Morgunblaðið - 12.05.1964, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.05.1964, Qupperneq 28
Loftleiðir taka við rekstri Keflavíkurflugvallar 1. júlí Breytingar gerðar á flug- stöðinni á næstunni SAMNINGAR hafa tekizt við Loi'tleiðir um að þeir taki við xekstri hótelsins og veitingaihúss in« á Keflavíkurflugvelli og ann izt móttöku allra flugvéla, sem fara um völlimn. Á aðeins eftir að ganga endanlega frá þessum samningum við ríkisstjórnina. B~ sem kunnugt er flytja Loft- ieiðir allar flugvélar sínar til KefJavíkurflugvallar 1. júní, þegar fyrri nýja Candair-flugvél in þeirra kemur. Ákveðið hefur verið að gera talsverðar breytingar á húsakynn um flugstöðvarinnar. Verður hinum stóra „almenningi“ breytt mikið, þannig að þar verði hægt að taka á móti a.m.k. 350 fartþeg um í einu og einnig verður veit ingasalur gerður upp. Sér ríkis stjórnin um það, og er ætlunin að byrja sem fyrst og reyna að ljúka breytimgunum íyriir 1. júmí, þegar Loftleiðavélarnar setjast að á Keflavíkurflugvelli. Hin nýja flugstöðvarbygging Loftleiða á ReykjavíkurflugVelli er nú langt komin. Verður hægt að flytja í skrifstofuhúsnæðið á tveimur hæðum 1. júlí og fara Loftleiðaskrifstofurnar þá þang- að. En við það að félagið flytur viðkomu flugvéla sinna til Kefla víkurflugvallar, verður ekki þörf fyrir hið nýja veitingahús- næði í stöðinni fyrir flugfarþega og er verið að athuga til hvers það verði nýtilegt. Hefur m.a. komið til mála að leigja það fyrir einhvers konar veitinga- rekstu’-” Ólafur Sigurðsson í brúnni á Ófeigi II. 48 íbúðir til að útrýma heilsuspillandi íbúðum ÁKVEÐIÐ hefur verið að Reykjavikurborg kaupi tvö fjöl- býlishús við Meistaravelii nr. 19—29 (nálægt Kaplaskjólsvegi). Akvað borgarráð að fela borgar stjóra að ganga frá kaupunum. j húsurm þessum eru 48 íbúðir, tveggja til þriggja berb. h.ver, og var ákveðið að íbúðirnar skuli raotaðar sem leiguhúsnæði borg arsjóðs og skuli leiguréttur að íbúðunum bundimn við útrým- iragu heilsuspillandi húsnœðis. Eiga íbúðir þessar að geta orðið tilbúnar á næstunni. Bráðabirgðasam- komulag við lækna UM 7 leytið á laugardagskvöld náðist bráðabirgðasainkomulag milli lækna á sjúkrahúsunum Landakotsspítala, Hvítabandinu, JS'ól'heimum og St. Jósepsspitala í Hafnarfirði annars vegar og Sjúkrasamlags Reykjavíkur hins Akrnnesbótar vegar, um kjör lækna sem starfa á sjúkrahúsunum. Tókst sam- komulagið fyrir milligöngu borg aryfirvaldarana og gildir til 1. júlí, og meðan málið er í frekari atihugun. Deilan var ekki farin að hafa nein áhrif og munu vaktir og annað á sjúkrahúsunum ganga sinn vana gang meðan samkomu lagið gildir. lengu síld AKRANESI, II. maí. — 2000 tunnur af _síld bárust hingað á sunnudag af tveimur bátum, Sigurður fékk tæpar 1100 tunn- ur og Haraldur 930 tunnur. Síld- ina veiddu þeir út af Grindavík. Sildin var öll hraðfryst. Harðiir árekstur UM kl. 8 varð harður árekstur á Suðurlandsbraut. Ók bí/l á ljósastaur og næsti bíll á eftir lenti svo aftan á honum. Voru báðir