Morgunblaðið - 09.05.1964, Page 23
lJaugr"'**%vtr 9. maí 1984
MORCUNBLAÐID
23
Framh. af bls. 1
máli verði teknar innan mjög
skamms tíma.
(Sjá landabréf á baksíðu,
sem sýnir áætlað sendistöðva-
kerfi sjónvarpsins).
Á funidi Sameinaðs Alþingis í
gær kvaddi Helgi Berffs (F) sér
hljóðs utan da-gskrár. Sagði hann
menntamálaráðherra hafa lýst
yfir þeirri skoðun si-nni, að hraða
bæri stofnun íslenzks sjónvarps.
Hefði þessi yfirlýsing ráðherrans
verið sér fagnaðarefni, og síðan
hefði hanm beðið þess, að ríkis-
stjórnin f-lytti m-ál þetta á Al-
þingi. Ekki hefði enn orðið af
því, og væri sér það vonbrigði.
Kvaðst nann láta kröfu „ihi-nna
sextíu“ liggj-a á milli hiuta. Hel-gi
Bergs spurði því næst, hvort AI-
þingi gæti átt von á því, áð ríkis-
Ktjómiin legði fram fruanvarp um
fnálið á þessu þingi, ög hvort eitt
hvað hefði komið fram, sem
breytt hefði afstoðu ráðlherrans,
eða tefði aðgerðir.
Menntamálaráðherra, Gylfi Þ.
Gislason, svaraði í löngu máli og
ýtarl-egu. Verður hér hið helzta
rakið úr fyrri hluta raeðu hans,
en frá sei-nni hlutanum verður
eagt síðar hér í blaðinu. í seinni
hiutanum er m. a. rætt um rekstr
erkostnaðinn, starfsmaimafjbl-da,
efnisöflun, tekjuöflun, dagskrá,
•kólasjónvarp og skipulagsmál.
Niðurstaða
Ræða menntam-álaráðherra end
•ði þannig: Ég tel neindina hafa
unnið hið ágætasta starf og mjög
énægjul-egt, að hún skuli hafa orð
ið sammála um niðurstöður sína-r.
Ég tel athuganir nefndarinnar
hafa leitt i ljós, að stofnun ís-
lenzks sjónvarps er vel fram-
kvæmanleg frá fjárhaffslegu sjón
arniiði, og tel því engan vafa á,
«9 í slíkt verði ráðist. Takamarkið
hlýtur og að vera það, að allir
íslendingar ei-gi þess ko®t að
njóta sjónvarps, svo miki-lvægt
menningartæki, sem það getur
verið. Spumingin er sú, hversu
langan tíma eigi að ætla til þess
eð byggja dreifingarkerfi fyrir
landið allt, og hvernig eigi að
afla Sjár til fra-mkvæmdanma og
til þess að standa undir rekstrar-
kostnaði sjónvarpsins. Það mál
þarf að sjálfsögðu rækilegrar at-
hugu-nar. En, eins og ég ga-t um
áðan, eru ekki nema nokkra-r vik
ur síðan ríkisstjórniin fékk hina
, ýtarlegu skýrslu sjónvarpsnefnd-
arin-nar í hexxdur. Þessar vikur
hafa verið annatími, svo sem
hátfcvirtuim þingmömnum er
manna bezt kumnugt, og mun þvi
varla nokkur sanngjam maður
ætlast til þess, að ríkisstjórnin
hafi þegar tekið endanlegar á-
kvarðanir I svo mikilvægu máli.
Hins vegar mun rikisstjómin
hraða umræðum sinuin og athug-
unum eftir fönguin, og er það
von mín, að ákvarðanir í þessu
mikilvæga máli verði teknar inn-
an mjög skanuns tima.
— 44 fórust
Framhald af bls. 1.
maðurinn væri að reyna að ná
sambandi við næstu flugvelli, en
mjög illa heyrðist í talstöð vélar-
innar og var ekki unnt að greina
hvað flugmaðurinn sagði.
