Morgunblaðið - 01.05.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.1964, Blaðsíða 27
Föstudagur 1. maí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 27 27 nýir íslenzkir ríkisborgarar Pétur Friðrik. Sýnir 26 málverk víðs- vegar að af landinu um lýkur hann við myndirnar | staklega í tíð eins og verið hef- heima á vetrum eða málar eftir ; ur í vetur. skissum og teikningum sínum. | —- En er ekki dálítið erfitt að Að vetrinum vinnur hann önnur hemja léreftið og penslana i ís- störf, en málar um helgar og lenzkum vetrarveðrum? þegar tími gefst til. | — Jú, það getur komið fyrir. — Oft er fallegast að mála úti Stundum verður maður að að vetrinum. Þá eru svo fallegir tjóðra niður málverkagrindina litir í jörðinni, segir hann. Sér- með grjóti. Götulýsing á Suðurlands- braut að Rauðavatni Á FUNDI neðri deildar Alþingis á miðviikudagskvöld voru sam- þyk'kt lög um veitingu rí'kisborg- araréttar til eftirtalins fólks. Walburga Maria Hedwig Theo- dora Altmann, húsmóðir í Keykjavík, f. í Þýzkalandi 10. desember 1926. Gudmund Age- stad, vélvirki á Selfossi, f. í Nor- egi 7. júní 1928. Sonja Jolanda (Ólafsson) Bagutti, húsmóðir að Syðstu-Mörk í V.-Eyjafjalla- Ihreppi í Kangárvallasýslu, f. í Sviss 12. okt. 1935. Miriam Heller *nan Bat-Yosef, listmálari á Kidkjubae I, Kirkjubæarhreppi, f. í ísrael 31. janúar 1931. Vinc- enzo Maria Demetz, söngkennari í Reykjaví’k, f. á Ítalíu 11. ckt. 1912. Cristina Grashoff, húsmóð- ir í Reykjavík, f. í Hollandi 26. marz 1926. Ruth Erna Marga- rethe Jansen, húsmóðir á Sel- Fyiirlestur um krausæðusjúk- dómu * T>R. Paul líudley White frá Boston, Bandaríkjunu-m, flytur fyrirlestur í boði læknadeildar Háskóla íslands mánudaginn 4. maí kl. 8,30 e.h. í hátíðasal há- skólans. Efni fyrirlestursins er „Kransæðasjúkdómur í hinum ýmsu löndum heims.“ Dr. Paul Dudley White er einn ef kunnustu sérfræðingum heims í rannsóknum á og lækningum hjartasjúkdóma. Lengst af hefur hann starfað við Harvard Medi- cal School og verið forstöðumað- ur hjartalækninga á Massachu- setts General Hospital í Boston, Bandaríkjunum. Hann var einn af brautryðjendum í hagnýtingu hjartaafrita til greiningar á hjartasjúkdómum. Síðustu tvo áratugi hefur Dr. White verið í fararbroddi við rannsóknir á or- sökum kransæðEstíflu og tekið virkan þátt í skipulagningu bar- áttu gegn þesoum sjúkdómi um allan heim. Hann var- einn af stofnendum Bandaríska hjarta- sambandsins og síðar forseti þess. Dr. White hefur ritað fjölda af eérfræðilegum ritgerðum og bók- um um hjartasjúkdóma og stund- að kennslu læknastúdenta og sérfræðinga í þessari grein. Öllum er heimilli aðgangur að fyrirlestrinum. — Listhátlð Framhald af bls. 1. lag ísl. tónlistarmanna, Rithöf- undasamband íslands og Tón- skáldafélag íslands. í öllum féicgunum er nú unnið ötullega að undirbúningi listahátíðarinn ar, og mjög margir félagsmenn þeirra munu koma fram á há- tíðinni sem höfundar og flytj- endur efnis. Náin samvinna er höfð við marga aðila og stofnanir um framkvæmd hátíðarinnar. Meðal þeirra ma nefna Ríkisútvarpið og Sinfóníuhlj ómsveitina, Þjóð- leikhúsið, Leikfélag Reykjavík- ur, Tilraunaleikhúsið Grímu, Musica nova og Pétur Péturs- son. Sauðburður á Akranesi Akranesi, 30. apríl. SAUÐF JÁREIGENDUR hér í bæ eru um 13 talsins. Þeir eiga hver frá 10—30 ær. Vorið segir til sín og ærnar eru byrjaðar að bera á helming þessara fjárbúa. 