Morgunblaðið - 01.05.1964, Blaðsíða 26
26
MQRGUMZLAÐSÐi
Föstudagur 1. maí 1964
Fram sigraöi í
hraðmóti Ármanns
Vainn FH í úi’sliium 14 :12
FRAM vann öruggan og verð
skuldaðan sigur í hraðxeppnis-
móti Ármanns i handknattleik,
sem efnt var til í tilefni af 75
ára afr «'ali Ármanns. í úrslita-
leik vann Fram FH með 14-12
eftir spennandi leik og góðan.
Mótið var útsláttakeppni, þann
ig að það lið er tapaði leik var
úr keppninni. Alls tó'ku 7 lið
J>átt í mótinu, öll 1. deildarliðin
í vetur og nýliðarnir Haukar sem
unnu í 2. deild.
Á miðvikudagskvöidið unnu
. ÍR, Haukar og FH sína leiki en
Ármann, KR og Víkingur töpuðu
og voru úr leik. Fram sat yfir.
í fyrrakvöld voru úrslitin. í>á
mættust Fram og ÍR og vann
Fram auðveldlega með 18 mörk-
um gegn 5. F vann Hauka eftir
spennandi viðureign með 8 rnöik
u mgegn 7.
Fram og FH mættust síðan i
■úrsiitum og náði Fram snemma
tökum á leiknum og hafði for-
ystu lengst af ,en.undir lokin var
„Starfsdagor";
Ármanns
c snnnndog
Næstkomandi sunnudag, 3.
maí, heldur Glímufélagið Ár-
mann hinn úirlega „Starfsdag"
félagsins í íþróttahúsinu á Há-
logalandi. Verða þá, að
vanda, fjölbreyttar íþrótta-
sýningar, og kynna hinar
ýmsu deildir félagsins árang-
urinn af íþróttastarfinu í vet-.
ur. Sýningarnar hefjast kl. Z. <
e.h. f
Flokkar karla, kvenna og\
drengja úé fimleikadeild fé-5
lagsins sýna áhaldaleikfimi, t ’
akrobatik og dýnustökk. Þá
verður einnig glímusýning og
sýning á judo og lyftingum
Flokkar úr félaginu keppa í
handknattleik og körfuknatt-
leik.
Þetta er þriðja árið, sem
Glímufélagið Ármann efnir
til slíkra sýninga til að kynna
íþróttastarfið í lok vetrartíma'
bilsins. Aðgangseyrir er aðeins
5 krónur fyrir börn og 20 kr.
fyrir fullorðna.
spennan mikil í leiknum þvi ek,ki
.skildi um líma nema 1 marfk.
En Framarar unnu sem fyrr seg-
ir með 14-12. Hlutu þeir bikar til
eignar sem j»amlir Ármenningar
'höfðu gefið.
Mikla fcátínu vakti leilkur „old
boys“ úr Fram og Ármanni. Var
þar margur mektarmaðurinn á
leikvanginum, forstjórar ,at-
vinnurekendur o.fl. Ármenning-
ar voru allmiklu sterkari og
margir gáfu ekki eftir vel þjálf
uðum leikmönnum. Ánmann
vann leikinn 13-6. í ihálfleik var
staðan 5-3.
Úr leik „old boys“ Ármanns og Fram — Ljósm. Sv. Þorm.
Landskeppni í tugþraut
í Reykjavík í ágúst
DAGANA 8. og 9. ágúst n.k. fer
fram 3ja landa landskeppni í tug
þraut hér í Reykjavík. Keppnin
fer fram milli Íslands-Noregs-
Svíþjóðar og er fyrirkomulag
keppninnar, að 3 tugþrautar-
menn keppa frá hverri þjóð. Sam
anlögð stig tveggja fyrstu manna
frá hverju landi ræður úrslitum
og röð þjóðanna í keppninni. —
FRÍ átti hugmyndina af þessari
keppni og bauð til hennar á síð-
asta ársþingi frjálsíþróttaleið-
toga frá Norðurlöndum. Xöldu
fulltrú'ar íslands ekki nógu mikið
gert fyrir tugþrautarmenn ir. ð
keppnum í likingu við þessa
landskeppni og var tillögunni
fagnað af hálfu Norðmanna og
Svía.
Viðskiptin við Norðurlönd
Stjórn FRÍ kom samkomulagi
á s.l. ári við Dani og Norðmenn,
um ' landskeppnir á gagnikvæm-
um Skiptignmdivelli þ.e.a.s. 1963
kepptu Danir í Reykjavífc, en
1965 keppa íslendingar í Dan-
mörku í þriggja landa keppni
Danmörk-ísland-Spánn. — ís-
land 'keppti við V-Noreg í Ála-
sundi 19i63, en 21. og 22. júlí n.k.
verður landskeppni Ísland-V-
Noregur í Reykjavík. — Áætlað
er að keppnin verði endurtek-
Enska knaftspyrnan
Á morgun (laugardag) fer
fram á Wemibley-leikvanginum í
London úrslitaleikurinn í ensku
bikarkeppninni milli West Ham
og Preston. West Ham leikur eins
og. kunnugt er í I. deild og hefur
félagið aðeins einu sinni áður
komizt í úrslit í þessari vinsælu
fceppni, en það var árið 1923 gegn
Bolton, sem sigraði 2—0.
