Morgunblaðið - 03.07.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.07.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. júlx 19G4 MORGU N BLAÐID 5 r ■ r L ludvig STORR ; 1 Á k Á sími 1-33-33. Sumargistihúsið á Reykjanesi við ísafjarðardjúp tekur til starfa 7. júlí. Símstöð — Skálavík. Síldarsfúlkur Síldarsöltun að hefjast. Óskum að ráða nokkrar stúlkur t.l starfa við söltun á Vopnafirði. — Frítt húsnæði. — Fríar ferðir. — Kauptrygging. Nánari uppí. hjá söltunarstöðinni Hafblik Vopna- firði. Takið eftir suðrá Gott iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan Mogginn þar iðnað og mætti nota 1 herb. til íbúðar. Upplýsingar í síma 20650. I»essi mynd er tekin af islen'zkxi ferðafólki á bað strönd Jjar suðri á Spáni og allir vita nú hvernig Senoritiirnar eru þar eða vinið klára! , En Morgunblaðið glepur og dregur athygli jafnvel frá svc girnilegum hiutum. Þessi mynil er tekin 18. júní á austurströnd Spánar ;i baðströndinni í Alicante, og íslenzkt ferða- fólkið er að lesa Moggann sinn aðeins 2—3 daga gamlaxi. Það ínætti saxuxarlega segja að heimurinn er að minnka, og þá ekki síður, að Morgunblaðið er flestum omissandi. Afgreiðslustörf Piltur og stúlka óskast í nýja kjörbúð. starfa 7. júlí. Símstöð — Skálavík. Starfstúlku vantar Loftleiðir h.f.: Snorri Þ*0rfinnsson *r væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgjr kl. 09:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl.01:30. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá NY kl. 09:30. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11:00. Bjarni HerjóLfsson er væntanlegur frá Am- eterdam og Glagsgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Flugfélag íslaud:, h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- ■nannahafnar ki. 08:00. Vélin er vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10:00 f dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 i kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar í fyrramálið kl. 08:00. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar í fyrra- tnálið kl. 08:20. Tnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- *taða, Sauðarkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar og Hornafjarðar. Á morg- un er áætlað að ííjúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Skógarsands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Egils- •taða. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá lestar á norður- og austurlandshöfn- um. Selá er í Hamborg. Dirgitte Frellsen er í Rvíjt. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14:00 í «dag til Kristiansand. Esja er á Vestfjörðum á •uðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. XI .00 í kvöld til Vestmanneyja. Þyrill er á AustfjörðJ’n. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubre 5 fór frá Rvík í gær veatur um land i hringferð. Kaupskip h.f.. Hvítanes er á leið frá Lisabon til Concarneau. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f,: KatJa losar á Austfjörðum. Askja losar á Austfjörðum. H.f. Jöklar: Drangjökull er á ísa- firði, fer þaðan tii Akureyrar og Sauð- árkróks. Hofsjökull kemur til Lenin- grad í dag, fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam. Langjökull fór frá Montreal 27. fm tíl London og Rvíkur. Valnajökull lestar á Austfjarðahöfn- um. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar tómar tunnur á Austfjörðum. Jökul- fell fór 29. júní lrá Rvík til Gloucest- er og Camden. Dísarfell fór í gær frá Neskaupstað til Liverpool, Cork, Antwerpen, Hamborgar og Nyköbing. Litlafell losar olíu á Austfjörðum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór 30. júní frá Rvík til Palermo og Batumi. Stapafell kemur í dag til Siglufjarðar frá Bergen. Mælifell fer væntanlega i d-ag frá Arehangelsk til Óðinsvé. Spakmœli dagsins Óvinur Guðs vu aldrei sann- •r mannvinur. — E. Yo»ng. Spáni SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla Uaga r*ema laugardaga frá kl. 1:30—4. Árbæjarsafn cp’ð alla daga nema mánudaga kl. 2—<>. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. l.3ö — 3.30 iilllllllilllllllllllllllllllllllllllllilllllllllillllliiliiillllllilllilllllllllllilllllllllililllilllllillillllllltllllllillllimitllllllllll MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG* AR Skúatúni 2, opið dagiega frá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virica daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Leiðrétting í fx-ásögn af ferðalagi Philips prirus í gær varð sú villa að flug- vél Flugfélagsins, sem flutti hann norður var kölluð Gullfaxi í stað Gunnfaxi. nú þegar á gistihús úti á landi. Upplýsingar í síma 24256 og 19295. 8KIPTAFIJIMDUR í þrotabúi Toledo h.f. verður haldinn í skrifstofu borgar- fógetaembættisins að Skólavörðustíg 12, hér í borg mánudaginn 6 júlí 1964, kl. 2 síðdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um ráðstöfun eigna búsins. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. fSTANLEY] Fyrirliggjandi járn fyrir stórar VERKSTÆÐIS- HURÐIR. Hr’ 111 að 4 metrar. STANLEY — járn fyrir venju- legar bílskúrshurðir 7x9 fet. með læsingu og handföngum. Snæfellsnes — langur og mjór eldbrunninn fjallaskagi. Hvað munii vera þar að sjá, er glatt gæti auiga ferða- manns? hað er undra margt og furðusmíðar náttúrunnar óvíða jafn margbreytilegar. Fyrst er nú fjallgai'ðurinn sjálfur, há, brött og úfin fjöll, og mlnna sum ^ hrikaleik og kulda, svo sem Tröllatindar, HeLgrxndur oig Hreggnasi. En fi-emst er svo jökullinn frægi og gnæfir hvítur köllur hans yfir allt. Hér er þó ekki kuldi og hi'jóstur alis staðar. Suður- ströndin er nokkurn veginn bein og þar aka menn 35 km. eftir fögru og stéttu gróður- lendi. En á norðurströndirvni = eru nokkrir forkunnar fagTÍr firðir. Rúmið leyfir ekki að þessu sé lýst nánar. En hér er mynd frá Snæfellsnesi sunn anverðu. Þar rís Stapafell með Fellskrossxnn upp úr hágnýp- unni, en á bak við sér á jökul- inn. Næst á myndinni eru hinir einkennilegu klettar hjá Arnarstapa. Þetta er hin foi na höfxi, en nú hefir verið gerð þar bryggja milli stap- anna, þar sem bátar hafa af- drep. — Steingiúmur Thor- steinsson skáld var fæddur á Arnarstapa. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Fokhelt einbýlishús Keðjuhús á fallegum stað við Hrauntungu í Kópa- vogskaupstað til sölu. Húsið er tvær hæðir. Á 1. h. er innbyggður bílskúr, stórt tómstundaherbei'gi, geymslur og fl., og væri auðvelt að breyta hæð- inni í 2—3 herb. íbúð. Á efri hæð eru tvær sam- liggjandi stofur, þrjú svefnherbergi, eldhús, bað, línherbergi, þvottaherbei'gi og 40 ferm. sólríkar, skjólsælar svalir. I. veðréttur laus. Útborgun getur orðið eftir samkomulagi og mætti greiðsla kom í tvennu eða þrennu lagi til næstu áramóta. Mýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.