Sjónarvottar segja að þeir hafi
séð tii flugvélarinnar þar sem
hún kom mjög lágt yfir nærliggj-
andi hæðir, svo hafi litið út eins
og hún missti flugið þegar reykj-
armökk lagði frá öðrum hreyfl-
inum, og hrapaði vélin þá skammt
frá búgarði nokkrum. Bóndinn
þar, Gordon Rasmussen, sá vél-
ina hrapa. Segir hann að spreng-
ing hafi orðið í vélinni, en er
ekki viss hvort það var um leið
og hún lenti á jörðinni, eða rétt
áður. Við sprenginguna splundr-
aðist vélin gjörsamlega, og segir
Rasmussen að þar sé hvergi að
sjá vélarhluta stærri en ferfet.
Hann bætti því við að litlu hefði
munað að flugvélin kæmist yfir
haeðina, sem hún lenti á. Ef svo
hefði verið eru allar líkur fyrir
því að vélin hefði lent í tvö þús-
und manna þorpi handan við hæð
ina.
Hér fer á eftir útdrá-ttur úr
fytri hluta ræðu menntamála-
ráðherra.
Skipun sjónvarpsnefndar
Hinn 22. nóvember s-1. fól
meninta-málaráðuneytið útvarps-
ráði og útvarpsstjóra að gera til-
lögur uim, með hverjum hætti
sem fyrst verði efnt til íslenzks
sjónvarps á vegum Ríkisútvarps-
ins. ósltaði ráðun-eytið ef-tir n-á-
kvæ-mum áætlunu-m um stof-n-
kostnað sjón-varpsstöðvar og
kostnað hvers áfanga í dreifi-
kerfi. Ennfremur óskaði ráðu-
neytið tiilag-na um starfrækslu
slíkrar sjón-varpsstöðvar, dagleg-
an senditíma fyrs-tu starfsórin og
s-kipulag dagskrárstjórnar. Var
þes-s sérstaklega óskað, að athug-
uð yrði ski-lyrði til ha-gnýtingar
sjónvarps í þágu skóla. Ja-fn-
framt var þess beiðzt, að gerð
yrði áætlun um árlegan rekis'trar-
kostnað sjór^arpsins. Og að síð-
ustu var óskað tillagna um fjár-
öflun til greiðslu stofn-kostnaðar
og árlegs rekstrarkostnaðar.
í útvarpsráði áttu þá sæti þeás-
ir menn: Ben,edikt Gröndal, Siff-
urður Bjarnason, Þorvaldur Garð
ar Kristjánsson, Þórarin-n Þórar-
insson og Bjöm Th. Björnsson.
Þegar nýtt útvarpsráð var kjörið
á þessu þi-ngi voru al-lir þessi-r
menn endurkjörnir nema Bjö-m
Th. Björnsson, en í stað hans
kom Þorsteinn Hannesson. ósk-
aði ráðuneytið þess þá, að Björn
Th. Björnsson héldi áfram aðild
si-n-ni að atihugun á málin-u jafn-
fram-t því sem Þorsteinn Hannes-
son bættist í hópi-nn. Þeseir menn
á-s-amt Vilhjálmi Þ. Gislasyni, út-
varpsstjóra, uunu síðan áfram að
málinu og ekiluðu ráðuneytinu
ýtarlegri skýrslu hinm 2S. marz
sl. Varðandi tæknileg a-triði veitti
Landssími ísiands mikilsverða að
stoð, sérsta-klega Gunnlaugur
Briem, póst- og símamáiastjóri,
Sigu-rður Þorkelsson, forstjóri og
Sæm-undur Óskarsson, deilda-r-
verkfræðiugur. Atlhuguð var og
skýrsla um sjón-varp á fslandi,
sem Stefán Bjarnason, verfefræð-
ingur, gerði vorið 1963, og ræddi
nefndin við hann. Þá athugaði
nefnd-in gaumgæfilega ýmsar
upplýsingar, eem Rí-kisútvarpið
hefuir afl-að imdanfarin ár, fyrst
og fremst skýrslu frá Georg
Hansen, yfirverkfræðingi Eu-ro-
pea-n Rroadcasting Union og
Eurovision. Nýrra upplýsinga a/1
aði nefndin frá fjölmörgum aðil-
um erlendis, sérstakleiga útvarps-
stjórum Norðurlanda og fyrir-
tækjum í Bretlandi, Bandaríkjun
um og fleiri löndum.
