Morgunblaðið - 07.07.1964, Qupperneq 2
2
MVRGU N BLADIÐ
Þriðjudagur 7, júlí 1964
'SV W ■ • •••/ ■/ •/
Castro friðmælist
við Bandaríkin
en fær daufar undirtektir í Washington
Samheldni NATO-
ríkja mikilvæg
Ræða Adelmanns á sunnudagskvöld
f rí kaffidrykkju í Hótel Sögu, að fyrirlestri Adelmanns loknum. Frá vinstri: Valdimar John-
®on, Björgvin Vilmundarson, Kaban Adelmann, Pétur Thorsteinsson, Pétur Benediktsson, Hörð-
ar Helgason og Magnús Z. Sigurðsson. — (Ljósmyndastofa Þóris).
sá tilgangur næg forsenda fyrir
því, að samheldni okkar væri
treyst og efld. Á síðari árum
befðu veruleg skref verið stigin
fram á við á þessu sviði. Atlants-
hafsráðið kemur nú reglulega
saman einu sinni eða tvisvar í
víku hverri. f>að eru alþjóðleg
vandamál, sem varða Atlants-
hafsbandalagsríkin að einhverju
leyti, tekin til umræðu. Með
þessum viðræðum er komið í veg
fyrir það, að einstakar ríkis-
stjórnir taki ákvarðanir, án þess
að kynna sér viðhorf samherja
sinna í NATO áður. Starfsemi
AtlantsSaafsráðsins er mjög mikil
væg framför í samskiptum þjóða,
sem dregur úr hugsanlegum við-
sjám og ýfingum.
Adelmann sagði einnig, að á
eínahagssviðinu ættu sér stað
mikilsverðar viðræður milli full-
trúa bandalagsríkjanna. Keynt
væri að koma í veg fyrir hags-
rr.unaárekstra aðildarríkja, og
hefði oftlega tekizt að lægja öld-
ur, sem byrjaðar voru að rísa,
til hagsbóta fyrir alla aðilja.
Á SUNNUDAG kom í tveggja
daga heimsókn til íslands Raban
Adelmann, greifi, en hann er for-
stöðumaður Upplýsingadeildar
Atlantshafsbandalagsins. Adel-
mann dvaldist hér á vegum Sam-
taka um vestræna samvinnu og
Varðbergs, félags ungra áhuga-
manna um vestræna samvinnu.
Adelmann hefur veitt upplýs-
ingadeild NATO forstöðu siðan
á árinu 1962. Áður átti hann
sæti á þýzka sambandsþinginu í
Bonn og vann meðal annars í
varnarmála- og utanríkismála-
nefndum þingsins. Hann hefur
starfað í Evrópuráðinu, setið
þingmannafundi Atlantshafs-
bandaiagsins og ritað greinar og
flutt fyrirlestra víða um málefni
Evrópu og Atlantshafsbandalags-
ríkjanna. Adelmann er 52ja ára
að aldri, lögfræðingur og sagn-
* fræðingur að mennt.
Á sunndagskvöld flutti Adel-
mann fyrirlestur í Hótel Sögu í
kvöldverðarboði fyrrgreindra
tveggja samtaka. Fyrirlesturinn
nefndist: „Vandamál Atlants-
hafsbandalagsins nú og framtíð
bandalagsins".
Adelmann kom víða við í er-
itidi sínu. Sagði hann m.a., að
hernaðarlega séð væri tilgangi
— Tshombe
Framhald af bls. 1.
dvalizt þar frá sumrinu 1960.
Ofriðsamlegt hefur verið í
Kongó að undanförnu, og stjórn-
in við ekkert ráðið. Sveitir upp-
reisnarmanna hafa ráðið lögum
og lofum í Kwilu-héraði. Annar
flokkur uppreisnarmanna tók ný-
lega Albertville, höfuðborg Norð-
ur-Katanga-héraðs. Fyrrverandi
stuðningsmenn Lumumba, sem
myrtur var í janúar 1961, hafa
risið upp gegn stjórninni í Stan-
leyville. Og í Kivu-héraði hefur
stjórnarherinn verið á stöðugu
undanhaldi undan sókn uppreisn-
armanna.
Til að reyna að koma á friði í
landinu kailaði Joseph Kasavubu,
forseti, ýmsa helztu leiðtogana í
Kongó til fundar í Leopoldville,
jafnt þá sem vinveittir eru
stjórninni og hina, sem hafa bar-
izt gegn henni. Meðal þessara
manna var Moise Tshombe, sem
icom fyrir ellefu dögum. Hann
var áður forseti Katangahéraðs,
þar sem allar mestu auðlindir
landsins eru. Þegar Kongó öðlað-
ist sjálfstæði fyrir fjórum árum,
vildi Tshombe að Katanga sliti
sambandi við önnur héruð lands-
ins og yrði sjálfstætt ríki. Stóð í
stöðugum erjum milli hans og
stjórnarinnar í Leopoldville þar
til hann neyddíst til að hverfa úr
landi 14. júní í fyrra.
