Morgunblaðið - 12.05.1964, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
tríðjudagur 12. maí 1964
Etdhringurinn
DAVID JOYCt FRANK ?<>.
MHSSEN HVLOR GORSHiH '
Afar spennandi ný amerísk
sakamálak >’ikmynd.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
mrmnm*
LÍFSBLEKKING
Stórbrotin og brífandi amer-
isk litmynd.
Endursýnd kl. 7 og 9.15.
Prinsinn af Bagdad
Spennandi æfintýramynd í iit
um með
Victor Mature
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5.
LANA TURNER
I0HN GAVIN
SANORA ÐEE
W\ O HERLIHf
SUSAN KOHNER
ROBERI ALDA
ÍNITA MOORE
MAHALIA JACKSON
+t«.í I.M< «*>
Félagslíf
Farfuglar — Ferðafólk
Hvítasunnuferð. —
Skemmti- og skógarferð í
Þórsmörk um hvítasunnuna.
Farmiðasala er að Léndar-
götu 50 á kvöldin kl. 8,30—10
og í verzluninni Húsið Klapp-
aistig 27.
Farfuglar.
Hlý ibúð
með húsgögnum óskast í tvo
mánuði í kaupstað eða þorpi
úti á landi í sumar. Mjög
góðri umgengni heitið. UppL
í síma 15688 eftir kl. 4 í dag
og næstu daga.
BÓÐULL
□ PNAO KL. 7
SÍMI 1S327
Hljómsveit
Trausfa Thorberg
Söngvqri: Sigurdór
Borðpantanir í sima 15327.
TCaiABÍÓ
Sími 11182.
Þ:ír liðþjáffar
(Sergeants 3)
Víðfræg og hörkuspennandi,
amerisk gamanmynd í litum
og Panavision gerð af snill-
ingnum John Sturges. Mynd-
in hefur alls staðar verið
sýnd við metaðsókn.
Frank Sinatra
Dean Martin
Peter Lawford
Sammy Davis jr.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
☆ STJÖRNUBÍfl limj 18936 UIU
Byssurnar
í Navarone
Heimsfræg stórmynd.
Sýnd kl_ 9.
Bönnuð inr.an 12 ára.
Eichmann og
þriðja ríkið
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum
G/iver Twist
Heimsfraeg brezk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Newton
Alec Guinnes
Kay Walsh
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Taninqaasl
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200.
Bráðskemmtileg ensk söngva-
og gamanmynd. — Danskur
texti. — Aðalhlutverkið leikur
hinn vinsæli
^RJEYKJAYÍKD^J
Sunnudagui
í New York
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Hnrt í bak
162. sýning föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14.
Sími 13191.
I.O.G.T
Stúkan Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8,30
Æ.t.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaré**" rlogmaout
Lögfræðistön
og eignaumsysia
Vonarstræti 4 vfR núsið
Cliff Richard
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Féiagslíf
K.R. — knattspymudeild.
Sumartaflan 1964.
5. flokkur C - D
Mánudaga kl. 5.20 grasvöllur
Þriðjud. kl. 5.20 malarvöllur
Miðvikud. kl. 5.20 grasvöllur
Fimmtud. kl. 5,20 malarvöllur
Þjálfari Gunnar Jónsson
5. flokkur A - B
Mánudaga kl. 6,20 grasvöllur
Þriðjud. kl. 6,20 malarvöllur
Miðvikud. kl. 6,20 grasvöllur
Fimmtud. kl-. 6,20 malarvöllur
Þjálfari Gunnar Jónsson
4. flokkur A - B - C
Mánud. kl. 7—8 malarvöllur
Þriðjud. kl. 7—8 grasvöllur
Fimmtud. kl. 7—8 grasvöllur
Föstud. kl. 7—8 malarvöllur
Þjálfari Sigurgeir Guðm.
3. flokkur A - B
Mánudaga kl. 8—9
Þriðjudaga kl. 8—9
Fimmtudaga kl. 8—9
Föstudaga kl. 8—9
Þjálfari Guðbjörn Jónsson
2. flokkur A - B
Mánudaga kl. 7.30
Þriðjudaga kl. 9.00
Fimmtudaga kl. 9,00
Föstudaga kl. 7,30
Þjálíari örn Steinsen
1. og meistaraflokkur
Æfingar samkv. sértöflu.
Þjálfari Örn Steinsen
K.R.-ingar, klippið æfinga-
töfluna út og mætið vel eftir
henni.
Knattspymudeild K.R,
Somkomur
KFUK ad
Saumafundur í kvöld ki.
8,30. Kaffi og fleira.
Bazarnefnd.
Fíladelfía
í kvöld kl. 8,30 verður safn
aðarsamkoma. Á fimmtudag-
inn kl. 8,30 verður hljómlist
arsamkoma. Nemendur úr
hljómlstadeild Fíladelfíusafn-
aðarins koma fram. Allir vel
komnir.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmað ur
Málflutingsskntstula.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
LÖND 06 LEIDIR <(
«*M|>l4rV |
Bílaleigan
IKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SIMI 1424 8.
r -------
§sss
senoibílastqðin
OTTO A. MICHELSEN
l, -f.r• ■;
• KLAPPARSTÍG 25—27
Knattsp.vrnudeild Víkings
Æfingatafla -1964.
Meistaraflokkur, 1. og 2. fl.
Mánud. kl. 8,30—10
Þriðjud. kl. 8,30—10.
Fimmtud. kl. 8,30—10
3. flokkur A og B
Mánudag kl. 7,30—8,30
Miðvikud. kl. 8,30—10
Fimmtud. kl. 7,30—8,30
4. flokkur A, B og C
Þriðjudag kl. 7,30—8,30
Miðvikud. kl. 7,36—8,30
Föstudag kl. 8—10
Sunnud. kl. 10—11,30 f.h.
5 flokkur A og B
Mánudag kl. 6,30—7,30
Þriðjudag kl. 6,30—7,30
Fimmtud. kl. 6,30—7,30
5. flokkur
Mónudag kl. 6,30—7,30
Miðviku<^ag kl 6,30—7,30
Föstudag kl. 7—8
Nýir féiagar velkomnir.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Valur —
knattspyrnudeild.
Meistara- rg 1. fl.
Æíing í kvöld kl. 8,30. —
Mætið með strigaskó.
Þjálfarnn.
Simi 11544.
Fjárhœttuspilarinn
(The Hustler)
Spennandi og afburða vel leik
in amerísk stórmynd.
Paul Newman
Piper Laurie
Jackie Gleason
Bönnuff börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARA6
n=i K*m
SlMAR 32075 - 30150
6. SÝNINGARVIKA
Mynd sem allir tala uan.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð mnan 16 ára.
Lögregl ustöð 27
Amerísk Paramonth-mynd. —
Hörkuspennandi sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4
Til sölu
2ja herb. íbúð í Austurbæn-
um.
3ja herb. íbúð í Austurbæ.
Bílskúr.
4ra herb. góð endabúð.
4ra herb. glæsileg íbúð í há-
hýsi.
5 herb. glæsileg íbúð í tví-
býlishúsi. Bilskúr fylgir.
Einbýlishús á góðurn stað í
borginni, ræktuð og girt ióð,
bílskúr.
/ smioum
4ra herb. íbúðir í tvíbýlisihús-
um i Kópavogi seijast íok-
heldai.
5 herb. hæðir í tvíbýlishúsum
í Kópavogi seijast íoKneid-
ar.
Austurstræti 12,
simar 14120 og 20424