Morgunblaðið - 07.07.1964, Page 14
14
MOM.GW M&LAÐIB
Þriðjudagur 7. Júlí 1964
Útgefandi:
í'ramkvæmdas t j órí:
Kitstjórar:
Auglýsingar:
Ú tbr eiðs lus t j óri:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Askriftargjald kr. 90.00
í lausasölu kr.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur,
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Sverrir Þórðarson.
Aðalstrætr 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
5.00 eintakið.
A UÐSTJÓRN
ALMENNINGS
TTeilbrigt lýðræði byggist
ia- ekki sízt á því, að þegn-
arnir séu fjárhagsléga sjálf-
stæðir. Þar sem engum er
heimilað að eiga neitt, heldur
er lífsafkoman háð vilja vald-
hafanna, er ekki um f járhags-
legt sjálfstæði að ræða og
þess vegna ekki lýðræði, held
uc einhverja verstu tegund
einræðis, eins og menn þekkja
frá kommúnistaríkjunum.
Lýðræðissinnar, hvort sem
þeir telja sig frjálslynda, í-
haldsmenn eða sósíaldemó-
krata, gera sér hvarvetna
grein fyrir því, nú orðið, að
takmarka verður fjármála-
vald ríkisins, annars getur
ekki orðið um heilbrigða lýð-
ræðislega þróun að ræða. Það
er ástæða til að menn hafi
þetta hugfast með hliðsjón af
því, að óvíða í lýðræðisríkj-
um munu fjármálaleg yfirráð
ríkisvaldsins vera eins mikil
og hér á landi. Varhug verð-
ur þess vegna að gjalda við
aukningu þess valds, og eink-
um verður að forðast frekari
þj,óðnýtingu atvinnutækja.
Auðlegð þjóðfélagsins á að
reyna að dreifa sem mest
meðal þegnanna. Það ber að
keppa að því, að sem allra
flestir verði fjárhagslega
sjálfstæðir og njóti þess ör-
yggis, sem eign eigin hús-
næðis, atvinnufyrirtækis, jarð
næðis, sparifjár o. s. frv. veit-
ir. Af þessu leiðir, að ríkið
verður að takmarka álögur,
sínar og einfekorða fjárheimtu
af borgurunum við nauðsyn-
legar framkvæmdir í þágu
almennings, en verkefni, sem
borgararnir sjálfir geta sinnt
jafn vel eða betur en ríkið á
að eftirláta þeim.
Þetta skilja frjálslyndir
menn hvarvetna, og þess
vegna eru þeir mótfallnir
þjóðnýtingú. Hitt er aftur á
móti Ijóst, að stórfyrirtæki
þurfa að rísa hér á landi eins
og annars staðar. Sumir halda
því fram, að slík fyrirtæki I
geti enginn reist nema ríkið,
en það er byggt á fullkomn-
um misskilningi.
í nágrannalöndum okkar er
þa_ð fjöldi manna, sem á flest
stærri fyrirtæki. Þau eru rek-
in í formi opinna hlutafélaga
með almenningsþátttöku. Þá
eru það ekki fáir menn held-
ur milljónir manna, sem njóta
arðs af stórrekstri.
Hvergi er meiri ástæða til
þess en einmitt hér á landi að
safna fé til slíkra fram-
kvæmda frá öllum almenn-
ingi. Hér er mein teKju- og
eignajöfnuður en viðast ann-
ars staðar, og pess vegna bæði
getur og vill fjöldi manna
eiga þátt í atvinnurekstri í
formi almenningshlutafélaga.
Á þann hátt hefur allur fjöid-
inn yfirráð yfir fjármunum
þjóðfélagsins. Þá er um að
ræða það kerfi, sem kalla
mætti auðstjórn almennings.
ATVINNU-
REKSTUR FRAM-
TÍÐARINNAR
T framtíðinni munu án efa
rísa hér á landi mörg al-
menningshlutafélög, ýmist
þannig að ný fyrirtæki verði
byggð upp í því formi eða
eldri fyrirtækjum breytt og
almenningi gefinn kostur á
að eignast hlutdeild í þeim.
