Morgunblaðið - 09.05.1964, Síða 7
Laugardaeur 9. maí 1964
MOQGUNBLAÐIÐ
7
Fiskibátur til sölu
55 rúml. eikarbátur, nýkominn
úr endurbygingu með 240
ha. G.M. dieselvél, öll end-
urnýjuð. Góð lán til langs
tíma og hófleg útb.
20 rúml. bátur, byggður 1961,
með 150 ha. Caterpillar
dieselvél, Zimrad dýptar-
mæli, línuspili og dragnóta-
spili. 300 fiskilínur fylgja
með öllu tilheyrandi. Góð
áhvílandi lán og útb. stillt
í hóf.
40 rúml. bátur í athyglisverðri
góðri hirðu. Allur endurnýj-
aður fyrir einu ári, með
240 ha. G.M. dieselvél. Verði
stillt í hóf og hófleg útborg
un. Tækifæriskaup.
50 rúml. bátur, byggður 1956,
með Kromhot dieselvél. Af-
bragðsbátur. Hefur verið í
hirðumannahöndum frá því
hann kom til landsins.
54 rúml. bátur, allur endur-
nýjaður 1960, með 240 ha.
G.M. dieselvél frá 1957 með
öllum fullkomnustu fiskileit
artsekjum. Síldarnót fylgir
með í kaupunum. Góð lán
áhvílandi og greiðsluskilmál
ar góðir. Útb. hófleg.
Enn fremur getum við' boðið
250 rúml. síldarskip, 120
rúml. síldarskip; 190 rúml.
síldarskip og 80 rúml. síld-
arskip. öll skipin með full
komnustu síldarleitartsekj-
um og veiðarfæirum. Svo
og báta til humarveiða og
handfæraveiða. Einnig 20
og 30 rúml. dragnótabáta og
trillubáta með dieselvélum
og dýptarmælum.
SKiPA-
SALA
______0G_____
SKIPA,
LEIGA
VESTURGÖTU S
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipá.
Síiri 13339.
lílaviðshipti
Vesturbraut 4, Hafnarnrði.
Síma 5-13-95.
Bjóbum:
Zodiac ’60.
Zephyr 6 ’63 (Skipti).
Taunus ’59.
Ford Fairlane 500 ’59
Mercedes Benz 220 S, ’53
’58 ’59.
Mercedes Benz 180, diesel ’55
’56, ’59, ’60.
Volkswagen ’58, ’61, ’62, ’63.
Daf ’63.
Chevrolet ’53, ’55, ’58, station.
Chevrolet ’53, >55, ’59.
Fiat 1100, ’54, ’56, ’58
Opel Rekord ’53, ’54, ’56
Opel Caravan ’55
Opel Capitan ’54, ’55
Renault Dauphine '62
Skoda ’55, ’56, station
Skoda Octavia ’60
Austin 7, ’63, station
Consul 315, ’61, ’62, ’63
Austin Gipsy ’62 diesel
Buich ’54, ’56
Mercury 52 (góður bíll).
Ford ’54, tveggja dyra.
Moskwitch ’55
Plymouth ’56
Höfum kaupanda að Mosk-
witah ’60—‘61. Útb.
Skráið bílana. Við seljum.
Bílnviðskipti
Vesturbraut 4. Hafnariirði.
Sími 5-13-95.
Til sölu
Sólrík 5 herb. endaíbúð á fal-
legum stað á hitaveitusvæð
inu.
Hæð og ris á Melunum, 8 her
bergi.
Einbýlishús í Blesugróf. Kr.
100 þÚ3.
Athugið auglýsingar skrifstof-
unnar í blaðinu 5. og 6.
þessa mánaðar.
Rannveig
Þorsteinsdótfir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Eaufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
7/7 sölu
í Vogarhverfi, hús með tveim
íbúðum. A 1. hæð tvö stór
herb. og eldhús. A 2. hæð
3 stofur og eldhús. í kiall-
ara eitt herb., geymsiur og
þvottahús.
Falleg 5 herb. hæð við Sig-
tún, 2. hæð. Geymslur í
kjallara, góður bílskúr. í
sama húsi 4 herb. risíbúð.
Skipti á góðu einbýlishúsi
kemur til greina.
Einbýlishús við Bergstaða-
stræti, 3 stofur og eidlhús.
Eignarlóð.
Mjög falleg íbúð, 5 herb. og
eldihús í sambyggingu við
Eskihlíð. Verð 1 millj.
