Morgunblaðið - 07.07.1964, Side 3
Þriðjudagur 7. júlí 1964
MOReUHBLADID
3
siiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiin
★
miiiiiiuiiuiiimiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
| Á AKRANESI býr piltur
H að nafni Leifur Magnús-
j| son, 16 ára .gamall. Hann
= missti §kyndilega sjónina,
s þegar hann-var 8 ára, og
= hefur \erið fullkomlega
g blindur síðan. — Leifur
§É dvaldist sl. vetur í New
H York í einum bezta blindra
E skóla Bandaríkjanna. Hann
E kom fyrir nokkrum dögum
1 til landsins í sumarleyfinu
1 sínu.
H — Upphafið að þessu er,
= að ég hafði löngun tii að læra
§É píanaóstillingar, svo að það
= var ráðgert, að ég færi út til
= Bandaríkjanna í þeim "til-
{§ gangi. Ég átti að fara til New
~ York í blindraskóla, sem heit-
S ir Lighthouse. En þegar •
H þangað kom átti skólinn ekki
§§ að byrja fyrr en 15. febr. Ég
2 kom þangað í október og
j§ vildi ekki bíða. Mér var bent
H á annan skóla, sem ég fékk
M svo inngöngu í. Þessi skóli er
s Hka í New York, og heitir
§§ The New York Institute for
(„Þarerfærö birta
| inn í myrkrið"
Leifur Magnússon.
Education of the Blind. Hann
var stofnsettur fyrir 113 ár-
um og er álitinn bezti blindra-
skólinn í öllum Bandaríkjun-
um. — Mörgum finnst s'kól-
inn vera eins og fangelsi.
Skólalóðin er öll afgirt með
stálgrindum til þess að óvið-
komandi fól'k fari ekki inn á
lóðina. Við verðum að fá
leyfi, ef við viljum fara út af
lóðinni. Ég fór alltaf um helg-
ar til systur minnar, sem býr
í dálítilli fjarlægð frá skólan-
um. Þetta er heimavistarskóli
og okkur skipt niður eftir
aldri. Saman eru: 6—12 ára,
18—15 ára og 16—21 árs. Við
erum 5 strákar saman í her-
bergi og hugsum að mestu
leyti urn okkur sjálfir, en svo-
nefnd húsmóðir lítur eftir
okkur og ræstir herbergin.
Nemendur eru 150 jafnt
piltar sem stúlkur og hvítir
sem svartir. Flestir nemend-
urnir eru frá Bandaríkjunum,
en nokkrir erlendir t. d. frá
Suður-Amerku, einn frá Kúbu
og nokkrir frá Spáni. Ég er
eini íslendingurinn sem hef-
verið í þessum skóla. Enginn
nemandi er fær um að ganga
óhikað, en margir sjá mun
dags og nætur og geta jafnvel
lesið stórt letur mjög nærri.
T. d. gátu allir mínir her-
bergisfélagar séð dálítið, en
einn var bæði blindur og
heyrnarlaus. Hann var frá
Kanada. Hann gat talað og
eftir að ég var búinn að læra
fingramál, þá æfðist ég mikið
1 því- að stafa enskuna.
— Þarna erú bæði hvítir og
svartir. Mér líkaði mjög vel
við fólkið og finn engan mun
á hvítum og svörtum manni.
Tveir af herbergisfélögum
mínum voru svetingjar. Ég
get engan veginn fallizt á það,
að svertingjar séu verri menn
en hvítir. Þar sem ég er blind-
ur get ég ekki séð neinn mun
á þeim og okkur, en mér
finnst þeir á engan hátt ólíkir
okkur. Allir hafa sína galla
jafnt þótt þeir séu hvítir eða
svartir á hörund.
— Hvað lærið þið í skól-
anum?
— Þarna kenna um 20 kenn
arar og þar af 3 blindir. Við
getum valið um þessar náms-
greinar: að lesa ag skrifa
blindralestur, keramiki, járn-
smíði, trésmíði, útvarps- og
sjónvarpsviðgerð, allt tilheyr-
andi „radioamatör", leikfimi,
tónfræði söngur og sund.
