Morgunblaðið - 07.07.1964, Síða 9
f Þriðjudagur 7. júlí 1964
MORG U N BLAÐIÐ
9
Tilboð óskast
í nokkrar fólks- og sendiferðabifreiðir og Dodge
Weapon með spili og krana er verða sýndar í Rauð-
arárporti fimmtudaginn 9. júlí kl. 1—3. — Tilboðin
verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd vamarliðseigna.
vörur
Kai’töflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Straumnes, Nesvegi
Til sölu
32 fermetra miðstöðvarketill, ásamt tilheyrandi olíu
kyndingartækjum fyrir Fuelolíu. Ennfremur 3000
lítra baðvatnsdunkur. — Upplýsingar hjá Páli
Kristjánssyni, sími 17490.
2, 3 og 4 herb. íbúðir
TIL SÖLU á góðum stað í Hafnarfirði, rétt við nýja
Keflavíkurveginn.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í þriggja hæða fjölbýl-
ishúsi. íbúðirnar seljast fokheldar með öllvun lögn-
um að íbúðum, sér hiti, tvöfalt verksmiðjugler í
gluggum, sameign utan- og innanhúss fuilfrágeng-
in. Bílskúrsréttindi fylgja hverri íbúð. Sérstak-
lega hagstæðir greiðsluskilmálar.
EIGNASALAN
OfYK.IAVIK
J)ðr6ur (§. Styaltdóröóon
Uo<ur InWntU .
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191; eftir
kL 7. Sírni 20446.
ABalskoðun
Aðalskoðun bifreiða 1964 er hafin í Hafn-
arfirði. — Bifreiðaeigendur í Bessastaða-,
Garðahreppi og Hafnarfirði mæti með bif
reiðir sínar til skoðunar sem hér segir:
6. júlí 1—250 15. júlí 1751—2000
7. júlí 250—500 16. júlí 2001—2250
8. júlí 501—750 17. júlí 2251—2500
9. júlí 751—1000 20. júlí 2501—2750
10. júlí 1001—1250 21. júlí 2751—3000
13. júlí 1251—1500 22. júlí 3001—3250
14. júlí 1501—1750 23. júlí 3251-o.þ.yfir
Skoðað er við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnarfirði.
Skoðun fer fram frá kl. 9—12 og 13—16:30.
Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur. Sérstök
athygli skal vakin á, að greiða ber fullan þunga-
skatt af landbúnaðarbifreiðum, en skatturinn verð-
ur endurgreiddur síðar eftir þeim reglum er um það
gilda. Sýnd skulu skilríki fyrir því, að lögboðin
vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild
ökuskírteini skulu lögð fram.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á
áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta á-
byrgð samkvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin
úr umferð hvar sem til hennar næst.
Geti bfireiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar
ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma,
ber honum að tilkynna það bréflega.
Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bif-
reiða skulu vera vel læsileg, og er því þeim, er
þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráð
lagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóla með
hjálparvél skulu einnig færá ökutæki sín til skoð-
unar á fyrrgreindum stöðum.
Að öðru leyti vísast til fyrri auglýsingar.
■' ' Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
íbúðir til solu
I herbergi
eldhús og bað við Langholts
veg.
2ja herbergja
einbýlishús við Álfhólsveg.
Stór lóð.
Ibúð við Blómvallagötu.
íbúð á jarðhæð við Drápuhlíð.
íbúð yið Hjallaveg. Nýr bíl-
skúr.
3ja herbergja
ný og vönduð kjallaraíbúð
við Álftamýri.
góð íbúð við Hjallaveg, nýr
bílskúr.
einbýlishús við Laugames.
mjög vönduð íbúð við Ljós-
heima.
góð kjallaraíbúð við Máva-
hlíð.
góð risíbúð við Melgerði.
mjög góð jarðhæð við Stóra-
gerði.
risibúð við Selvogsgötu I
Hafnarfirði.
4ra herbergja
íbúð við Freyjugötu.
íbúð við Grettisgötu.
mjög góð íbúð í fjölbýlishúsi
við Hvassaleiti.
mjög góð íbúð við Kleppsveg.
góð íbúð við Laugarnesveg.
góð ibúð á hæð við Mávahlið.
Bílskúr.
íbúð við Melabraut.
íbúð við Reynimel.
íbúð við öldugötu. Ris fylgir.
5 herbergja
mjög góð íbúð við Ásgarð. —
Hitaveita.
góð íbúð við Fornhaga.
lúxusíbúð við Grænuhlíð. —
Alveg ný.
mjög góð íbúð við Hvassa-
leiti.
góð íbúð á 3. hæð við Rauða-
læk.
Heilar húseignir
við Baldursgötu, Bragagötu,
Birkihvamm, Borgarholts-
braut, Garðsenda, Heiðar-
gerði, Hlíðarveg, Skeiðavog,
Sogaveg og Þinghólsbraut.
Raðhús
við Laugalæk og Bneðra-
tungu.
Sumarbústaður
í nágrenni borgarinnar.
