Morgunblaðið - 23.04.1964, Page 19
' Fimmtudagur 25. apríl 1964
MORCUNBLAÐItí
Heimilisklukkur
Nútímagerðir.
Merki: ATLANTA.
Ný sending komin.
GULLSMIÐIR — ÚRSMIÐIR
3ön Sipunílsson
Skarl9ripaverzlun
„Fagur gripur er æ til yndis“.
Bifreiðaeigendur
SEMPERIT hjólbarðar eru fyrirliggjandi
í eftirtöldum stærðum:
560x13 640x15
590x13 670x15
640x13 710x15
670x13 slöngulaus 760x15
hvítar hliðar 500x16
560x15 600x16
590x14 650x16
700x14 slöngulaus
560x15
590x15
165x15
Hagsýnir bifreiðaeigendur aka á SEMPERIT
hjólbörðum.
Hjólbarðavinnustofa
OTTA SÆMUNDSSONAR
Skipholti 5.
Sumardagurinn fyrsti
1964
Hátíðahöld Sumargjafar
Útiskemmtanir: Kl. 12,45: Skrúðgöngur
barna frá Austurbæjarskólanum og Mela-
skólanum í Lækjargötu.
Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum.
K1 1,30.
nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu.
1) Ávarp: Séra Ólafur Skúlason. 2) Lúðra-
sveitir drengja leika vor- og sumarlög.
3) Ómar Ragnarsson skemmtir.
Inniskemmtanir:
Iðnó kl. 2,30.
Lúðrasveit drengja: Paul Pampichler
stjórnar.
Einsöngur: Pétur J. Guðlaugsson 9 ára.
Gamanþáttur: Klemens Jónsson leikari.
Einleikur á píanó: Friðrik Steinn Ellingsen,
8 ára. — Yngri nem. Tónlistarskólans.
Einleikur á fiðlu: Helga Óskarsdóttir 12 ára.
Undirleik á píanó Kolbrún Óskarsdóttir
10 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans.
Leikrit: Steinn Bollason, börn úr Mela-
skólanum.
Danssýning: Nemendur úr Dansskóla Her-
manns Ragnars.
Leikfimi: 12 ára drengir úr Melaskólanum.
Austurbæjarbíó kl. 3.
Kórsöngur: Börn úr Hlíðaskóla. Guðrún
Þorsteinsdóttir stjórnar.
Einleikur á fiðlu: Ingrós Ingólfsdóttir, 11
ára. Undirl. á píanó: Sólveig Jónsdóttir,
14 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans.
Einleikur á píanó: Sigurborg Billich, 13 ára.
Yngri nem. Tónlistarskólans.
Einleikur á fiðlu: Unnur María Ingólfsdóttir.
Undirl. á píanó: Sólveig Jónsdóttir, 14 ára.
Yngri nem. Tónlistarskólans.
Leikrit: Nemendur úr Miðbæjarskólanum.
Gamanþáttur: Klemens Jónsson leikari.
Danssýning: Nemendur úr Dansskóla Her-
manns Ragnars.
Akrobatik: Stúlkur úr Ármanni.
Lúðrasveit drengja: Karl O. Runólfsson
stjórnar.
Hótel Saga kl. 3.
(Súlnasalurinn).
Fjölskyldan fer út að skemmta sér.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars
annast öll skemmtiatriðin.
Hljómsveit Svavars Gests aðstoðar. Kynnir
og stjórnandi er Hermann Ragnar Stefáns-
son, danskennari.
Aðgöngumiðasala fer fram í anddyri Hótel
Sögu miðvikudaginn 22. apríl, kl. 2—4. Að-
göngumiðar fyrir fullorðna kosta kr. 45,00,
en fyrir börn kr. 35,00. Borð tekin frá
á sama stað og tíma,
Háskólabíó kl. 3.
Söngur: Börn úr Hagaborg.
Dansar: Börn frá Laufásborg.
Lesin saga: Sagan af Lottu: Margrét Gunn-
arsdóttir Schram.
Leikþættir: Friðrik með bílinn, Karius og
Baktus, Stubbur, Kötturinn, sem hvarf og
L'itli svarti Sambo.
Stéttarfélagið Fóstra og nemendur Fóstru-
skóians sjá um skemmtunina.
Leiksýningar:
Kl. 3 í Þjóðleikhúsinu.
Mjallhvít. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu
á venjulegum tíma.
Kl. 8,30 í Iðnó.
Sunnudagur í New York. Aðgöngumiðar
í Iðnó á venjulegum tínia.
Dreifing og sala:
„Sólskin", merki dagsins og íslenzkir fánar
fást á eftritöldum stöðum:
í anddyri Iðnaðarbankans, Lækjargötu,
tjaldi við Útvegsbankann, Grænuborg,
Barónsborg, Drafnarborg, Hagaborg, Tjarn-
arborg, Hlíðarenda v/Sunnutorg, Vogaskóla,
Laugalækjarskóla, Breiðagerðisskóla og
Hlíðaborg.
,,Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á
framangreindum stöðum frá kl. 9 á sumar-
daginn fyrsta. „Sólskin" kostar kr. 30,00.
Merki dagsins verða einnig afgreidd á
sömu stöðum frá kl. 9 f.h. sumardaginn
fyrsta. Merkið kostar kr. 10,00.
íslenzkir fánar verða til sölu á öllum
sölustuðunum og kostar kr. 25,00.
Sölulaun eru 10%.
Skemmtanir; Aðgöngumiðar að barna-
skemmtunum, sumardaginn fyrsta, verða
seldir í Gagnfræðaskólanum v/Vonarstræti
frá kl. 5 — 7 síðasta vetrardag. Það, sem
óselt kann að verða þá, verður selt kl.
10 — 12 sumardaginn fyrsta. Aðgöngumiðar
að barnaskemmtunum kostar kr. 25,00.
Blómabúðirnar eru opnar kl. 10 — 14.
Sölubörn sækið hvert næsta sölustað við
heimkynni ykkar.
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
MÆLATÆKI
Peningalán
Útvega peningalán.
Til nýbygginga.
— íbúðarkaupa.
— endurbóta á íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A
Sími 15385 og 22714
JAPÖNSKU MÆL ITÆICiN
ERU KOMIN AFTUR í MEIRA ÚRVALI EN FYRR.
Klapparstíg 20.
Sími 19800
Reykjavík.