Ákvarðanir ekki enn teknar
Þessi skýrsla hefur umdamfarn-
ar vi-kur verið til athugunar í rík-
isstjórrai-nmi. Efni hennar hefur
ekki verið gert opinbert fram að
þessu, enda hefur ríkisstjómin
ekki tekið fullnaðarákvarðanir í
málimu, svo sem ekki hefu-r verið
við að búast með hliðsjón af þvi,
hversu stuttur tími er liðinn síð-
an ríkisstjórnin fékk í hendur
niðurstöður þeirra ýtarlegu at-
hu-gana og víðtæku rannsókna,
sem sjónvarpsraefndin annaðist.
En þar eð liðið er nærri þinglok-
u-m þykir mér þó rétt að skýra
hinu háa Alþingi fiá meginniður-
stöðu-m og tillögum sjónvarps-
nefrada-rinmar, en hún var á einu
nrváli um niðu-rstöðuir sínar og til-
lögur.
S tofrakostnaður
Nauðsynleg fjárfestirag vegna
stofnumar íslenzks sjónivarps er
þrenras komar:
1) Húsbyg-gingar.
2) Tæki til að afla sjónvarps-
efnis, undirbúa það og fiytja
og
3) sendistöðvar ti-1 að sjón-
va-rpa um lamdið.
Talið er að byggja þurfi sér-
sta-kt 4000 rúmmetra h-ús fyri-r
sjónvarpsstarfsemina. Er það tal-
ið m-undu kosta um 10 miilj. kr.
Nauðsynleg dagskrártæki, sem
kaupa yrði þegar í upphafi,
mu-ndu kosta aðrar 10 mill-j. kr.
Er þó ta-lið rétt, að byrja með
aðeims einum sjónvarpssal af lít-
ilii gerð, ásamt þularstofu, um
200 ferm. Eitt mikilsverðasta
atriðið í dagskrárundirbúningi ís-
lenzks sjón-varps yrði að gera
tex-ta við erlendar fróttamyndir,
fræðslumyndir og amnað kvik-
myndaefni, svo og að setja texta
við íslenzkar kvikmyndir. Er gert
róð fyrir góðum útbúnaði til
þeirra verka. Gert er og ráð
fyrir, að íslenzk-t sjónvarp ráði
þegar einn kvikmyndatökumann
til að taka fréttamyndir innan-
lands og hafa samband við aðra
kvi-kmyndabökume-nn. Gert er ráð
fyrir því, að sjónva-rpið fái að-
stöðu til fullkominnar kvik-
m-ymdagerðar. Hins vegar er ekki
gert ráð fyrir kaupum þegar í
upphafi á myndsegulbandi, enda
er þar um mjög dýr tæki að
ræða. Ekki er heldur gert ráð
fyrir þ-ví að kaupa þegar í upp-
-hafi tæki til að sjónvarpa við-
burðum utan sjónvarpsih-úss. Á
þriðlja sta-rfsári sjónvarpsins er
þó gert ráð fyxir kaupum á sli-k-
um tækjum.