Atlantshafsbandalagsins náð.
Varnarmáttur þess væri nú full-
rsægjandi. Á stjórnmálasviðinu
þyrfti enn að vinna að mörgum
verkefnum. Mikilvægast væri að
aðildarþjóðir NATOs ráðguðust
við reglulega, og tækju ekki
heimspólitískar ákvarðanir, fyrr
en þær hefðu verið bornar undir
bræðraþjóðirnar. Lagði fyrirles-
ari mikla áherzlu á samstöðu
Atlantshafsbandalagsþjóða og
kvað hana aldrei hafa verið
mikilvægari en nú. Eitt megin-
takmark kommúnista væri að
sundra frjálsum þjóðum, og væri
New York, , 6. júlí (NTB).
f VIÐTALI, sem Fi<fel Castro,
forsætisráðherra Kúbu, átti við
fréttamenn New York Times í
Havana, sagði ráðherrann að
Kúba skyldi hætta allri aðstoð
við byltingarflokka í Suður
Ameríku, ef Bandarikin gerðu
slíkt hið sama gagnvart flótta
mönnum frá Kúbu.
Talsmaður bandaríska ntan-
rikisráðuneytisins sagði í dag að
tilboð Castros væri óaðgengilegt
og að bandariska stjórnin gæti
ekki setzt að samningaborði með
Castro.
í tilboði sínu sagði Castro að
ekki væri útiiokað að alþjóðaeft-
irlit yrði haft með því að hugs-
anlegur samningur milli Banda-
ríkjanna og Kúbu yrði haldinn.
Segir fréttaritarinn að Castro
hafi gætt þess í viðtalinu að
tala varlega til að forðast að
móðga Bandaríkin, og að auðséð
væri að hann hafi lagt frarn til-
boð sitt til að bæta samibúðina
milli ríkjanna. Viðurkennir Cast-
ro að vegna hugarfars Banda-
rikjamanna í garð Kúbu geti orð-
ið erfitt að taka upp að nýju
fyrra samband ríkjanna. En hann
bætti því við að ef svo eigi að
verða þurfi frumkvæðið að koma
frá Bandarikjunum, jafnvel þótfc
það væri ekki frá opinberum að
ilum heldur emstaklingum. Held-
ur fréttamaðurinn því fram að
Castro hafi gefið í skyn að So-
vétríkin hafi mælt með bættri
sambúð Kúbu og Bandaríkjanna.
Þegar frétt þessi barst til
Bandaríkjanna, var leitað stað-
festingar á henni hjá utanrikis-
ráðuneytinu 1 Washington. Tals-
maður ráðuneytisins sagði að
tvö atriði gerðu það að ekki væri
unnt að semja við Kúbu. í fyrsta
lagi væru það tengsl Castros og
Kreml, sem í rauninni fælu í sér
sovézk yíirráð á Kúbu, og í öðru
lagi sífelld undirróðursstarfsemi
Castros í Vesturálfu. Ekki kemur
til mála að semja við Castro með
an kröfum Bandaríkjanna varð-
andi þessi tvö atriði er ekki
sinnt, sagði taismaður ráðuneyt-
isins.
Fjölmennt héraðs-
mót á Vopnafirói
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna
á Vopnafirði var haldið þar í fé-
lagsheimilinu síðastliðinn laugar-
dag.
Samkomuna setti Ojg stjórnaði
Á annað hundrað manns
féllu í Viet Nam í gær
Barizt í návígi í íimm klukkustundir
Saigon, 6. júlí (AP)
Á ANNAÐ hundrað manns
féllu í bardögum í Suður-
Vietnam í morgun. Ekki er
enn vitað nákvæmlega um
mannfallið, sem varð þegar
Viet Cong kommúnistar gerðu
árás á bækistöð stjórnarhers-
ins við Da Nang. Fundizt
hafa lík 57 manna úr stjórn-
arhernum og 48 Viet Cong
hermanna, en auk þess féllu
tveir handariskir sérfræðing-
ar og einn Ástralíumaður.
Bardagarnir stóðu yfir í um
fimm klukkustundir, og
lengst af barizt í návígi.
Árás Viet Con,g hófst klukkan
hálf þrjú í nótt eftir staðartíma
með því að skotið var úr sprengju
vörpum á bækistöðvarnar, þar
sem um 300 hermenn stjórnarinn
ar í Suður Vietnam hafa aðset-
ur. Talið er að margir hafi far-
izt í þessari sprengjuárás. Hús
eru þarna öli úr leir og með
stráþökum, svo eyðilegging varð
mikil. Kvilaiaði í mörgum hús-
um, og enn ekki vitað hve marg-
ir þeirra, sem í þeim sváfu, hafa
látið lífið í eidinum.
