Morgunblaðið - 09.05.1964, Page 14
14
MOKGUNBLAÐIÐ
r
LangardagUT 9. maí 1964
KENNSLfl
Talið enska reiprennand! á met-
Valdimar Jónsson
tíma.. Árangursrík kennsluaðferð í
fámennum hckkjum. Engin aldurs
takmörk. Stjórnað af Oxford
kamtidötnm. Nýtizkn raftækni,
fiimur. segulbönd o.fl. Sérstök
námskeið fyrir Cambridge (skír-
teini) 5 líma kennsla á dag í
þægiiegu strandhóteli nálaegt Do-
ver. Viðurkenndir af menntamála
ráðuneytinu:
THE REGENCY, Ramsgate, Kent,
England Tel: Thanet 51212.
í DAG er síðasti vetrardagur, vor
dagur eins og hann getur orðið
fegurstur. Börnin eru hlaupandi
um allar götur, að selja Sólskin
í sólskininu. Blaðið sitt, því á
morgun er dagurinn þeirra, sum
ardagurinn fyrsti. Vorperlan er
fyrir iöngu farin að skreyta mó-
ana og melahörðin. Tún orðin
græn, og fíflar í varpa. Keyni-
viðurinn orðinn allaufgaður, en
björkin, sem er orðin svo sam-
gróin íslenzkri veðráttu, og man
svo mörg hörð vorhret, að hún
er tortryggin gagnvart góða
veðrinu, er þó byrjuð að skreyta
sig með grsenu laufi. Enda segja
svo veðurfræðingar að- þessi
vetur, sem nú er senn allur, sé
sá mildasti sem þeir þekkja.
En það eru fleiri en þessi hag-
stæði og góði vetur sem eru að
kveðja í dag. Valdimar Jónsson
er í dag búinn til hinztu ferðar
og hefur að vonum mikla farar-
heill.
Valdimar Albert Jónsson var
vorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Maggabúð, Kaplaskjólsvegi Framnesvegi
Innilegt þakkiaeti til allra þeirra, sem minntust mín
á sjötugs afmæli mínu.
Þerlákar V. Kristjánsson
Irá Álfsnesi.
,t,
Eiginkona mín
ARNBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR
Minni-Borg, Grímsnesi,
lézt í Landsspítalanum aðfaranótt föstudagsins 8. maí.
Árni Einarsson, Minni-Borg.
FÖðursystir mín
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
Frakkastíg 4
andaðist í Landsspítalanum 8. þessa mánaðar.
Fyrir hönd vandamanna.
Björn Pálsson.
Útför roóður okkar og dóttur minnar
RÓSU ÁGÚSTSDÓTTUR
Nökkvavogi 32,
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 11. maí kl. 1,30.
Ragnar Kristján Guðmundsson, Kolbrún Guðmundsdóttir,
Guðný Helga Guðmundsdóttir, Maíendína Kristjánsdóttir.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og hlýhug
vig andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður og ömmu
ÁSTHILDAR HELGU ÞORSTEINSÐÓTTUR
Birkimel 10A
Einnig þökkum við af alhug Jæknum og starfsiiði lyfja
deildar Landsspítalans fyrir vinsemd og góða hjúkrun.
fæddur að Höfða í Þverárhlíð
1. marz 1897 og óist þar upp hjá
foreldrum sinum til 12 ára ald-
urs. Þá fluttist hann að Norð-
tungu og var þar mest, utan tvo
vetur sem hann stundaði nám
við Hvítárbakkaskólann. Hann
fluttist til Reykjavikur 1929 og
átti þar lengst heima í Þver-
holti 7. Eftir að til Reykjavík-
ur kom vann hann alla algenga
verkamannavinnu. Valdimar
kvæntist 1930 Kristínu Ólafs-
dóttur frá Efstu-Grund undir
Eyjafjöllum og eignuðust þau
tvo sonu, Ólaf Steinar, sem er
viðskiptafræðingur og Axel, sem
vinnur hjá Pósthúsinu.
Eftir að Valdimar kom að
Norðtungu var hann nær 20
sumur leiðsögumaður hjá ensk-
um mönnum, sem stunduðu lax-
veiðar þar í ánum í uppsveit-
um Borgarfjarðar. Var hann af
þeim vinsæll og sýndu þeir hon-
um margan sóma, til dæmis bauð
enskur bankastjóri honum að
koma og dvelja á heimili sínu í
Engiandi veturlangt. Það góða
boð gat Valdimar þó ekki þegið.
Nokkur ævintýrablær var yfir
þessu úti- og veiðilífi með hinum
erlendu ferðamönnum og átti
Valdimar margar ánægjulegar
minningar frá þessum dögum og
glímunni við þann „stóra".
Barði Barðason, Ingibjörg Barðadottir,
Sigurlaug Barðadóttir, Valdimar Friðbjörnsson
og börn.
Það eru nú senn 20 ár síðan
leiðir okkar lágu fyrst saman,
við vorum þá í byggingarvinnu
og ræddum um stjórnmál og vor-
um víst ekki með öllu sammála.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall
ARNÓRS BJÖRNSSONAR
verzlunarmanns.
Fyrir hönd vanéamanna.