Endurvarpsikerfið
Sjónvarpsbylgjur eru að því
leyti ei-ns og ljósbylgjur, að þær
stefna bein-t og þurfa að hafa
tálmumaxlitla loftlínu frá sendi
tii móttökutækis. Af þessum sök-
u-m er sjónvaxp um fjallaland erf
itt. Til þess að koma myndimni
áleiðis verður því að nota endur-
varpsstöðvar. Sjómvarp hefur
mairga sönvu eiginléika og þráð-
laust símasam-barad. Hefur því
verið ta-lið sjálfsagt að hagnýta
þá reynslu, sem L.andssimi ís-
lamds hefur öðlast á undamförn-
um árum og hafa á-aetlanir um
dreifingu sjónvarps um landið
þess vegna verið gerðar af verk-
fræðingum Landssímams. í þess-
um áætlunum er gert róð fyrir
því, að dagskrá sjónvarpsins
verði flutt í Reykjavík eða næsta
náigrenni, en aðalsendietöð reist
á Skálafelli, þar sem þegar er mið
stöð þráðlausa símakerfisins. Er
þar gert ráð fyrir 5000 watta
seradistöð, en hún mundi ná um
Suðurnes, iraestallt Suðurlands-
umdirlendi, Borgarfjörð og su-nn-
anvert Snæfellsraes og jafnframt
til endurvarpes-töð-va í Stykkis-
hólmi, Húnaþingi, Skagafirði og
Eyjafirði. Þessi eina stöð á Skála-
felli myndi væ-ntanlega raá til
meira en 60% þjóðari-nmar. Þá er
gert ráð fyrir litiUi móttökustöð
að Björgum í Hörgárdal og myndi
hún endurvarpa yfi-r Eyjafjörð
upp á Vaðlaíheiði, þar sem reisa
þyrfti 5000 watta stöð. Hún
mundi ná yfir alla byggð Eyja-
fjarðar, til Siglufjarðar, par sem
reisa yrði litla endu-rvarpsstöð,
100 wött, til Narfastaðafells í
Suður-Þingeyjarsýslu og til Fjarð
a-rheiðat', þar sem reisa yrði aðal-
stöð norðanvert Austurland, 5000
wött. Frá stöðinmi á Fjarðaiheiði
yrði síðan ýmist endurvarps eða
sjónvarpsl-íma til byggða á Aust-
fjörðum, en endurvarpsstöðvar
yrðu á Norð-Austurlamdi. Eradur-
varpsetöð við Blönduós mundi
taka við dagskrá beint frá Skófa-
felli og endur-varpa til stöðva á
Tumguhálsi í Sk-agafirði svo og
til Skagasfraodar, en þaðan yrði
utimmiwittiHtHiiiiHHHiiimMimmimiiiimmiHimuiit
þó endurvarpað til Stranda.
5000 watta stöð í Stykkisihólmi
myn-di ná til alls Breiðafjarðar-
svæðisins með endurvarpsstöð á
Saradi, en auk þess gæti húm varp
að dagskrámni áfram tii Vest-
fj-arða. Slík stöð mundi ná til
stöðva á Patreksfirði, Rafnseyri
(fyrir Bíldudal) og Þirageyri
beint, svo og til endurvarps-
stöðvar á Mel-graseyri, sem þá
mu-ndi va-rpa tii stöðvar á Arnar-
nesi, og gæti sjónva-rpið þannig
náð til byggðar við Djúp, þ. á m.
ísafjarðarkaupstaðar. S t r e n g
þyrfti þó að leggja til Flateyrar
og Suðureyrar. í Vestmannaeyj-
um yrði að reisa sérstaka endur-
varpsstöð, bœði fyrir kaupstað-
inn, uppsveitir Arnes- og Rang-
árvallasýslu t>g til að ná austur
á bóginn. Önnur stöð yrði að
vera á Hjörleifshöfða til að koma
dagskránmi ei-ns og þráðlausa
sknanum til Hornafjarðar og það
an um sunnanvert Austurland.