Þarna er kennt á öll hljóðfæri
og nofckur tungumál, franska
spænska og þýzka, svo líka
reikningur. Námið í iðngrein-
unum er miðað við það, að
þegar nemandinn er útskrif-
aður, þá á hann að geta stund-
að atvinnu í sinni grein. Öll
kennsla byggist á því að
þjálfa okkur til að geta bjarg-
ag okkur sem mest sjálf. Við
notum sömu áhöld og sjáandi
fól'k notar. Þau eru lítillega
breytt til þæginda og öryggis.
T. d. í smíðunum höfum við
allar algengustu smíðavélarn-
ar, en hættulegir hlutar þeirra
eru varðir á sérstakan hátt
með hlífum. Þetta er því al-
veg hættulaust og enginn hef-
ur slasazt svo ég viti til. Svo
notum við mállbönd með tfpp-
hleyptum tölum og sérstök
límbönd til að merkja með.
— Leggur þú gtund á ein-
hverja sérstaka grein?
— Ég legg aðal áherzlu á
páanóstillingar. Þétta er
fjöigurra ára nám, og að því
loknu get ég sfundað atvinnu
í þessari grein. Ég æfi mig á
því að fara á milli píanóanna
í skólanum og stilla þau. Mér
gekk illa með eitt píanó þarna.
Alltaf, þegar ég hafði stilt
það, var mér sagt að byrja
aftur. Stundum, þegar ég var
búinn mpð einá áttund, var
fyrri áttundin orðin fölsk. Ég
var látinn stilla það þrisvar,
ag í þriðja skiptið var ég svo
reiður að ég sleit einn streng-
inn. Þá kom í ijós, að strengja
ásarnir voru of slappir. —
Skólinn starfar frá 9. sept. til
19. júní. Skólatíminn er frá
8% til 16.45, mánudaga til
föstudaga. Við erum vakin kl.
7.15 og á eftir verðum við að
búa um rúmin og laga til í
herbergjunum. Kennslan byrj |=
ar á því, að við komum saman |j
og syngjum sálma. Svo eru |j
lesnar upp fyrir ofckur fréttir. g
frá kl. 18.40 til 20 búum við g
okkur undir næsta dag.
Hvað gerig þið í tómstund- 2
unum? =
— f tómstundum okkar s
stundum við dálítið íþróttir. §É
Við erum í frjálsíþróttum, t.d. 2
stökkum, hlaupum, kúlukasti, =
og spjótkasti. Þessi skóli er M
eini blindraskólinn í Banda- 2
ríkjunum, þar sem róðrar eru =
æfðir. Minn róðraflokkur tók s
þátt í róðrakeppni í Buffalo. 2
Enginn hafði fulla sjón í 2
okkar báti nema kennarinn p
eðlilega. Við unnum hina sjá- §§
andL j§
— Það er æfður blandaður §§
kór í skólanum. Þegar vi𠧧
syngjum, þá höfum við fyrir s
framan okkur nótur og ljóð s
á blaði með blindra-letri. s
Einnig er spilað undir. Þú 2
skilur, að það þýðir ek'kert að =
slá taktinn fyrir okkur. Núna 2
í vor fór kórinn á heimssýn- 2
inguna í New York og söng 2
opinberlega. Við sýndum líka =
keramikhluti í sjónvarpi sýn- 5
ingarsvæðisins.
— Ég er ákaflega ánægður 2
meg dvölina vestra og ég er 2
mjög þakklátur öllum þeim, 2
sem gera mér þessa dvöl færa. 2
Pyrst og fremst þa'kka ég 2
Hotaryklúbb Akraness og 2
Lionsklúbb Akraness. Þessi 2
dvöl er mér mikils virði. Með 2
því að umgangast fólk, sem h
hefur sama vanmátt til lífsins 2
og ég, en hefur lært að taka j=
örlögum sínum og fá tæki- s
færi til að þroskast undir =
handleiðslu sérfróðra manna, s
verður það piér ómetanlegt s
veganesti á lífsleiðinni. Ég =
verð líka fær um að stunda §§
atvinnu og get lifað óstuddur. |j
— þr. þo. — =
STAKSTEIMAR
Skóslitaflokkurinn
BÚIÐ ER að hlægja nóg að hinni
misheppnuðu gönguferð komm-
únista og aftaníossa þeirra frá
Njarðvíkum til Reykjavíkur-
tjarnar. Eftirmál þessa labbi-
túrs urðu spaugilegri en nokku*
hafði átt von á.: endalaust stagl
um tölu afturgöngumannanna.