Eins og kunnugt er hefur
aðalfundur Flugfélags ís-
lands þegar samþykkt að láta
athuga, hvort ekki væri tíma-
bært að opna félagið og veita
almenningi frekari aðgang að
rekstri þess en nú er. Er von-
andi að sú athugun leiði til
jákvæðrar niðurstöðu, þannig
að þetta merka félag verði
eflt með þátttöku almennings,
enda fyllsta ástæða til að
ætla að flugsamgöngur milli
íslands og útlanda eigi eftir
að stóraukast og bæði flugfé-
lögin að styrkjast
Um það hefur einnig verið
rætt, að hin fyrirhugaða olíu-
hreinsunarstöð verði byggð
upp með almenningsþátttöku
og fleiri fyrirætlanir um slík-
an rekstur eru á döfinni.
Kommúnistar berjast auð-
vitað á móti því, að almenn-
ingi verði heimilað að styrkja
fjárhag sinn með þátttöku í
atvinnurekstri. Afturhalds-
samir sósíalistar telja nauð-
synlegt að halda lífskjörúm
almennings niðri og einkum
þó að koma í veg fyrir eigna-
myndun fólks, því að ógjör-
legt verði að vinna sósíal-
isma fylgi, ef allur almenn-
ingur býr við góð lífskjör og
á eignir, sem hann ekki vill
fórna.
En hver sem afstaða slíkra
manna er, þá fá þeir ekki
stöðvað þróunina, og þess
vegna mun stórrekstur ís-
lendinga að verulegu leyti
verða í formi opinna hlutafé-
laga í eigu almennings.
frumstæiar
| kennsluaiferiir
í Sliti.n liljómplata, mymfa- f
I vél íramleidd í dósaverk- |
smiðju og tveii glæningar — i
| þetta er h!uti af þeirn til- |
; raunatækjum sem notuð eru 1
j á tilraunanámskeiði í eðlis- j
i fræði, sem haldið er í Sao j
i Palo í Brasilíu. Tuttugu áhuga j
j samir prófessorar frá ýmsum j
j löndum rómönsku Ameríku j
j taka þátt í námskeiðinu, en j
I forstöðumaður þess er sænsiki j
j eðlisfræði-dósentinn Páj- Berg j
j vall frá Uppsölum. j
j Námskeiðið tekur til með- j
j ferðar eitt þeirra vandamála, j
j sem óll vanþróuð lönd eiga við j
j að stríða: hvernig er hægt að |
j veita mikilvæga vísindalega j
j uppfræðsiu þrátt fyrir skort á j
I peningum og kennurum og ó- i
j nóga menntun þeirra kennara j
! sem fyrir hendi eru? |
| Tilraunanámskeiðið leitast j
j við að sameina nútímakennsl- j
| tækni og skort á kennslutækj- |
j um. Reynslan sem það veitir j
j ætti að geta orðið lærdómsrík j
j ölium vanþróuðum löndum og j
j veitt leiðbeningar um heppi- j
j lega kenslu, bæði í framhalds j
j skólum og við þjálfun fram- j
j haldsskólakennara.
j Slitna hljómplatan er notuð f
j til að skipta ljósgeilsum í j
j bylgjulengdir, og glæning- j
j arnir tveir í svörtu pappa- j
j hyiki eru notaðir sem ljo*- j
j mælar. j
Meðfylgjandi mynd af Ismet Inönu, forsætisráðherra Tyrk-
lands og Sir Alec Douglas-IIome, forsætisráðherra Bretlands,
var tekin s.l. þriðjudag, við brottför Inönus frá Ixmdon. Hofðw
þeir áður ræðzt við um Kýpurdeiluna og í Paris ræddi Inöina
við de Gauile, forseta Frakklands.
Falsaðir danskir peningar
finnast víða í Svíþjóð
Stokfchólmi, 3. júlí (NTB).
ræða, og telur sænska lögraglaa
FAL.SAÐIR danskir hundrað
krónu seðlar virðast talsvert í
umferð i Sviþjóð, og hefur þeirra
einnig orðið vart í Danmörku.