Þetta eru grundvallaratriðin í
sjónvaipskerfi, sem tekið gæti til
alls landsins. Verkfræðinga-rnir
taka þó gkýrt fram, að reynsla
af fyrstu stöðvunum geti ha-ft
áhrif á síðari framkvæmdir, enda
erfitt að segja fyrir um með
full-ri vissu, hvemig sjónvarps-
sendingar ta-kist hér á landi. Höf-
uðstöðvar kerfisins fim-m, sem
gert er ráð fyrir að verði á Skála
fel-li, í Stykkishólmi, á Vaðla-
heiði, á Fjarðarheiði og Hjörleifs
höfða, verði 5000 wött að styrk,
og eru þæ-r taldar kosta 8,5—9,5
millj. kr. h-ver. Minmi s-töðvarnar
yrðu ýmist 500 wött, og kosta
sl-íkar stöðvar 4—5 millj. kr., 100
wött, en þær kœta 2,5 millj. kr.,
og örsmáar stöðvar 1—10 wött,
sem kosta alH að hálfri millj. kr.
hver-. Til þess að men-n geti gert
sér grei-n fyrir styrkleika þessara
stöðva má geta þess, að sjón-
varpestöð varnarliðsins á Kefla-
vikurflugvelli er 250 wött. Nauð-
synlegt er að geta þess, að flestar
stöðvarnar eru fyrirhugaðar á
stöðum, þar sem Landssími-nm hef
ur þegar komið fyrir mannvirkj-
um vegna þráðlauss síma, og er
það raunar gert yfirleitt alls stað
ar, sem því verður við kornið.
Sparair það að sjálfsögðu mikinm
Ernst Hemingway.
feostnað, þar sem vegir og raf-
magn hefur þegar verið leitt til
slí-kra simastoðva.
Ég gat þess áðan, að strtfti-
kostnaður vegna sjónvarpshúss
og dagskrártækja væri talinn um
20 millj. kr. 500 watta sendir í
Reykjavik, þ.e.ajs. helmingi sterk
ari sendir en nú er starfræktur
í Keflavík, mundi kosta 4 millj.
kr. Stofnkostnaður sjónvarps,
sem eingcnffu tæki til Reykja-
víkur off næsta náffrencis, tnundi
því verða um 24 millj. kr. Bygg-
ing aðalsendis á Skálafelli, 5000
watta sendis, mundi hins vegar
kosta 9 millj. kr. og mundi því
stofnkostnaður íslenzks sjón-
varps, se-m nær yfir Suðurnes,
mestallt Suðurlandsundirlendi,
Borgarfjörð og snnnanvert Snæ-
feilsmes eða u.þ.b. 60% þjóðar-
innar verða um 33 millj. kr.
Síðan færi kos-tnaðurinn auð-
vitað vaxandi eftir því sem sjón-
varpinu væri ætlað að ná til
stærri la-ndsvæða. Endurvarps-
stöðvakerfi, sem taka myndi til
Norðurlands og Norð-Austur-
lands og Vestma-ran-aeyja muradi
að meðtöldum nauðsynlegum
kostnaði við útbreiðslumælingar
kosta 39,5 milj. kr. til viðbótar
eða alls 72,5 millj. kr. Nauðsyn-
legur stofnkostnaður í Reykja-
vík, ásamt stofnkostnaði aðai-
sendistöðvanna fimm, sem ná
mundu í stórum dráttum til alls
laoodsins, irau-ndu að meðtöldum
nauðsynlegum kostnaði við út-
breiðslumælingar verða 71,5
mill-j. kr. Bygging minni endua -
varpss-töðva og lagning strengs
til þess að tryggja öllum lands-
mönnum afnot af sjónvarpi
mundi kosta 99,5 millj. kr. til við-
bótar, þannig að heiidarstofn-
kostraaðu-r íslenzks sjónvarps,
sem næði til allra landsmarana,
mundi verða 171 millj. kr. Þótt
ekki sé gert ráð fyrir því, að ís-
lenzk-t sjónvarp þyrfti að eignast
tæki til þess að kvikmynda sjón-
varpsdagskrá utanhúss né myrad-
segulbaind þegar í upphafi, myradi
það þurfa að vera mjög fljótiega,
en slík tæki eru talin kosta 9
mil-lj. kr. Hefur því heildarstofn-
fcostnaður íslenzks sjóravarps,
sem tæki til alls lamd-sins, verið
áætlaðu-r 1-80 millj. kr.
