Morgunblaðið - 12.05.1964, Side 20
2C
MORGUNBLADID
Þriðjudagur 12. maí 1964
SIMSOIM
Nýjar SIMSON skellinöðrur til sölu. — Verð kr.
* I /
8.762,00. Fullkomin varahlutaþjónusta fyrir hendi.
Einnig ný, ódýr reiðhjól.
LEIKNIR, Melsrerði 29. sími 35512.
Starísfólk
konur og karlar óskast til starfa í verksnvðjum
vorum, — Upplýsingar hjá verkstjoi anum.
Hf. Ölgerðin Egill Skdllagrímsson
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í Miðhæn-
um. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „S.
— 9447“.
Múrarar
Múrarar óskast til vinnu í sambýlishúsi við Háa-
leitisbraut. Til mála kemur að skipta stigahúsinu
milli fleiri aðila. — Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöld-
in í símum 32320 og 23608.
Hár g rei ð shislof an
SÓLEY
Sólvallagötu 72.
Framvegis verður símanúmer okkar
18615
ASEA
SPENNUSTILLAR
Spennustillir
Gerð: T U S C
200 VA, 220 V, 50 H2
Einfasa fyrir
sjónvarpstæki.
Spennusveiflur í lágspennukerfum eru stundum svo
miklar, að þær valda truflunum í raftækjum og engding
þeirra versnar. Sérstaklega viðkvæm fyrir spennu-
sveiflum eru:
Elektrónisk tæki, röntgentæki, kaloríumælar.
Ljósnemabúnaður (fotocellur).
Ljósmyndastækkarar og kopieringartæki.
Ljósmyndatökulampar.
Tæki til kaliberinga og langtímaprófana
í tilraunastofum.
A S E A - spennustillar eyða spennusveiflum.
Fást í stærðum frá 0,1 til 44 KVA.
Biðjið um upplýsingabæklinga og verðupplýsingar hjá:
JOHAN RÖNNING HL.
Skipholti 15. — Símar 10632 — 1.3530.
Hagnaður án áhættu
Getum boðið yður aukinn arð af lausafé yðar. —
Leggið í bréf: Nafn, heimilisfang, símanúmer. Til-
gi-einið einnig hugsanlega upphæð. — Skilið á afgr.
Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Trúnaðarmál — 9450“.
'Sé&tr' 2011
25 HA DIESELVEL
VERD 69.500.00
'Zetor- 3011
35 HA DIESELVÉL
VERD 75.800.00
ER MEÐ FULLKOMNUM ÚTBÚNAÐI
Hin kröftuga diaielvéi gerir ollo vinnu Mtta og ónogiuloga. — Tvöföld kúpling,
vökvalyfla og oflúrtak gafur f|öfbroytta möguloika. — ÓhóS oflúrtak (gir>
•kiptingor rjúfo ekki snúning aflúrtoksöxuls, þannig aS vinnuhreyfingar slóttutœt.
ora, jarðtmtaro o. ft. tœkja rofno ekki af girskiptingu). — OháS vökvadœlukerfi
(gírskiptingor rjúfo ekki snúning aflúrtaksöxuts). - Siálfvirk átaksstilling vökva-
dœlukerfis gefur meðal annars jafnari vinnsludýpt iarðvinnsluvéla, jafnari niður-
ER TIL AFGREIÐSLU MEÐ STUTTUM FYRIRVARA
EVEREST TRADING Company
GRÓFIN 1 • Simar: 10090 10219
setningu kortaflna og moguleika fil meiri spyrnuátaks við drátt en fasst með nokk-
urri annarri dráttarvél svipaðrar stœrðar. — Vökvahemlor. — Yfirtengi með
skrúfustilli. - Há og góð Ijós, 2 kastljós framan, 1 kastljós aftan, tvö venjuleg
afturljós og stefnuljós. — Dekk 550x16 að framan og 10x24 cð oftan —- öll 6
strigalaga. —-»• Lyftutengdur dráttarkrókur. — Varahlutir og verkfaeri til clgeng-
ustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. — Sláttuvélar, moksturstœki eða önn-
ur taeki getum við einnig selt með Æ&r dráttarvélum.
Skyndisala
á amerískum kven- og
unglingapeysum hefst á morg
un. Verö íra Kr. iau,-.
Fyrir
hvitasunnuna
Tjöld 2ja 3ja, 4ra og 5 manna.
Svefnpokar margar gerðir.
Mataráhöld í tösku 2ja, 4ra i
og 6 mánna. i
Vindsængur.
»
Ferðagasprímusar. ,
i
Ljósmyndavélar.
Munið að hafa veiðistöngina
með, en hún fæst ernmg i
t I
— Póstsendium.
Þýzku /
perlonsokkarnir
ERGEE
nýkomnir. 20 denier. Verð kr. !
38,- parið. Lykkjufastir, verð i
kr. 60,-. Kerp de Luxe þunnir j
kr. 65,-.
Austurstræti 7.
fltto Ryel
Hljóðfærasmiðameistari.
Sími 19354.
HÓTEL
í nágrenni Reykjavíkur óskar
eftir reglusamri afgreiðslu-
stúlku, matreiðslukonu aðstoð
arstúlku og stúlku við bensin-
afgreiðslu. Gott starf fyrir þá
sem ekki þola erfiðisvinnu.
Uppl. í síma 12165 eftir kl. 12.
)
Mercedes Ben;
Til sölu fóLksbifreið, árg. ’55,
Diesel. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. er að finna á Fram-
nesvegi 5, Reytojavík. Bifreið-
in er til sýnis á staðnum.