6 herb. íbúð og eldhús í Hafn
arfirði á 1. hæð. Geymsla
Selt tilbúið undir tréverk
og málingu.
Einbýlishús, 4 herb., í Kópa-
vogi. í kjallara 2 herb., stór
bílskúr, 60—70 ferm., sem
er notaður til bílaviðgerða.
Skemmtilegar fokheldar íbúð
arhæðir við Álfhólsveg. —
Verð kr. 400 þús.
2. herb. jarðhæð við Rauða-
læk. Allt ser. Skemmtilegt
á að líta.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
7/7 sölu m. a.
3ja herb. íbúð á hæð í timibur-
húsi við Þverveg. Útb. 200
3ja herb. íbúð á hæð með
kvistum í timburhúsi við
Þverveg Útb. 100 þús. kr.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Nesveg. Útb. 100 þús.
2ja herb. stór íbúð á I hæð.
3ja herb. íbúð á góðri rishæð,
ásamt íbúðarherbergi í kjall
ara við Langholtsveg.
Hæð og rishæð á byggingar-
stigi í Garðaihreppi.
Vinsamlegast athugið, að
símanúmerið verður framveg
is 20555.
JÓN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölum.: Sigurgeir Magnússon
Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.
Hef kaypendur að
2 og 3 herb. íbúðum, sérstak-
lega í Vesturbænum.
6 herb. góðri íbúð í Vestur-
bænum á I. hæð.
5 herb. íbúðuip í Hlíðunum,
með bílskúr.
JON INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Simi 20555.
Sölumaður:
Sigurgeir Magnússon.
Kl. 7.30—8.30. Sími 34940.
9
TIL SÝNIS OG SÖLU
Hús og íbúðir
af flestum stærðum í borg-
inni. Einnig verzlunarhús og
skrifstofuhús við Miðborg-
ina.
ATHUGID, að á skrifstofu
okkar eru til sýnis myndir
af flestum þeim fasteignum
sem við hcfum í umboðssölu.
Nýjafastcipnasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
HÖFUM fiársterka kaupendur
að flestum tegundum íbúða
og einbýlishúsa.
7/7 sölu
2 herb. ný 70 ferm. kjallara-
íbúð í Safamýri. Allar mn-
réttingar og tæki ný og vönd
uð. Fullbúin til íbúður
næstu daga. Hitaveita. I.
veðréttur laus.
2 herb. kjallaraíbúð við Gunn
arsbraut. Sér inngangur.
Sér hitaveita.
3 herb. ný standsett hæð í
gamla bænum. Allt sér.
Laus strax.
3 herb. ný íbúð í Vesturborg
inni.
4 herb. efri hæð á Seltjarnar-
nesi. Iíæðin er rúmlega 100
ferm. í 6 ára vönduðu timb
urhúsi, múi'húðuðu á járni.
Allt sér. Tvöfalt gler. Eigfi
arlóð. Bílskúrsréttur. Mikið
útsýni. Góð kjör.
4 herb. ný og vönduð jarðfhæð
í Heimunum, 95 ferm. 1. veð
réttur laus.
AIMENNA
FASTEI6 WASALtN
IINDARGATA 9 SlMI 21150
Munið að panta
áprentuðu
llmböndin
Karl M. Karlsson & Co
MeJg 29 Kopav. Simi 41772
að auglýsing
í útbreiddasta tlaðinu
borgar sig bezt.
7/7 sölu
2ja herb. góð íbáð.
3ja herb. hæð með bílskúr.
4ra herb. hæð i Austurbæ.
5 herb. glæsileg hæð. Bílskúr
fylgir.
Glæsilegt einbýíishús á 2 hæð
um, ca. 100 ferm. hvor hæð.
Bílskúr fylgir.
í smiðum
5 herb. góðar hæðir í Kópa-
vogi.. Seljast fokiheldar.
6 hsrb. ends.íbúðir seljast fok
heldar með miðstöð og tvö-
földu gleri. Allt sameigin-
legt búið.
Glæsilegt einbýlishús á einum
bezta stað í Kópavogi. Selst
fokhelt eða lengra komið.
Austurstræti 12,
símar 14120 og 20424
7/7 sölu
6 herb. stórglæsileg hæð við
Goðheima. Sér hiti og bál-
skúrsréttur.
Einbýlishús 120 ferm., 5 herb.
og eld'hús, allt á sömu hæð
við Löngubrekku í Kópa-
vogi.