Eftir sprengjuárásina réðist um
500 manna lið kommúnista á
bækistöðina, sem girt var gadda-
vír. Við gaddavírsgirðingarnar
mætti kommúnistunum sprengju
regn frá stjórnarhernum, og varð
af talsvert mannfall.
Tveimur klukkustundum eftir
að árásin hófst flaug ein flugvél
stjórnarhersms yfir bardagasvæð
ið og varpaði niður svifblysum,
sem lýstu upp vígvöllinn. Voru
þá nokkrir hermanna Viet Conig
komnir inn í bækistöðvarnar, en
þeir þegar felldir. Fór smám sam
an að draga úr sókn kommún-
ista, og eftir fjögurra stunda
Nýstofnað hlutafélag, Hótel Ak ' bardaga tóku þeii að koma særð
ureyri h.f., er eigandi innbúsms ! um og föllnum undan, en skildu
og rekur hótelið. Þar eru 42 gesta aðeins eftir fámennar sveitir til
rúm og stór veitingasalur með j ag hindra gagnsókn stjórnarhers-
sjálfsafgreiðslu, þar sem 140 ins
manns geta matazt samtímis.
Hótel Akureyri
tekur til starfa
á ný
Akureyri, 6. júlí: —
HÓTEL Akureyri var opnað aft
ur í gær og er tilbúið að taka
á móti gestum, en það hefur ver
ið lokað síðan í vor, er bú Bryn
jólfs Brynjólfssonar, veitinga-
manns, var tekið til skiptameð-
ferðar sem gjaldþrotabú.
þar á meðal vélbyssur og hríð-
skotabyssur.
Nokkrar hjúkrunarkonur voru
í Da Nang bækistöðinni, og er
mikið lof borið á frammistöðu
þeirra meðan bardagarnir geis-
uðu. Einn Bandaríkjamaðurinn í
Da Nang sagði við fréttamenn
eftir að Viet Cong kommúnist-
arnir voru horfnir á burt: „Þær
(hjúkrunarkonurnar) voru hug-
rakkari en Florence Nigihtingale.
Þær létu sér ekki nægja að
hjúkra ninum særðu meðan bar-
dagar stóðu sem hæst og oft í
miðri kúlnahríðinni. Sumar
þeirra fikruðu sig áfram að fölln-
um hermönnum á vígvellinum
til að ná í lyfjapakka þeirra, svo
unnt væri að nota þá þega-r skort
ur var orðinn á sáraumbúðum.“
síðan Sigurjón Jónsson, verlc-
stjóri, Vopnafirði.
Dagskráin hófst á einsöng Guð
mundar Guðjónssonar, óperu-
söngvara. Undirleik annaðkt
Skúli Halldórsson, tónskáld. Þá
flutti Jónas Fétursson, alþingis-
maður ræðu. Að lokinni ræðu
Jónasar söng Sigurveig Hjalte-
sted, óperusöngkona, einsöng.
Því næst flutti Bjarni Benedikts-
son, forsætisráðherra, ræðu. Þá
skemmti Ævar Kvaran, leikari,
með upplestri. Að lokum sungu
þau Guðmundur Guðjónsson og
Sigurveig Hjaltested tvísöngva.
Ræðumönnum og listafólkinu var
mjög vel tekið af áheyrendum.
Mótinu lauk svo með dansleik.
Héraðsmótið var fjölsótt og fór
mjög vel fram.
Timdurdufl á
reki
í GÆR kl. 14,10 tilkynnti vél-
báturinn Ingvar Guðjónsson
Landhelgisgæzlunni um tundur.
dufl, sem sézt hafði á reki 6—7
sjómílur austur af Glettingarnesi.
NA tS hnútir / SVSOhnútsr H Snjókfma m /'/* .• T i/ w I 7 Sktirir £ Þrumur Ws v/ KuUorkrt ^ HitsshH H Hmt 1 L-AsiU
Yfirmatsveinn verður Bryn-
jólfur Brynjólfsson og mun hann
jafnframt hafa daglegan rekst-
ur með höndum. Starfslið er að
Tilgangur kommúnista með ár-
ásinni mun m.a. hafa verið að
reyna að ná vopnabirgðum stjórn |
arhersins, en þetta mistókst. j
mestu óbreytt frá bvi sem áður Skildu árásarmenn hinsvegar
var. — Sv. P. I eftir talsvert ai eigin vopmuu,
Á HÁDEGI í gær var hæg ust fregnir um þoku. Lægðin
suðlæg átt og lítilsháttar úr- fyrir suðvestan land myndað
koma vestanlands, en fyrir ^ * gær við strönd Græn-
, lands norður af Vestfjörðum,
norðan og austan var hæg- en hefur hreyfzt suðvestur.
viðri og bezta veður. Af mið- jgr þag mjög óvenjuleg hreyf-
unum fyrir austan land bár- ing á laegð hér um slóðir.