-
og kúlupennaundirskriftum.
★ Ljósprentunarvélar- pappír og pappírs-
geymslur fyrirliggjandi.
BSTJARNÁN
Ingólfsstræti 18
Pósthólf 388 — Símar: 15945 — 15595.
Hjálpræðisherinn
Spmardaginn fyrsta kl. 8.30
Sumarfagnaður. Major Óskar
Jónsson og frú stjórna. —
Sumrinu fagnað. Veitingar.
Happdrætti. Allir velkomnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Rvik kl. 8 í
kvöld — sumardaginn fyrsta.
. mmmntowm .....—»
Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför moour, tengdamóður og
ömmu okkar J
ÓLAFAR EIRÍKSDÓTTUR
Lydia Pálmarsdóttir, Sigurbergur Árnason,
l’almar Á. Sigurbergsson, Ólafur V. Sigurbergsson,
Grétar Sigurbergsson, F’riðrik Sigurbergsson.