Morgunblaðið - 09.05.1964, Page 22

Morgunblaðið - 09.05.1964, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ r LaugardagUT 9.- maí 1964 Akranes vann verðskuldað 2-0 - i bæfakeppni við Reykjavík Gísli markv. Rvíkur reynri hér að ná til síðara skots Donna sem var í líkingu við fyrra mark hans fyrir Akranes. T. v. sést Eileifur hinn bráðefnilegi innherji Akranessliðsins. Myndir: Sveinn Þormóðsson. islandsglíman í 54. sinn á morgun AKURNESINGAR sigruðu Reyk víkinga í hæjakeppni í knatt- spyrnu á Uppstigningardag með 2 mörkum gegn 0. Voru Akur- nesingar vel að sigrinum komnir — hin gamla kempa þeirra Hall dór Sigurbjörnsson (Donni) skor aði tvö afar glæsileg mörk, steypt nákvæmlega í sama mót með því að lyfta knettinum úr aukaspyrnu yfir varnarvegg í bláhorn marksins uppi. Auk þess voru Skagamenn dugmeiri, alltaf fljótari til og börðust frá upp- hafi til enda án miskunnar. Sig- urinn var því verðskuldaður þó Reykvíkingar hefðu átt mark- tækifæri sem nægt hefðu til sig urs ef óheppni hefði ekki leikið við þetta sundurlausa Reykja- víkurúrval, voru það tvö hörku- skot í þverslá — annað reyndar fyrir innan marklínu þó dóm- ari viðurkenndi ekki — og víta spyrna sem rann utan við mark stöng meðan Helgi markvörður lá í öfugu horni marksins. Mörk Akraness voru sérlega glæsileg og sérstæð. Bæði voru skoruð úr aukaspymu rétt utan vítateigs fyrir miðju marki Rvík ur. Donni framkvæmdi spymurn ar bæði skiptin nákvæmlega eins, lyfti yfir varnarvegginn og knötturinn lenti glæsilega í efra homi Reykjavíkurmarksins. Eftir á má segja að bakv. Rvik ur héfði átt að minnsta kosti eftir fyrra markið, að stilla sér í markhornin, en játað skal að slíkt er óvenjulegt í slíkum aukaspymum. Seinagangur Reykvíkinga. Auk þessara marka áttu Akur nesingar sára fá tækifæri og eng in stórhættuleg. En allan tímann unnu þeir betur, voru fljótari til og gáfu Reykvíkingum aldrei stundarfrið til að byggja upp, enda er það engin knattspyrna, að þurfa að laga knöttinn til, taka langan tíma í athuganir og yfirvegun, áður en sending er framkvæmd — en slíkur var oft svipur Reykjavíkurliðsins. Skagamenn áttu heildarlega séð betri leik, léku oft laglega, einkum í fyrri hálfleik, en tókst þó ekki sem skyldi er að mark- inu dró. Má ætla að lið Akur- nesinga verði erfitt viðureignar í sumar og verði eitt þeirra liða er kemur til með að berjast um titlana sem oft endranser. Óheppni. Óheppni mikil var sem fyrr segir yfir sundurlausu liði Reykj avíkur. Bezt frá leiknum komust framverðimir Sveinn og Matthías, en flestir aðrir held ur laklega. Skárstir voru Gísli markvörður og Hreiðar bak- vörður. Tvívegis glumdu skot frá Rvik ingum í þverslá Akranesmarks ins. Haukur Þorvaldsson mið- herji átti fyrra skotið af stuttu færi eftir fallega fyrirsendingu Gunnars Guðmannssonar. Fór þarna saman klaufasikapur og óheppni. Sigurþór útherji átti síðara skotið, hörkuskot af löngu færi. Knötturinn fór skáhalt niður — lenti innan marklínu samkvæmt fullyrðingu þeirra, er næst stóðu og hrökk út vegna snúnings. Þetta sá ekki dómar- inn né línuvörður. Þriðja óheppn in var er Gunnar Guðmannsson skaut fram hjá í vítaspyrnu. Beztu roenn leiksins voru Donni, sem sýndi mikla leikni og verður landsliðsmiðherji með sama framhaldi; hinn ungi Ey- leifur innherji Akraness og Jón Ingvason bakvörður í Akranes- liðinu. Helgi reynir að verja skot Stein- þórs. Það lenti í þverslá og knött- urinn skauzt niður og kom vel innan við markalínu eftir því sem ljósmyndarar sem stóðu við mark ið segja og hrökk út og ekkert var gert af dómara eða línuvarða hálfu. Óvanalegt atvik en ekki einsdæmi. Veiðimenn keppn í knst- hæfni KASTKLÚBBUR íslands efnir til kappmóts í dag og á morgun og hefst mótið kl. 1.30 í dag við Rauðavatn. 14 menn hafa til- kynnt þátttöku sína í keppninni. f dag fer fram keppni í flugu- köstum. Verður keppt i einnar og tveggja handa lengdarköst- um og einnig í' „hittiköstum" með spinn og kasthjóli. Á sunnudag hefst keppnin kl. 9 árdegis annað hvort á Laugar- dalsvelli eða golfvellinum gamla við Öskjuhlíð. Verður þá keppt í lengdarköstum með lóðum með spinn- og kasthjólum. ÍSLANDSGLÍMAN verður hág í íþróttahúsinu á Hálogalandi á morgun, sunnudag, og hefst keppnin kl. 4 síðdegis. Keppend- ur í Íslandsglímunni á morgun verða óvenjumargir. 