Morgunblaðið - 12.05.1964, Side 6

Morgunblaðið - 12.05.1964, Side 6
MORGU N BLAÐIÐ ¥>r!ðjudagur 12. maí 1964 Uppsögn Stýrimannaskól- ans sl. laugardag STÝRIMANNASKÓLANUM var mannssón, Hjalti Björnsson, Pét- ar Guðmundsson og Stefán Ás- mundsson. Við skólaslit voru mættir all- margir eldri i.emendur. Orð fyrir þeim hafði Ingólfur Stefánsson skipstjóri. 20 ára prófsveinar færðu skólanum málverk af Frið- rik V. Ólafssym fyrrverandi skóla stjóra. Orð íyrir þeim hafði Guðmundur Hjaltason skipstjórL Þá færði Guðmundur Oddsson skólanum að gjöf bronsmynd af Ásgeiri Sigurðssyni skipstjóra frá Farmanna- og fiskimannasam- bandinu. Fyrirtækið Óiafur Gíslason og Co. gaf skólanum nýjan gúm- björgunarbát með tilheyrandi tækjum. Ólafur Gíslason, stór- kaupmaður, afnenti hann. Ennfremur færði einn,af nem- endum skólans. Sigurður Héðins- son, skólanum vandaðan sex- tant frá útgerðarfélaginu Hreifa h.f. Húsavík. Allar þessar mörgu og góðu gjafir þakkaði skóiastjóri og þann hlýhug til skólans, sem að baki þeim lægi. Að lokum þakk- aði hann kannurum samstarfið og gestum komuua og sagði skól- anum slitið. Eftirfarandi r.emendur luku nú prófi frá skóianum: sagt upp hinn 9. þ.m. Jónas Sig- urðsson skólastjóri flutti skóla- slitaræðu og minntist í upphati eins nemanda skólans, Jóhann- esar Hafbergs Jónssonar frá Hafnarfirði; sem lézt af slysför- um á skólaárinu. Þá minntist hann eldri nemenda skólans, er látizt höfðu á s.l. skólaári. Þá minntist skólastjóri merkis- afmælis tveggja félaga, Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar, sem átti 70 ára afmæli 7. október s.l., og Eimskipafélags íslands, er átti 50 ára afmæli 17. jan. s.l. Gat hann þess, að í til- efni af 70 ára afmæli Öldunnar hefði Sjómannadagsráð gefið fé- laginu fagián farandbikar úr silfri, sem afhenda skal -þeim nemanda, serr. hæsta einkunn hlýtur hverju sinni við fiski- mannapróf. Þá gaf Eimskipafélag fslands stýrimannaskólanum í til- efni af afmæii sínu fagran silfur- bikar,/ sem veita skal þeim nem- anda, er hlýtur hæsta einkunn við farmannapróf hverju sinni. Bikar þessi er eir.nig farandbikar. Báðum þessum bikurum fylgir áletraður mmnispeningur, sem er persónuleg eign þess, er bik- arinn hlýtur hverju sinni. Einnig minntist skólastjóri þess merkis- atburðar, er íslendingar hlutu ó- skoruð vfirráð yfir 12 mílna fisk- veiðilögsögu 11/ marz s.l. Taidi hann það mikiisverðan áfanga á þeirri leið að fá yfirróð yfir öllu landgrunninu, sem að sjálfsögðu bæri að keppa að. Þá flutti skólastjóri skýrslu um starfsemi skólans á iiðnu skóla- ári. M.a. gat hann þess, að sú ný- breytni hefði verið tekin upp að gefa nemendum 3. bekkjar far- mannadeildar kost á/ verklegum æfingum um borð í einu varð- skipanna. Fóru þeir ásamt tveim siglingafræðikennurum út með varðsjíipinu Óðni og voru 3 daga við ýmsar sigiingafræðilegar at- huganir. Færði hann forstjóra landhelgisgæzlunnar og yfir- mönnum varðskipsins þakkir fyrir einstaka iipurð og velvild í þessu sambandi. Að þessu sinni luku 13 nemend ur farmannapróf] og 74 fiski- mannaprófi. ílafa aldrei jafn- margir fiskimenn brautskráðst frá þessum skóla í einu. í janúar luku 9 'hinu minna fiskimanna- prófi víð skólann. 