bílarnir óökuhæfir á eftir. Ekki urðu slys á mönnum. Lestarboröin þvegin á Grandagarði á lokadaginn. — Ljósm. Ól.K.M. Þvo bátinn á lokadag Þeir voru ánægðir með ver tíðina, og svo er ekki annað eftir en að búa bátana á síld- ina og þá byrjar ballið aftur. Og hver veit svo, hvar við dönsum næstu jól og næsta lokadag! Framihald á bls. 27. Maður rændur í skipi í Rvíkurhöfn — en sökudólgurinn nábist, svo og peningarnir AÐFARANÓTT sunnudags veitt ist sjómaður að manni um borð í skipi í Reykjavíkurhöfn og rændi af honum veski með 8,000 kr. Sökudólgurinn náðist og mun þetta ekki í fyrsta sinn, sem hann kemst undir manna hend- í skipinu tók skipsmaður upp flösku af léttu víni, og drukku piltarnir af því, en sá, sem fyrir árásinni varð nokkru síðar, hafn Frarrahald á bls. 27. Leki í sementsskipi út af Austfjörðum ur. Sá, sem fyrir árásinni varð, kveðst hafa verið á gangi í Mið- bænum síðla laugardagskvölds- ins og verið lítillega undir áhrif- um áfengis. Þá hefðu undið sér að honum tveir ungir menn, sem hann taidi námsmenn, og kvart- að undan því að þeir væru fé- lausir. Tók maðurinn þá upp veski sitt, og hugðist gefa pilt- unum fyrir bíl, en þá brá svo við að aðeins 1000 kr. seðlar voru í því, og skýrði hann piltunum frá því að hann ætti ekkert smærra. í þessum svifum bar að mann, sem kvaðst vera skipverji á skipi í höfninni, og bauð hann ölium þremur með sér til skips. Þáðu þeir það. SEYÐISFIRÐT, 11. m,aí — Kl. 8 í morgun kom hér inn hollenzkt skip, Kersingel frá Rotterdam, ca. 1000 tonna að stærð. Hafði komið leki að því. Skipið var með sementsfarm til Norðurlandshafna. En kl. 3 í nótt urðu skipverjar varir við að leki var kominn að skipinu. Kölluðu þeir upp Seyðisfjörð og tilkynntu um þetta og ræddu hugsanlega þörf fyrir aðstoð. Mótorbáturinn Gull'berg fór á móti skipinu kl. 8. _ Ekki er vitað hvar lekinn er, en hann er litill og hafa dæl- urnar vel við að losna við sjó- inn. Á skipið að bíða hér til morguns, en þá kemur maður frá vátryggingarfélaginu. Er talið sennilegt að sementinu verði skip að upp hér, iekinn staðsettur og gert við. S.G. í GÆR var lokadágurinn. Hann ber nú allt annan svip en hér áður' og fyrr meir. Þá var alltaf haldið upp á ver- tíðina með því að sjómenn buðu konum sínum og kærust um á ball. Það var kallað að fara á lokaball. Nú er öldin önnur. Vertíðin, sem nú er að ljúka, er algert met hvað afla brögðum viðkemur. Aldrei fyrr í fiskveiðisögu Islands hefur borizt jafn- rnikið á land í einu af þeim gula. Það mætti einna helzt líkja þessu við Hvalfjarðar- síldina hérna um árið, þegar jafnvel kanttspyrnuvellirnir voru notaðir sem geymslu- staðir og risavaxin ú.tlenzk skip tekin á leigu til að flytja síldina norður í bræðslu. Við spurðum nokkra sjó- menn sem reru frá Reykja- vík um lokadaginn. Við megum ekxert vera að skemmta okkur, sögðu þeir, það er nóg að gera, og svo er líka alltaf hægt að skemmta sér og þarf engan lokadag til.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.