Morgunblaðið - 03.07.1964, Side 1
24 síðuf
Mannréttindalögin samþykkt
(Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.) =
Við fuglaskoðun á Mývatni í nánd við Höfða. Philip prins situr
skuti bátsins.
I Fálkahreiður jók
| vatnsferðarinnar
| Philip prins flaug sjálfur
| ‘Vorinu4 til Reykjavíkur
á ánægju Mý
|j A Ð sjálfsögðu ber öllum
H saman um, sem voru í för
§ með hertoganum af Edin-
jj§ borg í Mývatnssveit í gær,
1 að dagurinn hafi verið hinn
g ánægjulegasti og hafi her-
SE toganum líkað sveitin og
= fuglalífið mjög vel. Veður
= var nú hið bezta eftir und-
S| anfarandi stórrigningar. —
IEkki sá þó ýkja oft til sól-
ar, en rigning var að heita
_ engin, en hinsvegar góður
H andvari, sem hélt mývargin
= niðri og mun hann lítt
= eða ekki hafa angrað gest-
1 ina.
Forseti íslands, herra Ás-
Igeir Ásgeirsson, tjáði frétta-
manni Morgunblaðsins um
miðjan dag, að veðrið og Mý
= vatnssveit hefði tjaldáð sínu
% fegursta, eins og hann orðaði
p það. Sagði forsetinn Philip
= mjög ánægðan með Það sem
hann sá hér og sömu sögu
sögðu aðrir.
Er prinsinn fór héðan í flug
vél Björns Pálssonar á
fimmta tímanum í gær, virtist
hann í sólskinsskapi, veifaði
og brosti jafnvel undir lokin
framan í ljósmyndavélar, og
þótti mörgum það stinga i
stúf við það sem á undan var
gengið, en að vera ljósmynd-
ari í Mývantssveit í gær var
starf, sem enginn þyrft; að
öfunda neinn af.
★ ★
Komu hertogans hingað á
miðvikudagskvöld seinkaði
mikið sökum veðurs. .Varð
hann að aka frá Akureyri,
þar eð flugveður var ekki.
Kom hann hingað kl. hálf tvö
í fyrrinótt. Tóku á móti hon-
um sýslumaður Þingey-
inga, Jóhann Skaftason, dr.
Finnur Guðmundsson, fugla-
fræðingur og fleiri. Hélt prins
inn þegar til hvílu, enda hafði
hann þá verið á látiausu ferða
lagi í nítján klukkustundir.
Forseti íslands ræddi
stundarkorn við fréttamenn,
er að Hótel Reykjahlíð kom.
Hann sagði meðal annars, að
hann hefði innt Philip eftir
því, hvort hann vildi hætta
við Mývatnsferðina vegna
veðurs, en prinsinn hefði
lagt mikla áherzlu á að kom-
ast hingað. Þá sagði for-
setinn að Philip hefði hugað
að fuglum alla leiðina frá
Akureyri og spurt margs um
landið, sem honum hafi likað
vel þrátt fyrir rigninguna.
★ ★
Kl. 9 í gærmorgun snæddu
prinsinn og forseti ásamt föru
neyti þeirra morgunverð að
Hótel Reykjahlíð. Ráðgert'
hafði verið að hádegisverður
yrði snæddur þar kl. hálf eitt,
eh að ósk Philips var því
breytt. Fengu þeir með sér
nesti frá hótelinu og snæddu
það síðar um daginn í Höfða,
sumarbústað 'Héðins heitins
Valdimarssonar skammt frá
Reykjahlíð.
Að morgunverði loknum
var haldið af stað í hringferð
umhverfis Mývatn, undir
leiðsögn dr. Finns Guðmunds
sonar. Lögreglubíll ók fyrir
bil prinsins og á eftir fylgdi
föruneytið. Milli þessarar lest
ar og bíla blaðamanna var
komið fyrir þremur lögreglu-
bílum til þess að blaðamenn
kæmust hvergi nærri. Hélzt
þetta fyrirkomulag allan tím
ann og vorum við yfirleitt
um kílómetrá á eftir hertog-
anum, ef ekki meira. Var því
oft erfitt um vik.