/ smiðum
Einbýlishús í Garðahreppi,
Kópavogi og á Seltjarnar-
nesL
Mikið af íbúðum í smíðum í
Kópavogi, Seltjarnarnesi og
HafnarfirðL
Mjög smekkleg efrj hæð í tví
býlishúsi á fallegum stað í
Kópavogi.
/ skiptum
Ilöfum mikið af góðum fast-
eignum í Keflavík og Njarð
víkum, sem fást í skiptum
fyrir íbúðir í borginni og
, nágrennL
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrL
Björn Pétursson
f asteigna viðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750, Utan skrifstofutima
Sími 33267.
Húsaseljendur
H úsakaupend ur
Látið okkur reyna að koma
á viðskiptum fyrir yður. —
Óskum að fá hús til að
selja. Skuldabréfaviðskipti.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstr. 14. Sími 16223.
— Opið allan daginn.
Þorleifur Guðmundsson.
Til sölu m.a.
5 herb. risibúð við Ránargötu.
Tvennar svalir. Hagstætt
verð.
4 herb. íbúð í Vesturbænum,
á hæð. Nýstandsett.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
Mjög falleg íbúð. Svalir. Bíl
skúr. Teppi fylgja.
3 herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu.
3 herb. stór og góð kjallara-
íbúð í Vesturbænum.
Verzlunarhæð við Njálsgötu.
Hentugt fyrir kvöldsölu.
Iðnaðarhúsnæði við Ármúla,
um 100 ferm. á 1. hæð. 280
ferm. á 2. hæð.
JÓN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555
Sölum. Sigurgeir Magnússon,
kl. 7,30—830. Sími 34940
TIL SOLU
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg.
4ra herb. íbúð við Holtsgötu.
5 herb. íbúðir í smíðum við
Bólstaðahlíð og Hlaðbrekku.
Athugið að um skipti á íbúð-
um getur oft verið að ræða.
Fasteigno-og verðbré^aviðskipti
HARALDUR MAGNÚSSON
Austurstrœti 14 - 3 hœð
Sírrv 21785 - Heimosími 20025
Kona
óskast til eldhússtarfa. Unnið
frá kl. 8—2 annan dagmn, og
frá kl. 2—9 hinn daginn. Frí
1 dag í viku. Gott kaup og
fæði.
AUSTURBAR
Snorraibr. 37 (Silfurtunglið).
að auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
borgar sig bczt.
Asvallagötu 69.
Símar: 21515 og 21516.
Kvöldsimi: 23608
Til sölu
3 herb. íbúð í Vesturbænum.
Sjávarsýn.
3 herb. mjög vönduð íbúð í
Ljósheimum. Teppalögð.
3 herb. falleg kjallaraíbúð i
Álftamýri.
4 herb. íbúð á 3. hæð í Alf-
heimum. íbúðin er mjög vel
innréttuð og í góðu ástandi.
4 herb. íbúð í tvíbýlishúsi á
Seltjarnarnesi. Sjávarsýn.
4 herb. hæð í Mosgerði. Til
sölu í sama húsi 3 hérb.
íbúð.
4 herb. íbúð við Hátún. tbúðln
er í einu eftirsóttasta há-
hýsi borgarinnar. Mikið út-
s-ýni.
4 herb. íbúð á Högunum.
5 herb. góð íbúð á Rauðalæk.
/ smiðum
Glæsilegt einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi í fallegu hverfL
Selst fokhelt með upp-
steyptum bílskúr.
Hús með tveimur íbúðum i
Mosgerði. Selst fokhelt.
4—5 herb. íbúðir á bezta stað
á Seltjarnamesi. Seljast fok
heldar með uppsteyptum
bílskúrum. Sjávarsýn.
Mikið úrval fokheldra íbúða
í Kópavogi.
Hötum kaupendui
með miklar útborganir að
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
um. Einnig góðum kjallara
og risíbúðum af sömu stærð
um. Hæðum með allt sér.
Einbýlishúsum.
Til sölu
2 herb. íbúð á hæð í Vestur-
borginni.
2 herb. nýleg íhúð á hæð í
Kleppsholti. Bílskúr.
3 herb. sólrík og vönduð íbúS
á hæð í nágrenni Lands-
spitalans.
3 herb. góð kjaUaraibúð neðst
í Hlíðunum. Laus eftir sam-
komulagi. Góð kjör.
3 herb. vönduð og rúmgóð
kjallaraibúð í Vesturbæn-
um.
4 herb. góð risfbúð, 95 fenn.
steinhús í miðborginnL
4 herb. vönduð hæð í Vogun-
um. Stór og ræktuð lóð. Bíl
skúr með hitalögn. Útborg-
un kr. 450 þús. kr.
5 herb. ný og glæsileg Ibúð,
125 ferm. á hæð í Vestur-
borginnL
1 smíðum í Kópavogi, tvær
hæðir með allt sér, fokheld
ar.
Jarðhæð í Laugarneshverfi,
115 ferm. rúmgóð 3. herb.
íbúð, góð kjör. Allt sér. 1
Nokkrar 2, 3, 4 og 5 herb.
íbúðir. Lágar útborganir.
Upplýsingar á skrifstofunni.
AIMENNA
FASTEIGHASALAN
UNDARGATA 9 SÍMI 21150