Morgunblaðið - 03.07.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.07.1964, Blaðsíða 17
Föstudagur 3. júlx 1964 ^ MORGU NBLAÐIÐ 17 •ði mikið fyrir má rxefna Slát- urfö ag Suðurlands og K.F. Þór Hellu, en í báðum þess-um fé- lögum gegndi hann trúnaðar- störfum. Þessi félagsmálaáhugi hvarf ekki þó hann kaemi til Reykja- að vísu nokkur annar. Hann var víkur, þó að jarðvegurinn væri m.a. um tíma virkur meðlimur í Verkamannafélaginu Dags- brún og kunni að flytja mál sitt á íundum í því félagi ekki síður en annars staðar. Það hefur verið sagt um Gunii ar, að hann ha/fi sérstaka eigin- leika til þess að fá menn til að hlusta á sig á mannfundum. Þetta hefur átt við hvort hed- ur hefur verið í sveit eða við sjó og um hvaða mál sem rætt hefur verið. Þetta stafar líklega fyrst og fremst af því, •ð allir sem til hans heyra verða þess fljótt varir, að þarna er drengskaparmaður á ferð, sem •llt íf er sanngjarn og góðvilj- aður og á ekki til rætni eða loddai’aleik í fari sínu. Gunnar er hrókur alls fa.gn- •ðar hvar sem hann kemur enda er eins og fyfigi honum allt •f ferskur andblær sannrar gleði sem hefur smitandi áhrif á um- hverfið. Það er dauður maður, sem ekki gebur hrifist af fjöri hans og kæti. Gunnar er söng- elskur með afbrigðuim og hefur •érstaklega gaman af að taka lagið í hóp kunningja og vina « góðri stund. Þá lætur hann jafnan hugann reika til æsku- stöövanna, sem alla tið hafa verið honum svo kærar og rifj- ar þá oft upp löngu liðna at- burði og segir frá þeim á þann hátt að gaman er á að hlýða. Gunnar er hestamaður mikill og hefur ánægju að því að spretta úr spori á góðum hesti. Fram á síðustu ór hefur hann farið í lai.gferðir á hestxrm og enginn hefur séð annað en þar væri ungur maður á ferð. Gunnar er virðul.egur og sann lir fulltrúi aldamótakynslóðar- innar, mannanna sem hófu nýtt landnám í landinu sjálfu. Þessir menn gsrðu fyrst og fremst kröfur til sjálfra sín, til ann- arra var ekki að leita. Með litl- um fjárrnunum, en þeim mun meiri dugr.aði og vilja lögðu þeir krafta sína fram tiil að búa í haginn fyrir komandi kyn gióðir. Þeir nutu ekki laun- anna nema að litlu leyti, en þeir skiluðu landinu betra í hendur afkomenda sinna. Ég vil að síðustu árna Gunn- •ri og hans nánustu allra heilla í framtíðinni og óska þess, að hann megi sem lengst halda heilsu sinni og kröftum tiU að láta gott af sér leiða hvar sem hann fer, eins og hann hefur gert hingað til í lífinu. G. — Útvarp Rvlk Framhald af bls. 6 euðveldara að lækna greint fólk en miður gefið. Á laugardagskvöldið var flutt leikritið „Gálga£restur“ eftir PaU' Osborne. Það hélt ahygili manna óskiptri frá upphafi, enda á það erindi til allra, sem enn eiga óuppgert við „Herra Sváfni.“ Sveinn Kristinsson Lögregluþjónsstaða Lögregluþjónsstaða í lögreglunni í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launasamþykkt Hafnarfjarðarbæjar. Umsóknir ritaðar á sérstök eyðublöð, er fást hjá lögreglustjórum, sendist mér fyrir 25. júlí n.k. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði. Bifreiðaeigendur Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða menn helzt vana bifreiðaviðgei’ðum. LANDLEIOIR H.F., ÍSARN H.F. Sími 20720. Atvinna Ábyggilegur maður getur fengið atvinnu nú þegar eða síðar við afgreiðslu og lagerstörf hjá heild- sölufyrirtæki í miðbaenum. Þarf að hafa ökuleyfi. Upplýsingar á skrifstofu okkar Laugavegi 16, 3. hæð. STEFÁN THORARENSEN H.F. Blómasýningin í Listamannaskálamim stendur til 5. júlí, opin kl. 2 til 10. Aðgöngumiðinn gildir tvisvar. Giæsilegt einbýlishiis í Hnfnarfirði 'T i 1 i ö I u 7 herb. nýlegt tveggja hæða steinhús á mjög góðum og rólegum stað við miðbæinn. Á neðri hæð eru tvær stofur, eldhús og WC, þvottahús og geymslu- herbergi, á efri hæð 5 herb. og bað. Gólfflötur um 170 ferm., tvöfalt gler, fallegt útsýni. Um 1100 ferm. lóð fylgir húsinu með sérstæðu landslagi. ÁRNI GUNNI.AUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími: 50764 kl. 10—12 og 4—6. (oníinenlal hjólbarðarnir eru sterkir og endingargéðir Útsölustaðir: Ólafsvík: Marteinn Karlsson Bíldudal: Gunnar Valdimarsson. ísafirði: Björn Guðmundsson, Brunng. 14 Blönduósi: Zóphónías Zóphóníasson Akureyri: Stefnir hf. flutningadeild llúsavík: Jón Þorgrímsson, bifreiðaverkst. Raufarhöfn: Friðgeir Steingrímsson Breiðdalsvík: Elís P. Sigurðsson Hornafirði: Kristján Imsland kaupmaður Vestmannaeyjum: Guðmundur Kristjánsson Faxa- stíg 27, hjólbarðaverkslæði Þykkvabæ: Fi’iðrik Friðriksson Selfossi: Verzlunin Ölfusó Keflavík: Hj ólbarða verkstæði Armanns Björnssonar Hafnarfirði: Vörubílastöð Hafnarfjarðar Sauðárkrókur: Verzl. Haraldar Júlíussonar Búðardalur: Jóhann Guðlaugsson. CÚMMlVINNIISTOFAni Skipholti 35 — Simi 18955. Þ A K J Á R N (vestur-þýzkt) 7 — 8 — 9 — 10 feta. ÞAKSAUMDR, PAPPASAUMUR, ÞAKPAPPI Byggingavöruverzlunin. Valfell Sími: 10720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.