Preston leikur í II. deild og
lenti í 3. sæti í nýlokinni
deildarkeppni. Félagið hefur 6
einnum komizt í úrslit, en aðeins
eigrað tvisvar, árin 1889 og 1938.
Úrsiitaleikur þessi er sá 83. í
röðinni, en sá fyrsti fór fram
árið 1872. Fyrstu árin fóru úr-
•litaieikirnir fram á ýmsum völl-
um, en frá árinu 1923 hafa úr-
slitaleikir farið fram á Wemsley
í London, en sá völlur rúmar
100 þús. áhorfendur. '
Almennt er reiknað með að
West Ham sigri að þessu sinni
enda hefur liðið á að skipa
mörgum góðum leikmönnum t.d.
fram.vörðurinn Bobby Moore og
miðherjann Johnny Byrne.
Preston hefur átt misjafna
leiki s.l. vetur, en þó sýnt góða
knattspyrnu. Beztu menn liðs-
ins eru miðherjinn Dawson og
innherjinn Ashworth.
Hver sem úrslitin verða þá
reikna allir með góðum leik á
morgun.
in í Noregi 1965 og á íslandi
19'66. —
Rætt við Skota
Viðræður hafa átt sér stað við
Skozika Frj álsíþróttasaimibandið
SA.A. um landskeppni milli
landanna á gagnkvæmum skipti-
grundvelli, sem hæfist t.d. 1933
með því að íslendingar sæfctu
S'kota heim og 1966 yrði keppnin
endurtekin á íslandi. Formaður
FRÍ hefur átt óformlegar við-
ræður s.l. tvö ár við frjálsíþrótta-
sambönd Sfcota og Breta um
þetta mál og á Kalendaþinginu
í Sofía ræddi form. við Jack
Crump aðalritara Brezika frjáls-
íþróttasambandsins um málið.
I s.l. mánuði komst skriður á
þetta mál og verður nánar skýrt
frá því síðar.
Hörð keppni í víöa-
vangshlaupi Kópavogs
A S'UMARDAGINN fyrsta, 23.4
1964, fór fram 4. víðavagnshlaup
UBK í Kópavogi. Sigurvegari
varð Þórður Guðmundsson á
5.05.6 mín. Annar varð Gunnar
Snorrason á 5.07.2 mín
Vegalengdin, sem hlaupin var,
er um 1600 m. og er þetta bezti
tími, sem náðst hefir í fhlaupinu
til þessa. Keppt var um glæsi-
legan bikar er Málning h.f., gaf
á sínum tírna. Sama dag þreyttu
drengir víðavangs'hlaup í tveim-
ur aldursflofcfcum, 10-13 ára og
13-16 ára. •
í el'dri flokknum urðu úrslit
þessi:
1. Einar M. Sigmundsson 2.56.6
2. Þorvaldur Pálmason 2.58.3
3. Þorgeir Þorbjörnsson 3.03.5
f yngri flokknum var hlaupið
í 2 riðlum vegna fjölda þátttafc-
enda. Þar urðu þau óvæntu úr-
slit að sigurvegarar í hvoru
hlaupi fengu sama tíma, 3.15.3
mín, en þeir voru Siverrir G. Ár-
mannsson og Gísli Þorkelsson.
Þriðji varð Þorsteínn Hösfculds-
son á 3.16.0 mín.
f drengjahlaupinu, sem er um
900 m., var keppt um bi'kara er
Lionskl'úb'bnur Kópjavogs gefur
árlega til keppninnar og vinnast
þeir til eignar hverju sinni.
Banda-
rískur
þjálfari
STJÓRN Frjálsíþróttasam-
bandisins hefur gert mifcið á-
tak í þjálfaramálum. Hefur
saimJbandið fengið bandarisfc-
an þjálfara Thornas A. Ecker
fyrir milligöngu Upplýsin.ga-
þjónustu Bandarífcjanna hér
og verður hann við störf hér
frá 5. j úlí til 1. september.
Ecfcer hefur síðan 1962 ver-
ið aðalþjálfari í frjálsum í-
þróttum við háskólann West-
ern Kentueky og er m.a. höf-
undur bóikarinnar C'hampion-
ship Track & Field sem fcom-
ið 'hefur úr 4 sinnum.
Þá hefur FRÍ ráðið Hörð
Ingólfsson íþróttafcennara
sem á að ferðast milli sam-
bandsaðila FRÍ, halda nám-
sikeið og leiðbeina íþróttafólki.
Mikil grósfca er í frjáls-
íþróttaæfinguim 'hér í Reykja-
vífc o.g víðar að sögn forráða-
manna FRÍ.
í NA IS hnútor í */ SVSOhr.iisr ¥ Snjókoma 9 £'*; V Skúrír Z Þrumur '/y///RoqrÁ^SJ KuUooM H Hmt | W/orilliCS HiiookH l - UsS 1
Á HÁDEGI í gær var vestan
átt, skúraveður og 10—15
stiga hiti sunnanverðri Skand
inavíu og Vestur-Evrópu.
Hér á landi var NA átt kalt
fyrir norðan og víða él en
8—11 stiga hiti og sólskin á
SuSurlandi. Aprílmánuður
sem nú er liðinn var hæg-
viðrasamur og fremur hlýr,
en sker sig ekki eins úr eins
og mánuðirnir á undan. Meðal
hitinn í apríl var 4.5 stig sem
er 1.4 stigi yfir meðallagi.