Morgunblaðið - 07.07.1964, Qupperneq 15
Þriðjudagur 7. júlí 1964
MORGU NBLAÐIÐ
15
Tækniskdli Islands stofnaöur í haust
Okkur vantar meiri kunnáttu
— segir Gunnor Bjarnason, skólastjóri
Vélskólans í Reykjavík, í viðtali við MbL
f HAUST er fyrirhugað, að
Tækniskóli íslands taki ti‘l
starfa. Gunnar ,Bjarnason, skóla
stjóri Vélskcians í Reykjavík,
vinnur í sumar að undirbúningi
skólastofnunarinnar, en að frum
kvæði hans tók undirbúnings-
deild tækniskóla til starfa á veg
um Vélskólans hér í Reykjavík
árið 1962. Hefur hún nú verið
rekin í tvö skólaár, og síðast-
liðið skólaár, 1963-1964, starfaði
slík undirbúningsdeild einniig á
AkureyrL
Blaðamaður Mbl. fór á fund
Gunnars fyrir skemnxstu og
fékk hjá honum ýmsar upplýs-
ingar um hinn nýja skðla í
stuttu viðtali.
— Að hve mikilu leyti tekur
skólinn til starfa í haust?
— í fyrstu verður aðeins um
J>að að ræða, að nem.en.dur geti
lokið hér fyrra hluta prófi. Þ.e.,
ýhann verður tveggja missira
skóli í byrjun. Undirbútiings-
deildin, sem einnig er tveggja
missira, starfar áfram og verður
að sjálfsögðu í tengslum við
Skólann.
— Hvar geta nemendur þá
lokið náminu?
— Umræður hafa farið fram
við tæknisikólayfirvöld í Dan-
mörku og Noregi um að fyrri-
hlutapróf héðan gildi við skóla
þessara landa og hefur því verið
mjög vel tekið. Dönsk og norsk
skólayfirvöld hafa reynzt okkur
starfað í a.m.k. eitt ár við
tækni-,- iðnaðar- eða verk-
smiðj'ustörf á viðurkenndum
vinnustað.
— Hvaða ntámsgreinar eru
kenndar við undirbúningsdeild-
ina?
— Á fyrsta missiri lítur náms
skráin svona út (heildarstunda-
fjöldi fyrir afitan):
íslenzka 40
Danska 120
Enska 100
Þýzka 100
Reikningur 80
Stærðfræði 260
Eðlisfræði 80
AUs: 780 st.
Á síðara missiri er kennt, sem
hér segir: íslenzka 40
Danska 80
Ensfca 40
Þýzka 40
Reikningur 60
Stærðfræði 200
Eðlisfræði 120
Efnafræði 80
Eðlis- og efnafræðiæf. 120
AUs: 780 st.
Og hiutverk deildarinnar er
sem sagt að búa nemendur und
ir inntökupróf í íslenzka og er-
lenda tækniskóla.
— Hvernig er þá hægt að
ákaflega hjálpíög vií * að loama skilgreina hlutverk Tækniskóla
þessu í gang. Til þess að tryggja
að ekki séu gerðar minni kröf-
ur hér en ytra, komu danskir
og norskir prófdómarar hingað
í fyrravor og áttu sæti í próf-
nefnd undirbúningsdeildarinnar.
Voru þeir mjög ánægðir með
kennsluna hér og próffyrirkomu
lagið, svo að þeir töldu óþarfa
að senda prófdómara hingað nú
f vor.
— Hvernig hefur undirbún-
ingsdeildin reynzt?
—• Skólaárið 1962-1963 voru
rúmlega 30 í henni, en 49 sett-
ust í hana síðasii'iðinn vetur.
Af þeim 49 lauk ekki nema 21
prófi, og sýnir það, að undirbún
ingur þeirra, er nám hófu í
deildinni, var hvergi nærri nógu
góður. Af þessum 24, sem náðu
prófi, höfðu 9 áður lokið lands-
prófi, 9 gagnfræðaprófi, en 3
engu sérstöku prófi. Af þeim,
eem féllu eða hættu, hafði einn
lokið landsprófi, 14 gagnfræða-
prófi, en 11 engu sérstöku. Þetta
eýnir ljóslega, að þá vantaði
meiri kunnáttu, áður en þeir
hófu námið. Flestir þeirra, sem
hættu eða féllu, voru prýðilegir
*nenn og vel gerðir, en þá vant-
aði nauðsynllegan undirbúning.
Einkurn reyndist þeim staérð-
fræðin strembin og einnig eSlis
íræðin.