Guðrún Jónsdóttir, Pálína Eggertsdóttir,
og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and-
Nokkru síðar urðum við ná-
grannar og kynntist ég þá hon-
um og heimili hans nánar. Þar
naut þessi annars hógværi erf-
iðismaður sín til fulls og kunni
að byggja upp heimili svo sem
það verður bezt gert, í senn
traustur þjóðlegur þjóðfélags-
grunnur og óbrotgjarnt vígi fyr-
ir börn og foreldra.
lát og útför móður okkar
EYRÚNAR GUDMUNDSDÓTTUR
Vík i Mýrdal.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og jarðarför móður minnar
GUÐNÝJAR ÁRNADÓTTUR
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Jón Ólafsson frá Holti.
En slíkt verður ekki af ein-
um unnið, enda var Valdimar vel
kvæntur, og unni hann konu
sinni mikið og virti að verðleik-
um sem og hún honum. Rausn
og höfðingsbragur var yfir gest-
risni þeirra hjóna, og gleði Valdi
mars yfir að veita öðrum var
svo míkil og augljós, að það gerði
gestum hans hverja stund ljúfa
og eftirminnilega.
Það var ekki létt fyrir efna-
lítið fólk að stofna heimili árið
1930 eða árin þar á eftir, en með
starfsemi tókst Valdimar að kom
Mynd úr verzluninni Módelsk artgripir.
Þar geta menn valið
skartgripi eftir teikn.
Ný skartgripaverzlun var opnuð
í kjallara hússins nr. 16 A við
Hverfisgötu, þar sem áður var
fornbókaverzlun, sem flestir
Reykvikingar kannast við. Hin
nýja verzlun ber nafnið Módeí-
skartgripir. Eigendur hennar
eru Sigmar Maríusson og Pálmi
Jónsson.
Verzlunin er fremur lltil en
nýtízkulega innréttuð. Björn
Emilsson teiknaði innréttinguna,
Skólaslit á
Hornafirði
Höfn, Hornafirði, k 4. mai.
BARNA- og unglingaskólanum
hér var sagt upp í gær. Hófst at-
höfnin með guðsþjónustu en sið
an flutti Arni Stefánsson skóla-
slitaræðuna. Gat hann þess, að
129 nemendur hefðu innritazt í
skólann, en nemendur hefðu
flutzt til í skólatímanum þannig
að 122 luku prófum. Hæstu
einkunn við barnapróf hlutu
tvær stúlkur, þær Kristbjörg
Guðmundsdóttir og Kristín Ósk
arsdóttir, 9,22 stig. Hlutu þær
báðar bókaverðlaun.
Handavinna nemenda var al-
menningi til sýnis allan daginn
í gær. ■>
Fastir kennarar við skólann
eru fjórir að skólastjóra með-
töldum, og stundakennarar auk
þess fjórir. — Gunnar.
ast vel af, og stofna myndarlegt
heimui. Vaicumar haioi ckki
treKar en svo margir aðrir a
þeim árum aostóou eoa eim til
ao stunaa langt nam, boKiegt
ne veiKiegt. Viuuan varð þenra
hiutsKipti, sem gai iaar stunair
axiogu og ort litio i aora hond.
En pessir truverougu starismenn
eru sa Kjarni og þeir aiivioir sem
haia lyit oKKar þjooieiagi og
bera það uppi. fcnaa eru þao
verKin þeina sem tala.
Nu er pesst sioasti vetrardag-
ur senn iioinn og íagurt vor-
KVÖid umiyKur bæoi rveyKjaviK
og Þverarnuo. „UtrænuKul í
Kjarri, hogiega stryxur um hiið-
ar Kinn," raguioiar vorhimmn
hveilist bæöi ynr fcsjuna og fci-
riKsjoKul. Þaö virðist gælusam-
legt að iá siiKt veöur þegar lagt
er í langa ferð.
Eg þaKKa fyrir samveruna. —
Vertu sæll Valdímar.
22. apríi 1964
Björgvin Magnússon.
en eigendurnir smíðuðu hana
sjálfir, sem gefur til kynna að
þeim er fleira til lista lagt en
smíða úr gulli og silfri. Það
vekur athygli, að eðeins tveir
litir eru í verzluninni, eikarJit-
ur og svart.
Sú nýlunda verður tekin upp
í skartgripaverzluninni, að auk
margháttaðs skartgripaúrvals
verða ætíð fyrirlig.gjandi teikn-
ingar af skartgripum, sem við-
skiptavinirnir geta pantað eftir
og valið sér steina í þá. Einnig
geta þeir komið sjálfir með
teikningar eða fengið skartgripi
teiknaða eftir lýsingu. — Er
þetta athyglisverð þjónusta, sem
án efa á eftir að ryðja sér til
rúms. Sögðu eigendur verzlun-
arinnar að þessi þjónusta kæmi
ekki til með að hækka verð
skartgripanna, þar sem skart-
gripasmíði vaeri i eðli símj
módeismíði, og hver skartgrip-
ur teiknaður áður en smíði hans
væri hafin.
Meðal þeirra skartgripa, sen»
verzlunin hefur á boðstólum, er
ný tegund eyrnarlokka, sem
eigendur verzlunarinnar drógu
athygli okkar að. Eru iangir og
mjóir lokkar úr silfri með
kylfu- eða súlulögun, og litu út
fyrir að vera gífurlega þungir.
í ljós kom að lokkarnir eru hol-
ir innan, og sögðu eigendurnir
að þetta væri nýjasta tízkufyrir
bærið í skartgripagerð um þess-
ar mundir.
Theodór 5 Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, in. hæð.
Sími 17270.
VILHJflLMUR ÁRNASON hiL
TÓMAS ÁRNAS0N hiil f
LÖGFRÆDISKRIFSTOFA
UsiifcrljanlahiísiiM. Símar Z463S ng 16387