Morgunblaðið - 07.07.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 07.07.1964, Síða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 7. júlí 1964 Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Bílasprautun Blettum og almálum alla bíla. Góð vinna. Fljót af- greiðsla. MERKÚR H.F., Hverfisgötu 103. Sími 11275 : Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasptt. Vegghúsgögn 0. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Þvottavél Til sölu er þvottavél, með þeytivindu og sjálfvirkum hitastilli. Upplýsingar í síma 37491, eftir kl. 1 í dag. Ábyggilegur maður um fimmtugt, óskar eftir innheimtustarfi. Hefur reið hjól. Upplýsingar í síma 36505. k Armhandsúr tapaðist á Tómasarhaga eða Hjarðavhaga. Finnandi vin samlega hringi í síma 10669 Verkamenn óskast Upplýs/ngar í síma 17888. Góð 2ja herh. íbúð í Vesturbænum til leigu 1. október. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Reglusemi —48il“, sendist Mbl. fyrir 10. júlí. ^Óska cftir að taka sumarbústað á leigu í nágrenni Reykjavík ur. Uppl. í síma 12534. Óska eftir að kaupa 2—3 herb. íbúð. Úöborgun 200 þús. Uppl. í síma 33157. Vantar fóstur 5 fallega kettlinga vantar fóstur. Stírimannastíg 11. Sími 16338. Drengur á fimmtánda ári óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4806“. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast. — Þrennt í heimili. Góð um- gengni. Árs fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma: 23211. Moskwitch-eigendur ^ ViL. kaupa Moskwitch-'bíl, góðan, ekki eldri en árg. ’60. Staðgreiðsla. Upplýsing ar í síma 2284 eftir kl. 7 sd. Til leigu er 2ja herb. íbúð, á góðum stað i Vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Agúst ’64 — 4808“, fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Ég, Drottinn, er sá, sem rannsaka hjartað, prófa nýrun og það til þess að gjalda séihverjum eftir breytni hans, eftir ávexti verka hans (Jef. 17,10). f dag er þriðjudagur 7. Júlí og er það 189. dagur ársins 1964. Eftir lifa 177 dagar. Árdegisháflæði kl. 4:09. Lágfjara er sem kunnugt er 6 til stund eftir háflæði. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í L.augavegs- apóteki vikuua 20.—27. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki vikuna 4. júlí til 11. júlí. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alia virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., hclgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirð i júlímánuð: 7/7 Bjarni Snæbjörnsson, sími 50245. 8/7 Josef Ólafsson, sími 51820. 9/7 Eiríkur Björnsson, sími 50235. 10/7 Jósef Ólafsson, sími 51820. 11/7 Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Hifsins svara f sfma 10004. Áætlunarferðir m.s. Akraborgar í dag: Frá Rvík 7:4o og 12; frá Borgar- nesi 18:00 og frá Akranesi 9 og 19:45. Á morgun (miðvikudag) frá Rvík 7:45, 10:30, 15, og 81; Frá Borgarnesi enginn. Frá Akranesi 9. 13, 16:15 og 19:30. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson ej* væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kJ. 07:45. Kemuf til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Snopri Sturluson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannaihafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur tii Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Gullfaxi fer til London kl. 10:00 I dag. Vélin er væntanleg aítur til Rvíkur kl. 21:00 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísaifjarðar, Vestrnanneyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar Hornafjarðar, Kópa- skers, í>órshaínar og Egilsstaða. Á morgun er áællað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Horna- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu og Egilssíaða. Pan American þota kom til Kefla- víkur kl. 07:30 í morgun. Fór til Glas- gow og Berlínar kl. 08:15. Væntanleg frá Berlín og Glasgow kl. 19:50 í Kvöld. Fer til NY kl. 20:45 í kvöld. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar á Faxaflóahöfnum. Hofsjökull fór frá Leningrad í dag til Hamborgar og Rotterdam. Langjökull er á leið frá Montreal til London og Rvíku^. Vatna jökull kemur væntanlega til Keflavík- ur í kvöld. Hafskip h.f.: Laxá er á Ólafsfirði. Rangá er í Vestmannaeyjum. SeLá er í Rotterdam. Kaupskip h.f.: Hvítanes fór frá Sabl- es d'Olonne í gær áleiðis til Rotter- dam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er værvt- anleg til Rvíkur i fyrramálið frá Norð urlöndum. Esja fer frá Rvík kl. 17:00 í dag vestur um land í hringferð. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. í»yrill er á leið til Austfjarða. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvóldi austur um land í hringferð. Herðubreið er á AustfjÖrð- um á suðurleið. Baldur fer frá Rvík á fimtudag. til Riíshafnar, Ólaisvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Raufarhöfn. Askja er á Vopnafirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss kom til Norðfjarðar 4. þm. frá Cagliari fer þaðan til Fáskrúðscfjarðar og Stöðvarfjarðar. Brúarfoss fer frá NY 8/7 til Rvíkur. Dettifoss fer frá Rvík annað kvöld 7. þm. til siglu- fjarðar og Akureyrar. Fjallfoss fer frá Rvík annað kvöld 7. þm. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Raufarhafnar. Goðafoss £er frá Hull 8. þm. til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Rvík 4. þm. tál Leith og Kauprnannahafnar. Lagar- foss kom til Helsingborg 5. þm. fer þaðan til Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 6. þm. frá Rotterdam. Reykja- foss kom til Heisingborg 4. þm. fer þaðan til Gdansk.. Gdynia og Kaup- mannahafnar. Selfoss fór frá Rvík 4. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Hamborg 8. þm. til Ventspils, Gdansk, Gdynia, Kotka og Rvíkur. Tungufoss fór frá Kaupmanna höfn 4. þm. til Ketka, Gautaborgar og Kristiansand. 7/ Ásrún Árnadóttir frá Garði, nú til heimilis að Kálfaströnd, Mý- vatnssveit er 80 ára í dag og Ása Stefánsdóttir, ekkja Hjalta heit- ins Illugasonar, vert á Húsavík, er sjötug. Báðar eru að heiman. Þriðjudagsskrítla Andrés (við vin sinn Björn, sem konan hefur strokið frá): Ég skil harm þinn, og þykir leitt, að þú skulir hafa orðið fyrir honum. Björn: Nú, þú ert þá búinn að frétta, að hún er komin aftur? FRÉTTIR Biskupsskrifvlofurnar verða lokaðar þessa viku vegna vísitazíuferðar bLsk- ups. Félag austfirzkra kvenna fer í skemmtiferð fimmtudaginn 9. júlí. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en fyrir hádegi á miðvik.udag í síma 15635 og 32981. |j Baldursbráin er körfuiblóm S eins og tunfífillinn. Krafan er H tvílit. í henm miðri eru gul = blóm, en jaðrar körfunnar eru g úr hvitum blómum. Laufblöð- S in skiptast i marga hárfína = smábleðla. = Baldursbráin vex eirekum 3 við mannabústaði, vegi og í H varpeyjum. Torfveggir, hús- H þök og slórir blettir við bæi H eru sums staðar alþaktir henni H til mikillar prýði. Baldurs- H bráin lifir aðeins eitt