Fyrstu seðlarnir fundust s.i. laug
ardag hjá verzluninni Magasin du
Nord í Kaupmannahöfn, og sama
dag einnig í Malmö og Lands-
krona í Svíþjóð. Eftir að fréttin
um seðiana barst út hefur meira
eftirlit verið liaft með dönskum
peningum í Svíþjóð. Hefur það
leitt til þess að falsaðir seðlar
hafa fundizt víða um land.
Lögreglan í Stokikhólmi skýrði
frá þyí í dag að þar hafi að
minnsta kosti verið 10 falsaðir
BYGGINGAR-
FÉLAG VERKA-
MANNA
TTm þessar mundir er Bygg-
ingaríélag verkamanna í
Reykjavík 25 ára. Þetta félag
hefur nú byggt 422 íbúðir,
sem verkamenn og eignalítið
fólk hefur getað eignazt með
góðum kjörum.
Starfsemi á borð við þá,
sem byggingarfélög verka-
manna reka, er einn þáttur
þess kerfis, sem nefna mætti
auðstjórn almennings. Að því
er keppt, að einstaklingarnir
geti komið undir sig fótum
seðlar í umferð að undanförnu.
Og í dag bættust fjórir seðlar
við. Fundust þeir í banka ein-
um í miðbænum. Stuttu seinna
var svo skýrt frá því að þrír
falsaðir seðlar hafi komið í pen-
ingasendingu frá Stokkhólmi til
banka í Skara.
Fölsuðu seðlarnir eru prentað
ir á þykkari pappír, og vantar
í þá vatnsmerkið. Bendir margt
til þess að fölsuðu seðlunum hafi
verið komið i umferð í Svíþjóð
vegna þess að bankastarfsmenn
og verzlunarfólk þar er ekki það
vant dönskum seðlum að það
finni muninn á þykkt seðlanna.
Svo virðist sem hér sé um um-
fangsmikla peningafölsun að
fjárhagslega og öðlazt efna-
hagsöryggi.
Þær fjölskyldur eru marg-
ar, sem notið hafa góðs af
starfsemi byggingarfélag-
anna, þótt hinu megi ekki
gleyma, að ýmis bæjarfélög
og ekki sízt Reykjavíkurborg,
hefur átt drjúgan þátt í því að
aðstoða menn við að eignazt
eigin íbúðarhúsnæði.
Hér k, landi munu fleiri
fjölskyldur búa í eigin hús-
næði en víðast annars staðar,
og áfram ber að keppa að því
að sem allra flestir eigi sínar
íbúðir, en þurfi ekki að óttast
húsnæðisvandræði eða bóa í
leiguíbúðum.
trúlegt að bæði sænskir og
danskir aðilar eigi þar hlut að
máli. Ekfcert hefur verið iátið
uppi um rannsóknir lögreglunn-.
ar í máli þessu, en Stokkhólms-
lögreglan skýrði þó frá því £
dag að ekkert benti til þess að
seðlarnir væru prentaðir þa,r í
borg.
íslendingar þurfa
ekki alvinnuleyf i
Kaupmannahöfn, 3. júlí
Einkaskeyti frá Rytgaard
f TILKYNNINGU varðandi dvöl
útlendinga í Danmörku, sem birt
var í dag, lýsir dómsmálaráðu-
neytið því yfir að fslendingar
þurfi ekki lengur atvinnuleyfi 1
Danmörku.
Eru íslendingar því héðan af
jafn réttháir mönnum frá hinum
Norðurlöndunum þremur, setn
samkvæmt milliríkjasamninigi
frá 1953 um vinnuréttindi á Norð
urlöndum, geta starfað í hverju
landinu sem er. Þessi tilhliðruci
varðar um 300 íslendinga, setn
starfa í Danmörku eins og er,
aðallega sem læknar, hjúkrunar-
konur og þjónustustúlkur.
í Noregi, Finnlandi og Svíþjóð
hefur lögunum um vinnuréttindi
útlendinga ekki verið breytt ena.
Nicosia, Kýpur, 3. júíí
(NTB)
• George Grivas, faershöfiSimgl
fyrrverandi leiðtogi EOKA-
hreyfingarinnarinnar á Kýip-
ur, lýsti því yfir í dag aí tak-
mark hans væri ,Enosis'“, þ.e,
sameining Kýpur og Grikli:-
lands.