15 glímu- menn frá fjórum félögum eru skráðir til keppninnar: 6 frá Ármanni, 4 frá KR, 3 frá Héraðs sambandinu Skarphéðni og tveir frá Umf. Breiðablik í Kópavogi. ★ Flestir beztu m;ð Enska knottspyrnon Lokastaðan í ensku deildarkeppn- inni varð þessi: ). deild átig 1. Liverpool ................ 57 — 2. Manchester U.............. 53 — 3. Everton ................. 52 — 4. Tottenham ................ 51 — 5. Chelsea .................. 50 — 6. Sheffield W............... 49 — 7. Blackburn ................ 40 — 8. Arsenal .................. 45 — 9. Burnley ................. 44 — 10. W. B. A................... 43 — 11. Leicester .................43 — 12. Sheffield U............... 43 — 13. N. Forest ................ 41 — 14. West Ham ................. 40 — 15. Fulham ..............w... 39 — 16. Wolverhampton ............ 39 — 17. Stoke .................... 38 — 18. Blackpool ................ 35 — 19. Aston Villa ............. 34 — 20. Birmingham ............... 29 — 21. Bolton ................... 28 — 22. Ipswioh ................. 25 ___ Bolton og Ipswich féllu niður í II. deild, en í stað þeirra koma Leeds og Sunderland. Meðal keppenda er Ármann Lárusson (Breiðablik), núver- andi glímukappi, en hann hefur sigrað 11 sinnum í Íslandsglím- unni. Flestir aðrir beztu glímu- menn landsins keppa einnig á morgun, t. d; Kristmundur Guð- mundsson (Á), Hilmar Bjarna- son (KR), Sveinn Guðmundsson (Á), Ingvi Guðmundsson (Breiða blik), Gunnar Pétursson (KR), Guðm. Freyr Halldórsson (Á) og Guðmundur Steindórsson (HSK). 'k Elzta reglulega íþróttamótið íslandsgliman er elzta reglu- lega íþróttamótið, sem háð er hér á landi. Fyrsta Íslandsglíman fór fram á Akureyri árið 1905. iimiiiiillllimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirH | Um 5 millj. ( (kr. sviknar út| ( úr Ingo | HGautiborg, 8. maí (NTB) jj Rannsóknarlögreglan í Gauta= =borg skýrði frá því í dag aðp svíxlafalsarar hefðu haft af[| Slngemar Johansson, fyrrump =heimsmeistara í hnefaleik, 350= gþúsund sænskar krónurS = (nærri þrjár millj. ísl. kr.)S SEinnig lítur út fyrir að „íngo“= Sþurfi að greiða 152 þúsunds |s. kr. (1.270 þús. ísl.) tap ág Hfasteignaverzlun, sem hann= = var tældur út í. Er það mál í~ =rannsókn. s = Lögreglan hefur unnið aðl Hrannsókn vixlamálsins undan= Sfarið hálft ár. Er það þanni.gij Stil komið að hnefaleikakapp-g = inn hafði um skeið einkaritara= Esem hann fékk til að stæla= sundirskrift sína svo hann= Hslyppi við að svara bréfumS ^frá aðdáendum. Kona þessi= = lenti svo í klónum á svindlaraS Heinvm, er fékk hana til aðH = skrifa nafn fyrrverandi hús-s = bónda síns á óútfyllt víxla-= Seyðublöð. Er 58 ára timbur-g H kaupmaður, sem þekkti Ingims = ar vel, grunaður um svikin. = Hjiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiinii Síðan hefur glíman farið fram árlega, nema á _ heimstyrjaldar- árunum fyrri. Íslandsglíman á morgun verður sú 54. í röðinni í íslandsglírounni er keppt um „Grettisbeltið“, en það er elzti verðlaunagrípur, 'sem keppt er um á islenzku íþróttamóti, og hefur verið keppt um það frá upphafi Íslandsglimunnar árið 1905. Handhafi Grettisbeltisins er nú Ármann Lárusson. ^ Glímundeild Glímufélagsins Ármanns sér um Íslandsglímuna að þessu sinni. IMIMIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIII | Akureyringar | (keppa í knott-l (spyrnu syðra ( ^Akureyringar 4|[ E KNATTSPYRNUMENN á| II Knattspyrnumenn Akur- = geyringa verða á ferð sunnan-H [|lands um belgina. Þeir heyjai| gí dag kl. 5 bæjakeppni viðf| pKeflvíkinga og fer leikurinn|§ =fram á grasvellinum í Njarð-3 Hvíkum. - = g Akureyringarnir sýna sig = =einnig í Réykjavík. Þeirs =keppa við Val á Melavellinum= =á sunnudag kl. 2 síðdegis. j| H Akureyringar féllu úr l.s Sdeild s. 1. sumar og verða því=| Sekki oft á ferð hér í sumar.| ffVæntanlega munu því margirs syilja fylgjast með gangi|| prnattspyrnumálanna nyrðra í= sþau skipti sem tækifæri bjóð-^ =ast. ÍTjllllllllllllfllllllllllllllllllllMMIIIIIIII.illlllllllllllIlllltfj M0LAR UNGVERJAR unnu Spán- verja í fyrri leik landanna í undankeppni knattspyrnu- keppni OL í Tokíó. Úrslitin urðu 2:1 og fór leikurinn fram á heimavelli Spánverja í Paima á Mallorca. Framkvæmdanefnd OL-Ieik anna í Tokíó hefur ákveðið að bjóða kínverska alþýðulýð- veldinu að taka þátt í leikun um sem gestir. Er þetta vinar bragð af hálfu Japana. Al- þýðulýðveldið er ekki aðili að alþjóða OL-nefndinni og hef ur því ekki rétt til þátttöku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.