13 á námskeiði i Vestmannaeyium og 14 á Eyrar- bakka. Samtals hafa því verið brautskráðir 123 nemendur með gtýrimannaprófi frá skólanum og námíkeiðum har.s úti á landi á þessu skólaári. Hæstu einkunn við minna fiski mannaprófið í Reykjavík hlaut Björn Jóhannsson 7,17 1. eink. Hæstu einkunr. við farmanna- próf fékk Pálmi Hlöðvesson, 7.03, 1. einkunn, og hlaut hann verð- launabikar Eimskipafélags ís- tands. Hæstu einkunn við fiski- mannapróf hlaut Pétur Guð- mundsson, 7,52. Bókaverðlaun úr Verðlauna- »g styrktarsjóði Páls Halldórs- »onar, fyrrverandi skólastjóra lengu eftirtaídir fiskimenn, sem illir höfðu hlotið ágætiseinkunn: íisgeir Karlsson, Birgir Hér- FARMENN: Ásmundur Gunnarsson, Reykjavík Baldur Gunnar Ásgeirsson, Reykjavík Birgir Vigfússon. Vestmannaeyjum Gunnar Friðrik Valby Jónsson, Rvík. Högni Jónsson, Reykjavík Hörður Sigmundsson, Reykjavík Jón Vigfússon, Selfossi Ólafur Thorarensen, Reykjavík Pálmi Hlöðversáon, Reykjavík Karl Pétur Sigurðsson, Reykjavík Sigurbjörn Guðmimdsson, Vestm.eyj. Þorbjöm Sigurð^son, Reykjavík Þórður Bergmann Þórðarson, Rvík. FISKIMENN: Aðalberg Snorri Gestsson, Ð:..vík Jónas Sigurðsson, skólastjóri, í ræðustólnum soirr. gamlir nem- endur úr Stýrimannaskólanum færðu skóla sínum að gj<>f. Aðalsteinn Einarsson, Hafnarfirði Agnar Smári Eiuarsson, Reykjavík Arngrímur Jónsson, Siglufirði Ásgeir Magnús Hjálmarsson, Garði Ásgeir Karlsson, Hnífsdal Ásgeir Bragi Ólafsson, Reykjavik Baldur Þór Baivinsson, Vestm.eyjum. Eggert Þorfinnsson, Raufarhöfn Einar Sigurðsson. Ölfusi Birgir Hermannsson Reykjavík Birgir Sigurðsson, Akranesi Björn Haukur Baldvinsson, Vestm.eyj. Björn Ilaraldsson, Ilöfðakaupstað Bragi Ólafsson, Súgandafirði Bryngeir Vattnes Kristjánss., Kópavogi Einar Róbert Árnason, Reykjavík Finnbogi Böðvarsson, Eskifirði Gí.vli Matthías Sigmarsson, Vestm.eyj. Gísli Skúlason, llornafirði Guðjón Pétursson, Vestmannaeyjum Guðlaugur Óskarsson, Grindavík Guðmundur Gunnarsson, Reykjavík Guðmundur Haraldsson, Akureyri Guðmundur Sæmundsson, Eyrarbakka Guðmundur Kr. Þórðarson, Keflavík Guðni Ólafsson, V'estmannaeyjum Gunnar Birkir Sigurgeir Pálma.von Skagaströnd Halldór Lárusson, Reykjavík Halldór Jóhannes Kárason, Hornafirði Haraldur Stefánsson, Þingeyri Helgi Óli Ólason Grindavík Hermann Kristinn Skúlason, Hnífsdal Hermann Steinsson, Fáskrúðsfirði Hjalti Bjórnsson, Siglufirði Hjörtur Hermamisson, Vestm.eyjum Hreinn Sveinsson, Grindavík Jóhann Bergvin Oddsson, Kópavogi Jóhannes Guðmundsson, Reykjavik Jóhannes Kristinsson, Vestm.eyjum Jón Ágústsson,, Seltjarnarnesi Jón Anton Magnússon, Hólmavík Jón Friðrik Steiudórsson, Reykjavík Kristinn Jón Friðþjófsson, Heliissandi Kristján Óskarsson, Reykjavík