Þeir tveir menn, sem áðu» höfðu
lá.tið hafa sig að fíflum suður á
K eflavíkurflugvelli 17. júni, hafa
ekki staðið í öðru síðastliöinn
hálfan mánuð en því að rífast
við sjálfa sig um það, hvort
skóslitaflokkurinn taldi tvö
hundruð manns eða ekki. Nú er
sannað, að flokkurinn náði ekki
þeirri tölu, og jafnvel málgagn
Sovétríkjanna á íslandi, „Þjóð-
viljinn“, er farinn að hafa o#ð
á þvi, að ekki skipti neinu máli,
hvort mennirnir, sem sýna þjóð-
rækni með sólasliti og fótvöðva-
þreytu, voru 190 eða 110. Bragð
er að þá barnið finnur, en e.t.v.
stafar hreinskilnin af þvi, að
einn burðamesti blaðamaðuj
kommablaðsins var borinn nær
dauða en lífi burtu af útifundin-
um við Miðbæjarbarnaskólann.
Hafði sá gengig mestalla leiðina,
en sinarnar gáfu sig loks fyrir
fullt og allt á varðstöðunni á
f undar nef nunni.
ViSurkenna fæðina,
smæðina og smánina
Ætla mætti, nð sjónvarpstrúð-
arnir tveir, Jónas Ámason,
kennari, og Ragnar Amalds,
stundarsakaþingmpður Siglfirð-
inga, hefðu hægt um sig að göng-
unni Iokinni. Það er nú samt
eitthvað annað. Þeir eru enn að
þvæla um þetta dauða og skop-
lega má.l. Lokaorðin em samt
sögð í málinu; Þau standa á
prenti í einu vikublaðanna, sem
seld em hér í Reykjavík um
helgar í söluturnum, þ.e. „frjálsri
þjóð“. Þar segir í forsíðugrein,
sem ber þá yfirskrift, að ungt
fólk hafi sett svip á afturgöngíÉ.
una (sennilega unga fólkið, sem
varð að bera inn í bíla): „Þegar
gangan hófst, töldu nokkrir
menn, þ. á. m. tíðindamaður
Frjálsrar þjóðar. Bar þeim öllum
saman um, að fjöldi göngumanna
væri alve<g um 200, þótt ekki
væri gott að komast að ákveðinni
tölu. Til þess að vera varkárir,
skulum við segja, að þeir hafi
a. m. k. ekki verið færri en
190“. Skömmu síðar segir: „Hitt
skal og tekið fram, að fljótlega
fækkaði nokkuð . . . Mun því
fjöldi göngumanna fljótlega
hafa farið niður í 160, og síðar
e. t. v. nokkm neðar," en aldrei
niður fyrir 130. Langmestur hluti
þessara 130 gekk alla leiðina, án
þess að stíga nokkru" sinni upp
í bílinn“.
Hvað komast margir
inn á Hressó?
lUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllll)
— Flugfélag
Framhald af bls. 1.
um mun meiri en flestra annarra
véla, sem félagið hefir notað í
innanlandsflugi, og finnast þau
með því að margfalda farþega-
fjölda með flughraða. T.d. gæti
þessi vél gert allt á einum degi,
ef veður leyfði, að fljúga frá
Reykjavík til ísafjarðar og til
baka, síðan til Akureyrar og til
baka, þá til Egilsstaða og til baka
og loks til Vestmannaeyja og til
baka.
Forstjórinn tjáði okkur að
hreyflarnir væru mjög traustir og
bilanir á þeim væru mjög sjald-
gæfar.