Á leið sinni nam prinsinn
staðar nokkrum sinnum og
hugaði að fuglum, en lengst
staldraði hann við, þar sem
Laxá í Þingeyjarsýslu fellur
nr vatninu. Þar gengu þeir
dr. Finnur um góða stund, og
sáu bæði straumendur og hús
endur, en þær andartegúndir
verpa ekki annars staðar í
Evrópu. Lék prinsinum því
mikill hugur á að sjá þær og
mynda. Var þetta því há-
punktur ferðalagsins, að því
ef til vill undanskildu er
prinsinn skoðaði fálkahreiður
í Dimmuborgum síðar um
daginn.
" Frá upptökum Laxár var
síðan ekið í átt til Skjól-
brekku og þar nam prinsinn
enn staðar og tók myndir út
um gluggann. Áður hafði það
gerzt við Laxá, að Philip
bað bílstjórann að víkja úr
sæti og settist sjálfur
undir stýri. Ók hann síðan
sjálfur það, sem eftir var.
Við Skjólbrekku gerðist
það og, að Philip sá ljós-
myndara í 70—80 metra fjar-
lægð frá sér á þjóðveginum.
Var hann þá að ganga niður
að vatninu en snerist á hæli,
benti og veifaði og fór inn i
bilinn, en fylgdarmenn hans
Framh. á bls. 10
liimmiiimimmiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiimiiiuiiimiimiiiiiiHiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimi
289 með
á móti 126
— Víðtækasta mann-
réttindalöggjöf USA
frá því á árunum eftir
borgarastyri öldina
1861 - 65
Washington, 2. júlí. AP-NTB.
• í KVÖLD kl. 6.45 að
staðartíma (kl. 22.45 að ís-
lenzkum tíma) undirritaði
Lyndon B. Johnson, forseti
Bandaríkjanna, lögin um auk
in réttindi hlökkumanna —
mannréttindalögin („Civil
Rights“), sem John F. Kenne-
dy, forseti, lagði fyrir Banda-
ríkjaþing fyrir rúmu ári. Er
hér um að ræða víðtækustu
mannréttindalöggjöf, sem sett
hefur verið í Bandaríkjunum
frá því á árunum eftir borg-
arastyrjöldina 1861—65.
• Fyrr í dag hafði frumvarp
ið verið samþykkt í fulltrúa-
deild þingsins með 289 at-
kvæðum gegn 126. Lögin tóku
þegar gildi, er Johnson hafði
undirritað þau. Var útvarpað
og sjónvarpað Jrá þeirri at-
höfn, er fram fór í Hvíta hús-
inu.
• Leiðtogi hlökkumanna,
séra Martin Luther King, hef-
ur lýst því yfir, að hann muni
þegar á morgun veita himun
nýju lögum eldskírn. Hyggst
hann fara ásamt nokkrum öðr
um vinum sínum til hádegis-
verðar í veitingahúsið í St.
Augustine í Florida, þar sem
hann var handtekinn í síð-
Framh. á bls. 15
Dómur í móli
Helonders í dog
Stokkhólmi, 2. júlí NTB
• Á morgun, föstudag, verður
kveðinn upp dómur í máli Dicks
Ilelanders, biskups — og verður
sá dómur væntanlega hinn end-
anlegi í þessu dramatíska máli.
Nær ellefu ár eru liðin frá því
Helander biskup var í fyrsta sinn
sekur fundinn um að hafa skrifað
hin nafnlausu bréf og dreift
þeim fyrir biskupskjörið í
Strængnæs biskupsdæmi árið
1952.
f haust var málið tekið fyrir af
Lögmannarétti Stokkhólmsborg-
ar „Svea Hovrætt“, að boði hæsta
réttar, pg stóðu réttarhöldin yfir
í sjö mánuði. Fjórir dómarar hafa
sl. þrjá og hálfan mánuð athugað
dómskjölin og ákveðið dómsúr-
skurðinn. Upphaflega voru þeir
fimm, en formaður réttarins
Carl Axel Durling lö'gmaður,
fékk aðkenningu að slagi og varð
að láta af störfum fyrir nokkru.