Magnús Gunnþórss., Borgarfirði, eystri Magnús Ólason, Akureyri Már Hólm Einarsson, Eskifirði, Ólafur Finnhogason, Þingeyri Ólafur llclgi Mb.gnússon, Patreksfirði Óskar Már Ólafsson, Reykjavík Pétur Vignir Guðmundsson, Sandgerði Rafn Ingi Guðmundsson, Reykjavik Sigurður Héðinsson, Húsavík Sigurður lljálmarsson, Reykjavík Sigurður Erling Pétursson, Vestm.eyJ. Sigurður Kristinn Sigurðsson, Sandgr, Skúli Skúlason, Reykjavik Stefán Guðni Ásmundsson, Neskaupst. Stefán Lárus Pálsson, Breiðdalsvík Stefán Þórólfur Sigurðsson, Dalvík Steingrímur Arnar, Vestmannaeyjum Steingrímur Dalmann Sigurðvs., Vestm* * Svavar Ágústsscn, Steingrímsfirði Sæherg Guðlaugsson, Reykjavík ^ Sævar Mikaelsson, Patreksfirði Theódór Sigurbergsson, Reykjavík Valsteinn Þórir Björnsson, Eskifirðl Viðar Björnsson, Stykkishólmi Þórður Kristinn Kristjánsson, Garðl Þórður Rafn Sigurðsson, Vestm.eyjum Þorvaldur Þorvaldsson Baldvinsson Eyjafirði Þorvaldur Ottósson, Reykjavík Ævar Guðmundsson, Reykjavík MINNA FISKIMANNAPRÓF: Alfreð Magnússon, Grundarfirði Bjarni Ásgrímsson, Snðureyri Björn Jóhannsson, Keflavík Gunnar Guðlaugsson, Keflavík Gunnar Guðnason, Keflavík Sigurbjörn Ólafsson, Reykjavík Sigurður Ingimarsson, Suðureyrfl Vilhjálmur Ólafsson, Reykjavík Þorvaldur Elbe.gsson, GrundarfirðL Tollgæzlan tók mikánn larangur af KR-ingusn Á SUNNUDAG er flugvél KR- aðstæður sem eru á flugvellin- ’ um. En reynt var að krafsa það ofan af sem óhæfilegt þótti, en hinu sleppt. Farþegar voru 64, allt íslend- ingar og fullorðið fólic. Sóttu þeir sem áttu töskur í gæztu tollsins þær í gær og greiddu toll af því sem var gert að greiða af. inga sem farið höfðu til London til að horfa á knattspyrnuleik, kom til Reykjavíkurflugvallar, þótti tollgæzlu nýr farangur þátt takenda óhóflega mikill. Voru 40—50 töskur teknar í toll- gæzlu og sótti fólkið þær í gær og greiddi toll af því sem þótti óhæfilegt. Einnig var skoðuð vandlega flugvél F. í., sem var að koma frá Glasgow. Þar þurfti aðeins að taka nokkrar töskur en hjá flestum þótti farangur skaplegur. Mbl. spurðist fyrir um þetta hjá Unnsteini Beck. Hann sagði að tollvörðum hefði komið sam- an um, að virzt hefði meira og almennara að farþegar væru með mikið af nýjum farahgri en venjulegt er. Hefðu þeir ekki séð fyrr svo almennt mik- inn farangur hjá farþegum. Hefði hann verið margbrotinn en mest þó fatnaður. Ekki var auðvelt að gera sér grein fyrir þessu á staðnum og við þæi Vitni vantar í Keflavík FÖSTUDAGINN 8. maí sl. um kl. 13 lenti aldraður maður utan í vörubifreið á horni aVtnsnes- vegar og Hafnargötu fyrir fram- an verzlunina Járn og skip 1 Keflavík. Eftir að slysið varð kom til hans maður, sem kvaðst hafa orðið vitni að atburðinum. Eru það tilmæli lögreglunnar 1 Keflavík að þessi maður setji sig í samband við hana hið allra fyrsta. ★ ÞARF AÐ HERÐA TOKIN. BANASLYSIN í umferðinni að undanförnu hafa verið hvert öðru hörmulegra. Og engin slys eru átakanlegri en þau, sem