Þá getur hin nýja vél athafnað
sig á flestum fiugvöllum þeim,
sem félagið nú heldur uppi flugi
til. Fullhlaðin farþegum, far-
angri og eldsneyti þarf hún 1700
m flugbraut, en ekki er ætlað
að hún þurfi nálægt fullfermi af
eldsneyti hér innanlands og geti
því notast við styttri brautir.
Kaupverð Fokker-Friendship
skrúfuþotunnar er 32 milljónir
króna án hreyfla, en þá á félagið
fyrir nema hvað nokkra breyt-
ingu þarf á þeim vegna þess að
nýtt framstykki verður sett á þá.
Kostar sú breyting 4 milljónir en
nýir kosta hreyflarnir 8 milljón-
ir króna. Kostar vélin því hingað
komin alls 48 milljónir með vara
hlutum að upphæð 8 milljónir.
Fokker-verksmiðjurnar lána
félaginu 32 milljónir af kaupverð
inu til 5 ára, en Örn forstjóri kvað
líklegt að vélin yrði afskrifuð
sem svarar 10% á ári.
Vélin er háþekja og hefir það
allmarga kosti í för með sér svo
sem að auðveldara er að ferma
hana og afferma, betur sést út
úr henni og því ánægjulegra að
fljúga með henni þegar skyggni
er gott.
Þá skýrði Örn frá því að samn
ingur hefði verið gerður um for-
kaupsrétt að annarri slíkri' vél,
sem ef endanlega yrði að ráði að
keypt skyldi, myndi verða. aí-
hení vorið 1966.
Þessar vélar eru fyrst og
fremst ætlaðar til endurnýjun-
ar á innanlandsflugflota félags-
ins og ætlað að þá endurnýjun
þurfi að framkvæma á næstu 3—
4 árum og þá fengnar alls 3 slík-
ar vélar. Afköst hverrar þessara
véla eru svipuð og 3ja Dakota-
véla.
Þá kvað forstjórinn ekki fyrir
hugaða breytingu á flugfarg^öld
um með tilkomu þessarar nýju
vélar a.m.k. ekki fyrst í stað.
Hins vegar færi það eftir aukn-
ingu flutninganna. Færu þeir
vaxandi svo sem verið hefðh
væri ekki líklegt að hækka
þyrfti fargjöld, en það hefði tíl
þessa raunar þýtt lækkun, þar
sem allur kostnaður hefði farið
vaxandL
Flugfélag íslands á nú 7 flug-
vélar og hefir tvær leiguvélar
þar af hefir ein fast aðsetur á
Grænlandi.
Að lokum kvað Örn Ó. John-
son Flugfélag íslands hafa á að
skipa mörgum gamlreyndum og
þjálfuðum flugmönnum, sem
raunar -þyrftu styttri þjálfun á
hina nýju vél vegna kunnugleika
þeirra á hreyflunum, en þjálfun
artími á þessar vélar er 3 vikur
fyrir flugmenn og 4—5 vikur
fyrir vélamenn.
Þjálfun flugmanna mun fara
fram næsta vetur og vor.
• GIMSTEINARÁN í
LONDON.
London, 6. júlí (AP).
í ÞBEMUR innbrotum og árás
á mann á götu úti tókst þjóf-
um í London í nótt að stela
demöntum og skartgripum,
virtir eru á rúmlaga 80 þús-
und pund (nærri 10 millj. kr.).
Svo mörg eru þau frómu or®.
Langmestur hluti þessara 130.
Það stemmir við myndina, sem
tekin var úr lofti af afturgöng-
'unni og Morgunblaðið birti. Þar
voru 111 með pólitíinu. Það kom-
ast fleiri í nýju Loftleiðaflug-
vélina. Hvað komast margir inn
á Hressó?
í sjálfu sér er það ánægjuefni,
að tilraun kommúnista til þess
að smála fólki undir merki sfit
skuli fara svo háðulega út um
þufur, að þeir þurfa að eyða
prentsvertu og starfsliði í að
fjasa og þrugla óendanlega um
það, hvort göngufólkið var
nokkrum tugum færra eða fleira,
Hitt er áhyggjuefni að enn skuli
finnast rúmt hundrað manna á
íslandi til að hlaupa erinda
Sovétríkjanna milli bæja á
Suðurnesjum,