ár. Hún H er einær. Hún vex því aðeins = upp af fræi á vorin. I Blómin 1okkar Lappa-Bítill H íslendingar kalla auðvitað E ekki allt ömmu sína og sízt = af öllu telja þeir það til tíð- = inda, þótt hér sjáist sólin í = 24 tíma á sólarhring. = Þessi mynd mun vera tek- H in kl. 1 að nóttu og auðvitað H við dagsbirtu, því að hún er 1 tekin í Kiruna þar norður í E Svíþjóð, sem þeir hafa mið- H nætursól allan sólarhringinn. H Þarna eru 2 leiðsögukonur = sitt frá hvoru heimshominu að tala við Lappa og litið 3 hreindýr. Stúlkurnar heita Hanne 3 Plath frá Tivoli í Kaup- |j mannahöfn og Carole Tully 3 frá Disnneyiand í Kaliforníu. 3 Maðurinn á myndinni er 3 Lappi í þjóðbúningi, en ekki = sjáum við betur en hann sé 3 með Bítlahárkoliu. Gátu þeir 3 nú ekki séð Lappana í friði? a Annars fengum við myndina §j frá SAS. íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiititiiiiíu KvenfélagiS Aldan. Konur muniS skemmtiferðina miðvikudaginn 8/7. Farið verður frá B.S.Í. kl. 8:30. Hafið með ykkur nesti I.átið vita í síðasta lagi á hádegi þnðjudag í síma 408S6, 33937, 23746. .Rauða Krossdeild Hafnarfjarðar. Aðalfundur á þriðjudagskvöld kl. 8:30 í Góðtemplarahúsinu uppi. Stjórnin. Vegna þátttöku t vinnubúðum kirkj- unnar verð ég fjarverandi til næstu mánaðamóta. (1/8 1S64). Séra Sigurð- ur Haukur Guöjónsson. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer I skemmtiferð n k. miðvikudag 8. júií í Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist í síma 50948 fyrir mánudagskvöld. Öfugmœlavísa Hljóðlaust fossinn hendir sér hamars f af röndum; bæði slétt „ afllaust er ólgubrim með ströndum. CAMALT og COTT Róum út og norður fást mun ílyðrusporður fylgjum formannasió róum á Digramið. Bóum svo langt að aUt standist á. Kötturinn og Kiðafell og Krossvikurgjá Súlurnar og Sauðaból Saman Njáll og Bera og þar skaltu vera. Hafa skaltu í öngli þínum tuggið járn og troðið og sjö sinnum soðið. Músabiti á miðjum baug, mannabiti efst á baug maðkabiti á Oddi Ef þú fiskar ekki þá ertu skammlífur maður. Skráð l:efur eftir minni. Þorbjörg Pálsdóttir Gílsá. Vinstra hornið Það er ófært að vera alltaf & sama máU og aðrir. að hann heíði nú bara brugðið sér á bíó hér urr. daginn. Hann er svo mikið gefinn fyri/r að snuðra, svo að hann valdi Njósn- arann í Laugarásbíó. Á eftir hitti hann mann, sem sat þar á klöppunum á Vestur- ásnum og horfði út á sundia fögru í átt að Köllunarkletti. Maðurinn sagði storkinum, að þessi mynd, Njósnarinn, væri bæði hörkiuspennandi og mjög fróðleg, en þess utan, og það gæfi henni ekki hvað minnsfc gildi, hvað hún væri þrungin mikluim boðskap fyrir frelsi o,g mannréttindum, og sýndi ljós- lega, hvernig ófyrirleitnir ein- ræðisfiokkar gætu eyðilagt hvoru tveggja og ruglað dómgreind manna gjörsamlega. Maðurinn á Vesturásnum sagði að lokum, að þetta væri krass- aredi mynd, og storkurinn var honum alveg sammála og með það flaug hann upp á stóra strompinn í Laugarnesinu og baðaði vængjunum- scá N/EST bezfi Páll Melsteð sagnfræðingur heíur sagt frá fæðiregu sinni á þessa leið: „Þegar móðir mín lagðist á sæng, átti að sækja yfirsetukonu út að Þrastarhóli, sem er örstutt frá Möðruvöllum. Tveir vinnumenn voru dubbaðir upp, en þegar tii átti að taka, fóru þeir hvergi og sögðu, að í slíkri hríð væri með öllu óratandi. En þegar óg sá, í hvert óefn. var komið, þá tók ég tii minna ráða og fæddist hjálpar- lausk“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.