2—6 unglömb hafa nú heilsað sól og vori á hverjum stað. Elztu lömb in eru byrjuð að leika sér. fossi, f. í Þýzikalandi 10. ágúst 1934. Trond Jenesn, sjómaður í Reykjavík, f. í Færeyjum 26. sept 1901. Frida Joensen, húsmóðir í Múla, Aðaldælahreppi, f. í Fær- eyjum 16. desember 1938. Peter George. William Kidson, skrif- stofumaður í Reykjavík, f. í Eng landi 24. maí 1919. Siglinde EÍeo- nore Klein, húsmóðir á Siglu- firði, f. í Þýzkalandi 30. janúar 1937. (Fær réttinn 23. júní 1964). Marga Kroll, hÚ9móðir í Króki í Grafningshreppi, f. í Þýzka- landi 13. desember 1934. Benny Heinrioh Larsen, ver'kamaður í Reykjaví'k, f. í Danmörku 23. ágúst 183-6. Carl Ingvar Mooney, nemandi í Ytri-Njarðvík, f. 1 Bandarí'kjunum 17. nóvem/ber 1945. Harald Albert Neffe, sikó- smíðanemi í Reykjavík, f. í ÞýZkalandi 13. janúar 1942. Berta Németh, húsmóðir í Reykjavík, f í Rúmeníu 30. maí 1927. Wil- mos Németh, járnsmiður í Reykjavík, f. í Ungverjalandi 11. febrúar. 1928. Reidar Gunnar Pedersen, skrifstofumaður í Reykjavík, f. á íslandi 21. des- ember 1942. Ida Anna Peschel, húsmóðir í Kópavogi, f. í Þýzika- landi, 20. desember 1918. Viktor Baul Walter Pesdhel, útvarps- virki í Kópavogi, f. í Þýzkalandi 12. maí 1944. Jörgen Faurholt Olesen, garðyrkjumaður í Reykjaví’k, f. í Danmörku 10. nóv. 1926. (Fær réttinn 30. apríl 1964). Finn Rasmussen, útvarps- virki í Reykjavík, f. í Danmörku 15. nóvember 1937. Bjarnfrida Simonsen, 'húsmóðir á Þingeyri, f. í Færeyjum 9. júlí 1924. As- björn Stö, garðyrkjumaður á Þórustöðum í Ölfuslhreppi, f. í Noregi 22. febrúar 1920. Harry Sönderskov, vélvir'ki í Hafnar- firði, f. í Danmörku 17. desem- ber 1927. Björk Sigrún Timmer- mann, kennari í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 16. ágúst 1942. Pétur Davíð Östlund, hljóðfæraleikari i Reykjavík, f. í Bandaríkjunum 3. desember 1943. NÝLEGA hefur samningur sá, sem gerður var 1957, um menningarsamskipti Banda- ríkjanna og íslands, og kennd ur er við Fulbright, öldunga- deildarþingmann, verið fram- lengdur. Rúmlega 90 íslendingar hafa farið vestur um haf fyrir milli- göngu Menntastofnunar Banda- ríkjanna (Fulbright-stofnunar- innar) fram til þessa. Miklir sements- flutningar Akranesi, 30. apríl. í HEILAN mánuð stanzlaust hefir hafnarferjan hér flutt sem- ent til Reykjavikur og farið ein- stöku ferðir til Keflavíkur. — Hollenzkt leiguskip sementsverk smiðjunnar kom sl. föstudag með pólskt gibs og danska sements- poka til verksmiðjunnar. Hlóð það á mánudag 650 tonnum sem- ents, er það flytur til ísafjarðar og Bolungarvíkur og norður á Ólafsfjörð. — Oddur. PÉTUR Friðrik listmálari held- ur sjálfstæða sýningu á mál- verkum sínum í Bogasal Þjóð- minjasafnsins, opnar fyrir boðs- gesti laugardaginn 2. maí kl. 4 og verður sýningin síðan opin kl. 2—22 daglega til 11. maí. Pétur Friðrik hefur mörg | járn í eldinum um þessar j mundir. Auk þess sem hann ! sýnir 26 vatnslitamyndir og oliumálverk í Bogasalnum, tekur hann þátt í sýningu Myndlistar- féiagsins. Myndirnar í Bcgasaln- um eru allar málaðar á síðustu tveimur árum, en listamaðurinn hélt síðast sjálfstæða sýningu árið 1960 í Listamannaskálanum. Flestar myndirnar eru landslags myndir víðs vegar að af land- inu, en Pétur Friðrik hefur þann hátt á að vera á ferðinni allt sumarið og málar úti. Stund Stjórn stofnunarinnar skýrði frá því á fundi með fréttamönn- um í fyrradag, að endurnýjun samningsins fæli í sér nokkra ný- breytni. íslendingar munu nú sjálfir leggja nokkuð af mörk- um til stofnunarinnar hér. Frá starfi hennar segir annars staðar í blaðinu í dag . Þakkir til þeirra sem leituðu drenojaima FRELDRAR drengjanna tveggja í Stykkishólmi, sem týndust að faranótt þriðjudagsins 28. apríl hafa beðið blaðið að koma á framfæri beztu þökkum til allra þeirra Stykkishólmsbúa, skóla- nemenda, skáta og fleiri, sem tóku þátt í leitinni að drengjun- um umræddan dag. Einnig senda þeir skátunum í Hafnarfirði og Birni Pálssyni, flugmanni, inni- legar þakkir fyrir hversu þeir brugðust vel við er til þeirra var leitað. BORGARRÁÐ samþykkti á