Morgunblaðið - 12.05.1964, Blaðsíða 25
MORCUNBLAÐIO
25
Þriðjudagur 12. maí 1964
Ú tgerðarmenn
Viljum leigja nýlegan 70—100 lesta bát til
sumarveiða frá Keflavík.
Atlantor hf.
Austurstræti 10A — Reykjavík.
Símar lt250 og 17440.
Til sölu
Til sölu hálf húseign við Vesturgötu 38.
Nánari upplýsingar gefur:
málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þoriákssonar,
Guðmundar Péturssonar.
Aðalstræti 6. —*■ Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Skrifstofuhúsnœði
í steinhúsi nálægt miðbænum til leigu nú þegar.
6 herbergi, sem leigist í einu eða tvennu lagi eftir
samkomulagi. — Upplýsingar á skrifstofu LUDVIG
y
STORR, sími 2-40-30.
Afgreiðsl umaður
Áreiðanlegur ungur maður óskast til afgreiðslu-
starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. — Fram-
tíðarstarf. — Upplýsingar í síma 1-5190.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Hfatsiofa Austurbæjar
Laugavegi 116.
Saumastúlkur
helzt vanar óskast nú þegar. — Upplýs-
ingar hjá verkstjóra, Brautarholti 22,
3. hæð.
Verksm. Dúkur hf.
Stúlkur
Óskum að ráða vanar stúlkur í undirfatasaóm f
verk'smiðju vora við Súðavog. — Upplýsingar að
Barónsstíg 10A, milli kl. 5 og 7 í dag.
Verksmiðjan Max h.f.
Bílstjóri
Viljum i'áða bílstjóra við vöruafgreiðslu vora.
Carðar Císlason ht.
^ Hverfisgötu 4.
1 .... ' '— ....
' '• • ••'•':■•.• .-. ■ .. j
ÍHÍItvarpiö
Þriðjudagur 12. mai
7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir) —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón-
leikar — 7.50 Morgunleikfimi —
8:00 Bæn. — Tónleikar. — 8:30
Fréttir. — Veðurfregnir — Tón
leikar. — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna — Tón
leíkar. — 10:05. Fréttir — 10:10
Veðurfregnir).
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25
Fréttir — Tilkynningar).
13:00 „Við vinnuna‘‘: Tónleikar
15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Til-
kynningar — Tónleikar — 16:30
N Veðurfregnir — Tónleikar —
17:00 Fréttir).
17:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk
(Þorsteinn Helgason).
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Útvarp frá Alþingi:
Almennar stjórnmálaumræður
(eldhúsdagsumræður); síða ra
kvöld Þrjár umferðir 20-25 mín.
15-10 mín og 10 mín. samtals 50
mínútur til nanda hverjum þing-
flokki. Röð flokkanna:
Framsóknarflokkur,
Sjálfstæðisflokkur,
Alþýðuflokkur w
Alþýðubandalag,
Dagskrárlo.k um kl. 23:30.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Murgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Ödýrt! Ódýrt!
Terylene frakkar kr. 785.—
Smásala — Laugavegi 81.
Til leigu
neðri hæð hússins Tjarnargötu 24 frá 14. inaí nk.
Á hæðinni eru 5 herbergi og eldhús. — Tilboð,
merkt: „Tjarnargata 24 — 9443“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 14. þ. m.
Húsbyggjendur
Múrari vill taka að sér múrverk úti á landi í sumar.
Áskilið: Frítt fæði og húsnæði, kaup samkvæmt
ákvæðisvinnutaxta Múrarafélags Reykjavíkur. —
Umsókn sendist afgr. Mbl. fyrir 23. maí nk. ásamt
lýsingum á verkum, merkt: „Múyverk — 9441“.
Get bætt við nokkrum 3ja og 4ra ára börnum
í BARNALEIKSKÓLANN í GOLFSKALANLM
á ÖSKJUHLÍÐ. — Upplýsingar í síma 22096 kl. 1—5 virka daga.
Guðrún Jósteinsdóttir.
Þeir setn bvggja hús eða lcaupa íbúðir i
smíðutn er skylt að brunatryggja og leggj*
fram vottorð til lánastofnana.
Samvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg-
ingu vegna slíkra framk\æmda með hag-
kvæmustu kjörum, Tekjuafgangur hs/>ir nuin*
ið 10% undanfarin ár.
Tryggið þar.sem hagkvæmast er.
DllSl
SMlÐUM
SAMVINNUTRYGGINGAR
simi 20500