4 herb. risíbúð með svölum
við Fornnaga. Laus 14. maí.
4 herb. kjallaraíbúð á Sel-
tjarnarnesi með sér hita.
Laus strax. Verð 450 þús.
4 herb. risíbúð með sér inn-
gangi við Hverfisgötu.
4 herb. hæð við Hlíðarveg í
Kópavogi.
3ja herb. íbúð á 3. hæð í V-
bænum.
3 herb.' risibúð með sér hita-
veitu í Austurbænum. Laus
14. maí. Verð 350 þús. Út-
borgun 150 þús. Má skipta
útborgun.
2 herb. íbúð á hæð með sér
inng. á Seltjarnarncii. Láus
strax.
2 herb. kjallaraíbúð í Skerja-
firði.
Einbýlishús í Garðahreppi. —-
Selst fokihelt. Teikning til
sýnis á skrifstofunni.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226
Sölum.. Olafur Asgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20 — 41087
7/7 sölu m. a.
Einbýlishús við Akurgerði —
kjallari og 2 hæðir. Bílskúrs
réttindi.
Einbýlishús á einni hæð við
Faxatún. Bílskúr.
Einbýlishús við Heiðargerði.
Engin lán áhvílandi. Bíl-
skúr.
Raðhús við Hvassaleiti. Bil-
skúr.
Einbýlishús við Lindar-
hvamm. Mjög góð lán áhvíl
andi.
Parhús við Lyn'ibrekku.
Raðhús við Skeiðarvog. Kjall
ari og tvær hæðir, 7 herb.
Hötum kaupanda
að 2—4 herb. íbúðum. Mega
vera í risi eða kjallara. —
Miklar útborganir.
SKIPA- OG FASTEIGNA-.
SALAN
johannes Lárusson, hrl.
Kirkjuhvoli
dímar 14916 og 13842.
7/7 sölu
Nýl. 2 herb. íbúð við Hjalla-
veg. Bílskúr fylgir.
Nýleg 2 herb. íbúð á 2. hæð
við Álftamýri.
2ja herb. kjaliaraíbúð við
Kvisthaga. Sér inng.
3ja herb. íbúð við Bragagötu.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Laugateig. Sér inng.
Nýl. 3 herb. íbúð við Stóra-
gerði. Stórt geymsluris
fylgir.
Nýl. 3 herb. íbúð í Vestur-’
bænum. Hitaveita.
4 herb. íbúð við Fífuhvamms
veg. Sér inngangur. Séir hiti.
4 herb. íbúð við Tunguveg.
Sér inng. Bílskúrsréttur.
Ný glæsileg 4—5 herb. íbúð
við Laugarnesveg. Sér hita-
veita.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
Sér inng. Sér hitav.
5 herb. efsta hæð við Rauða-
lsek Ekk’ert byggt fyrir
framan.
Enn fremur höfum við 4—6
herb. íbúðir, einbýlisihús og
raðhús í smíðum víðs vegar
um bæinn og nágrenni.
EIGNASALAN
pUYjt.lAVIK
’pée&ur eHalldóróðon
Umititur þMtetfffOtoU .
lngolfsstræu 9.
Símar 19540 og 19191; eftir
kl. 7. Sirru 20446.
fasteignir til siilu
1 herb. eldhús og bað í Norð
urmýri.
2ja herb. íbúð við Hjallaveg.
Bílskúr.
2ja herb. íbúð við Njörva-
sund.
2ja herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð í Kleppsholti
Bílskúr.
3ja herb. íbúð í Vesturborg-
inni.
3ja herb. góð íbúð við Ljós-
vallagötu.
4ra herb. íbúð við Freyjugötu.
4ra herb. ný íbúð við Háaleit-
isbraut.
4ra herb. íbúð við Mávahlíð.
Bílskúr.
5 herb. falleg ibúð við As-
garð. Hitaveita.
5 herb. góð ibúð við Hvassa-
leiti.
5 herb. góð íbúð í tvíbýlishúsi
við Kambsveg.
5 herb. glæsileg íbúð á falleg-
um stað á Nesinu.
6 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk.
7 herb. íbúð í Norðurmýri.
Allt sér.
Einbýlishús í miklu úrvali.
íbúðir og einbýlishús í smið-
um í úrvali.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson. fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Sírr.ar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35155.
og 33267.
!?iirei!asýiiing
í dag
Biírei5asa!an
Borgartúni 1.
Sími 18085 og 19615.