síð- asta fundi sínum að í fram- kvæmdaáætlun rafmagnsveitunn- ar á yfirstandandi ári og næsta ári verði gert rað fyrir rafmagns- lýsingu á Suðurlandsbraut frá EUiðaám að Rauðavatni. Framfarafélag Seláss og Ár- bæjarbletta hafði farið fram á að þarna yrði upplýst með raf- magni. Mbl. hafði samband við Jakob Guðjohnsen, rafmagnsstj. — Vornámskeib Framh. af bls. 2 ar breytingar geta orðið á þeim á fyrstu tveim-þrem skólaárun- um. Þá bæri að hafa í ruga, að allt að því árs munur er á börn- af sama árgar.gi, er þau hefja skólagöngu. Einnig að telpur tækiju tiðum hraðar út þroska en drengir og væri munurinn á þess um aldri oft áberandi Fræðslustjóri sagði, að margra ára reynsla og rannsóknastarf kennara og sálfræðinga á skóla- þroska barna lægju að baki á- kvörðunirani um fyrirhuguð vor- náms'keið. Komið hefði ótvírætt í ljós, að ótimabært nám barna væri þeim gagnslítið og í mörg- um tilfellum til ills eins og gæti skaðað bæði geðheilsu þeira og námsárangur síðar. Því væri markmið skólaiþroskaprófanna fyrst og fremst að finna þau börn, er óhugsandi væri að gætu haft gagn af reglulegu skólanámi eins og því nú háttar. Yrði síðam rætt við foreldra þeirra barna og í samráði við þá ákveðið hverjar ráðstafanir ætti að gera. Til greina kæmi m.a. að koma á fót leikskóla innan ramma barnaskól anna, eða sérdeildum — og e t.v. í einslöku tilfellum að fresta skólagöngu. Hins vegar sagðií fræðslustjóri, að skólalþroskapróf unum yrði ekki beitt til að raða börnurn niður í bekki. Þegar fyrir mörgum árum var byrjað að gera tilr. með skóla- þroskapróf. Hafa þau gefið góða raun erlendis og var hér frá upp- hafi höfð hliðsjó’n af erlendum prófum. Fljótlega kom þó í ljós, að þessi próf væru lítt vænleg til árangurs nema því aðeins, að sem sagði að nú yrði lagt raf- magn alla leið frá Elliðaánum og fram hjá Árbæ meðfram vegin- um upp að Rauðavatni. Þetta væri gert til að afstýra hættum, því þarna væri talsverð umferð og hættulegt væri talið að hafa Ijóslausa kafla á veginum. Verður nú hafizt handa um undirbúning og er ætlunin að reyna að koma lýsingunni á fyrir haustið. kennarar fengju einhvern tíma til að kynnast börnunum og til væri stofnun sérfróðra manna, er gætu uranið úr niðurstöðunuim. í sept.- mánuði samþykkti fræðsluáð því að koma á laggirnar sálfræðiþjón ustu barnaskólanna og hefur Jónas Pálsson veitt henni for- stöðu Og siðustu tvö ár hafa verið gerðar tilraunir í Hlíða- skóla með hálfs mánaðar vornám skeið og skólaiþroskapróf að þeim loknum. Kennarar og sálfræðing- ar hafa unraið úr niðurstöðum þessara prófa, athugað þá ein- staklinga, sem virtust standa tæpt með þroska til reglulegs skólanÉms — og síðara rætt við foreldra þeirra og athugað í saim ráði við þá, hvað hentugast væri börnum þeirra. Þetta fyrirkomulag hefur þótt gefast mjög vel og er nú ætlunin að reyna það á víðari vettvaingi. Fræðslustjóri upplýsti, að á næsta hausti myndu u.þ.b. 1500 börn hefja nám í barnaskólum Reykjavíkur Væri mikilsvert, að námsgeta þessara barna nýttist sem bezt frá upphafi og reynt væri að fyrirbyggja, að einstök- um börnum væri ofboðið með ótímabæru námi, er þau gætu hlotið af varanlegan skaða. Að lokum sagði fræðslustjóri, að foreldrar gæfu yfirleitt of lítinn gaum hinum fjölmörgu þáttum, er hat gætu áhrif á skóla þroska barna og væri mikil þörf aukinnar fræðslu og upplýsinga um þessi mál meðal almennings. Saigði hann það von fræðsluýfir- valda Reykjavíkur, að vornám- skeiðin og skólaiþroskakönnunin leiddi til aukinnar samviranu heimila og skóla og gagnkvaamr* upplýsinga um hagi skóLaibairraa. Fulhright-samning- urinn endurnýjaður — íslendingar munu nú sjálfir leggja nokkub af mörkum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.