— Verður ekkert gert til þess
að ráða bót á þessu?
— Nú 1 sumar rekum við
kvöldskóla fyrir þá, sem hygigja
á nám í undirbúnimgsdeild
tækniskólans í haust. Þar er
kennt fjóra da,ga vikunnar, þrjá
tíma hvern kennsludag (frá kl.
18-21). Námsgreinarnar eru
þýzka, stærðfræði og eðlisfræði.
— Stunda margir þetta kvöld
nám?
— Það sýnir áhuga manma á
tæknimámi, að um 40 gáfu sig
fram. Þessi kvöldskóli starfar í
Ihúsnæði Vélskólans í Reykja-
vík.
— Hvaða skliyrði eru svo sett
fyrir því, að menn geti hafið
nám við sjálfa undirbúnings-
deiidina?
— Þau, að umsækjamdi hafi
lokið fullgildu sveinsprófi, eða
fuligildu gagnfræðaprófi (eða
öðru sambæriiegu prófi) ag hafi
Islamds?
— Það er, eins og segir í
reglugerð, að veita nemendum
tæknilega og almenna menntun,
sem gerir þá hæfa til að takast
sjálfstætt á hendur tæknileg
störf og ábyrgðarstöður í þágu
Tækniskóla íslands?
Þau, að umsækjandi hatfi stað
izt lokapróf undirbúningsdeil dar
að tækninámi, eða stúdentsprófi
stærðfræðideildar. Siðara prófið
veitir aðgamg að námi 2. missir-
is. Enmfremur eru það inntöku-
skilyrði, að umsækjandi haifi
minnst 12 mánaða verkþjálfun,
sem afia rmá með iðnnámi eða
raunlhæfðu starfi í viðkomandi
starfsgrein.
— Hvað verður þetta þá lang-
ur skóli, þegar hann verður að
fullu tekkm til starfa?
— í framtíðinni verður hann
þriggja ára, þ.e. sex missira,
nema firnm missira fyrir þá,
sem lokið hafa stúdentsprófi. í
fyrstu verður aðeins um fyrsta
skólaárið, tvö missiri að ræða
hér. Nemendur verða því að
Ijúka síðari hlutanum erlendis
fyrst um sinn. Þó ta! ég alger-
lega fært og raunar sjálfsagt að
ein sérdeild síðari hluta taki til
starfa hér heima þegar að lokn-
um fyrri hluta. Sú sérgrein er
húsbyggingatækni. í þeirri grein
þarf minna af dýrum rannsókn-
artækjum en í öðrum, og ætti
ekkert að standa í vegi fyrir
því, að þeir, sem leggja þá sér-
grein fyrir sig, haldi áfratm námi
hér heima næstu fjögur misser-
in eftir að þeir hafa lokið fýrri
hlutanum og útskrifizt sem
tæknifræðingar héðan.
— Hvaða aðrar sérgreinar er
líklegt, að fljótlega verði teknar
upp hér?
— Véf fræði, fisktæknifræði,
rafmagnsfræði, rekstrarfræði og
skipabygg i nga rf ræði.
— Verður vélskólinn í framtíð
inni ekki deild í tækniskóilanum
eða sameinast vélskólinn tækni-
skólanum nú þegar?
— Þetta er nokkurt vanda-
dreifa svona stanfeemi á fleiri
en eina stofnun. Hér hafa þó
heyrzt raddir á móti því að vél-
stjóranámið sé á nokkurn hátt í
tengslum við Tækniskóla ís-
lands, en ekki hefi ég þó heyrt
rök fyrir því, að það sé hag-
kvæmt. Ég myndi harma ef
sú stefna yrði hér endanlega
ofan á, enda tel óg hana beinast
í öfuga átt.
— Hefur orðið vart við mik-
inn áhuga á tækniskólanum?
— Já, hann hefur verið mjög
mikill. Að undanförnu hefur
ákaflega mikið verið spurt um
það, hvenær undirbúningsdeild
Gunnar Bjarnason
in taki tifl starfa. Fyrirspurnir
ber að hvaðanæva að af landinu.
Dæmi eru þess, að menn hafa
hætt námi í menntaskólum, til
þess að geta farið í tækniskól-
ann. Þetta er ofur skiljanlegt.
