Morgunblaðið - 23.04.1964, Síða 29
I
Fimmtta<5agur 25. aprí! 1554
MORGUNBLAÐIÐ
29
SHÍitvarpiö
Fimmtadagur 23. mpril.
(Sumardagurinn fyrsti)
8:00 Heilsað sumri:
a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gísla-
son útvarpsstjóri).
b) Vorkvæði (Lárus Pálsson
leikari).
cj Vor- og sumarlög.
9:00 Fréttir og útdráttsur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:15 Morguntónleikar: — (10:10 Veð-
urfregnir).
a) Sónata nr. 5 í F-dúr „Vor-
sónatan44 op. 24 eftir Beethov-
en. Misha Elman leikur á fiðlu
og Joseph Seiger á píanó.
b) Songleikur eftir Schubert.
Dietrich Fischer-Dieskau syngur
við undirleik Geralds Moore.
c) Stengjakvartett í B-dúr „Sól
arupprás‘‘ op. 76 nr. 4 eftir
Haydn.
Búdapest-kvartettinn leikur.
d) Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vor-
sinfónían‘‘ op. 38 eftir Schu-
mann.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
likur; Josef Krips stj.
11:00 Skátamessa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Hjalti Guðmunds-
aon.
Organleikari: Dr. Páll ísólfsson.
12:00 Hádegisútvarp.
13:15 Sumardagurinn fyrsti og börn-
in:
Dagskrá Barnavinafélagsins Sum
argjafar.
a) Ásgeir Guðmundsson kenn-
ari form. félagsins, flytur ávarp
b) Séra Ólafur Skúlason talar
við börnin.
c) Lúðrasveit drengja leika.
d) Ómar Ragnarsson skemmtir
með gamanvísnasöng o.fl.
14:00 íslenzk tónlist:
a) Forleikur og Dans svananna
úr ballettinum „Dimmalimm‘‘
eftir Karl Ó. Runólfsson.
Sinfóníuhljómsveitin leikur; dr.
Victor Urbancic stj.
b) Píanóiög ftir Pál ísólfsson.
Gísti Magnússon leikur. f
c) „Þjóðhvöt4*, kantata eftir Jón
Leifs.
Söngfélag verkalýðssamtakanna
í Reykjavík syngur; Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur. Stjórn
andi: Dr. Hallgrímur HeLgason
d) Norræn svita ftir Hallgrím
Helgason.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur; höf. stj.
16:00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Stjórnandi: Páll Pampichler
Pálsson.
15:30 Kaffitíminn: Carl Billich og fé-
lagar hans leika.
16:00 „Á frívaktinni‘‘, sjómannaþátt-
ur (Sigríður Hagalín).
(16:30 Veðurfregnir).
17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir):
a) Sitt a-f hverju um sumarkom
una.
b) Framhaldssagan: „Kofi Tóm-
asar frænda“ ftir Harriet Beec-
her Stowe; 5 lestur.
18:30 Tónlistartími barnanna: Heilsað
sumri.
Guðrún Sveinsdóttir og Guðrún
Þorsteinsdóttir annast þáttinn.
Börn úr Hlíðaskólanum 1 Reykja
vík syngja.
19:00 Tilkynningar. — 19:20 Veður-
fregnir. — 19:30 Fréttir.
20:00 Hugleiðing við sumarmál.
Sigurður Bjarnason ritstjóri frá
Vigur.
20:25 „Er sumarið kom yfir sæinn:‘*
Hljóm. Svavars Gests rifjar upp
lögin úr fyrstu íslenzku dans-
lagakeppninni að Hótel íslandi
fyrir 25 árum.
21:00 Undir heiðum himni:
Nokkrar islenzkar vorstemmn-
ingar í ljóðum og lausu máli.
Baldur Pálmason setur saman.
21:40 Kórsöngur: Útvarpskórinn syng-
ur sumarlög.
söngstjóri Dr. Róbert A. Ottós-
son.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit
INGIMARS EYDALS á Akur-
eyri. Söngvari ÓÐINN VALDI-
MARSSON.
01:00 Dagskrárlok.
Föstudagur 24. apríl.
7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnlr —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón-
leikar — 7.50 Morgunleikfimi —
8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30
Fréttir — Veðurfregnir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 10.05 Fréttir —
10.10 VeðUx'fregnir).
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar —
12.25 Fréttir — Tilkynningar)
13:25 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Til-
kynningar — Tónleikar — 16.30
Veðurfreg'.ilr — Tónleikar —
17:00 Fréttir — Endurtekið tón-
listarefni).
18:00 Merkir erlendir samtíðarmenn:
Séra Ihagnús Guðmundsson tal-
ar um föður Pire.
18:30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Efst á baugi (Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karlsson).
20:30 Einsöngur: Gérard Souzay syng-
ur lög eftir Brahms.
Við píanóið: Dalton Baldwin.
20:45 Fjögur hundruð ára minning
Shakesperes; III:
Sveinn Einarsson leikhússtjóri
flytur erindi 'um skáldið.
21:20 Ensk miðaldatónlist:
Fimm dansar eftir Anthony
Holborne, leiknir á hljóðfæri
frá gamalli tíð.
21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkra
höfðingjans“ eftir Morris West;
IV. (Hjörtur Pálsson blaða-
maður).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
cand. mag.).
22:15 Undur efnis og tækni: Móðir
jörð, gerð hennar og efnasam-
setning; fyrri hluti.
Tómas Tryggvason, jarðfræð-
ingur.
22:35 Næturhljómleikar: Frá tónlistar
vikunni í Búdapest í fyrra.
Kammerhljómsvitin í Zagreb
leikur. Stjórnandi: Antonio Jan
igre, »om er jafnframt einleík-
ari á selló. Emleikari ó fiðlu:
Jelka Stanic.
a) Concertmo i G-dúr ftér Per-
golesi.
bi) Konsertþættir effcir Ceuper-
in.„
c) Saraband, gíga og badinería
eftir Corelli.
23:20 Dagskrárlok/
Afgreiðslumaður
Óskum eftir röskum og reglusömum manni til
lagerstarfa og útkeyrslu á vörum úr M.R.-búðinni.
Þarf að hafa bílpróf.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Laugavegi 164.
SILFURTUNGLIÐ
Gorðar & Gosar
leika og syngja
nýjustu
BEATLES-lögin.
Silfurtunglið.
ER HY-MAC 580 ekki velgrafan sem þér hafið verið að bíða eftir
Á laugardag og sunnudag 25. og 26. þm. munum við hata HY-MAC 5 80
til sýnis á Klambratúni « Reykjavik. þar mun maður frá framleiðendum
sýna vinnuhœfni gröfunnar og gefa yður kost á að reyna hæfni hennar
HY-MAC
HY-MAC 580 grafan með vökva-afl-
færslu til allra hreyfihluta. Aðeins ein-
föld vökvadæla og vökvastrokkar í stað
niðurfærslu tannhjóla, flókins hemla-
búnaðar, víra, trissa og tengja.
HY-MAC 580 er afkastamikil vélgrafa,
en þó létt og meðfærileg í flutningum.
— Flatarþungi HY-MAC 580 gröfunn-
ar er ekki nema 0.28 kg/fercm. sem er
minna en flatarþungi meðal manns.
Grafan getur því farið yfir og unnið í
blautum mýrum. Með gröfunni er hægt
að fá 7 mismunandi skóflur, 4 krabba
af ýmsum gerðum, grjótplóg og ýtu-
blað. — Brotkraftur á skóflu er 17000
kg.
Sími
2)240
HEILDVfRZIUR1N
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
RÆKTUNARSAMBÖND - VERKTAKAR