Morgunblaðið - 07.07.1964, Blaðsíða 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 7. júlí 1964
t,
Eiginmaður minn
GUÐLAUGUR JÓNSSON
frá Laxárnesi í Kjós
lézt hinn 6. þessa mánaðar.
María Björnsdóttir.
Móðir okkar
SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Laufásvegi 43, aðfaranótt
6. þessa mánaðar.
Kristín Vigfúsdóttir,
Halldór Vigfússon,
Ingibjörg Vigfúsdóttir.
Eiginmaður minn
BJÖRGVIN LEÓ GUNNARSSON
Selás 6,
andaðist á heimili sínu laugardaginn 4. þessa mánaðar.
Ragnhildur Bótólfsdóttir.
INGIMUNDUR STEINGRÍMSSON
frá Djúpavogi,
andaðist að heimili sínu Rauðalæk 17, aðfaranótt 4. júlí.
Jarðarförin auglýst síðar.
Steinunn Tómasdóttir og börn.
Móðir mín
ANTONÍA KRÖYER
frá Stóra-Bakka,
sem lézt 4. júlí sl. að Elliheimilinu Grund, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. júlí kL
10.30 f.h. — Jarðarförinni verður útvarpað. .
Ásgeir Kröyer.
Eiginkona mín
GUÐMUNDÍNA JÓHANNA HELGADÓTTIR
er lézt að fjórðungssjúkrahúsi ísafjarðar fimmtudag-
inn 2. þ.m. verður jarðsungin frá Isafjarðarkirkju
fimmtudaginn 9. júlí. — Húskveðja hefst kl. 2 að
heimili hennar Fjarðarstræti 17.
Fyrir hönd vandamanna.
Sigurður Hannesson.
Elskulegur sonur okkar og bróðir
RAGNAR
sem andaðist 2. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 1,30 e.h.
Elsa Þorkelsdóttir,
Halldór Ásgeirsson,
og syktkini hins látna.
Kveðjuathöfn um föður okkar, tengdaföður og afa
STEFÁN JÓNSSON
frá Húki, Miðfirði,
sem andaðist að Vífilstöðum 4. júlí sl., fer fram frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 3 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Jónas Stefánsson, Kristmann Stefánsson,
Helga Stefánsdóttir, Sigurður Guðmundsson,
Ása Stefánsdóttir, Sveinn Jóhannesson,
Unnur Sveinsdóttir.
Útför föður okkar, bróður, tengdaföður og' afa,
GUÐMUNDAR ÓSKARS ÞORLEIFSSONAR
byggingameistara frá Súðavík,
. fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 7. júlí
kl. 2,30 e.h.
Ættingjar hins látna.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar og tengdamóður
SOFFÍU JÓNSDÓTTUR
Tjarnargötu 40.
Jóna Kristín Magnúsdóttir, Magnús G. Jónsson,
Ragnhildur D. Jónsdóttir, Böðvar S. Bjampson.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
SVANBORGAR KNUDSEN
Vilmundína Lámsdóttir,
Jón Jónsson og böm.
IVEIR TBflUSTBYtefllB
TMJHUSt2M URDIHAL
MEST SELDI FORDBÍLLINN Á ÍSLANDI
V-4 vél og framhjóladrif, sem skapar
óviðjafnanlega aksturshæfileika, í snjó,
á malarvegum og hraðakstursbrautum.
Vegna framhjóladrifsins er slétt gólf
og því meira rými fyrir farþega en
í nokkrum öðrum bíl í þessum
stærðarflokki.
Heimsmethafi í 300.000 km þolraunaakstri.
mm CORTINA
Fáanlegur með gírskiptingu í
gólfi eða á stýri, með heilum
frambekk eða stólum.
Eini Fordbíllinn í þessum stærðar-
flokki, sem fáanlegur er með sjálf-
skiptum gírkassa.
Margfaldur sigurvegari í fjölmörgum.
aksturskeppnum.
©
JAFNAN FYRIRUGGJANDI
KR. KRISTJÁNSSDN H.F.
U M B 0 fl Ifl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70
ára afmælisdaginn minn 29. f.m. með heimsóknum,
gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll.
Ólafur Guðmundsson, Vesturgötu 11.
MURBOLTAR
i öllum stærðum
Atvinna
Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju vorri nú
þegar.
Dósaverksmiðjan
Borgartúni 1. — Sími 12085.
t
Bróðir okkar
KRISTJÁN ANDRÉSSON
fyrrverandi skrifstofustjóri,
sem iézt að Vífilstaðahæli 30. júní, verður jarðsettur
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 10,30.
Sigurður Andrésson,
Björg Andrésdóttir.
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
ELÍNAR ÓLAFSDÓTTUR
Ránargötu 32,
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
9. júlí kl. 2 s.d. — Jarðsett verður í kirkjugarðinum við
Suðurgötu.
Hjördís Jónsdóttir, Ólafur Jónsson,
Gunnar Jónsson, Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
Sverrir Jónsson, og barnabörnin.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar
ÓLAFÍU BJARGAR JÓNSDÓTTUR
Gestsstöðum, Fáskrúðsfirði.
Guðjón Bjarnason og börn.