Margir finna það, að tæknilegt
nám á betur við þá en bóklegt,
en hér hefur verið eyða í
fræðslukerfinu. Margir menn
hafa átt örðugt með að komast
á rétta hiillu, ef svo má að orði
komast, vegna þess að tækni-
-— Hann hefur fyrst um sirm
fengið inni í Vélskólanum í
Sjómannaskólanum. Eins og er,
er hér nóg húsrými, 9 kennstu-
stofur en 4 eru notaðar fyrir vét
stjóranámið. Verið er núna að
bæta kennsluaðstöðuna, með því
að koma upp eðlis- og efnafræði
kennslu- og æfingastofum m.m
Með því að byggja eina 11
metra við eldavélasalinn og
breyta dálítið tii, fást 3 nýjar
kennslustofur, sem eiga að vera
tilbúnar til kennslu í haust.
Kennsiutæki verða einnig keypt
Tækniskólinn kostar þessar
framkvæmdir, en vitanlega fær
Vélskólinn aðgang að þessari
bættu kennsluaðstöðu og er það
honum mikils virði.
Vera Tækniskólans á þessutn
stað getur þó aldrei orðið annað
en bráðabirgðaráðstöfun, því
vonandi þarf Vélskóilinn bráð-
lega á öllu sínu húsrými að
halda. Mikilvægt er því, að þeg
ar verður farið að undirbúa
byggingarframkvæmdir fyrir
Tækniskóla íslands. Gerð hefur
verið áætlun um hugsanlega
þróun skólans næstu 10 árin.
Samkvæmt henni á skólinn að
geta útskrifað aílt að 120 tækni
fræðinga árið 1975. Samkvæmt
þeirri áætlun þyrfti skólinn að
vera kominn í eigið húsnæði að
tveim árum liðnum.
— Hefur nokkuð verið rætt
um það, hvar skólinn ætti hetzt
að vera?
— Skólinn á að starfa í þágu
atvinnuvega okkar, og verður
því að miða námsgreinar og allla
starfsemi við þau. Starfsemia
verður eins konar tengiliður
milli vísinda og hagnýts starfe.
Því er æskilegt, að hún sé í nán.
um tengslum við rannsóknar-
störf í þágu atvinnuveganna, og
að þeir, sem við þau fást, fcomi
niðurstöðum sínum á framifæri
með kennslustarfi í tækniskóilaia
um. Því mundi staðsetning skól-
ans í framtiðinni verða haig-
•jrmr, iwh
niimetwi* jm M mnm*.
atvinnuvega þjóðarinnar. Höfuð
áherzla verður lögð á að kenaa
nemendum að beita fræðilegum
lögmálum í raunhæfu starfi,
þjálfun til sjálifstæðra, tækni-
fræðilegra vinnubragða og
hæfni til að meta tæknivanda-
mál frá hagrænu sjónarmiði.
Skólanum er ættað að veita þá
menntun, sem krafizt er, til þess
að menn hafi rétt tii að kalla
sig tæknifræðinga.
— Hver eru inntökuskiilyrði í
mál. Englendingar, Þjóðverjar,
Svíar og fleiri þjóðir sameina
rekstur slíkra skóla með skyldu
námsefni undir einni yfirstjórn
og nýta á þann háifct betur
kennslukrafta, áhöld, rannsókn-
artækin og stofur o.s.frv.
Þessir skcl.ar eru undir einni
yfirstjórn, enda þegar stórþjóð-
irnar sjá sér hag í þessu, ætti
að vera ljóst, að smáþjóð, eins
og okkur, væri á margan hátt
dýrara og óhagkvæmara að
fræðsla hefur verið vanrækt á
íslandi. Hafi menn lagt út í
tækninám, hafa þeir orðið að
eyða fleiri áruim æsku sinnar í
það en jafna.drar þeirra í sam-
bærilegt nám erlendis. Þar fá
menn sams konar menntun í
gagnfræðadeildum, sem þeir
hljóta nú í undirbúningsdeild-
inni, sem starfar nú við Vélskól
ann hér, og við höfum rætt um.
— Hvar verður TæktuskóU ís
lands tii húsa?
TÆKNISKOLi ÍSLANDS
OG STAÐSETNING HANS
í SKÓU\KERFINU.
kvæmust í nánd við fyrirbuig-
aða rannsóknarstofnun í þágu at
vinnuveganna á Keldnaholti,
enda er þar nægt landrými.
— Nú er sagt, að tæknit’ræð-
ingar hatfi ekki átt svo greiðan
aðgang að atvinnu hér heima,
þegar þeir hafa komið frá námi
erlendis. Er þá þörf á þeim?
— í nútíma þjóðfélagi er
mjög nauðsyntegt, að fyrirtæk-
in kunni að nott’æra sér þekk-
Framh. á bls. 18