Tvær áætlanir
Nú má að sjálfsögðu hugsa sér
veg framkvæmda við byggingu
endurvarps-kerfisins með ýmsum
hætti. í skýrslu sjónvarpsnefnöar
iranar eru gerðar tvær fram-
kvæmdaáætlanir. Báðar eru við
það miðaðar, að öllum undirbúra-
ingi verði lokið 1966 og geti fram
kvæmdir hafizit það ár. Fynri
áætl-unin er miðuð við að ljúlka
byggingu sjónvarpskerfis fyn-r
allt landið á fimm árum eða ár-
unum 1966—1970. Síðari áætlun-
in er við það miðað að ljúka
framkvæmduraum á sjö árum eða
á árunum 1966—1972.
iiiiiuiiiHiiiiiimitiiiHHiimiiiiiHiiimiiHHiiiiiiiimtHwm
Hemingway rifjar
upp liðinrt tíma
Bók hans kemur út hjá
AB á íslenzku?
AÐ því er sænska dagblaðið
„Dagens Nyheter“ greinir frá
þá komu endnrminningar
Ej-nst Hemingrway út í
sænskri þýðingu hinn 5. maí
á vegum útgáfufyrirtækis
Bonniers. Endurminningar
þessar ir.in Hemingway
hafa skrifað ekki löngu fyrir
dauða sinn, en mest fjalla þær
um þau ár, sem hann dvaldi
í París á árunum 1920-30.
Á þei-m árum kynntist
Hemingway mörgu-m heims-
frægurn mönnum og konum,
og hefur sú kynning vafalaust
haft áhrif á hann á mörgum
sviðum. Þá las hann mörg
skáldverk og segist hann ein-k
um hafa kynnt sér vel verk
rússnesku skáldanna Tolstojs
og Turgenjevs, áður en hann
skrifaði hin frægu skáldverk
sín. Einkum kynnti hann sér
vel styrjaldarlýsingar í verk-
um Tolstojs.
Þá greinir hann frá kynn-
um sínum af Ezra Poun-d, sem
hann kenndi ag boxa, ennfrem
ur Geirþrúði Stein, Eliot,
Scott Fitzergald o. fl. Enn
greinir hann frá nautaati á
Spáni og fleiri ævintýralegum
viðburðum.
Kemur út á íslenzku í haust?
Blaðig frétti á skotspónum,
að það stæði til, að bók þessi
kæmi út á íslenziku hjá A-l-
manna bókafélaginu og sneri
sér í því tilefni til Baldvins
Tryggvasonar forstjóra Al-
menna bókafélagsins. Baldvin
sagði, að nokkur fótur væri
fyrir þessu, en hins vegar
væri þetta enn ekki komið
lengra en það, að umsókn
hefði verið send til þeirra að-
ila sem hefðu með útgáfurétt-
inn að gera um að £á að þýða
bókina á íslenzku og gefa
hana út. Ef jákvætt svar bær-
i-st, þá mundi bókin verða
þýdd og gefin út svo fljótt
sem auðið væri, en það mundi
þó varla verða fyrr en með
haustinu.
Vafalítið eru margir Lslenak
ir bókaunnendur hrifnir af
því að fá endurminningar hirvs
fræga skálds útgefnar á ís-
lenaku.
nmiiiiminii(minimiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimniiiuiiiiHiiiimiiMltiiiwuiiiimnHiii..iHimiiiimiiiuiiimiiimiiiiiHiiiiHiiiiiiiiiiiiiumiimimiiiiiHiiiiuutiiiiHiHmHiiiMi