valda dauða barna. Þá fell- ur blóm, sem aldrei fékk að springa út og nj,óta sín í sólar- ljósinu. Við slíkar fréttir setur alla hljóða, jafnvel fólk í fjar- lægum landshomum, sem ekk- ert þekkir til þexrra, sem 1 hlut eiga. Og það er mikil ógæfa að vera á einhvern hátt vaidur að slíku. Slysin eru orðin það tíð hjá okkur, að nú er þörf at- hafna í stað orða. Enginn einn getur sagt til um það, sem gera þarf. Hér er þörf meiríháttar aðgera, skipulagningar, sem á ekki aðeins að miðast við dag- inn í dag — heldur að ná fram í tímann. Það þarf að taka þessi mál mjög föstum tökum. Óg það verður að beita börku, ef ekkert annað dugar. Agaleysið, sem talað er um að ,hér ríki. kemur fram á mörg uni sviðum. Ekki er óalgengt að fólk sýni algert virðingar- leysi fyrir lögum og reglum — ekki sízt í umferðinni. Ég efast um að uittferðarslys séu tíðari í nokkru landi. ef miðað er við fólksfjölda. Von- andi gera sem flestir sér grem fyrir hve aivarlegt ástandið er — og því miður erum við víst öll með því marki brennd að þurfa að reka okkur á til þess að læra. * KOSTAR EKKI FIMM- EYRING. í gær kom bréf frá húsmóður, sem tald sig hafa orðið fynr leiðinlegri reynzlu í- verzlun. Þegar hún kom inn var af- greiðslustúlkan að tala við einhverja vinkonu sina — og mátti viðskiptavinurinn bíða góða stund þar til stúlkan gat slitið sig frá vinkonunni og spurt hvað viðskiptavininn vanhagaði um. Bréfritari ætlaði að fá mola- sykur — og spurði, hvernig hann væri þessi sykur: Fínn eða grófur. Stúlkan leit upp með þjósti og hreytti út úr sér: „Hvernig hann er sykurinn? Hvernig hann er? Hann er sætur, eins og allur sykur. Þér vitið kannski ekki að sykur er sæt- ur?“ Eitíhvað á þessa leið var svarið — og húsmóðirin varð orðlaus. Hún gerði þó það, sem hún sagðist ékki hafa átt að gera: Keypti sykurinn og gekk út án þess að segja aukatekið orð. — Þetta var nefnilega syk- urinn, sem hún vildi. En þetta er því miður ekk- ert einsdæmi. Ýmsir þeir, sem stunda almenn þjónustustörf ekki aðeins verzlunarfólk, þyrftu að byrja á að sitja stutt námskeið. Stúlkur, sem af- greiða matvöru hefðu ekki síð- ur gott af nám9keiði en þær, sem stunda flugfreyjustörf. Hér kemur nefnilega enn að því, sem ég minntist á að fram an: Agaleysið kemur fram 1 ýmsum myndum, en kurteisin kostar ekki fimmeyring. ★ HVORT ER RÉTT? Og hér kemur loks ein saga að austan. Þetta er úrklippa ur blaði: Bréf til ritstjprans: Kæri fé- lagi, ritstjóri. Ég er ruglaður. Ég las í einni kommúniskri kennslubók, ag við mundum ekki nota neina peninga, þegar við hefðum náð fullum komm- únisma. Svo las ég í annarri, að peningar mundu notaðir sem gjaldmiðill um ófyrirsjáanlega framtið. Hvort er rétt —- og hvort er rangt? Svar: Kærj félagi, lesandú Báðar bækurnar segja sann- leikann. Undir kommúnisnia munu sumir hafa peninga, aðrir enga. B0SCH loftnetsstcnqurnar fáanlegar aftur í miklu úrvali. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.